Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990. 7 Sandkom Engin vestfirsk fegurðarkeppni Fréttiraf kosningu feg- urstu kvenna i héruöum landsinsliafa vei’iö að biruist ásíðumdag- blaðaaðund- anfornu. IVr _____ þar mörg fdgur lokkadísín ogyíjar sú sýn ófáum karlretnbupungnum um hjanaræt- ur. Eins og annars staðar hafa menn haldið svona keppni á Vestfjörðum en í ár er svo komið að nær engir keppendur fást tii að vera með. Lág- markið mun vera fmun koppcndur en í ár höfðu aðeins 8órar þokkadísir skráð sig til keppni. Skípuleggjendur kenna snjóþyngslum og lélegum stuðningi fýrirtækja um en einhver læddi því að sandkornsritara að þær vestfirsku hefðu hreinlega gefist upp á þessu striplí þar sem þær ynnu aldreistóratiltilinn.: . ; Góða skapið í umferðinni Sandkornv ritarivarað sinnaskyldum sinumsem heimiii.sfaðirí; vikunniogfóri þvismribandi ■ ■; að versia i ein- um stórmark- aðiborgarinn- ar\ Það var rólegt þarna mni og þegar kom að kassanum var kona ein á undan sem verið var að afgreiða. Afgreiðslustúlkan aigreiddi konuna á ósköp þægilegum ogeðlilegum hraða og tók svo við greiöslukortmu. Frúin á undan betö eftir því að kvitt- unin færi rétta boöleið -um maskín- una, í kassann og svo framvegis. Þetta tók smáttma en Min var eitt- h vað stressuð en sagði ekki orð. Þeg- ar hún fékk sínakvittun lét hún þau orö falla í allt annað en vingjarnleg- um íón að þetta væri su seinlegasta afgreiðsla sem hún vissi um, fussaði eitthvað og sveíaði og gekk íburtu. Afgreiðsiustúlkan lét þetta ekki mik- iðásigfáoghéltrósinni. Sand- komsritari vorkenndi stúlkunni og hugsaði frúnni þegjandi þörfina. Síð- an gekk alit sinn vanagang og sand- kornsritari ók sem leið lá frá stór- markaðnum og að nærliggjandi gatnamótum. Þar var eitthvert uppí- stand og þegar nær kom fékkst skýr- ing á þvi. Útí á miðjum gatnamótun- um stóð frúin vinkona okkar með angistarsvip á andlitinu og baöaði út ölium öngum eftir aö hafa kolklessu- keyrt bílinn í árekstri við annan. Skrattanum í sandkomsritara var óneitaniega skemmt eilítið. En að öllu gamni slepptu má sjá að skapferli ökumanna er grafalvarlegt mál. Framsóknarmaður Steingrimur Hermannsson mimhafaverið aðhaidaneðu. Meöiofnu milhbilikallaði maðurísaln- umframíen Steingrímur ;> ■; _____ sinntiþví lengst af engu. Fyrst sagði maðurinn hátt: „Pabbi var sjálfstæðismaður." Eftir smástund sagði hann svo: „ Afi var sjálfstæðismaður." Loks sagði hann: „Langafi varsjálfstæðismað- ur.“ Viðsíðustuathugasemdina var Steingrími nóg boðið og mun hafa sagt eitthvað á þessa leið: „Efpabbi þinn var asni og afi þinn og langafi líka, hvað heldurðu þá aö þú scrt?“ Strax svaraði maðurinn: „Framsókn- armaður!!“ Neitaðu öllu Einavikmia komu fjnrar , kennslukonur. einit'inu. nm lil skólastjor-: ; ansogtii- - kynntuaðþair þyrftubráttfrí vegnabarn- eigna.Þegarsú síðasta hafði lokað hurðinni á eftir sér hringdi stjóri í annan skólastjóra, gamlan vin sinn. „Hvað á ég að gera Sigurður? Hér sit ég uppi með fiórar óléttar konur og veit ekki mitt rjúk- andi ráð.“ Eftir stundarþögn svaraöi vinurinn: „Neítaðu bara, í guðs al- mátt ugs bænum neitaðu öllu!“ Umsjón: Haukur L. Hauksson Fréttir Iögjöld bifreiöatrygginga hækka um átján prósent: Hækkunin kærð til verðlagsstjóra Verðlagseftirlit þaö sem verka- lýðsfélögin hafa komið sér upp hafa vísað 18 prósent hækkun iðgjalda bifreiðatrygginga til verðlagsstjóra til skoðunar. Að sögn Guðmundar J. Guömunds- sonar, formanns Verkamannasam- bandsins, viU verðlagseftirlit verka- lýðsfélaganna fá úr því skorið hvort þessi hækkun samræmist forsendum nýgerðra kjarasamninga. Hann sagði einnig að skoðunar- gjald bifreiða hjá Bifreiðaskoðun ís- lands hefði nýverið hækkað úr 1900 krónum í 2.700 krónur. Yfir þessari hækkun hefði mjög verið kvartað og hefði verðlagsstjóra verið fahð að skoða máhð. Að sögn Erlends Lárussonar, for- stöðumanns Tryggingaeftirlits ríkis- ins, er þessi 18 prósent hækkun á tryggingaiðgjöldum bifreiöa í sam- ræmi við verðbólgu frá 1. mars í fyrra til 1. mars í ár. „Ég er margbúinn að reyna að koma fólki í skilning um að það getur ekkert vátryggingafélag risið undir því að iðgjöld fylgi ekki tjónkostn- aði. Þegar 80 til 90 prósent af iðgjöld- unum fer til þess aö greiða tjón segir það sig sjálft að vátryggingafélag, sem ekki fær hækkuð iðgjöld til jafns viö tjónkostnaö, fer á hausinn. Hitt er svo annað mál hvað þar leggst ofan á hjá tryggingafélögunum, kostnaður og annað, og hvað félögin treysta sér til að hagræða í rekstri," sagði Erlendur. - Eru þetta ekki svipuð rök fyrir hækkunum og öll fyrirtæki og stofn- anir geta borið fyrir sig en er nú neitað um hækkun vegna kjara- samninganna? „Það getur vel verið en vátrygg- ingafélög eru nú svolítiö annar hlut- ur. Fylgja ekki greiðslur Trygginga- stofnunar ríkisins verðlagi og enginn amast við því, ekki satt. Það eru lög í landinu um að bæta tjón vegna lög- boðinna trygginga ökutækja. Einnig eru lög um að iðgjöldin eigi að vera í samræmi við þá áhættu og það telj- um við að iðgjöldin séu núna með þessari 18 prósent hækkun,“ sagði Erlendur Lárusson. -S.dór Það var enginn köttur í þessari tunnu en hún var aftur á móti full af alls kyns nammi. Það er því að vonum að eftirvæntingarsvipur skin úr hverju andliti þegar þessi röska stúlka sló í tunnuna sem komið hafði verið tyrir niðri á Lækjartorgi í gær í tilefni öskudagsins. DV-mynd KAE Líf í Fossvogsdal: Umhverfis- rannsóknir skortir „Niðurstaöa fundarins varð sú aö eíla bæri mjög allar umhverfisrann- sóknir og mengunarmælingar í Foss- vogsdalnum og víðar. Þessi atriði eru forsenda þess að hægt sé að taka ákvarðanir og draga rökréttar álykt- anir. Það kom líka fram í máli sér- \ fræðinganna að þeir voru með fyrir- vara vegna skorts á umhverflsrann- sóknum," sagði Margrét Þorvalds- dóttir, formaður samtakanna Líf í Fossvogsdal, í samtali við DV. Samtökin héldu fund í Bústaða- kirkju í fyrrakvöldi þar sem skýrsla sérfræðinga frá Háskóla íslands um fyrirhugaðar framkvæmdir í Foss- vogsdal var kynnt. Kynntu fimm sér- fræðingar skýrsluna. í umræöum á eftir framsögu voru umhverfis- og mengunarmál í Fossvogsdal efst á baugi. Fundinn sóttu um 100 manns og honum lauk eftir miðnætti. -hlh Grænlendingar óhressir: Eystrasalts- löndin fá alla athyglina Grænlensku fulltrúarnir á Norður- landaráðsþingi hafa kvartað yfir því að þeir eigi erfitt með aö keppa um athygli hinna Norðurlandaþjóðanna vegna alls þess umstangs sem nú á sér stað í A-Evrópu. Sérstaklega beinist athygli manna. að því sem gerist í Eystrasaltslöndunum. Segja Grænlendingar að það sé dálítið öfugsnúið að á meðan þeir séu að berjast fyrir því að fá norrænt hús í Nuuk þá séu allir með hugann við að breiöa út norræna menningu í Eystrasaltslöndunum. „Ég tel eðlilegt að Norðurlöndin hugsi til Grænlands áður en þau snúa sér að Eystrasaltslöndunum,“ sagði Jens Lyberth, sem sér um menningarmál í landsstjóminni, í samtali við Ritzau-fréttastofuna. Grænlendingar sækja það fast að fá norræna menningarmiðstöð í Nu- uk en þeir vilja meðal annars nýta húsið fyrir myndhstarskóla og fyrir leiklistarstarfsemi. Grænlenska heimastjórnin og Nu- ukbær hafa boðist til að greiða þriðj- ung kostnaðarins við að reisa húsið og þar að auki standa undir rekstrar- kostnaðinum. Talið er að húsið kosti á milli 500 og 600 milljónir króna. -SMJ Verið velkomin að skoða okkar mik/a húsgagnaúrval 2 sæti + horn + 2 sæti. kr 87.000,- Fæst einnig eftir þvi máli sem hentar. GÆÐI Hvíldarstólar 15 gerðir frá kr. 33.500 m/skemli Opið laugardaga ki 10-17 sunnudaga kl. 14-17 TM • HÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.