Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 7
45 1 iMffiVIKÍIDÁGÚE. 11. Bm ■ i Þriðjudagur 17. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Súsí litla. (Susi.) Lokaþáttur. Dönsk barnamynd. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpið). 18.05 Kanínan og kuldinn. (Kaninen og kölden). Finnsk barnamynd um litla kaninu. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Krist- ín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.20 íþróttaspegill. Lokaþáttur. Um- sjón Bryndis Hólm og Jónas Tryggvason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (89). (Sinha Moa). 19.20 Barði Hamar. (Sledgehammer.) Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við dr. Frans Mixa, tónskáld og einn af braut- ryðjendum tónlistarlífs hér á landi. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Af litlum neista. Þáttur um raf- lagnir í gömlum húsum en þær geta verið valdið miklu tjóni ef ekki er að gáð. Dagskrárgerð Guðbjartur Gunnarsson. 21.20 Lýðræði í ýmsum löndum (3). 22.20 Nýjasta tækni og vísindi. Með- al efnis: Sprengjuleit í flughöfn- um, skipasmíðar, svifnökkvar o. fl. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.35 Mannaveiðar (3). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Mannaveiðar frh. 23.45 Dagskrárlok. 15.25 Ökuskólinn. Driving Academy. Bráðsmellin mynd um illa út- taugaðan ökukennara sem hefur það að atvinnu að kenna mennt- skælingum að aka. Aðalhlutverk: Charlie Robinson, Jackée, Har- vey Korman og Dick Butkus. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Teiknimynd. 18.10 Dýralif í Afriku. 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 A la Carte. Skúli Hansen 21.05 Við erum sjö. We Are Seven. Vandaður framhaldsmynda- flokkur i sex hlutum. Fimmti hluti. 22.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.50 Tíska. Videofashion. Sumartisk- an i ár. 23.20 Tvenns konar ást. My Two Lov- es. Ekkja, sem þarf í fyrsta skipti að standa á eigin fótum, hrygg- brýtur vonbiðil, Til þess að sjá sjálfri sér og dóttur sinni farborða hefur hún störf í veitingahúsi. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Mariette Hartley og Barry New- man. Bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristin Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Krakkarnir við Laugaveginn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les. (2) Einnig verða leikin lög eftir Ingi- björgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ættleiðingar. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu. (11) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Umsjón. Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Gullstiginn. Um trúna í íslensk- um nútímakveðskap. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið -Af hverju þarf ég að læra kvæði og syngja? Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rakhman- ínov og Svendsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Krakkarnir við Laugaveginn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les. (2) Einnig verða leikin lög eftir Ingi- björgu. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- tímatónlist. 21.00 Húsmóðir sækir um vinnu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn frá 7. mars.) 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les. (17) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: Síðasta sumar- ið eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 7.35 Hveráfiskinnísjónum?Fimmti þáttur af sex um kvótafrumvarp- ið: Umsjón: Óðinn Jónsson. - Morgunútvarpið heldur áfram. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 Morg- unsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Font- ana með House of Love. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til.Ein- ars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 I háttinn. Ölafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varðarson, (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. » 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: BjarniSig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Morgunfólk Bylgjunnar löngu komið á fætur og flytur hlustend- um nýjustu fréttir beint heim i rúmið. 9.00Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn. Kl, 9.30 fin tónlist og skemmtilegir fróðleiksmolar i til- efni dagsins. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ólafur Már Bjömsson. Listapopp og þriðjudagur eins og hann gerist bestur. 15.00 Agúst Héðinsson. Fín tónlist og íþróttapistill Valtýs Bjarnar kl. 15.30. Viðtal við mann vikunnar sem hlustendur völdu. 17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson stýrir þættinum þínum, forvitnilegum þætti fyrir hugs- andi fólk. Dr. Hannes Hólm- steinn Gissurarson flytur þriðju- dagspistil. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu, góðu tónlistinni. 19.00 Geir Ingason útbýr salat i tilefni dagsins. 20.00 ÓlafurMárBjörnssonkanntökin á tónlistinni. Kvöld i rólegri kant- inum. Opin lina, simi 611111. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ölafsson er fyrstur á fætur I friskum morg- unþætti með öllu tilheyrandi. Þessi þáttur höfðar til allra morg- unhana sem vilja góða tónlist, ásamt fréttum. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sinum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. I hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig i hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Slgurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í popp- heiminum skaltu hlusta vel því þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð- mundssyni? ívar fylgir þér heim og á leiðinni kemur í Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Bandaríski listinn. Valgeir Vil- hjálmsson er kominn á nýjan leik og i þetta skiptið eru það vinsæl- ustu dægurflugur Bandarikjanna sem fá að njóta sin. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Jóhann Jóhannsson snýr skífum af mikl- um krafti fram á nótt. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar snemma og sinnir hlustendum af sinni al- kunnu snilld. 10.00 Snorri Sturluson. Fróðleikur um flytjendur. Kl. 11 eru íþróttafréttir. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóltir. Góð tón- list við vinnuna, námið eða hvað sem er. Afmæliskveðjur milli 14 og 14.30. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Frétta- tengdur tónlistarþáttur með skemmtilegum innskotum. Kynningin á stúlkunum i fegurð- arsamkeppninni heldur áfram. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á bandaríska og breska vinsælda- listanum. Hvaða lög eru á upp- leið? Hvaða lög koma ný inn á lista ... ? Dagskrárgerð: Snorri Sturluson og Bjarni Haukur. 22.00 Kristófer Helgason. Enginn er eins og Krissi... Hringdu i hann og léttu á hjarta þínu. 1.00 Lifandi næturvakt með Birni Sig- urðssyni. 9.00 Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauks- son. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslif. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Laust. 19.00 Það erum vjð! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Arni Kristinsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 18.00-19.00 Skólalif. Litið inn i skóla bæjarins og kennarar og nem- endur teknir tali. FMfefí-9 AÐALSTOÐIN 7,00 Nýrdagur. Umsjón: Eirikur Jóns- son. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur með skemmtilegu ivafi og fréttatengdu efni. Klukk- an 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Klukkan 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan með Heiðari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. Ljúfirtón- ar í dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Spjall á léttu nótunum um dag- inn og veginn ásamt óvæntum uppákomum. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt þvi að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda i síma 626060. Klukk- an 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 I dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrimur Ölafs- son. Fréttaþáttur með tónlistari- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem i brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grímur Ólafsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til |aess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks i landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytj- endur. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón: Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum og mannlegum nótum. Helga Thorberg tekur á móti gestum í hljóðstofu Aðalstöðvarinnar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuóp- era. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 14.00 Krikket. England-West Indies. 21.35 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.40 Boney. Framhaldsseria. EUROSPORT 8.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 9.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni. 11.00 Heimsmeistarakeppnin 1958. Kvikmynd. 13.00 íshokki. Þýskaland-Sovétr'ikin. 15.00 Körfubolti. Bandarísk háskóla- lið. 16.30 Fótbolti. Stórkostleg mörk. 17.00 Eurosport - What a week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 18.00 Körfubolti. Undanúrslit i Evr- ópukeppninni. 20.00 Wrestling. 21.00 Körfubolti. Undanúrslit í Evr- ópukeppninni. 23.00 Golf. Cannes Open. SC fíSE NSPO fíT 6.00 Spánski fótboltinn. 7.45 Keila. Keppni bandariskra at- vinnumanna. 9.00 Hnefaleikar. 10.30 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni. 12.30 Kappakstur. 13.00 Kappreiðar. Keppni i Frakkl- andi. 15.00 ishokkí. Leikur i NHL-deildinni. 17.00 Hnefaleikar. 18.30 Spánski fótboltinn. 20.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 22.30 Rugby. Franska deildin. Skúli Hansen matreiðslumeistari. Stöð 2 kl. 20.30: A la carte Stöð 2 hefur nýverið hafið sýningar á nýrri þáttaröð í myndaflokknum A la carte. Enn sem fyrr er það mat- reiðslumeistarinn Skúli Hansen sem leiðbeinir áhorfendum um leyndar- dóma matargerðarlistar- innar. í þáttum sínum að þessu sinni, sem eru niu talsins, leggur Skúli mikla áherslu á flskrétti og aust- urlenska rétti. í hverjum þætti sýnir Skúli matreiðslu á tveimur réttum og hann segist leggja áherslu á að hver réttur sé einfaldur í matreiðslu og hráefnið auðfengið. Réttirn- ir, sem Skúh mun matreiða í kvöld, eru loðnuhrogna- paté með piparrótarsósu í forrétt og ristaður stein- bítur í rjómagráðaostasósu í aðalrétt. Rás 1 kl. 22.25 -Leikritvikunnar: Síðasta sumarið Leikrit vikunnar, sem flutt verður á rás 1 í kvöld, er Síðasta sumarið eftir Lín- eyju Jóhannsdóttur. leik- stjóri er Helgi Skúlason. Leikritið, sem höfundur tileinkaði minningu fóður síns, var frumflutt í Útvarp- inu 1960. Það gerist í út- kjálkasveit í sumarbyrjun og lýsir atvikum i lífi lítillar telpu og föður hennar síð- asta sumarið sem þau dvelj- ast í heimabyggð sinni. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Haraldur Bjömsson, Bryntiis Péturs- dóttir, Helga Valtýsdóttir, Ivar Orgland og Þorgrímur Þorsteinn fer með aðalhlutverkíð í leikriti vikunnar. Einarsson. leikritið verður einnig flutt á sumardaginn fyrsta klukka 15.00. Mannaveiðar gerast að hluta til við landamæri Austur- Þýskalands, þar sem áður var girt á milli austurs og vest- urs. Sjónvarp kl. 22.35: Mannaveiðar Nú er komið að lokum njósnamyndarinnar Mannaveiðar (The Contract) sem fjallar um flótta austurþýsks vísinda- mann yfir i „frelsið" fyrir vestan. Eins og þeir sem hafa fylgst með fyrstu tveimur þáttunum gera sér orðið grein fyrir er ekki allt sem sýnist og spenningur- inn magnast og má allt eins búast við að endirinn verði óvæntur. Bretar eru snillingar í gerð þáttaraða sem þessarar og er skemmst að minnast Að leikslokun sem nýverið rann sitt skeið í Sjónvarp- inu. Þar voru á ferðinni þrettán þættir og þótt stund- um gerðist fremur lítið í hverjum einstökum þætti héldu þættirnir áhorfand- anum alltaf við efnið og næsti þáttur bætti þann fyrri upp ef eitthvað var far- ið að losna um spennuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.