Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1990, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 30. MARS 1990. FÖSTUDAGUR 30. MARS 1990. 21 Messur Guðsþjónustur Arbæjarprestakall: Barnasam- koma kl. ll árdegis. Fermingarguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 14. Fyrirbænastund í Arbæjarkirkju miðvikudaginn kl. 16.30. Föstuguðs- þjónusta fimmtudag kl. 20. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkjá: Barnaguðsþjónusta kl. 11: Ferming og altarisgaiiga ki. .14. Föstumessa miðvikudag 4. ápríl kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnáguðsþjón- usta kL 11 í kjallarasal. Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jón- asson. Ath. breyttan messutíma/ Þriðjudagur kl. 18.30, bænaguðs- þjónusta. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Fermingarguðs- þjónstur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhöla- stíg kl.ll. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 31. mars: Barnasamkoma kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Haukur Ingi Jónasson. Sunnudagur 1. apríl kl. 11, messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Fjöl- skylduguðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Frið- riksson. Þriðjudagur 3. apríl kl. 20.30. Föstumessa. Prestamir. Miðviku- dagur 4. apríl kl. 17.30. Bænastund. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Gunnarsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Föstumessa miðvikudag 4. apríl kl. 18. Ólafur Þórisson guðfræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson: Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðvikudagur 4. apríl. Messa og alt- arisganga kl. 20.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Bamaguðs- þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Þriöjudagur. Föstuguðsþjón- usta kl. 20.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Laugardagur 31. mars. Ferð sunnudagaskólans að Sólheimum í Grímsnesi vegna 60 ára afmælis heimihsins. Lagt verður af stað kl. 9.30 frá Foldaskóla og komið heim um kl. 15. Allir sem hafa verið í sunnudagaskólanum velkomnir. Bamamessan veröur að Sólheimum. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkj a: Fj ölskylduguðsþj ón- usta kl. 11. Kór Álftamýrarskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Ásdís Gísladóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Fyr- irbænir eftir guösþjónustuna. Org- anisti Ámi Arinbjamarson. Þriðju- dagur. Kirkjukaffi kl. 14, biblíulest- ur. Prestamir. Hallgrímskirkja: Messa og bama- samkoma kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 621475. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Kvöldbænir með lestri Passíusálma mánudag, þriöjudag, fimmtudag og föstudag kl. 18. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miöviku- dagur: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. Landspítalinn;*Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðamar fyrir og eftir bamaguðs- þjónstuna. Messa kl. 14. Ferming. Prestamir. Kvöldbænir og fyrirbæn- ir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta miðviku- dag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. Prestamir. Akureyri: Helle Stangerup á bókakynningu Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Hinn þekkti danski rithöfundur, Hellé Stangerup, mun segja frá rit- störfum sínum og lesa úr verkum sínum á danskri bókakynningu sem verður á Akureyri nk. sunnú- dag. Bókakynningin er hluti af nor- rænni bókakynningu sem fer fram í Norræna húsinu í Raykjavík. Kynningin verður. í Möðruvöllum Menntaskólans á sunnudag og hefst kl. 16. Þar mun einnig Kjeld Gall Jörgensen sendikennari kynna danskar.bækur frá síðasta ári. Helle Stangerup varð fyrst þekkt fyrir glæpa- og hryllingssögur sín- ar og fleiri bækur en þessar skáld- sögur hafa um árabil verið notaðar við dönskukennslu á íslandi og hafa m.a. verið þýddar á 8 tungu- mál. Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir og Róbert Arnfinnsson i einum einþáttunganna, Þrír leikarar- eitt drama. Stefnumót í Iðnó Stefnumót, sem var síðasta verk- efni Þjóðleihússins áður en lokað var, hefur nú verið flutt niður í Iðnó og verður þar haldið áfram sýningum. Stefnumót var frum- sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins 2. mars og var lokasýning 4. mars. Eftir tæpt mánaðarhlé verður þráðurinn nú tekinn upp aftur. Stefnumót er byggt á örstuttum leikritum eftir nokkra merkis- höfunda sem sumir hafa aldrei ver- ið kynntir fyrir íslenskum leikhús- gestum. Höfundamir eru Peter Bames, Michel de Gheldcrode, Eugene Ionesco og David Mamet. Tvö smáverk eftir Harold Pinter hafa þurft að víkja úr dagskránni vegna höfundarréttarmálá, þar sem höfundur, neitar að láta sýna verk sín með leikritum eftir aðra höfunda. \ \ Fjöldi leikara tekur þátt í sýning- unni og tveir þeirra, Bessi Bjarna- son og Rúpik Haraldsson, létu af störfum við Þjóðleikhúsið í vetur. Þá má geta þess að fjórir leikar- anna vom með í opnunarsýningu Þjóðleikhússins fyrir fjörutíu árum og eiga því merkilegt starfsafmæh. Það em Baldvin Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Sýningar á Stefnumóti eru á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum kl. 20.30. Skálholtskirkja og Kristskirkja: Tónafóm Bachs flutt á upprunaleg hljóðfæri Á laugardag og sunnudag verður Tónafóm J.S. Báchs flutt á upp- runaleg hljóðfæri á tvennum tón- leikum. Fyrri tónleikarnir verða í Skálholtskirkju á laugadagskvöld- ið kl. 20.30 en þeir seinni í Krists- kirkju í Reykjavík á sama tíma á sunnudagskvöldið. Flytjendur eru Helga Ingólfsdótt- ir, sem leikur á sembal, Kolbeinn Bjarnason, sem leikur á barokk- flautu, A,nn Wallström og Lilja Hjaltadóttir, sem leika á barokk- fiðlur, og Ólöf Sesselja Óskarsdótt- ir sem leikur á gömbu. Sömu flytjendur fluttu Tónafórn- ina á sumartónleikum í Skálholts: kirkju síðastliöið sumar og var það að öllum líkindum frumflutningr verksins hér á landi. Hringur Jóhannesson sýnir í. Borgarnesi og Sigurjón Jóhannsson á Siglufirði. Ustum Um helgina verða opnaðar tvær málverkasýningar úti á landi sem bera samheitið List um landið. Á laug- ardaginn verður opnuð sýning á verkum Sigurjóns Jóhannssonar, leikmyndateiknara og málara, í bæj- arstjórnarsalnum á Siglufirði. Sigurjón á að baki langan feril sem listamaður, fyrst sem málari og síð- an sem leikmyndateiknari hjá Þjóðleikhúsinu en þar var hann í meira en tíu ár starfandi sem yfirleik- myndateiknari. Sýningin á Siglufirði er byggð á lífsreynslu Sigur- jóns sjálfs frá bernskuárunum en Sigurjón er fæddur og uppalinn á Siglufirði. Sviðið sem lýst er í þessum myndum er lífið sjálft eins og það kom ungum dreng. fyrir sjónir í athafnasömu síldarplássi. Sýningin er opin daglega frá 16-21. Hin sýninginér sýning á verkum Hrings Jóhannes- sonar sem opnuð verður á sunnudaginn í húsi Verka- lýðsfélags Borgarness í Borgarnesi. Eftir að sýning Hrings hafði verið í Reykjavík fór hún hringferð um landiö og var sett upp á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. listasafn Sigurjóns: Dagskrá um ljóö Jón- asar Hallgrímssonar V Bókmenntadagskrá verður í Listasafni Sigurjóns á sunnudag- inn og hefst hún kl. 15.00. Þá verður fjallað um nokkur ljóð eftir Jónas Hphgrímsson en leitað hefur verið tu fjögurra einstaklinga og þeir beðnir að velja sér ljóð og túlka það. Þetta eru' Bergljót Kristjánsdótt- ir, kennari og bókmenntafræðing- ur, Kristján Arnason, skáld og bók- menntafræðingur, Silja. Aðal- steinsdóttir bókmenntafræðingur og Þórarinn Eldjárn rithöfundur. Erhngur Gísiason leikari mun flytja þessi ljóð Jónasar. Umsjón með dagskránni hafa þeir Páll Valsson og Guðmundur Árni Thorssop. Safn Ásgríms Jónssonar í safni Ásgríms Jónssonar hefur verið opnuð sýning á eldgosa- og flóttamyndum eftir Ásgrím Jóns- son. Á sýningunni eru 28 verk, olíu- málverk, teikningar og vatnshta- myndir. Elstu verkin eru frá því um aldamót og þau yngstu frá síð- ustu starfsárum Ásgríms um 1955 en Ásgrímur lést 1958. Meðal verka má nefna fyrstu þjóðsagnamynd Ásgríms, Sturlu- hlaup, frá 1899-1900, og Höllu með barnið frá 1905, auk málverka í hinni miklu röð eldgosamynda sem listamaðurinn vann að á efri árum. Sýningin stendur til 17. júní og er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Kristbergur Pétursson. Gallerí Sævars Karls Nú stendur yfir sýning á verkum eftir Helga Þorgils Friðjónsson í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir og skúlptúr. Helgi Þorgils er fæddur í Búðard- al 1953 og stundaði nám hér heima frá 1971-1976 og síðan í Hollandi. Hann hefur haldið um það bil þrjá- tiu einkasýnihgar víðs vegar um heiminn og tekið þátt 1 fjölda sam- sýninga og fyrir löngu sýnt og sannað að hann er einn ástsælasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Sýningin stendur til 20. apríl og er opin á verslunartíma mánudaga til föstudaga frá 9.00-18.00. Gallerí einn-einn: Málverk og teikningar í Gaherí einn-einn, Skólavöröustíg 4a, stendur nú yfir sýning á verkum eftir Kristberg Pétursson. Þetta er fjórða einka- sýning hans hérlendis. Kristbergur lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1985 og Ríkisakademíunni í Amsterd- am 1988. Þessi sýning Kristbergs samanstendur af málverkum og teikningum, unnum á árun- um 1988-1989. Opnunartími gallerísins er kl. 14-18 alla daga. Sýningunni lýkur 8. apríl. Norræna húsið: Danskir bókadagar Danskir bókadagar í Norræna sínar. húsinu hófust í gær með fyrirlestri Auður Leifsdóttir heldur á - Frederiks Stjernfelts um myndhst sunnudaginn fyrirlestur um ævi og menningu í Danmörku. Á laug- og störf dönsku skáldkonunnar ardaginn verður bókakynning í Töve Ditlevsen og á mánudaginn fundarsal Norræna hússins þar kl. 20.30 talar Ole Knudsen, blaða- sem Kjeld Galí Jorgensen sendi- fulltrúi Gyldendals forlagsins í kennari kynnir danskar bækur frá Kaupmannahöfn, um stefnumótun 1989 og Hehe Stangerup rithöfund- í danskri blaðaútgáfu. Fyrirlestur- ur segir frá ritstörfum sínum og les inn nefnist Tendenser i den danske úr bókum sínum. Helle Stangerup forlagsverden gennem de sidste 5 ervelþekkthérálandifyrirbækur .ár. Helgi Bragason og Stefán Omar Jakobsson. Tónleikar í í Hafnarborg verða á sunnudag- inn tónleikar á vegum Tónhstar- skóla Hafnarfjarðar og Hafnar- borgar. Þetta eru þriðju tónleikarn- ir í tónleikaröð sem þessir aðilar gangast fyrir fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Á tónleikunum koma fram þeir Stefán Ómar Jakobsson básúnu- leikari og Helgi Bragason orgelleik- Hafnarborg ari og flytja verk eftir Johann frá Lublin, Henry Purcell, J.P. Kirn- berger, J.S. Bach og J.E. Galliard. Báðir hljóðfæraleikararnir starfa sem tónlistarkennarar en hafa að baki tónlistarnám hér heima og erlendis. Eins og fyrr segir heíjast tónleikarnir kl. 15.30 og er aðgang- ur ókeypis. I austursal Kjarvalsstaða opna sýningu á laugardaginn myndlist- armennirnir Jón Axel og Sóley Ei- ríksdóttir. Sýna þau olíuverk og skúlptúra. Sýningin stendur til 15. apríl og er opin daglega frá 11.00- 18.00. Myndlistarmennirnir Sóley Eiríks- dóttir og Jón Axel. Kjarvalsstaðir: Olíuverk og skúlp- túrar Hjallaprestakall: Barnamessa kl. 11 í Digranesskóla í umsjá Hildar Sig- urðardóttur. Fermingarguösþjón- usta kl. 10.30 í Kópavogskirkju. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu Borgum sunnu- dag kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Umsjón Pétur Þorsteinsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Kvennakórinn Lissy syngur. Prestur sr. Pjetur Maack. Föstuvaka kl. 20. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. Helga Þ. Stephensen leikkona les kafla úr píslarsögu. Jón Stefánsson' organisti leikur einleik. Allur Lang- holtskórinn syngur föstulög, m.a. brot úr H-moh messunni eftir J.S. Bach. Kvenfélag kirkjunnar býður kaffi til sölu í safnaðarheimilinu eftir vökuna. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja: Sunnudagur 1. aprh. Guðsþjónusta kl. 11. Bama- starf á sama tima. Messa kl. 13.30. Ferming. Kyrrðarstund í hádeginu fimmtudag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. Ferming- armessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Munið kirkjubílinn. Föstumessa miðvikudag kl. 20. Sr. Lárus Hall- dórsson. Seljakirkja: Laugardagur 31. mars. Bamaguðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Sunnudagur 1. apríl. Fermingarguðsþjónustur með altar- isgöngu kl. 10.30 og kl. 14. Seltj arnarneskirkj a: Fj ölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Sel- tjarnarneskirkju syngur. Birna Anna Björnsdóttir leikur á þver- flautu. Barnastarf kirkjunnar í Hvanneyrarprestakahi kemur í heimsókn ásamt sóknarprestinum, séra Agnesi M. Sigurðardóttur, sem talar við bömin. Organisti Gyða Hahdórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur hefst í safnað- arheimilinu kl. 15. Rætt verður um breytingar á lögum safnaðarins. Ein- ar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Alt- arisganga. Kaffi eftir messuna. Sókn- arprestur. Ferðalög Útivist um helgina Gönguskiðaferð sunnudaginn 1. apríl. Gengið verður frá Þingvöllum eftir gam- alli þjóðleið, svokölluðum Leggjabrjót, yfir í Botnsdal í Hvalfirði. Brottfór kl. 10 frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Stans- að við Árbæjarsafn. Grænadyngja - Sog. Sunnudaginn 1. apríl Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Ferðakynning Næstu tvær helgar, 31. mars-1. apríl og 7.-8. april. Ferðafélagið Útivist stendur fyrir kynn- ingu á feröum félagsins á Umferðarmið- stööinni við Vatnsmýrarveg næstu tvær helgar. Kynnt veröur feröaáætlun félags- ins fyrir þetta ár, 1990 dagsferðir, kvöld- ferðir, helgarferðir, páskaferðir, hvíta- sunnuferðir, sumarleyfisferðir, göngu- skiðaferðir og svo mætti lengi telja. Ath: í tilefni af fimmtán ára afmæh fé- lagsins býður Útivist jafnöldrum sínum í fríar síðdegisferðir í vor og sumar. Ferðafélag íslands Laugardagur 31. mars kl. 13 Árstíðarferð i Viðey. Allir ættu aö kynnast Viöey að vetri. Gengið um eyjuna. Hugað að sögu og ömefnum. Kaffistopp í Viöeyjamausti. Góð leiðsögn. Verð 500 kr., frítt fyrir börn undir 12 ára aldri með foreldmm sínum. Brottfór frá Viöeyjarbryggju, Sundahöfn. Sunnudagur 1. apríl 1. kl. 10.30 skiðaganga vestan Hengils - Marardalur. Óvenju skemmtilegt skíða- gönguland. Góð æfing fyrir páskaferðirn- ar. Verð 1.000 kr. 2. Kl. 13 Hellaskoðunarferð í Ölfus (nýtt). Skoðaður verður hinn 500 m langi hellir Arnarker og einnig litið i mynni hins fræga Raufarhólshellis. Fararstjóri verður Bjöm Hróarsson, formaður hins nýstofnaða Hellarannsóknafélags. 3. kl. 13 skiðaganga: Þrengsli - Lága- skarð. Iétt og góð skíöaganga sunnan Hveradala. Verð 1.000 kr. Allir velkomn- ir. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmið- stööinni, austanmegin. Leikhús Þjóðleikhúsið sýnir Stefnumót í Iönó í kvöld og laugar- dagskvöld kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í Borgarleikhúsinu Ljós heimsins á litla sviðinu föstudags- og laugardags- kvöld kl. 20. Kjöt verður sýnt á stóra sviðinu í kvöld kl. 20. Töfrasprotinn verður sýndur á stóra sviöinu á laugardag og sunnudag kl. 14. Hótel Þingvellir veröur sýnt á stóra svið- inu á laugardagskvöld kl. 20. íslenska leikhúsið sýnir Hjartatrompet á laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Sýnt í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. Bergþór Pálsson í íslensku óperunni Bergþór Pálsson ópemsöngt'ari kemur sérstaklega til landsins til að syngja hlut- verk Silvios í Pagliacci í íslensku óper- unni. Bergþór starfar við óperuna í Kais- erslautern í Þýskalandi og syngur þar um þessar mundir hlutverk Almavíva greifa í Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart. Næstu sýningar með Bergþóri í íslensku óperunni verða í kvöld og á laugardags- kvöld kl. 20. Leikfélag Rangæinga sýnir gamanleikritið Delerium búbonis eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni. Næsta sýning verður laugardaginn 31. mars kl. 15. Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. ArtHún Stangarhyl7 Art-Hún hópurinn er með myndlistar- sýningu í hinum nýju og glæsilegu húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkurog Skák- sambands íslands viö Faxafen. A sýning- unni em skúlptúrverk, grafik og myndir, unnar í kol, pastel og olíu. FÍM-salurinn Garðastræti Öm Ingi frá Akureyri opnar á morgun sýningu á máluðum myndverkum. Sýn- ingin stendur til 17. april og er opin kl. 14-18 alla daga nema fóstudaginn langa og páskadag. Gallerí 8. Austurstræti 8 Þetta er nýtt listaverkagallerí. Þar em til sýnis og sölu olíumálverk, vatnslita-, grafík- og pastelmyndir, skúlptúrar, keramik, textíl og skartgripir. Ennfrem- ur er boðið upp á úrval listaverkabóka um íslenska list. Gallerí 8 er opin virka daga kl. 10-16, á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14-18. Asmundarsalur v/Freyjugötu Á morgun opnar Gerhard Zeller sýningu á olíumálverkum og vatnslitamyndum. Sýningin er fyrsta sýning Gerhards hér- lendis og jafnframt fyrsta einkasýning hans en áður hefúr hann tekið þátt í sam- sýningum í V-Þýskalandi. Sýningin stendur til 8. apríl. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms stendur yfir sýning á myndum Ásgrims frá Þingvöllum. Á sýn- ingunni eru 25 verk, aðallega vatnshta- myndir, en einnig nokkur olíumálverk. Sýningin stendur fram í febrúar og er opin um helgar og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.30-16. Gallerí Einn-Einn, Skólavörðustíg 4a Kristbergur Pétursson sýnir málverk og teikningar, unnið á árunum 1988-89. Galleríiö er opið kl. 14-18 alla daga. Sýn- ingunni lýkur 8. apríl. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Þar stendur yfir sýning á erótískum myndum 10 íslenskra myndlistarmanna. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru: Alfreð Flóki, Bragi Ásgeirsson, Harpa Bjömsdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Jón Axel Björnsson, Magnús Kjartans- son, Páll Guðmundsson, Sverrir Ólafs- son, Valgarður Gunnarsson og Örlygur Sigurðsson. Sýningin er opin um helgina kl. 14-18 en henni lýkur 3. apríl. Grafík-gallerí Borg, Siðumúla 32 Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd- ir eftír um það bil 50 höfunda, litlar vatns- lita- og pastelmyhdir og stærri oliumál: verk eftir marga af kunnustu listamönn- um þjóðarinnar. . Gallerí List Skipholti 50 TO sölu verk eftir þekkta íslenska lista- menn. Opið. á afgreiðslutíma verslana. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9, Helgi Þorgils Friðjónsson opnar. í dag sýningu á málverkum, vatnslitamyndum og skúlptúr. Sýningin stendur til 20. apríl og er opin á verslunartíma, mánudaga til föstudaga kl. 9-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Þar stendur yfir sýning á Ustaverkum úr safni Hafnarborgar. Sýningin stendur til 16. apríl nk. og er opin frá kl. 14-19 alla daga nema þriðjudaga. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13-17 þriðjudaga, miöviku- daga, fimmtudaga, fþstudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Laugardaginn 31. mars verður öpnuð í vestursal Kjarvalsstaða yfirlitssýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir frá árunum 1958 til 1988. í austursal opna Jón Axel og Sóley Eiríksdóttir sýningu á olíuverkum og skúlptúr. Sýningarnar standa til 15. apríl. Kjarvalsstaöir eru opnir daglega kl. 11-18 og er veitingabúð- in opin á sama tíma. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16 Þar stendur yfir sýning á verkum fatl- aöra. í tengslum við sýninguna verður ljóðadagskrá með söng og upplestri, bæði frá hópi fatlaðra og frá Félagi íslenskra leikara. Einnig verða fyrirlestrar um heimspeki, listfræði, sáílækningar og listameðferð. Aðgangur að sýningunni er öllum heimill og aðgangseyrir enginn. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listamannahúsið Hafnarstræti Birgitta Jónsdóttir heldur sina fyrstu einkasýningu hér á landi. Á sýningunni er aðaláherslan lögð á þurrpastelmyndir og oliumálverk. Sýningin er opin á versl- unartíma. Mokkakaffi Skólavörðustíg Elín Sigurðardóttir sýnir myndverk á Mokkakaffi. Myndirnar eru flestar blómamyndir, málaðar með olíu á striga. Sýningin stendur til 9. apríl. Norræna húsið v/Hringbraut Eggert Pétursson, Ingólfur Arnarson, Kristinn G. Harðarson og Sólveig Aöal- steinsdóttir sýna í sýningarsölum Nor- ræna hússins. Sýningin stendur til 1. apríl. í anddyri eru sýndar teikningar eftir Wilham Heinesen og ljósmyndir úr ævi hans. Katel Laugavegi 20b (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftír innlenda og er- lenda listamenn, málverk, grafík og leir- munir. Sýning í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opin daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftír yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur aö safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Kennurum barna og unglinga í skólum landsins hefur verið boðið að kynna verk nemenda sinna í fyrirlestrasal Listasafns íslands og stendur nú yfir sýning á verk- um nemenda úr barnadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands. Á sama tíma verður leiðsögn fyrir börn. Fjallaö verður um abstraktlist. Leiðsögn í fylgd sérfræðings er á fimmtu- dögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman í anddyri safnsins og er leiðsögnin öllum opin og ókeypis. Listasafnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 12-18. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.