Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 6
22 Þriðjudagur 13. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 BótóHur (3) (Brumme). Sögu- maður Árny Jóhannsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 18.05 Marinómörgæs (7). Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið). 18.20 Upp og nióur tónstigann (3). Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (65) (Sinha Moca). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Baröi Hamar (Sledgehammer). Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytendaþáttur. Umsjón Kristin Kvaran og Ágúst Ómar Ágústs- son. Dagskrárgerð Þór Elis Páls- son. 21.00 Sagan af Hollywood (The Story of Hollywood). Frá b-myndum til stórmynda. Bandarísk/bresk heimildarmynd I tiu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn i Holly- wood. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match). Sjöundi þáttur af þrett- án. Breskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Byltingin i Rúmeníu (Triumph overTyranny) Glænýfréttamynd frá BBC um fall Ceaucescus og ástand og horfur eftir nýafstaðna byltingu I Rúmeníu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.50 Dagskrárlok. 15.15 Svindlararnir. Let's Do It Again. Félagarnir Sidney Poitier og Bill Cosby fara á kostum í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Teiknimynd. 18.10 Dýralif i Afríku. 18.35 Bylmingur. Þungarokk. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Háskóli íslands. Mjög athyglis- verður þáttur um sögu Happ- drættis Háskóla Islands. Umsjón: Helgi Pétursson. 20.50 Paradisarklúbburínn. Paradise Club 21.45 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.35 Raunir Ericu Labours of Erica. Breskur gamanmyndaflokkur I sex hlutum. Annar hluti. Aðal- hlutverk: Brenda Blethyn. 23.00 Nauðgarar i meöferö. Rapists: Can They Be Stopped? Athyglis- verð heimildarmynd um byltingu í meðferð kynferðisafbrota- manna. Mynd þessi hlaut verð- laun sem besta fræðslu- og heimildarmyndin i bandarisku áskriftarsjónvarpi. 23.50 Frostróslr. An Early Frost. Átak- anleg mynd sem fjallar um við- brögð venjulegrar fjölskyldu þegar einn fjölskyldumeðlimur tjáir að hann sé ekki einvörðungu hommi heldur sé hann smitaóur af aids ónæmisveirunni. Aðal- hlutverk: Gena Rowlands, Aidan Quinn, Ben Gazzara Silvia Sid- ney. Stranglega bönnuð börn- um. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Arn- grímur Jónsson flytur. 7.00 Fréftir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréftir. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýri Trit- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig út- varpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Að vistast á stofnun. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína. (20) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sigurð Grét- ar Benónýsson, sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á testofu i Taksimhverfinu. Þorsteinn J. Vilhjálmsson á ferð í Istanbúl. (Endurtekinn þátturfrá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Öskarsdóttir 7. lestur úr Lestarferðinni eftir T. Degens í þýðingu Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Vaughan-Williams. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít- ils eftir Dick Laan. Hiidur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (9) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska sam- tímatónlist. 21.00 Að hætta í skóla. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 22. janúar.) 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftír Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. (3) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttajoáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurlregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 2. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Dauðinn á hælinu eftir Quentin Patrich. Annar þáttur af fjórum. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunúbrarpiö - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Usa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Millí mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóraspurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstem, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðar rálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.00 Island - Rúmenla. Bein týsing frá landsleik i handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Úrvali útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Áfraifi ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (End- urtekinn jiáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn jjátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Haraldur Gislason og Rósa Guð- bjartsdóttir löngu vöknuð og taka púlsinn á þjóðfélaginu, kíkt i blöðin og tekið á málum líð- andi stundar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Uppskrift dagsins valin og boðið i þorra- veislu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir og Bylgju- tónlistin. Farið verður yfir „vin- sældalistann fyrír fullorðna í Bandarikjunum". 15.00 Ágúst Héðinsson. Getraunir og léttir leikir. Opin lína, tekið á móti kveðjum. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson i hljóðstofu með hlust- endum og gestum. Púlsinn tekin á þjóðfélaginu og hlustað á skoðanir hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson. islensk tónlist og rykið dustað af litlu gömlu plötunum. 19.00 SnjólfurTeitssoníkvöldmatnum. 20.00 Hatþór Freyr Sigmundsson kann tökin á tónlistinni. Kíkt á bíósíð- urnar og mynd vikunnar kynnt. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma- fresti frá 8-18. 7.00 Snorri Sturíuson. Lifandi morg- unþáttur með öllum nauðsynleg- um morgunupplýsingum. 10.00 Bjami Haukur Þórsson.Markað- urinn kl. 10.30. Iþróttafréttir kl. 11.00. Hádegisverðaleikurinn kl. 11.45. Góð tónlist og létt spjall. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siggi er alltaf fyrstur með lögin. Ekki gleyma iþróttafréttum kl. 16.00. 17.00 Ólöl Marin Úliarsdóttir. Þægileg tónlist I síðdeginu. Ólöf fylgist vel með og kemur til þín upplýs- ingum. 19.00 Listapopp. Snorri Sturluson kynnir stöðuna á breska og bandariska vinsældalistanum. 22.00 Kristófer Helgason. Róleg og þægileg tónlist á Stjörnunni sem Kristófer blandar við rokkið. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Lifandi nætur- vakt á Stjörnunni. Siminn er 622939. 7.00 Amar Bjamason. Eldhress i morgunsárið. 10.00 ívar Guðmundsson. Breski list- inn kynntur á milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda- riski listinn kynntur á milli kl. 3 og 4. Munið „Peningaleikinn" millí kl. 11 og 15. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur piz- zuunnenda og afmælisbarna. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir byrjar kvöldið af fullum krafti. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér í ellefu. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 Þorravaka MS heldur áfram. 1.00 Dagskrárlok. imiiiiii --FM91.7- 18.00-19.00 SkólalH. Litið inn I skóla bæjarins og kennarar og nem- endur teknir tali. fA(>9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. \ 9.00 Ardegi. Ljúfirtónarídagsinsönn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er I brennidepli i það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal- stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 0 OONæturdagskrá. 5.00 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors'Framhaldsflokk- ur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu- myndaflokkur. 20.00 Kvikmynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Frétör. 23.30 Voyagers. Framhaldssería. 14.00 Warm Hearts. 16.00 The Wizards of Speed and Time. 18.00 Carry on Abroad. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 The Whistle Blower. 22.00 PhantomoftheOpera, partl. 23.45 The Fly. 01.45 The Long Journey Home. 04.00 Nobody's Fool. EUROSPORT ★, , ★ 9.00 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni. 11.00 Tennis. Bandariska meistaramó- tið innanhúss. 13.00 Hnefaleikar. 14.00 Tennis. Eldri snillingar keppa. 14.30 Funboard Special. Keppni á Hawaii. 15.00 International Motor Sport. Fréttatengdur jjáttur um kappakstur. 16.00 Körfubolti. Leikur háskólaliða i Bandaríkjunum. 17.30 Fótbolti. Stórkostlegustu mörg sem hafa verið kvikmynduð. 18.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttajjáttur um atburði liðinnar viku. 19.00 Fótbolti Evrópumeistarmót inn- anhúss í Portúgal. 20.00 Kappakstur. Formula 1. 21.00 Wrestling. 22.00 Körfubolti. 24.00 Líkamsrækt. SCREENSPORT 7.00 Spánski fótboltinn. Barcalona- Mallorca. 8.45 íþróttir á Spáni. 9.00 Rall.Monte Carlo Rally. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni. 13.30 Körfubolti. 15.00 Powersports Special. 16.00 Íshokkí. LeikuriNHL-deildinni. 18.00 Siglingar. 19.30 Spánski fótboltinn. Atletico Madricf-Athletic Bilbao. 21.30 Golf. Hawaiin Open. 23.30 Frjálsar iþróttir. 989 RVMMtmmn .oeer HA'CfHaa'í .8 HUOAauTMi/ia FIMMTUDAGUE 8. FEBRÚAR .1990. í Nauðgarar í meðferð er rætt við fimm dæmda nauðgara. Stöð 2 kl. 23.00: Nauðgarar í meðferð A átta mínútna fresti að meðaltali er konu nauðgað í Bandaríkjunum. Fáir nauðgarar nást og eru dæmdir, en tölur staðfesta að nær 80% handtekinna nauðgara gerast brotlegir aftur þegar þeir losna úr fangelsi. Stöð 2 sýnir margverð- launaða heimildarmynd um nauðgara og nýjar meðferð- araðferðir. Við töku þessar- ar heimildarmyndar voru valdir fimm karlar, allir dæmdir nauðgarar, til að undirgangast ýmiss konar próf. Samtals eiga þessir fimm karlar 150 afbrot að baki. Þeir líta ósköp venju- lega út, sumir geta jafnvel kallast myndarlegir, en þrátt fyrir það er fortíð þeirra ömurleg. Við töku myndarinnar þurftu þeir að horfast í augu við afbrot sin og sjálfan „ sig. Viðbrögð þeirra eru margvisleg en til mikillar furðu brotna þeir yfirleitt niður þegar at- burðalýsingar verða hvað hrottalegastar. -JJ Rás 1 kl. 14.03: Eftirlætislögin Þátturinn Eftirlætislögin ýmsar minningar tengdar er á dagskrá rásar 1 á hverj- eftirlætislögunum í spjalli um þriðjudegi á sama tíma. sínu við Svanhildi. Stjómandinn, Svanhildur ídagergestur Svanhildur Jakobsdóttir, fær til sín i hárgreiðslumeistarinn Sig- hljóðstofu ýmsa valinkunna urður Grétar Benónýsson, gesti, sem velja og leika sennilega betur þekktur uppáhaldstónlist sína af undir nafninu Brósi. Eftir- léttara taginu í áranna rás. lætislögin eru endurtekin í Þetta er um margt forvitni- næturútvarpinu aöfaranæt- legur þáttur því tónlistin er ur þriðjudaga kl. 2.00-3.00. mjög fjölbreytt og ekki spill- -JJ ir fyrir að gestir rifja oft upp Stöð 2 kl. 20.50 Paradísar- klúbburinn gengur tvíburasystir henn- ar, Klara, sem búsett hefur verið í Ástralíu í mörg ár. í Ástralíu hefur systirin kom- ið sér upp glæpagengi og nú er hún komin til Lundúna til að færa út kvíarnar. Danny neitar allri þátttöku með móðursystur sinni og hún afræður að leita Peter Noonan uppi en hann slapp úr varðhaldinu og er í fel- um. Öll hafa þau Danny, Rosy, Klara og Frank einhveija ástæðu til að hafa náð í skottið á Peter og þau ná honum nánast samtímis. Klara er handtekin og send til Ástralíu og Rosy fer með til að aðstoða áströlsku lög- regluna. Nú gefst Danpy gott tækifæri til að ná undir sig undirheimum borgar- innar en Frank reynir hvað hann getur til að halda bróð- ur sínum á beinu brautinni. -JJ Síðasti þáttur í mynda- röðinni endaði þegar inn gekk Ma Kane, móðir bræð- ranna, sem allir héldu að væri löngu látin. Reyndar er hún þaö en á sjónarsviðið Danny Kane fær ágætis tækifæri til að færa út kviarnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.