Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Page 3
KÖSTUIMÍJUK 9. MAKS 1990;
19
Sálin í Kjall-
ara keisarans
og á Selfossi
Sálin hans Jóns míns.
Leikfélag Hveragerðis
Lukkuriddarinn
Dans-
staðir
Ártún
Vagnhöfða 11
Gömlu dansarnir fóstudagskvöld kl.
21-3 og laugardagskvöld kl. 22-3.
Hljómsveitin Danssporið leikur fyrir
dansi bæði kvöldin.
Bjórhöllin
Gerðubergi 1
Opið öll kvöld frá kl. 1&-1 og um helg-
ar til kl. 3. Lifandi músík fnnmtu-
dags-, íostudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
Casablanca
Skúlagötu 30
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Danshöllin
Brautarholti 22, s. 23333
„Þjóðbjörg og Doddi bregða fyrir sig
betri fætinum", sýnt laugardags-
kvöld. Dansað fóstudags- og Iaugar-
dagskvöld.
Duus-hús
Fischersundi, sími 14446
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld. Á sunnudagskvöld verður
hljómsveitin Súld með tónleika sem
hefjast kl. 21.30.
Fjörðurinn
Strandgötu 30, sími 50249
Hljómsveitin Ríó tríó skemmtir
föstudags- og laugardagskvöld og
hljómsveitin Sjöund leikur fyrir
dansi. Á Villabar munu Jóhann
Helgason og Pétur Kristjánsson
halda uppi stuði.
Danshúsið Glæsibær
Álfheimum, simi 686220
Danshljómsveitin leikur fyrir dansi
fóstudags- og laugardagskvöld.
Gikkurinn
Ármúla 7, sími 681661
Lifandi tónlist um helgar.
Hollywood
Ármúla 5, Reykjavík
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Hótel Borg
Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími
11440
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld. Á sunnudagskvöld verða tón-
leikar þar sem Vinir Dóra og Júpiter
koma fram.
Skálafell, Hótel Esja,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavik, simi
82200
Dansleikir fimmtudagskvöld til laug-
ardagskvöld. Tískusýningar öll
fimmtudagskvöld. Hallbjörn Hjartar-
son skemmtir á laugardagskvöldum.
Opið öll kvöld vikunnar kl. 19-1.
Hótel ísland
Ármúla 9, sími 687111
Einkasamkvæmi föstudagskvöld
Sýningin Rokkóperur laugardags-
kvöld. Hljómsveitin Stjómin leikur
fyrir dansi.
Hótel Saga
Á laugardagskvöldið verður sýnd
skemmtidagskráin „Skemmtisigling
á þurru landi“ í Súlnasal. Nokkrir
af fremstu skemmtikröftum landsins
hrífa gesti með sér í bráðhressandi
skemmtun. Hljómsveitin Einsdæmi
leikur fyrir dansi.
Keisarinn
v/Hlemmtorg
Diskótek fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Sportklúbburinn
Borgartúni 22
Opið fóstudags- og laugardagskvöld
Staupasteinn
Smiðjuvegi 14D, s. 670347
Hljómsveit leikur fyrir dansi fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Tunglið og Bíókjallarinn
Lækjargötu 2, sími 627090
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Ölver
Álfheimum 74, s. 686220
Opið fimmtudags-, fostudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld. Hljóm-
sveitin Hrím leikur um helgina.
í kvöld skýtur Sálin hans Jóns
míns aftur upp kollinum á Reykja-
víkursvæöinu. Sveitin mun leika í
Kjallara keisarans og hefst hljóð-
færaslátturinn kl. 23.30. Hljómleik-
arnir munu eflaust teygja sig vel
yfir á aðfaranótt laugardagsins og
óvíst er hvenær þeim lýkur.
Á efnisskrá Sálarinnar kennir
ýmissa grasa eins og endranær en
þó er rétt að vekja sérstaka athygli
á því að í kvöld kemur í fyrsta sinn
Fjörðurinn, danshús og pöbb
þeirra Hafnfirðinga, er nú um helg-
ina eins árs og verður haldin mikil
afmælishátíð í tilefni þess. Hafn-
firðingar hafa tekið þessum stað
með opnum hug og má segja að ef
það er einhvers staðar að finna fjör
þá sé það í Firðinum.
Stöðugar framkvæmdir hafa ver-
Þorsteinn Guðmundsson, öðru
nafni Steini spil, hefur ákveðið að
hefja spilamennsku á nýjan leik og
mun hann hefja leikinn á Ránni í
Keflavík. Steini hefur hvílt sig á
spilamennsku í nokkur ár en hann
var hér á árum áður einn vinsæl-
asti hljómlistarmaður landsins,
jafnframt þ'ví að stjóma vinsælustu
danshljómsveitinni um árabil.
Það er mörgum gleðiefni fyrir
opinberlega fram rapp-tónlistar-
maðurinn Rip-Rap.
Rip-Rap þessi er einn af frum-
kvöðlum í íslenskri rapp-tónlist og
mun hann njóta aðstoðar Sálarinn-
ar við flutning sinn og verður það
án efa hápunktur kvöldsins.
Á laugardag munu Sálin hans
Jóns míns og Rip-Rap endurtaka
leikinn á Selfossi. Verða þá tónleik-
arnir á Hótel Selfossi.
ið á staðnum og nú síðast var pöbb-
inn stækkaður og boðið upp á ódýr-
an matseðil. Ríó tríó mun skemmta
Hafnfirðingum föstudags- og laug-
ardagskvöld og hljómsveitin Sjö-
und frá Vestmannaeyjum mun
spila fyrir dansi. Á Nillabar munu
Jóhann Helga og Pétur Kristjáns-
son halda uppi stuði.
aðdáendur Steina að hann skuli
vera kominn aftur á kreik. Hann
verður bæði á föstudags- og laugar-
dagskvöld og hefur leik kl. 22.00.
Ráin mun vera með sérstakan rétt
í tilefni af endurkomu Steina spil
og er það roast-beef bearnaise sem
er sérvalið og sérhöndlað af Kjöts-
eli í Keflavík í samvinnu við mat-
reiðslumann Ráarinnar.
Leikfélag Hveragerðis frum-
sýndi 17. febrúar söng-og gaman-
leikinn Lukkuriddarinn eftir
írska rithöfundinn J.M. Synge í
þýðingu Jónasar Árnasonar.
Sýnt er á sviði nýja grunnskólans
í tíveragerði.
Húsfyllir var á frumsýningu
þrátt fyrir slæmt veður og var
leiknum vel tekið og hefur sýn-
ingin fengið mjög góða dóma.
í kvöld, föstudaginn 9. mars, kl.
21.00 frumsýnir Leikfélag Keflavík-
ur í Félagsbíói í Keflavík Týndu
teskeiðina eftir Kjartan Ragnars-
son, leikstjóri er Halldór Björns-
Stofnendur Skemmtiklúbbsins
Gömlu góðu dagarnir telur að popp
og diskótónlist hafi gert það að
verkum að tónlistin hefur slitnað
úr tengslum við dansinn og í stað
fjölbreyttra paradansa, sem þróast
hafa í gegnum tíðina og náðu hám-
arki í kringum 1960, hafa komið lög
með einhliða tempói, aðeins mis-
Skagaleikflokkurinn sýnir þrisv-
ar um þessa helgi barnaleikritið
Gosa eftir Brynju Benediktsdóttur,
föstudag kl. 20.30 og laugardag og
sunnudág kl. 15.00. Leikstjóri er
Emil Gunnar Guðmundsson.
Fjöldi áhugaleikara kemur fram
í sýningunni og eru sumir að stíga
Sýndar hafa verið fjórar sýningar
og þrisvar hefur orðið að fella
niður sýningu vegna veðurs.
Vonandi verða veðurguðirnir
hliðhollir leikfélaginu um helg-
ina því í kvöld er áformuð sýning
kl. 20.00 og verður það jafnframt
síðasta sýning. Leikstjóri Lukku-
riddarans er Ragnhildur Stein-
grímsdóttir.
son. Leikmynd hannaði Jóhann
Smári Helgason. Alls taka tuttugu
manns þátt í sýningunni en leikar-
ar eru níu. Önnur sýning verður
sunnudaginn 11. mars.
hröðu.
Skemmtiklúbburinn hefur það að
markmiði að breyta þessu og hefur
þegar verið æfð upp fjórtán manna
danshljómsveit sem mun leika fyr-
ir dansi í fyrsta skipti í Glym (Bro-
adway) á sunnudagskvöld. Ætlun-
in er að halda dansleikina á hálfs-
mánaðar fresti.
sín fyrstu skref á fjölunum. Gosi
er fimmta barnaleikritið sem
Skagaleikflokkurinn setur upp á
fimmtán ára starfsferli. Áðúr hefur
flokkurinn sett á svið Línu Lang-
sokk, Litla Kláus og Stóra Kláus.
Dýrin í Hálsaskógi og Gúmmí Tarz-
an.
Gallerí Borg:
Olíu- og vatnslitamyndir
Ásgeir Smári opnaði sýningu á frá kl. 10-18 og um helgar frá kl.
vatnslita- og olíumálverkum að 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn
Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, í 20. mars.
gær. Sýningin er opin virka daga
Ríó tríó skemmtir á afmaeli Fjarðarins. DV-mynd KAE
Eins árs afmæli
Fjarðarins
Heiti potturinn:
Súld frumflytur verk
í Heita pottinum í Duus-húsi
við Fischersund mun hljómsveit-
in Súld leika af fmgrum fram á
sunnudagskvöldið.
Súld hefur ekki leikið opin-
berlega siðan í júlí 1988 en þá kom
hljómsveitin fram á djasshátíð í
Montreal í Kanada. Tónlistin sem
Súld flytur er að mestu frumsam-
in og eru lögin sem heyrast á
sunnudagskvöldið flest flutt í
fyrsta skiptið.
Meðlimir Súldar eru: Páll Páls-
son bassi, Tryggvi Hubner gítar,
Lárus Grímsson hljómborð,
Steingrímur Guðmundsson
trommur og Maarten Van der
Valk slagverk. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 21.30.
Steini spil leikur á
Ránni í Keflavík
Atriði úr Týndu teskeiðinni.
Leikfélag Keflavíkur:
Týnda teskeiðin
Dansáhugafólk vill endur-
vekja tímabilið 1930-1960
Skagaleikflokkurinn sýnir Gosa