Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Blaðsíða 4
26 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990. Bílar Jeep Cherokee er eitt magnaðasta stöðutákn sem Japani getur komið sér upp. Innfluttir bílar seljast eins og heitar lummur í Japan: Innflutningurinn jókst um 37% á ári Teg. Ek. Verð Lada Sport’89, 5g. 8.000 650.000 Lada Sport5g., ’88 20.000 520.000 Lada Sport 4ra g., ’88 20.000 530.000 Lada Sport 5 g., ’87 45.000 460.000 Ladá Sport 4ra g., '85 54.000 260.000 Lada Samara 5 g., ’89 4.000 440.000 Lada Samara ’88 23.000 350.000 Lada Samara ’88 23.000 350.000 Lada Samara ’88 17.000 330.000 Lada station 5g., ’87 23.000 260.000 Lada station 5 g., ’86 33.000 210.000 Lada Lux ’85 47.000 140.000 Lada Safír ’88 30.000 250.000 VW Golf '84 106.000 340.000 Suzuki fjórhjól 4x4 '87 330.000 Þetta kemur kannski dálítið á óvart en svona er það nú samt: hvergi í heiminum eykst innflutningur bíla jafnhratt eins og í Japan. Síðastliðin fjögur ár hefur bílaútílutningur Jap- ana dregist saman um 4% á ári að meðaltali en á sama tíma hefur inn- flutningur bíla þangað aukist um 37% á ári. Samtök bUainnflytjenda í Japan búast við aukningu upp á 33% í ár. Innfluttir bílar eiga nú 4,5% af bílamarkaðnum í Japan en Samtök bílainnflytjenda búast við að áriö 1995 veröi þessi hlutdeild komin í 10%. Það er einkum tvennt sem veldur þessum áhuga Japana á innfluttum bUum. Annars vegar að það er mikið stöðutákn þar að eiga innUuttan bU en hins vegar hefur gengi jensins gert það að verkum að inníluttir bíl- ar hafa verið á hagstæðu verði í Jap- an. Þjóðverjar hafa unnið hvað best í því aö nýta sér þessa uppsveiflu í Japan. Meðan sá frægi fjármálatöfra- maður Lee Iacocca nöldraði yfir því hvað þaö væri ómögulegt aö fá jap- anska bílaframleiðendur til að taka aö sér sölu Chrysler bíla drifu bæ- verskir bílaframleiðendur í því að setja bara upp sitt eigið sölukerfi fyr- ir BMW í Japan. Árangurinn varð sá að BMW seldi 33.076 bíla í Japan í fyrra, jafnmarga miðað við höfða- tölu og í Bandaríkjunum. Volks- wagen-Audi-Seat samsteypan hefur um skeið selt bíla sína í Japan gegn- um sjálfstæðan bílasala sem sérhæfir sig í sölu á innfluttum bílum, en mun hefja starfrækslu síns eigin sölukerf- is á þessu ári. Á meðan kemur Iacocca alls staðar að lokuðum dyrum með Chryslerinn sinn, en þó er þess vænst að Honda sé í þann mund að taka að sér söluna á AMC jeppunum (frá Chrysler), því jeppar eins og Cherokee eru alveg sérstakt stöðutákn í Japan. Hærra veröur varla komist í mannvirðing- um en að aka á þess háttar jeppa. Honda er svo sem enginn nýgræðing- ur í að flytja inn bfla til Japan. Fyrir- tækiö hefur um árabfl flutt inn Hondabíla frá verksmiðjum sínum í Bandaríkjunum... Eins og kunnugt er á Ford 30% í Mazda og flytur sína bíla tfl Japans og selur í gegnum Autorama, versl- unarsamvinnufélag sem Ford og Mazda eiga saman. En General Mot- ors selur, eins og V.A.S.G. fram und- ir þetta í gegnum sjálfstæðan bíla- sala. En hér á eftir fer tafla yfir bflainn- flutning til Japan árið 1989: Merki Fjöldi Volkswagen-Audi- 48.980 Seat BMW 33.076 Mercedes-Benz 31.511 Rover 10.655 Citroen-Peugeot 8.494 General Motors 7.231 Volvo 7.122 Ford 5.967 Honda, USA 4.697 Fiat 4.242 Porsche 4.081 Jaguar 2.703 Opel 2.643 SAAB 2.631 Chrysler 973 Kia (Suður-Kórea) 973 Úr Fortune ÍIRVAL BÍLA AF ÍMSIM GERÐUM M* Allt að 18 mán. óverðtryggð greiðslukjör vn Q ■ JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 Opið laugard. 13-17 Galant GLSi 2000 árg. '88, sjálfsk., 4ra dyra, hvitur, ekinn 26.000, verö 1.090.000. Cherokee Euro 6 cyl., árg. '89, sjálfsk., 4ra dyra, hvitur, ekinn 19.000, verð 2.250.000. Lada Sport 1600 ’87, 3ja dyra, rauður, ek. 30.000, v. 450.000, og Lada Sport 1600 ’88, 3ja dyra, grænn, ek. 29.000, v. 550.000. Subaru turbo st. 1800 árg. ’87, sjálfsk., 5 dyra, hvitur, ekinn 79.000, verð 980.000. st. Aries 2200 árg. ’88, sjálfsk., 4ra dyra, Rosewood, ekinn 40.000, verð 950.000. Daih. Charmant 1600 árg. '87, sjálfsk., 4ra dyra, brúnn, ekinn 63.000, verð 550.000. Dodge Aries 2200 árg. ’87, sjálfsk., 2ja dyra, brúnn, ekinn 35.000, verð 690.000. Peugeot 205 XR 1400 árg. '87, 3ja dyra, hvitur, ekinn 35.000, verð 530.000. Cherokee 4 cyl., árg. ’85, sjálfsk., 2ja dyra. blár, ekinn 88.000, verð 1.050.000. Cherokee Laredo 6 cyl. árg. ’86, sjálfsk., 4ra dyra, blár, ekinn 100.000, verð 1.480.000. Plymouth Duster 2200 árg. ’87, sjálfsk., 2ja dyra, rauður, ekinn 28.000, verð 630.000. Renault Campus 1100 árg. '88, 3ja dyra, rauður, ek- inn 43.000, verð 495.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.