Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. (17) Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráöa? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Blelki parduslnn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gestagangur. Ellý vilhjálms kem- ur I heimsókn og spjallar við Ól- ínu Þorvarðardóttur. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. 21.05 Á hjara veraldar. Islensk kvik- mynd frá árinu 1983. Leikstjóri og handritshöfundur Kristín Jó- hannesdóttir. Aðalhlutverk: Þóra Friðriksdóttir, Helga Jónsdóttir og Arnar Jónsson. Myndin lýsir daglegu lífi miðaldra konu og tveggja barna hennar. Þau búa í Reykjavík samtímans og eiga við margs konar andstreymi að etja I tilverunni. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.30 Örlagaríkt ferðalag. A Few Days In Weasel Creek. Gamanmynd. Aðalhlutverk: Mare Winning- ham, John Hammond, Kevin Geer og Nicholas Pryor. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementína. Teiknimynd með ís- [ensku tali. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Al bæ I borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21.00 Bílaþáttur Stöðvar 2. Umsjón. Birgir Þór Bragason. 21.45 Snuddarar. Snoops. Nýr banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 22.30 David Lander. This Is David Lander. Hver er David Lander? Hann er aðalpersónan I þessum bresku gamanþáttum og leikinn af Stephen Fry. 23.00 Húmar hægt að kvöldi. Long Days's Journey Into Night. Bandarisk kvikmynd gerð eftir samnefndri verðlaunabók Eug- ene O'Neill. I myndinni lýsir hann heímilislífi sínu sem var honum afar erfitt. Móðir hans var eiturly- fjaneytandi, faðir hans drykkju- sjúkurog eldri bróðir hans tilfinn- ingalega truflaður. 1.50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arn- grímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Mörður Arnason talar um daglegt mál laust fyrfr kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Ævintýri Tríi- ilseftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (10) (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur- inn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig út- varpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriða- dóttir skyggnist I bókaskáp valin- kunnra bókamanna, að þessu sinni Guðrúnar Gerðar Gunnars- dóttur minjasafnsvarðar. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál.Endurtekinnþáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Stjúpforeldrar og stjúpbörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína. (21) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn .S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir 8. lestur úr Lestarferðinni eftir T. Degens í þýðingu Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 í F-dúr eftir Wil- helm Stenhammar. Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trit- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (10) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Garðyrkjuskóli rikisins. Um- sjón: Óli Örn Andreassen. (End- urtekinn þáttur frá 2. febrúar.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 3. sálm. 22.30 Gullfoss með glæstum brag. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíumeð Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin - Landsleikur í handknattleik, Island - Sviss. Bein lýsing á leik liðanna I Laug- ardalshöll og fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Páls- dóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Lokaþáttur endurtekinn frá sunnudegi á rás ?■) 3.00 A frívaktinni. Þýa Marteins- dóttir kynnir óskaiog sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum, 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heims- hornum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason. Hellt upp á í róleg- heitunum. Farið til vinnu með bros á vör. 9.00 Páll Þorsteinsson. Palli heldur upp á þorrann með þorraveislu I tilefni dagsins. Vertu með I upp- skrift dagsins í beinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir og flóa- markaðurinn. Þarftu að selja eitt- hvað eða vantar þig eitthvað ódýrt? Þú færð það á Bylgjunni. Flóamarkaður í 15 mínútur kl. 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. Létt spaug með hlustendum og brugðið á leik, Fylgst með því sem er að gerast i íþróttaheiminum. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. Skoðanir hlustenda virtar og opin lina 61 11 11. Góðir gestir í hljóðstofu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson. Rykið dustað af gömlu litlu plötunum. 19.00 SnjólfurTeitsson íkvöldmatnum. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Besta tónlistin og lauflétt spjall. Ath. Fréttir á klukkutímafresti frá 8-18. FM 102 & 1« 7.00 Snorri Sturluson. Snorri kemur þér fram úr með viðeigandi tón- list. Fréttir af fólki og málefnum líðandi stundar. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlistin í algleymingi. Bjarni ræðir við hlustendur ásamt þvi að fara í leiki. 13.00 Sigurður Helgl Hlöðversson, Nýjasta og örugglega besta tón- listin i bænum. Fréttir af NBA- körfuboltanum. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Úlöf á skotskónum með nýja tónlist I bland við spjall við hlustendur um málefni líðandi stundar. 19.00 Rokklistinn. Darri Ólason leikur 10 vinsælustu rokklögin á Islandi í dag sem valin eru af hlustend- um Stjörnunnar. 22.00 Kristófer Helgason. Kristófer er í góðu skapi og alltaf jafnljúfur. Hver kann ekki að meta ballöð- urnar? 1.00 Bjöm Bússi Sigurðsson. Lifandi næturvakt. Bússi er vel með á nótunum og spjallar við þig ef þú hringir. FM 104,8 12.00 Hvað segir þorri i dag. MS. 1.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. febrúar Hffwin --FM91.7- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi. F\ffe(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Frénir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. Það sem er i brennidepli í það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á miili mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón. Gunnlaugur Helgason. 22,00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dul- speki, trú og hvað framtíðin ber i skauti sér, viðmælendur I hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- man. O.OONæturdagskrá. Ellý Vilhjálms verður gestur í Gestagangi. Sjónvarp kl. 20.35: Gestagangur Fáir eru þeir sem ekki hafa heyrt nafn og raust Ellýjar Vilhjálms hljóma á öldum ljósvakans gegnum tíðina. Ellý má hiklaust telja með ómþýðari röddum er hljómað hafa hérlendis á síðustu áratugum. Hún hóf feril sinn með KK-sextettin- um en átti síðar eftir að veita tveimur öðrum dans- hljómsveitum lið. Ellý hefur sungið inn á margar plötur, oftast ein eða í samvinnu við Vilhjálm heitinn, bróður sinn. Fyrir um það bil tveimur árum kom hún fram á sjón- arsviðið á ný eftir langt hlé og sannaði að hún hefur engu gleymt. í fyrra tók hún þátt í uppfærslu á lögum gulláranna á Broadway og norður á Akureyri, auk þess sem hún lét til sín heyra í stórsýningu á Hótel íslandi í fyrra. Ellý Vilhjálms verður gestur Ólínu Þorvarðardótt- ur í Gestagangi í kvöld. Þar mun Ellý spjalla um líf sitt og störf og væntanlega taka lagiö fyrir Ólínu og aðra trygga aðdáendur. Midvikudagur 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræöslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.30 England-Vestur Indies. Krik- ket. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. Umsjónarmaður Töfragluggans, Árný Jóhannsdóttir, ásamt fastagesti. Sjónvarp kl. 17.50: 14.00 RosesAreFortheRich, partl. 16.00 The Jetsons Meet the Flintsto- nes. 18.00 Made in Heaven. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Hearts of Fire. 21.40 At the Pictures. 22.00 Phantom of the Opera, part 2. 23.45 Blue Velvet. 02.00 Cameron’s Closet. 04.00 American Anthem. EUROSPORT ★, . ★ 9.00 Körfubolti. 11.00 Tennis. Bandaríska meistaramó- tið innanhúss. 13.00 Fótbolti Evrópumeistarmót inn- anhúss I Portúgal. 14.00 Kappakstur. Formula 1. 15.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca. 17.00 Tennis. Bandaríska meistaramó- tið innanhúss. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Fótbolti. 24.00 Krikket. SCfí£E NS PO RT 7.00 Körfubolti. NC State-North Ca- rolina. 8.30 Sundknattleikur. Frakkland gegn heimsúrvali 10.00 Kapp- akstur. 12.00 iþróttir á Spáni. 12.15 íshokki. Leikurí NHL-deildinni. 14.15 Powersport International. 15.15 Skautahlaup. Stórmót í Berlin. 16.15 Spánskl fótboltinn. Barcelona- Mallorca. 18.00 Hnefaleikar. 19.30 Frjálsar íþróttir. 21.00 Siglingar. 21.45 Hnefaleikar. 23.45 Keila. Keppni atvinnumanna I Bandarikjunum. Þiö raunið eftir töfratepp- inu hennar Dúllu. Hún tek- ur það fram í þessum þætti og það gerast skrýtnir hlut- ir. Hún fær heimsókn. Gest- urinn vill að sjálfsögðu sjá teiknimyndir og Dúlla sýnir gestinum og sjónvarpsá- horfendum Kúlustrákinn. Þríburana, Hattabæ, sem er nýr teiknimyndaflokkur, Bangsa litla, Bósa, Rebekku og Herramennina. Þá verður myndaglugginn sneisafullur af teikningum, þannig að margt verður að sjá og heyra í dag. Umsjón- armaður Töfragluggans er Árný Jóhannsdóttir. Gullfoss, fánum skreyttur i Reykjavíkurhöfn. Rás 1 kl. 22.30: Gullfoss með glæstum brag Gullfoss með glæstum brag nefnist þáttur sem fjallar um flaggskip íslenska flotans frá 1950 til 1972. Saga skipsms verður rakin og sagt frá eftirminnilegum farþegum. í þættinum verður gripið niður í frásagnir eftir Thor Vilhjálmsson, Þráin Bert- elsson og Flosa Ólafsson úr ferðum með Gullfossi. Þá segir Ólafur Gunnarsson frá þó svo hann hafl aldrei ferð- ast með skipinu. Einnig verða leiknar upp- tökur úr segulbandasafni útvarpsins. Umsjónarmað- ur þáttarins er Pétur Már Ólafsson og lesari með hon- um Valgerður Benedikts- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.