Alþýðublaðið - 12.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1921, Blaðsíða 2
t A L Þ'Y ÐUBLAÐIÐ biaðsins er í AiþýSuhúslan við Ingóifsstrætf og HverÉisgötc, Slmi 088. Augiýsingnm sé ikffað þaagað efia í &oteab«rg I síð&sts lagi kl. xo árðegis, þ&na &&gs sem þær tiga að fcoma. I Áskriftargilald ein kr. á mánuði. Angiýsingaverð kr. i,;o elndáikuð. Útsölumeim beðnix að gen sidi til aígreiðsinsnar, að nainsta kostf fersílói’Suægsisga. við nátn I Engiandi, ágætlega greiadur og ræðumaður góður. Hairn hélt feér fyrirlestra í fyrra og þótti þeirn sem á feeyrðu ágætt að feiýða á hann, því bæði hefir feann skýrt málfæri og er ljós í hugsun. B. S. 11., Bifreiðastöð Reykja- vfkur, Eiefir nú fastar áætlunarferð- ir frá Reykjavik eítir öllum þjóð- vegum austur og suður (sbr. augl. á i síðu). Eru þetta ekki lítil þægisdi fyrir þá sem ferðast þuría, og ólfkt því sem áður var. Raímagnstangar er enn verið að Ieggja í göturnar og hafa nokkrir menn atvinnu við það. Timbur hefir lækkað að mun f verði og lækkar meira síðar ef að iíkindum iætur, eftir því sem erlend blöð herma. Væntaniega fer þá húsaieiga bráðum að iækka Hka; eða hvenær kemur feámarks verð á faana. Frá Keflavík hefir heyrst að þar sé nú svo komið fyrir sumum vélarbátum, sem gerðir hafa verið út tii fiskiveiða, að þeim verði að leggja upp sökum olíuleysis. Aðalfundur Sambanðs ís- lenskra samvinnufélaga er ný- lega afstaðinn. í stjórn félagsins voru kosnir: íormaður Pétur Jóns- son ráðherra og meðstjórnendur þeh Iægólfur Bjarnason, Fjósatungu, Jón bóndi Jónsson, Stóradal og Guðbrandur Magnússon kaupfélags stjóri Hallgeirsey. Framkvæmdar- stjóri Hailgrímur Kristinsson mælt- ist til þess að fundunnn kysi aefnd masita tii þess að athuga reikn- inga og íjárhagsástæður Sambands- ins í tilefni af rógsögum þeim, sem bornar hafa verið út um það í vetur. Áð afioknu starfi þessarar nefndar og er hún hafði lagt fram álit sitt, samþykti fundurinn til- lögu þess efnis, að hann Jýsti ánægju sinni yfir fjárhag Sam- bandsins og jafníramt fullu trausti á frsmkvæmdastjóra þess og vott aði henni þakklæti sitt fyrir vei unnið starf. Margt kom til umræðu á fund- inum, þar á rneðal samvinnufélsga- lögin s.ýju og voru fundarmenn hinír ánægðustu yfir þeira. Á fundinum flutti Jónas Þor- bergsson ritstjóri frá Akureyri fyridestur um skipuiag samvinnu- félaga. Annan fyrirlestur flutti jónas Jónsson skólastjóri um al þjóðabandaiag samvinnuféiaganna og benti á hver hagur íslensku samvinnufélögunum gæti verið að því að ganga f það. Var stjórn Sambandsins falið að íhuga það mái og henni heimilaðar aðgerðir f því, — Góður gestur Hingað er ný- kornÍRn prófessor dr. Vilheím Ándersen, einhver bezti fyrirlesiiri á Norðurlöndum og leikari. Eins og sjá má á augiýsingu í blað- isiu í gær heldur hann fyrir- lestra f Nýja Bio næstu daga og les upp. Aðgangur er ódýr, eink- um ef keyptur ér aðgangur að öilum kvöldunum og má því bú- ast við mikilli aðsókn. í kvöld hafa aliir félagar úr Dansk íslenzka féiaginu ókeypis aðgang og al- menningur meðan rúm leýfir. Að- göngumiðar að öiium fyrirlestrun- um kosta 3 kr. fyrir félagsmenn og 5 kr. íyrir aðra. Fyrirlestrarnir byrja kl. 71/2 stundvísiega. Yerðlaunum og minnispening- um var úthlutað á laugardaginn til þeirra sem þátt tóku í fþrótta- sýningum fyrir konungi. Meðal annars fékk Hermann Jónasson bikar að verðlaunum fyrir Þing vatlaglímunna, stendur á honum: Sigurvegarinn við Konungsglím- una 1921. Einn flokkur íþrótta- manna, hlaupararnir, voru þó skildir eftir, fengu enga minnispeninga, og þótti mörgum það uadarleg ráðstöfun og harðla óviðeigandi. fyrst tHÍnaispeninguœ var á annað borð útbýtt. Hjálparstoð Hjúkrunarfélagsdsís Lfka er opin sem hér segir: Máauáagf, . . . ki. ix—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. fe, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e, I. L&ugsrdaga ... — 3 — 4 ». Okur? „Kunnugura hefir undanfaraa daga skrifað f »Aiþýðubiaðið“ um okur á sementi. Fyrst voru það þeir Jón Þorláksson og Hallgr. Benediktsson & Co., sem fyrir barðinu urðu, en er þeir með óræk- um tölum höfðu sýnt, að þeir einungis græddu 1 krónu á hverj- um poka, beinir „Kunnugur" orð- um sínum að Kveldúlfi. Þeir J. Þ. og H. B. & Co. ósk uðu þess &ð vér gæfum þeim vottorð um verð á sementi því er þeir. keyptu af oss og þóttl oss eigi rétt að skorast undac því, þótt vér hinsvegar áiftum siíkar árásir »Kurmugs“ ekki svara verðar. Én úr því nú að nsfrt vort á þennan hátt er orðið riðið við málið, viijum vér gefa eftir- farandi upplýsingar. Skip voit „Huginn“ fór með fiskfarm til Englands. Svo var tilætlast að það fiytti kolafarm hingað aftur. Sakir verkfallsins voru engin kol fáanleg og leituð um vér þá fyrir oss um annan flutning, en það reyndist árang- ursiaust. Tii þess nð komast hjá því að kaupa möi f kjölfestu, festum vér kaup á einum 50 smá- lestum af sementi og var þá skipið ferðafært. „Kuenugur* áíellir oss fyrir að hafa okrað á þeim J. Þ, og H. B. & Co. á sementinu og er sá náunga kærieiki lofsverður. En það er nú hvorttveggja að þeir eru menn til að gæta sfn, enda engin hugur í oss til slíkra verka. Til þess nú að „Kunnugur" á endanum verði dálítið kunnugur því sem hann er að skrifa um, skal hér gerð grein fyrir verði á þessu sementi: Innkaup á hverc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.