Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990. 25 Þó Renault 19 Chamade sé þróun af frumgerðinni er útlitið þó furðu frábrugðið. Chamade virkar að öllu leyti stærri bíll en grunngerðin. hvers konar málamiðlun að hafa tvær hurðir með rafdrifnum rúðum en tvær með handdrifnum. Það sem hlýtur að koma í þessum efnum eru hurðir með hvoru tveggja í senn, þannig að menn geti með einu hand- taki vahð hvort þeir kjósa að nota rafmagn eða handafl. Það kom dálítið á óvart að upp- götva að svona vandaður og vel bú- inn bíll var ekki með sjálfvirku inn- sogi. En það er líkt með það og raf- drifnu rúðurnar - ég er svolítið á báðum áttum um hvort er ákjósan- legra. Þó hallast ég að því að stæði ég frammi fyrir valinu tæki ég sjálf- virka innsogið. Ég hygg að kostir þess vegi þyngra en ókostir. aftur án þess að vera nokkurn tíma að pína vélina. í utanbæjarakstri hefur bíllinn líka verulega átaks- snerpu í fjórða gír, til dæmis við að rífa sig fram úr. Hitt er svo annað mál að í svona aflmiklum bíl væri ákjósanlegt að hafa góða sjálfskipt- ingu... Eins og Fransmanna almennt og Renault sér í lagi er von og vfsa hef- ur þessi bíll einstaka ökuhæfni. Auk aflstýris, aflmikillar vélar og vel út- færðs gírkassa og drifs við hæfi má nefna að bíllinn er sérlega þýður. Engu að síður hggur hann prýðilega vel og er mjög rásfastur; þrátt fyrir hálku dagana sem hann var í prófum sat hann mjög vel á nýju sumar- dekkjunum sínum og þurfti nokkurn fruntaskap th að láta hann skrika. Varadekk á afleitum stað Eftir tveggja daga kynni og 300 kíló- metra akstur situr fátt eftir annað en ánægja með þennan bíl. í honum fara saman vandaður frágangur, þægindi, kraftur og lipurð. Það er aðeins eitt sem mér þykir verulega aðfinnsluvert, en það er að hafa alls- bert varadekkið undir bílnum, óvar- ið fyrir íslenskum vegaskít og á harla óhrjálegum stað að umgangast við okkar aðstæður. S.H.H. Bíll sem hægt er að „tæta" á Þegar ekið er af stað í Renault 19 Chamade kemur í ljós að bílnum hefur ekki bara verið breytt að utan. Aflstýrið er ótvíræð framför. Stærri vél er það líka. Vinnslan er snörp og skemmtileg og það er virkilega hægt að „tæta“ á þessum bíl. Gírskiptingin er létt og fyrirhafnarlaus, en raunar þarf ekki mikið að hræra í henni. Snúningsvægi vélarinnar er með góðu hlutfahi þannig að bíllinn er mjög sveigjanlegur í öllum gírum. í innanbæjarakstri er hægt að fara býsna langt niður hraðasviðið í þriðja gír og býsna hátt upp eftir því Hægt er að leggja sætisbökin fram i hlutum eða hvolfa sætinu öllu. Þá verður talsvert rúm fyrir fiutning í bílnum. Skottið er mjög rúmgott og opnast vel. Nokkrar staðreynd- ir umRenaultl9 Chamade: Lengd: 4262 mm Breidd: 1694 mm Hæð: 1412 mm Þyngd: 965 mm Vél: 4 strokka 1721 cc, 92 ha/DIN v: 5750 sn/mín., snúningsvægi 135 Nm v. 3000 sn/mín. Rafeinda- kveikja, blöndungur. Uppgefm eyðsla: frá 5,51 til 9,81 pr. 100 km. Fimm gira handskipting (einnig framleiddur með fjórskiptri sjálf- skiptingu). Hröðun: 0-100 km á 10,7 sek. Fjöðrun: MaPherson með gorm- um framan; armar og þverliggj- andi vinduásar aftan, jafnvægis- tengur aftan og framan. Hjól: 175/70R13. Renault 19 Chamade er forryðvar- inn frá verksmiðju og galvanser- aður. Verð: kr. 1.080.000,- fyrir utan ryð- vörn og skráningu, en með þriggja ára (eóa 100 þúsund km) ábyrgð. Umboð: Bílaumboðið hf., Krók- hálsi 1. Lögtök Eftir kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Gjaldheimtunnar að átta dögum liðnum frá birtinu auglýsingar j^essarar fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 1.-3. greiðslutímabil 1990 með eindögum 15. hvers mánaðar frá febrúar 1990 til apríl 1990. Borgarfógetaembætb'ð í Reykjavík f- ÚRVALS NOTAÐIR TEGUND ARG. EKINN VERÐ Isuzu Trooper 1989 30.000 1.570.000 GMC Jimmy m/öllu, 4,3, ssk. 1989 11.000 m 2.800.000 Isuzu Trooper LS, ben., 5. d. 1986 82.000 1.150.000 Ch. Monza, 3d., bsk. 1986 43.000 460.000 Ch. Blazer m/öllu 1987 20.000 m 1.800.000 Ch. Monza SL/E, ssk. 1987 45.000 590.000 Ch. Monza SL, bsk. 1987 47.000 530.000 Ford Bronco, 6 cyl., bsk. 1988 9.000 1.700.000 Opel Corsa LS 1987 29.000 425.000 Ch. Monza SLE, ssk., 2,0 1988 81.000 590.000 Isuzu Trooper, dis., 5 d. 1987 80.000 1.500.000 Range Rover 1982 74.000 880.000 Ch. Monza Classic, ssk. 1988 16.000 890.000 Subaru 4x4, st., afmútg. 1988 50.000 1.050.000 Scout Traveler m/Nissan dís. 1979 86.000 600.000 Volvo240GL, sjálfsk. 1986 36.000 870.000 Toyota Tercel 4x4, station 1987 55.000 740.000 FiatDuna,4d. 1988 28.000 410.000 Lada Sport, 5 g. 1987 48.000 420.000 GMC Jimmy S15, ssk. 1985 90.000 1.150.000 Opið laugard. frá kl. 13-17 Bein lína, sími 674300 mm ma SAMBAND !$ltN$KU'A áA/WV iNNUHlAGA ^(o/MRDRD Höfðabakka 9, sími 670000 Lágmúla 5, sími 91-681555 Toyota Tercel, árg. ’87, 4x4, ekinn 49.000 km, grásanseraður, vel með farinn bíll. Verð 730.000. . Escort 1300 árg. ’87,5 gíra, 3ja dyra, blás., ekinn 29.000, verð 550.000. Ford Bronco II, árg. '84, ekinn 58.000 mílur, sjálfskiptur, vökva- stýri, XL gerð, tveir dekkjagangar, útvarp/segulband o.fl. Verð kr. 950.000. SAAB 900, turbo, 3 d., USA, árg. '88, ekinn 20.000 mílur, grásanser- aður, 16 ventla, 5 gíra, vökvstýri, álfelgur o.fl. Einn með öllu. Verð 1.550.000. Citroen AX14 TRS '88, ekinn 14.000 km, sem nýr, álfelgur, 5 gíra, grá- sanseraður, 3 dyra. Toppbíll. Verð 550.000. Lada Sport 1600 árg. '88, 5 gíra, 3ja dyra, blár, ekinn 25.000, verð 560.000. Opið í dag 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.