Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Qupperneq 5
20 Messur FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990. FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990. 2 Guðsþjónustur Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi: Söngleikurinn Líf og friöur sýndur í Seljakirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbænastund í Árbæjarkirkju miövikudag kl. 16.30. Föstuguðs- þjónusta fimmtudag kl. 20. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Föstumessa miðvikudag 14. mars kl. 20.30. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudagur kl. 18.30. Bænaguðs- þjónusta, altarisganga. Sr. Gisli Jón- asson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 10. mars: Bamasamkoma kl. 10.30. Munið kirkjubíllinn. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Sunnudagur 11. mars kl. 11, messa. Guðmundur J. Guð- mundsson formaður Dagsbrúnar, prédikar. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Sr. Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn Hunger Friðriksson. Hin áriega kaffisala Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar (KKD) verður á Hót- el Loftleiðum eftir messuna. Strætis- vagn fer frá kirkjunni og tilbaka. Sr. Hjalti Guðmundsson. Miðvikudagur 14. mars. Bænaguðsþjónusta kl. 17.30. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali: Guðsþjónusta kl. 13. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Jakot Ágúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Föstumessa mið- vikudaginn 14. mars kl. 18. Örnólfur Ólafsson guöfræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mið- vikudagur. Guösþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Þorvaldur Halldórsson annast tónlistarflutning. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Helgistund kl. 17.00. Miðvikudagur. Föstuguðs- þjónusta kl. 20.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Messuheimil- ið Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Barnamessa kl. 11. Sunnudagspóstur-söngvar. Aðstoö- arfólk Guðrún, Valgerður og Hjört- ur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur, kirkjukór og organisti Siglu- fjarðarkirkju heimsækja söfnuðinn. Sr. Bragi Ingibergsson, sóknarprest- ur á Siglufirði, prédikar. Kirkjukór Siglufjarðar annast allan söng undir stjóm Tonys Raleys. Kaffi á vegum Siglfirðingafélagsins eftir messu. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11, eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri bömin niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbænir eftir guðsþjónustuna. r Listasafn ASÍ: Úr hugarheimi í Listasafni ASÍ verður opnuð á laugardaginn sýning á verkum fatlaðra. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, verður heiðurs- gestur við opnun sýningarinnar og menntamálaráðherra, Svavar Gestsson, ávarpar samkomuna. í tengslum við sýninguna veröur ljóðadagskrá með söng og upp- lestri, bæði frá hópi fatlaðra og frá Félagi íslenskra leikara. Einnig verða fyrirlestrar um heimspeki, hstfræði, sállækningar og listmeð- ferð. Ofangreind atriði verða aug- lýst síðar. Það voru Landssamtökin Þroska- hjálp og Öryrkjabandalag íslands sem ákváðu að hefja leit að verkum fatlaðra. Leitað hefur verið til þeirra sem eru mikið hamlaðir og skoðaö hvaö listsköpun hefur gert fyrir þá, meðal annars sem tjáning- armiðill. Margir fatlaðir nota listræna tjáningu í máli, mynd eða á annan hátt, til þess að tjá persónuleikann sem að baki þeirra býr. Það er von þeirra sem að þessari sýningu standa að það takist með myndun- um að brjóta niður einhveria þá múra sem enn umlykja marga fatl- aða og að opna þeim greiðari að- gang að mannlegu samfélagi. Að- gangur að sýningunni verður öll- um heimill og aðgangur ókeypis. Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari og Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarfnettleikari. Kjarvalsstaðir: Tónlist frá róman- tíska tímabilinu Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarínettleikari og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari halda tón- leika aö Kjarvalsstöðum á sunnu- daginn kl. 20.30. Flutt verður tón- list frá rómantíska tímabili tónlist- arsögunnar. A efnisskránni er sónata eftir C. Saint Saens op. 167 fyrir klarínett og píanó, Grand Duo Consertant op. 48 fyrir klarínett og píanó eftir Weber og loks sónata fyrir klarí- nett og píanó eftir Brahms op. 120, no. 2. Guðjón Bjamason sýnir á Kjarvalsstöðum Guðjón Bjamason mun á laugardaginn opna sýningu í austursal og austurforsal Kjarvalsstaða kl. 14.00. Við opnun sýningarinnar mun slag- verkshópurinn Snerta og Infernó 5 koma fram og flytja tónlist. Tvær aðrar sýningar eru í gangi á Kjarvalsstöðum. I vestursal stendur yfir sýning á formleysisverkum úr safni Riis sem er eitt stærsta einkasafn í Noregi og í vesturforsal eru myndir eftir Svavar Guðnason sem eru í eigu Reykjavíkurborgar. ,Ur Virgli litla, talið frá vinstri: Jóhanna Pálsdóttir í hlutverki Tótu Siggu, Olöf Yr Atladóttir er leikur Virgil litla og Frosti •Friðriksson er leikur Karl Emil. Leikfélag Kópavogs: Virgill litli Um síðustu helgi frumsýndi Leikfélag Kópavogs barnaleikritiö Virgil litla eftir hinn kunna barnabókahöfund Ole Lund Kirkegaard en hann hefur meðal annars skrifað barnabækurnar Fúsa froska- gleypi, Otto nashyrning, Fróða og alla hina grislingana og Gúmmí-Tarsan. Með þessum bókum hefur höfundurinn unn- ið hug og hjarta íslenskra lesenda. Þetta er í þriðja sinn sem leikfélagið frumflytur verk eftir Kirkegaard. Áður hefur það sýnt Gúmmí-Tarsan og á síð- asta ári var leikritið Fróði og hinir grisl- ingarnir frumflutt og hlaut sú sýning einróma lof gagnrýnenda. Aðalsteinn Ásberg þýðir og staðfærir leikgerð höfundar ásamt því að semja lög og söngtexta við leikinn. Leikstjórn er í höndum Ásdísar Skúladóttur en þess má geta að hún leikstýrði barnale- ikritinu Ferðinni á heimsenda sem sýnt var á síðasta leikári Leikfélags Reykja- víkur. Leikritið fjallar um þrjá krakka, þau Virgil litla, Tótu Siggu og Karl Emil. Þau finna falinn fjársjóð og áttfættan, tví- höfða dreka sem borðar bara eld og prinsessur. Þau rekast á öldungis alein- an stork, fara í afmæliveislu, þiggja lakkrísrör af kaupmanni sem borðar kasparínukorn og auk þess hitta þau Gilrót konung sem unir sér best í draumalandinu Jappilíu. Sýningar á Virgh litla eru í Félags- heimili Kópavogs á laugardögum og sunnudögum kl. 14. Hægt er að panta miöa í síma 41985 allan sólarhringinn. Gítartónleikar í kap- ellu Hallgrímsldrkju Listvinafélag Hallgrímskirkju heldur aukatónleika i kapellu kirkj- unnar laugardaginn 10. mars og hefj- ast þeir kl. 17. Þar leikur Uwe G. Eschner gítarleikari verk eftir Nar- ves, Dowland, Giuliani, Sor, Ca- stelnuovo-Tedesco og Britten. Verkin eru öll tilbrigði en samt mjög ólík að gerð. Uwe G. Eschner er fæddur í Ham- borg í Vestur-Þýskalandi. Hann stundaði nám í Hamburger Konser- vatorium og í tónlistarháskóla í Frei- burg. Auk þess hefur hann sótt mörg námskeið. Uwe kennir nú við tónlistarskól- ann í garði á Suðurnesjum. Hann hefur haldið nokkra tónleika á ís- landi áður, síðast lék hann á Há- skólatónleikum í vetur. Uwe G. Eschner gitarleikari. Faxafen: Myndlist og skák Art-Hún hópurinn hefur opnað myndlistarsýningu í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum Taflfé- lags Reykjavíkur og Skáksam- bands íslands við Faxafen. Sýning þessi er sett á laggirnar í tengslum við Stórveldaslaginn. í tilefni þess hefur hluti sýningarinnar verið til- einkaður skáklistinni. Á sýning- unni eru skúlptúrverk, grafík og myndir unnar í kol, pastel og olíu. Árt-Hún hópurinn samanstendur af fimm myndlistarmönnum sem hafa allir vinnustofur á sama stað aö Stangarhyl 7 í Reykjavík og reka þar jafnframt gallerí. Art-Hún var sett á syofn fyrir tæpu ári en áöur höfðu myndhstarmennirnir verið við nám eða unnið á vinnustofum sínum. Myndlistarmennirnir, sem að Art-Hún standa, eru fimm konur: Elínborg Guömundsdóltir leirlist, Erla B. Axelsdóttir listmálun, Helga Ármanns grafík, Margrét Art-Hún hópurinn við verk sín. Gunnarsdóttir leirhst og Sigrún Gunnarsdóttir leirlist. Sýningin í Faxafeni er opin meðan á skákmót- inu stendur. Hafnarborg: Sonnettur Shakespeare og tónlist frá endurreisnartímabilinu Á sunnudaginn verður dagskrá í Hafnarborg, Hafnarfirði, þar sem nokkrar af Sonnettum Shakespe- are verða fluttar, bæði á frummál- inu og í íslenskri þýöingu Daníels Á. Daníelssonar. Flytjendur eru Oliver Kentish, sem flytur enska textann, og Arnar Jónsson sem flytur íslenska textann. Camilla Söderberg blokkflautu- leikari, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, er leikur á viola da Gamba, og Snorri örn Snorrason lútuleikari flytja tónlist frá endurreisnartím- anum. Dagskráin hefst kl. 20.30. Eru miðar seldir í Hafnarborg á laugar- dag og sunnudag frá kl. 14-19. Listasalurinn Nýhöfn: Vatnslitamyndir og dúkristur Karólína Lárusdóttir opnar sýn- ingu í Listasalnum Nýhöfn, Hafn- arstræti 18, laugardaginn 10. mars kl. 14. Á sýningunni verða vatns- litamyndir og dúkristur. Karólína er fædd í Reykjavík 1944. Hún nam við Ruskin School of Art í Oxford 1965-67 og Barking Cohege of Art 1980 undir hand- leiðslu Harry Eccleston. Hún kenndi myndlist um fimm ára skeið en vinnur nú alhliða að hst sinni. Karólínu var boðin aðild að Royal Society of Painter Etchers and Engravers 1980 og kosin meðlimur 1984. í september 1989 fékk húp Dicks and Greenbury verðlaunin fyrir mynd sína Bið. Þetta er þrettánda einkasýning Karóhnu en hún hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga erlendis. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur 28. mars. Karólína Lárusdóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudagur kl. 14-16.30.'Kirkjukaffi. Miðvikudagur 14. mars kl. 11, helgi- stund fyrir aldraða. Laugardagur kl. 10. Biblíulestur og bænastund. Prest- arnir. Hallgrímskirkja: Laugardagur 10. mars. Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudagur 11. mars. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Sigurbjörn Þorkels- son, framkvæmdastjóri Gideonfélag- ins, prédikar. Matur eftir messu. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hall- grímskirkju í síma 10745 eða 621475. Kl. 14. Kirkja heymarlausra, guðs- þjónusta. Sr. Miyako Þórðarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöldbænir með lestri Passíusálma mánudag, þriðjudag, fimmtudag og fóstudag kl. 18. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Karl Helgason prédikar. Kór Njarðvíkurkirkju syngur. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðs- þjónustuna. Hámessa kl. 14. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur og kór Háteigskirkju syngja við messuna. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miö- vikudögum kl. 18. Föstuguösþjón- usta miðvikudag kl. 20.30. Sr. Arn- grímur Jónsson. Prestarnir. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Barnamessa í skólanum kl. 11 í umsjá Hildar og Magnúsar. Almenn guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Kór Hjalla- sóknar syngur. Organisti David Knowles. Bamakór Hjallasóknar syngur stólvers og sálm undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Ferming- arbörn aðstoða. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum sunnu- dag kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirKju kl. 14. Foreldrar fermingar- barna eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónustunnar og þiggja veitingar í safnaðarheimihnu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sögur-myndir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhcdlur Heimisson. Laugarneskirkja: Laugardagur 10. mars: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 11. mars: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Kjart- an Jónsson kristniboði prédikar. Valdís Magnúsdóttir kristniboði tal- ar við börnin í barnastarfinu á sama tíma. Kristniboðskynning í safnaðar- heimilinu eftir messu. Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Munið kirkjubílinn. Föstumessa miöviku- dag kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Óháði söfnuðurinn: Nýmessa í Kirkju Óháða safnaðarins. Sr. Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur í Hafn- arfirði, flytur erindi um fríkirkju- formið. „Hópur án skilyrða" kemur og syngur létt kristileg lög. Hópinn skipa Þorvaldur Halldórsson, Mar- grét Scheving og Páll Magnússon. Ritningarlestrar og bæn í umsjón safnaðarfólks. Almennu.r safnaðar- söngur. Þórsteinn Ragnarsson safn- aðarprestur. Seljakirkja: Sunnudagur 11. mars. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Örganisti Kjartan Sigur- jónsson. Söngleikurinn Líf og friður kl. 20.30. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Organ- isti Gyða Hahdórsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Sigríður og Hannes. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Safnaðarfólki boðið til samvem í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík kl. 17. Þar kemur m.a. ,fram Þorvaldur Halldórsson söngv- ari. Einar Eyjólfsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. Tilkynningar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 10. mars. Lagt verður af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: samvera, súrefni og hreyfmg. Nýlagað molakaffi. Fétagsvist Breiðfirðingafélagiö í Reykjavík verður meö félagsvist í Breiðfirðingabúö, Faxa- feni 14, sunnudaginn 11. mars og hefst hún kl. 14.30 stundvíslega. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Allir velkomnir. Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður tvo næstu laugardaga í Skelja- helli, Skeljanesi 6. Spennandi vamingur á spottprís. Leið 5 að húsinu. Erindi í Neskirkju Tvo næstu sunnudaga, 11. og 18. mars, flytur dr. Gunnar Kristjánsson erindi í safnaðarheimfii Neskirkju að lokinni guðsþjónustu. Erindin fjalla um stef fóst- unnar og píslarsögunnar í myndlist. Það fyrra tekur fyrir efni er tengist síðustu kvöldmáltíðinni en í þvi síðara verður fjallað um krossfestinguna. Auk talaðs máls sýnir dr. Gunnar htskyggnur af- kunnum Ustaverkum. Dr. Gunnar Kristj- ánsson fæddist árið 1945, lauk embætt- isprófi í guðfræði frá HÍ árið 1970 og hef- ur stundað framhaldsnám í Bandaríkjun- um og Þýskalandi. Dr. Gunnar er nú sóknarprestur að Reynivöllum í Kjós og stundakennari í bókmenntum við heim- spekideild HÍ. Kona hans er Anna Hösk- uldsdóttir. Erindin hefjast kl. 15.15. Veit- ingar verða á boðstólum. ÖUum er heim- ill aðgangur. Húnvetningafélagið SpUað verður laugardaginn 10. mars kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Parakeppni. Allir velkomnir. Norsk bókakynning í Norræna húsinu Það hefur verið árviss viðburður í starfi Norræna hússins að hafa kynningu á nýútkomnum bókum á Norðurlöndum. Þessi kynning er unnin í samstarfi við norrænu sendikennarana við Háskóla íslands og hafa þeir rætt um bækur sem hafa komið út næsta ár á undan í heima- landi þeirra. Rithöfundi frá hveiju landi hefur verið boðið að koma til íslands og kynna verk sín. Fyrsta bókakynningin verður laugardaginn 10. mars kl. 16 með því að Oskar Vistdal sendikennari talar um norskar bækur sem komu út 1989. Gestur verður norski rithöfundurinn Tor Áge Bringsværd og segir hann frá rit- störíúm sínum og les úr nýjustu bókinni. Hvíti Bim Eyrnablakkur í bíósal MÍR Stanislav Rostotskí er í hópi kunnustu núlifandi kvikmyndaleikstjóra í Sovét- ríkjunum. Sunnudaginn 11. mars, kl. 16, verður ein af frægustu og vinsælustu myndum hans sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10. Þetta er kvikmyndin Hvíti Bim Eymablakkur, gerð árið 1977. Með aðal- hlutverkin fara V. Tikhonov og hundur sem nefndur er Bim Eyrnablakkur í myndinni. Enskur skýringartexti er með myndinni. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Fyrirlestrar Fyrirlestur á vegum lagadeildar Nk. mánudag, 12. mars, kl. 12, mun dr. Anne Griffiths, lektor í skoskum sifja- rétti við Edinborgarháskóla, flytja fyrir- lestur á vegum lagadeildar Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn nefnist „Disputing the Family: Legal Rules of Social Process- es“ og fjallar um sáttaumleitan í fjöl- skylduetjum meðal Kwena-ættbálksins í Botswana í Suður-Afríku, með sérstakri hliösjón af stöðu kvenna. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar, og er öllum opinn. Þessi fyrirlestur ætti að vera athyglisveröur öllum þeim sem hafa áhuga á sifjarétti, samanburðarlögfræði, réttarfélagsfræði, mannfræði og eðli fjölskyldunnar. Tónleikar Tónleikar á Hótel Borg Sunnudagskvöldið 11. mars verða haldn- ir tónleikar á vegum Röskvus samtaka félagshyggjufólks í Háskóla íslands, á Hótel Borg. Þar koma fram blúshljóm- sveitin Vinir Dóra og gleðibandið „Júpí- ters“. Tónleikamir hefjast kl. 22 en húsið verður opnað kl. 21. Miðaverð er 1000 kr. og eru allir velkomnir. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur sýnir á Litla sviðinu Ljós heimsins í kvöld og á laugardagskvöld kl. 20. Kjöt eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnt í kvöld og á laugardagskvöld kl. 20. Bama- og fjölskylduleikritið Töfrasprot- inn verður sýnt á lauggrdag og sunnudag kl. 14. Nemendaleikhúsiö sýnir Óþelló eftir William Shakespeare í kvöld og á sunnudagskvöld kl. 20.30. Síð- asta sýning á sunnudagskvöld. Sýnt í Lindarbæ. íslenska óperan sýnir Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci eftir R. Leoncavallo á laug- ardagskvöld kl. 20. Ferðalög Útivist um helgina Ævintýraferð á Heklu á fullu tung 9.-11. mars. Gist í góðu húsi. Á laugard: verður gengið á gönguskíðum upp Heklu. A sunnudag verður annaðhvo: genginn hringur í nágrenni Galtalækjí eða, ef veöur og skilyrði leyfa, niður e Keldum og hópurinn sóttur þangai Brottfor á fþstudagskvöld kl. 20. Miðar skrifstofu Útivistar, Grófmni 1. Þórsmerkurgangan, 5. ferð, sunnuda; inn 11. mars. Nú erum við komin t byggða. Gengin verður gamla þjóðleiöi frá Reykjum í Ölfusi meðfram Ingólf: fjalli, fram hjá Sogni, Gljúfri og Hvamn að Fjalli. Síðan verður gengið um Hellie brú að hinni fomu lögfeiju hjá Laugai dælum. Ef skilyrði verða hagstæð verðu feijað yfir ána á gamla vaðinu með ai stoð Slysavarnadeildarinnar Tryggvi Staðfróðir Ámesingar verða fylgdar menn. Brottfór kl. 10.30 frá Umferðarmið stöð, bensínsölu. Stansað við Árbæjar safn. Síðdegisferð sem sameinast morg ungöngunni við Kögurhól: Brottför kl. 1. frá Umferðarmiðstöð, bensínsölu. Stans að við Árbæjarsafn. Skíðaganga sunnudaginn 11. mars. Genginn léttur hringur í nágrenni Jósefs dals. Brottfbr kl. 13 frá Umferðarmiðstöð bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Sýiiingar ArtHún, Stangarhyl 7, Art-Hún hópurinn hefur opnað myndlisi arsýningu í hinum nýju og glæsileg húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur o Skáksambands fslands við Faxafen. . sýningunni em skúlptúrverk, grafík o myndir, unnar í kol, pastel og olíu. Árbæjarsafn, sími 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms stendur yfir sýning myndum Ásgríms ffá Þingvöllum. Á sýr ingunni eru 25 verk, aðaUega vatnslita myndir, en einnig nokkur olíumálverl Sýningin stendur fram í febrúar og e opin um helgar og á þriðjudögum o fimmtudögum kl. 13.30-16. FÍM-salurinn Garðastræti Á morgun veröur opnuð í sýningarsg FÍM sýning á verkum hönnuðarins o Ustamannsins Daniels Morgensterr Sýningin nefnist Obsessions 2. Það e tímaritið Mannlíf sem gengst fyrir þess ari sýningu. Sýningin verður opin aU daga kl. 14-18 til 27. mars. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Ásgeir Smári sýnir nýjar oUu- og Vatns Utamyndir. Sýningin er opin virka dag kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henr lýkur þriðjudaginn 20. mars. IUIINNINGARK0RT Sími: 694100 Heba heldur við heilsunni megrunar- leikfími, trimmform. Nssta námskeíð 12. mars Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 642209

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.