Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. 21 Messur Guðsþjónstur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Ath. breyttan messutíma. Brottfór í vorferð sunnudagaskóla Ár- bæjarsóknar, til Hveragerðis og Selfoss, frá Árbæjarkirkju kl. 13.30. Fyrirbæna- stund í Árbæjarkirkju miðvikud. kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugamessókna í Langholtskirkju kl. 11. Laufey G. Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Sóknarprestur Áskirkju prédik- ar og sóknarprestur Laugameskirkju þjónar fyrb- altari. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Bessastaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkja heymarlausra og Myako Þórðar- son koma í heimsókn. Álftaneskórinn syngur, John Speight stjómar. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag kl. 18.30, bænaguðsþjónusta. Helgina 19.-20. mai er fyrirhuguð safnaðarferð. Nánari upplýsingar veittar í kirkjunni. Þátttaka tilkynnist fyrir fóstudag. Sr. Gísh Jónas- son. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kaffi Vopnflrðingafélagsins eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Sameiginleg guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Minnst 35 ára afmælis Kópavogskaupstaðar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Miðvikudag 16. maí kl. 17.30. Bænastund. Prestamir. Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Bjömsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Aðalsafnaðar- fundur Hólabrekkusóknar eftir guðs- þjónustu. Sóknarprestar. Frikirkjan i Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Morgunandakt miðvikudag 16. mai kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. CecU Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn organistans Sigríðar Jónsdóttur. Ath. breyttan messutíma. Sr. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri böm- in niðri. Kaífisala Kvenfélagsins kl. 15. Þriðjudagur kl. 14. Kirkjukaffi í Grens- ási. Laugardagur kl. 10. Biblíulestur og bænastund. Prestamir. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Matur seldur eftir messu. Kirkja heyrnarlausra: Messa í Bessastaðakirkju kl. 14. Þriðjudagur: Fyribænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Am- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Messa kl. 11, alt- arisganga. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti David Knowles. Aðalsafnaðar- fundur Hjallasóknar að lokinni guðs- þjónustu kl. 12 í Digranesskóla. Sóknar- fólk er hvatt til þátttöku. Kaffiveitingar. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Sameiginleg guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Minnst 35 ára afmælis Kópavogskaupstaðar. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Kraftur heilags anda. Kaffi- sala í safnaðarheimilinu eftir stundina. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja: Sameiginleg guðs- þjónusta Ás- og Laugamessókna í Laug- ameskirkju kl. 11. Altarisganga. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Laufey G. Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Organisti Gústaf Jóhannesson. Heitt á könnunni eftir messu. Kyrrðar- stund í hádeginu á fimmtudögum, orgel- leikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar- pestur. Neskirkja: Hjálpræðisherinn á íslandi 95 ára. Laugardagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Karsten A. Solhaug Kommandör frá Noregi taiar. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 11. Guöfmna Jóhannesdóttir ofursti prédikar. Samkoma kl. 20. Karst- en A. Solhaug kommandör og frú tala. Miðvikudagur: 16. maí fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Rjartan Sigurjónsson. Aðalsafnaðar- fundur í kirkjumiðstöðinni að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta. Bamakór kirkjunnar syngur söngleikinn „Adam í Eden“, eftir Michael Hurd, undir stjóm Gyðu Halldórsdóttur organista. Að lokinni guðsþjónustu verð- ur farið í hina árlegu vorferð barnastarfs- ins. Farið verður upp að Hvanneyri þar sem bamakórinn flytur söngleikinn í Hvanneyrarkirkju kl. 14.30. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttæi messutíma. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson annast guðs- þjónustuna. Organisti Kristjana Ásgeirs- dóttir. Safnaðarstjóm. Skólakór Kársness: Afmælis- tónleikar Skólakór Kársness heldur upp á fimmtán ára starfsafmæli sitt á laug- ardaginn með tónleikum í Langholts- kirkju. Auk skólakórsins syngja Bamakór Kársnessskóla og Litli kór Kársnessskóla, en alls eru rúmlega 200 böm og unglingar á aldrinum 7-17 ára í kórnum. Auk þess munu um tuttugu og fimm fyrrverandi kórfélagar syngja með skólakórnum í Gesange op. 7 eftir J. Brahms, en í því verki leika Joseph Ognibene og Lilja Valdimars- dóttir á horn og Monika Abendroth á hörpu. Bamakórinn mun meðal annars syngja nokkur lög úr söngleiknum Líf og friður eftir P. Harling, en þar leika Egill B. Hreinsson á píanó, Martia Nardeau á flautu og Þórður Högnason á kontrabassa. Stjómandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir og undirleikari Mar- teinn H.‘ Friðriksson. Tónleikamir verða sem fyrr segir á laugardaginn í Langholtskirkju og hefjast þeir kl. 16. Aðgangseyrir er kr. 400. Fuglaskoð- un í hjarta höfuö- borgar- svæðisins Náttúrufræðistofa Kópavogs kynn- ir. fuglaskoðun í vesturbæ Kópavogs um helgina og næstu helgar. Reyndir fuglaskoðarar verða staddir á mót- um Urðarbrautar og Sunnubrautar á staðnum á laugardag kl. 9.30 og 13.00 og á sunnudag kl. 10.30 og 13.30. Næstu tvær helgar verða fuglaskoö- ararnir einnig staddir á sama stað. Hér gefst forvitnu og áhugasömu fólki kostur á að líta á iðandi fuglalíf á Kópavogsleiru og -fjöm. Leirur þessar em einar þær gróskumestu sem finnast hér á landi og laða til sín ótrúlegan fjölda fugla. Maí má telja hápunkt þessa. Umferðarfarfuglar koma viða viö á íslandi af vetrarstöðvunum á írlandi og Bretlandseyjum á leið sinni til varpstöðva á Grænlandi. Þeir koma að öllu jöfnu á Kópavogsleirur í fyrstu viku maímánaðar og hverfa svo í maílok. Það eru því síðustu for- vöð að sjá þessi náttúruundur. Fólki er bent á að hafa með sér sjónauka, fuglabók og skriffæri. FÍM-salurinn: Sænsk list Sænska myndlistarkonan Maj-Siri Österling opnar málverkasýningu í FÍM-salnum, Garðastræti 6, laugar- daginn 12. maí kl. 14.00. Maj-Siri er fædd 1940 í Norrbotten í Svíþjóð, nálægt finnsku landamær- unum. Hún lagði stund á listnám í Uppsölum og París og hefur frá 1966 tekið þátt í fjölda sýninga. Sýning Maj-Siri er skiptisýning milli FÍM-salarins og gallerí Luciano í Uppsölum. Þrír íslenskir myndlist- armenn, þau Guðbjörg Lind Jóns- dóttir, Kristján Davíðsson og Val- gerður Bergsdóttir munu sýna í Gall- erí Luciano í sumar. Eitt myndverka Maj-Siri Österling á sýningunni í FÍM-salnum. Leikfélag Reykjavíkur: Hótel Þingvellir og Sigríður Ástrós Síðasta sýning á Hótel Þinvöllum eftir Sigurð Pálsson verður laugar- dagskvöldið 12. maí á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikritið gerist á einum haustdegi á Þingvöllum undir lok níunda áratugarins, dramatískt og spennandi verk. í helstu hlutverk- um eru Guðrún Ásmundsdóttir, Sig- ríður Hagalín og Valdimar Örn Flyg- enring. Sigríður Ástrós (Shirley Valentine) var frumsýnt fyrir stuttu. Margrét Helga Jóhannsdóttir er í hlutverki Sigrúnar Ástrósar og er ein á sviðinu allan tímann. Verkið hefur farið sigurfor um heiminn síðustu misserin og bíó- mynd sem byggð er á verkinu nýtur nú mikilla vinsælda. Leikstjóri er Hanna María Karlsdóttir. Uppselt er í kvöld á sýninguna en örfá sæti laus á laugardagslkvöld en sýningar eru einungis áætlaðar út maimánuð. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikur eina hlutverkið i leikritinu Sigrún Ástrós. Ferðafélag Islands: Fuglaskoðunarferð Hin árlega fuglaskoðunarferð Ferðafélags Islands verður farin á laugardaginn um Miðnes, Hafnar- berg og víðar. Nú eru komin tuttugu ár síðan farið var að skrá alla þá fugla sem sést hafa í hverri ferð og þessi fuglaskrá Ferðafélagsins er því orðin merkileg heimild um komu farfugla til landsins í byrjun maí hvert ár. Allir þátttakendur fá ljósrit af þessari skrá í upphafi feröar og geta því borið saman þær fuglateg- undir sem komnar eru til landsins miðað við fyrri ár. Þetta er kjörin fjölskylduferð. í fylgd fróðra manna geta þátttakend- ur lært að þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra og kjörlendi. Brottfor í ferðina er frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin, kl. 10.00. Æskilegt er að hafa fugla- bók og sjónauka með. Fararstjórar verða Haukur Bjarnason, Gunnlaug- ur Pétursson og Gunnlaugur Þráins- son. Norræna húsið: Rannveig Tryggvadóttir við tvö leirverka sinna. Gallerí 11: Leirlist Þessa dagana stendur yfir sýning í Gallerí 11 á verkum eftir leirhstar- konuna Rannveigu Tryggvadóttur. Sýnir hún þar tólf verk sem öll eru unnin úr leir. Rannveig hefur búið síðastliðin þrettán ár í Svíþjóð, þar sem hún nam meðal annars við Konstind- ustriskolan í Gautaborg og las lista- sögu við háskólann í Gautaborg. Hún tók þátt í samnorrænni samsýningu sem fór víða um Norðurlönd. Þá hélt hún sýningu á verkum sínum í Ler- verk Gautaborg í fyrra og sama ár í Rydal í Svíþjóð. Rannveig ætlar að opna verkstæði í sumar aö Guörún- argötu 8 í Reykjavík. Sýning Rannveigar stendur til 17. maí og er opin daglega frá kl. 14 til 18. Bíósalur MÍR: Kvikmynd nm Tsjaíkovskíj Um þessar mundir er þess minnst með ýmsum hætti víða um heim að 150 ár eru hðin frá fæðingu rúss- neska tónskáldsins Pjotrs Tsjaíkov- skíjs. í tilefni afmælisins verður sov- éska stórmyndin Tsjakovskíj sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, næstkom- andi sunnudag kl. 16.00. Kvikmynd þessi var gerð 1970 und- ir stjórn Igors Talankins og hlaut á sínum tíma ýmiss konar viðurkenn- ingar. Með titilhlutverkið fer hinn þekkti leikari, I. Smoktúnovskíj, en hann var vahnn besti leikarinn í karlhlutverki fyrir leik sinn á kvik- myndahátíðinni í San Sebastian á Spáni. Skýringar með myndinni eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öh- um heimhl. Þetta verður síðasta almenna kvik- myndasýningin í bíósal MÍR á þess- um vetri. Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld Þeir héldu dáhtla heimsstyrjöld er sýning sem leikararnir Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Heiðrún Back- man, Egill Ólafsson og Jóhann Sig- urðarson hafa ásamt tónlistarmann- inum Jóhanni G. Jóhannssyni tekið saman og er undirtitill sýningarinn- ar lög og ljóð í stríði. Textahöfundar eru íjölmargir og lögin flest gamal- kunnug. Sýningin var fyrst sýnd um síðustu helgi og verður hún um þessa helgi á laugardag kl. 21 og sunnudag kl. 16. í fyrirlestraröð Norræna hússins um Norðurlönd og síðari heimsstyrj- öldina er nú komið að Svíþjóð. Hag- sögufræðingurinn Martin Fritz talar um hvaða þýðingu Svíþjóð hafði fyr- ir þýskt efnahagslíf á stríðsárunum. Hann setur einnig þá spurningu hvort hlutleysi í hagstjórn er mögu- legt á stríðstímum. Martin Fritz er dósent við Gauta- borgarháskóla og hefur meðal ann- ars rannsakað sérstaklega hvaða þýðingu sænska járngrýtiö hafði fyr- ir þýska heriönaðinn. Fyrirlesturinn er á laugardagimnn kl. 16. Gallerí Borg: Myndlist og tónleikar Nú fer í hönd seinni sýningarhelgin á sýningu Tryggva Ólafssonar en sýningunni lýkur þriðjudaginn 15. maí. Á sunnudaginn verða haldnir djasstónleikar í Gallerí Borg og hefj- ast þeir kl. 16.00. Á tónleikunum leik- ur Tríó Guðmundar Ingólfssonar, Guðmundur leikur á píanó og með honum Guðmundur Steingrímsson á trommur og Þórður Högnason á bassa. Tónleikarnir eru liður í Nor- rænum útvarpsdjassdögum. Tryggvi Olafsson sýnir myndverk i Galleri Borg. Borgames: Óðurinn til krónunnar Rósa Ingólfsdóttir opnar myndhst- arsýningu í Félagsbæ, húsi Verka- lýðsfélags Borgarness, Borgarbraut 4, fóstudaginn 11. maí kl. 17. Sýnir hún fréttagrafíkina Óðurinn til krónunnar sem unnin er með silkiprentstækni. Sýningin stendur til sunnudagsins 20. maí. Rósa Ingólfsdóttir sýnir i Borgarnesi. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11, kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Öm Faulkner. Sóknarprestur. Tjjkyimingar Laugardagskaffi Kvennalistans á laugardag kl. 11 aö Laugavegi 17. Um- ræðuefriið er bætt fæðingarþjónusta í Reykjavík. Kl. 14-17 kaffispjall með fram- bjóðendum Kvennalistans. Vorferð barnastarfs Seltjarnarneskirkju Hin árlega vorferð bamastarfs Seltjam- ameskirkju verður farin sunnudaginn 13. maí. Hefst hún með fjölskylduguðs- þjónustu í kirkjunni kl. 11 f.h. þar sem bamakór kirkjunnar syngur m.a. söng- leikinn Adam í Eden efíir Michael Hurd, undir stjóm Gyðu Halldórsdóttur organ- ista. Að lokinni guðsþjónustu verður lagt af staö upp að Hvanneyri þar sem ferða- langar geta borðað nestið sitt. Kl. 14.30 mun síðan bamakórinn flyfja söngleik- inn í Hvanneyrarkirkju og er heimafólk að sjálfsögðu boðið hjartanlega velkomið. Þá verða grillaðar pylsur ef veður leyfir og skoðuö nýborin lömb. Að venju em foreldrar bamanna á Seltjamaresi hvatt- ir til að koma með í vorferðina svo í henni geti rikt sannkölluð fjölskyldustemning. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffiboð fyrir Borgfirðinga, 60 ára og eldri, í Hreyfilshúsinu surrnu- daginn 13. maí kl. 15. Kynning á konum á framboðs- listum flokkanna Laugardaginn 12. maí nk. verður Kven- réttindafélag íslands með kynningu á konum á framboðslistum flokkanna við nk. borgarstjómarkosningar. Hver flokkur fær um'það bil 10 mínútur í sinn hlut til aö kynna frambjóðendur og stefnu þeirra. Jafnframt verða fyrir- spumir og umræður. Fimdur þessi verð- ur á Kringlukránni, Kringlunni 4, kl. 13.30 og er öllum opinn. Fundarstjóri verður Soffia Guðmundsdóttir. Gjöf til guðfræðistofnunar Háskóla íslands Forstjóri EUi- og hjúkrunarheimilisins Grundar, Gísh Sigurbjömsson, hefur fært Guðfræðistofnun Háskóla íslands að gjöf eitt hundrað þúsund krónur frá Stofnendasjóði Gmndar. Gjöfin er til minningar um hjónin séra Láms Hall- dórsson, f. 10. jan. 1851, d. 24. júní 1908, stofnanda Fríkirkjusafnaðarins á íslandi og frú Kristínu Pétursdóttur Guðjo- hnsen, f. 6. maí 1850, d. 28. sept. 1940. í gjafabréfi, sem fylgir þessari veglegu gjöf, seglr: „Starfs þeirra fyrir kirkju og kristni á íslandi er minnst með þakklæti og virðingu. Guðs blessun fylgi minningu þeirra." Um leið og gagnmerkra heiðurs- hjóna er minnst, og nöfn þeirra em rituð í minninga- og heiðursgjafabók Starfs- sjóðs Guðffæðistofnunar Háskóla ís- lands, er gefanda færð þökk og blessuna- róskir. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er samvera, súrefni og hreyf- ing. Laugardagsgangan er fyrir alla, unga sem eldri. Kattavinafélagið heldur basar og flóamarkað að Hallveig- arstöðum, Öldugötumegin, sunnudaginn 13. maí kl. 14. Allur ágóði rennur til Katt- holts. Kvenréttindafélagið verður með kynningu á konum á fram- boðslistum flokkanna við nk. borgar- sfjómarkosningar í Kringlukránni laug- ardaginn 12. maí kl. 13.30. Kynning er öllum opin. Fundarstjóri Soffia Guð- mundsdóttir. Tónleikar Viðar Gunnarsson í Gerðubergi Fimmtu tónleikar í ljóðaleikaröð í Gerðu- bergi verða mánudaginn 14. maí kl. 20.30. Á þessum tónleikum syngur Viðar Gunn- arsson bassi við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar sönglög eftir Árna Thor- steinsson, Schubert, E. Sjögren og rúss- neskt tónskáld. Viðar hefur sungið ýmis hlutverk í ópemsýningum í Þjóðleik- húsinu og íslensku ópemnni, sungið með Sinfóníuhljómsveit Islands og ýmsum kómm og hefur einnig haldið tónleika bæði hérlendis og í Svíðþjóð. Reynir Ax- elsson hefur annast þúðingu flestra Ijóð- anna úr frumtexta og er vönduð efnis- skrá innifalin í miðaverði. Tónleikar Samkórs Trésmiðafélags Reykjavíkur Hinir árlegu tónleikar Samkórs Tré- smiðafélags Reykjavíkur verða haldnir í Fella- og Hólakirkju laugardaginn 11. maí kl. 16. Eirisöngur, tvísöngur, karla- og kvennakór. Burtfarartónleikar frá Tón- listarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tón- leika í sal skólans, Skipholti 33, laugar- daginn 12. maí nk. kl. 17. Tónleikar þess- ir em burtfararpróf Kolbrúnar jóns- dóttur píanóleikara frá skólanum. Á efn- isskrá tónleikanna er Toccata í e-moll eftir J.S. Bach, Sónata í AS-dúr op. 120 effir Schubert, Polka eftir Sjostakovitsj, Tangó eftir Stravinski, Etýður op. 8 nr. 1 í Cís-dúr og nr. 2 í fis-moll eftir Skrjabín og Prelúdíur op. 23 nr. 4 í D-dúr og nr. 5 í g-moll eftir Rachmaninoff. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Árnesingakórinn með tónleika Árnesingakórinn í Reykjavík heldur tón- leika í Hafnarborg, Hafnarfirði, sunnu- daginn 13. maí kl. 20.30. Efnisskráin er fjölbreytt og er þar að finna bæði innlend og erlend lög. Einsöngvarar með kómum em Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðmund- ur Gíslason, Magnús Torfason og Sigurð- ur Bragason sem jafnframt er stjómandi kórsins. Undirleikari er Úlrik Ólason. Kórinn hefur lokið hljóðritun á plötu sem væntanleg er á markaðinn á hausti kom- anda. Burtfarartónleikar frá Tón- skóla Sigursveins Nk. laugardag, 12. maí, mun Halldóra Aradóttir píanóleikari þreyta burtfarar- tónleika sína frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Tónleikarnir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og hefj- ast kl. 14.30. Halldóra Aradóttir hóf píanónám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar haustiö 1972 hjá Svein- björgu Vilhjálmsdóttur. Undanfarin 8 ár hefur kennari hennar verið Brynja Gutt- ormsdóttir. Halldóra lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1983 og píanókennaraprófi frá Tónskó- lanum í mai 1988. Samhhða námi hefur Halldóra stundað píanókennslu og undir- leik. Á tónleikunum mun Hahdóra flytja verk eftir Bach, Beethoven, Schumann, Rachmsninov og Rorem. Alhr em vel- komnir á tónleikanna. Ferðalög Útivist um helgina Dagsferðir sunnudaginn 13. maí. Meitlarnir, kl. 10.30. Skemmtilegt svæði á mihi Hveradala og Þrengslavegar - Gengið á báða Meitlana. Ekki mjög erfið fjallganga. Þórsmerkurgangan, 8. ferð. Kl. 10.30. Árdegisferð. Gangan hefst við Skálmholt. Gengið niður með Þjórsá að Sandhólafeiju. Staðfróðir Árnesingar slást í hópinn með göngumönnum. Kl. 13: Miðdegisferð. Sameinast morgun- göngunni við Villingarholt. Skoðunarferð um Árnessýslu kl. 13: Ákveðið hefur veriö að koma th móts við óskir eldri borgara um skoðun- arferðir í rútu fyrir þá sem ekki treysta sér til þess að ganga langar vegalengdir. Þessar ferðir verða skipulagðar í tengsl- um við Þórsmerkurgöngurnar þannig að hægt verður að bjóða upp á þær á viðráð- anlegu verði. Stansað verður á áhuga- verðum stööum í grennd við þær slóöir sem Þórsmerkurgangan fer um í það og það skiptið og gengið um í fylgd stað- fróðra manna. Brottfór er frá Umferðar- miðstöð - bensínsölu - kl. 13. Miðar eru seldir í rútunni og ekki þarf að láta skrá sig í ferðirnar. Leikhús Kaþaris leiksmiðja sýnir Sumardag í Skeifunni 3c í kvöld kl. 21. Næstsíðasta sýning. Miðasala ahan sólarhringinn í s. 679192. Hugleikur sýnir Y ndisferðir á Galdralftinu, Hafnar- stræti 9, í kvöld og á laugardagskvöld. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hótel Þingvehi á stóra sviðinu á laugardagskvöld. Síðasta sýning. Sýningar á Sigrúnu Ástrósu verða á litla sviðinu í kvöld og á laugardagskvöld. Nemendaleikhúsið sýnir Glataða snihinga í Lindarbæ í kvöld. Frú Emilía sýnir óperuna Systir Angelíka á laugar- dagskvöld kl. 21. Fundir Fundur hjá Nýjum vettvangi Tólf kvenframbjóðendur Nýs vettvangs efna th opins fundar á Gauki á Stöng laugardaginn 11. maí kl. 11. Þar verða flutt ávörp og málin rædd yfir léttum hádegisverði. Fundarstjóri er Valgerður Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari. Reykví- skar konur eru sérstaklega boðnar vel- komnar. Norræni sumarháskólinn Islandsdeild íslandsdeild Norræna sumarháskólans heldur aðalfund sinn þann 14. maí nk. Fundurinn, sem hefst kl. 17, verður að þessu sinni haldinn í kjallara Norræna hússins (gengið í gegnum bókasafnið). Auk hefðbundinna aöalfundarstarfa mun Orla Vigsö, kennari við Árósahá- skóla, tala um pragmatik og túlkunar- fræði í léttum dúr. Á fundinum, sem er opinn öllum áhugamönnum um starf- semi Norræna sumarháskólans og nor- rænt samstarf, verður m.a. rætt um væntanlega ráðstefnu háskólans í Viborg í Danmörku í sumar og að sjálfsögðu einnig almennt um starfið. Norræni sum- arháskólinn er starfræktur á vegum og í tengslum við Norðurlandaráð og nor- rænu ráðherranefndina. Helsta markmið hans er að stuðla að og efla norrænt sam- starf í hinum ýmsu háskólagreinum. Norræni sumarháskólinn er opinn öh- um, bæði lærðum og leikum, jafnt byij- endum sem sérfræðingum. Ráðstefnur Ráðstefna í tilefni af alþjóða- degi hjúkrunarfræðinga í thefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræð- inga gangast Vesturlandsdehd Hjúk- runarfélags íslands og Félag háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga fyrir ráð- stefnu 12. maí í fundarsal Hjúkrunarfé- lags íslands aö Suðurlandsbraut 22. Ráð- stefnan hefst kl. 13.30 og lýkur kl. 17.30. Ráðstefnustjóri er Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri Borgar- spítala. Allir eru velkomnir. Tapað-fimdið Læða tapaðist Eins árs gömul bröndótt læða með 3 kettl- inga, 3 vikna gamla, fannst vestur í bæ. Upplýsingar hjá Kattavinafélaginu í síma 13585. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafik og myndir unnar í kol, pastel og ohu í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Árbæjarsafn sími 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. ekki ökuskírteinið heldur! / Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi " tekið ölvað við stýrið. ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.