Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Qupperneq 4
20
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990.
FÖSTUDAGUR 8. JÚNl 1990.
21
Messur
Guðsþjónustur
Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson
messar. Organleikari Jón Mýrdal. Sókn-
arprestur.
Ásprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Síð-
asta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi prests
og starfsmanna kirkjunnar. Árni Bergur
Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Messa kl. 14. Altaris-
ganga. Organisti Daníel Jónasson. Ath.
breyttan messutíma. Að guðsþjónustu
lokinni verður haldinn aðalfundur Breið-
holtssafnaðar. Sr. Gísh Jónasson.
Bústaðakirkja: Sjómannadagurinn: Sjó-
mannamessa með þátttöku sjómanna kl.
11. Ræðumaður Ásgeir Jakobsson. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Páhni
Matthíasson.
Dómkirkjan: Sjómannadagurinn: Sjó-
mannamessa kl. 11. Biskup íslands, herra
Ólafur Skúlason, prédikar og minnist lát-
inna sjómanna. Sr. Hjalti Guðmundsson
þjánar fyrir altari. Einsöngur Ingibjörg
Marteinsdóttir. Sjómenn lesa ritningar-
orð. Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn Htmger Friðriksson. Dóm-
kirkjan.
Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl.
10.00. Sr. Magnús Bjömsson.
Frikirkjan I Reykjavík: Guðsþjónusta
kl. 14.00. Miðvikudagur 13. júní: Morgun-
andakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústs-
son. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Sóknarprestar.
Grensáskirkja: Safnaðarferð Grensás-
sóknar austur í Fljótshlið. Farið verður
frá Grensáskirkju kl. 10. Snæddur máls-
verður í Goðalandi. Guðsþjónusta í
Breiðabólstaðarkirkju kl. 14. Sr. Halldór
S. Gröndal prédikar, sr. Sváfnir Svein-
bjömsson prófastur þjónar fyrir altari.
Kostnaður kr. 1.200. Þriðjudagur: Kirkju-
kaffi í Grensási. Þriðji biblíulestur sr.
Jónasar Gíslasonar vígslubiskups um
postulasöguna kl. 14. Kaffi og heimabak-
að. Prestamir.
Hallgrímskirkja: Sjómannadagurinn:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fýrir sjúkum.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Am-
grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir em í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristj-
ánsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni:
atvinnan. Sr. Þórhalltu Heimisson.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Heitt á könnunni eftir guðsþjónusttma.
Kyrrðarstund í hádeginu á fímmtudög-
um, orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Neskirkja: Messa kl. 11. Fermd verður
Kolbrún Tinna Ragnarsdóttir, Tjamar-
götu 47. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Orgel og kórstjóm Reynir Jónasson. Mið-
vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20. Ath.
breyttan messutíma. Eiríkur Pálsson
leikur einleik á trompet. Organisti Jakob
Hallgrímsson. Guðsþjónustur verða
áiram á sunnudagskvöldum kl. 20 í sum-
ar. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org-
anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Kirkja óháða safnaðarins: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Þór-
steinn Ragnarsson safnaðarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja: Morgunsöngur kl.
11. Ath. breyttan tíma. Tónleikar kórs
Hafnarfjarðarkirkju kl. 17 með hljóð-
færaleikurum og einsöngvurunum
Esther Helgu Guðmundsdóttur og
Guðnýju Árnadóttur. Stjómandi Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 10.30.
Sóknarpestur.
Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sókn-
arpestur.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Laugardagur 9. júní kl. 09
Söguslóðir Njálu. Mjög fróðleg Og
skemmtileg öku- og skoðunarferð um
helstu sögustaði Njálssögu. Staðir sem
margir hafa heyrt eða lesið um en ef til
vUl ekki séð fyrr. Farastjóri: Sigurður
Kristinsson. Aðeins þessi eina ferð. Verð
1.800 kr.
Sunnudagur 10. júni:
1. Kl. 10 Fjall mánaðarins: Esja. Gengið
á hæsta hluta Esjunnar yfir Hátind (909
m.y.s.) og Hábungu (914 m.y.s.) Verð 1000
kr.
2. KI. 13 afmælisgangan, 6. ferð.
Skógarkotsvegur - Gjábakki. Nú er
hver gönguleiðin annarri fallegri. Gengið
um gamla skógarstíga á Þingvöllum. Með
í för verður Pétur Jóhannsson frá Skóg-
arkoti sem þekkir svæðið flestum betur.
Nú em þátttakendiu- í afmælisgöngunni
orðnir um 500. Gengið er í 12 áfóngum
frá Reykjavík í Hvítámes í tilefni 60 ára
afmælis Hvitámesskála. Ferðagetraun
og happdrætti. Spmning ferðagetraunar
Sýningargestur virðir fyrir sér eina höggmyndina á Kjarvalsstöðum.
DV-mynd Brynjar Gauti,
Kj arvaisstaðir:
Yfirlit yfir
íslenska
höggmyndalist
Að Kjarvalsstöðum stendur yfir
í öllu húsinu yfirlitssýning á ís-
lenskri höggmyndalist fram til árs-
ins 1950.
Á sýningtmni eru verk eftir Einar
Jónsson, Ásmund Sveinsson, Sig-
urjón Ólafsson, Gunnfríði Jóns-
dóttur, Guðmund frá Miðdal, Rík-
arð Jónsson, Magnús Á. Árnason,
Nínu Sæmundsson og Martein
Guðmundsson.
Sýningin er framlag Kjarvals-
staða til Listahátíðar 1990. Kjarv-
alsstaðir eru opnir daglega frá kl.
11-18 og er veitingabúðin opin á
sama tíma.
Opið hús hjá Búseta
Opið hús verður hjá Búseta svf.
sunnudaginn 10. júní næstkomandi
kl. 13-18. Búseti flutti nýlega í
stærra og betra húsnæði að Laufás-
vegi 17, í hjarta borgarinnar.
Mikil gróska er í starfi Búseta
núna og eru fjörutíu og átta íbúðir
í byggingu og ennfremur hefur fé-
lagið fengið lán til byggingar sjötíu
íbúða til viðbótar. Allir Búsetar
jafnt sem aðrir eru velkomnir í
kaffi og meðlæti og eru allar upp-
lýsingar veittar á staðnum.
Norræn mannfræðiráðstefna:
Að skilja og þýða
Dagana 9. til 11. júní verður haldin í Reykjavík
fjórtánda ráðstefna norrænna mannfræðinga.
Þema ráðstefnunnar, „að skilja og þýða“, er síg-
ilt viðfangsefni í mannfræði.
Mannfræðin er í eðli sínu glíma við þýðingar-
vanda þar sem hún freistar þess að varpa ljósi á
framandi samfélög - gera þau skiljanleg. Mann-
fræðingar eru þó ekki á einu máli um þýðingar-
vandann. Sumir hafa haldið því fram að þýðing
sé nánast óhugsandi,. Aðrir benda á að sífellt sé
verið að þýöa og verði ekki betur séð en fólki
verði nokkuð ágengt. En hvað skilur á þá á milli
„góðrar" þýðingar og „slæmrar".
Á ráðstefnunni verða flutt um fimmtíu erindi.
Hefur nokkrum heimskunnum mannfræðingum
verið sérstaklega boði að flytja erindi.
Baldvin Halldórsson er einn fjögurra leikara sem
leika í Stefnumóti og voru meö í opnunarsýningu
Þjóðleikhússins.
Þjóðleikhúsið:
Leikarar á ferð
um Vesturland
Leikarar frá Þjóðleikhúsinu eru nú lagðir af
stað um Vesturland með sýninguna Stefnumót í
farangrinum, Stefnumót var frumsýnt í Þjóðleik-
húsinu rétt fyrir lokun hússins í marsbyrjun og
var síðan sýnt í Iðnó. Fyrsta sýningin var á mið-
vikudagskvöld í Búðardal. í kvöld verður sýnt í
Ólafsvík, á morgun á Hellissandi og á sunnudag
á Akranesi.
Stefnumót er byggt upp á örleikritum eftir Pet-
er Bames, Michel de Ghelderode, Eugene Ionesco
og David Mamet. Sýningin markar að ýmsu leyti
tímamót í sögu Þjóðleikhússins. Tveir leikend-
anna hættu í vetur sem fastráðnir leikarar við
húsið og fóru á eftirlaun, Bessi Bjarnason og
Rúrik Haraldsson. Fjórir leikaranna voru með í
opnunarsýningum hússins og eiga því 40 ára
starfsafmæli, þau Baldvin Halldórsson, Bryndís
Pétursdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert
Arnfinnsson. Auk þeirra leika Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Arnar Jónsson, Bríet Héðinsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson og Tinna Gunnlaugsdóttir.
Akogeshúsið í Vestmannaeyjum:
Málverk og skúlptúrar
Ríkey við eitt málverka sinna
Myndlistarkonan Ríkey opnar
sýningu í dag, fóstudaginn 8. júní,
í Akogeshúsinu í Vestmannaeyj-
um. Þar sýnir hún málverk, postul-
ínslágmyndir og skúlptúra. Þessi
verk hafa ekki verið sýnd áður.
Ríkey hefur stundað nám í mál-
aralist og kermik um árabil. Hún
útskrifaðist úr myndhöggvaradeild
Myndlista- og handíðaskóla íslands
1983. Verk sín hefur Ríkey sýnt
bæði hér heima og erlendis og er
þetta fjórtánda einkasýning henn-
ar. Sýningin stendur fram í næstu
viku.
Stöðlakot:
Myndverk unnin í grjót
Guttormur Jónsson er með sýn-
ingu í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6.
Guttormur sýnir skúlptúr og eru
verkin öll unnin í grjót. Guttormur
stundaði nám í höggmyndadeild
Myndlistarskóla Reykjavíkur.
Hann hefur haldið eina einkasýn-
ingu á Kjarvalsstöðum, 1984, og
auk þess tekið þátt í samsýningum.
Efnið í myndverkin hefur hann
fengið í nágrenni Akraness, þar
sem hann býr og bera þau öll nöfn
kennileita þaðan.
Sýningin er opin daglega frá
13-18 og lýkur 17. júní.
Ólafsvík:
Ása Ólafsdóttir sýnir
Ása Ólafsdóttir opnar sýningu í
Ólafsvík 8. júní kl. 18. Sýningin er
í sal Grunnskólans og er hún opin
laugardaga og sunnudaga frá kl.
14-22 báða dagana.
40 myndir eru á sýningunni, 13
myndofnar og 27 unnar í „collage"-
tækni úr pappír máluðum með
akrýllitum.
Ása nam við Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands 1969-1973 og var
við framhaldsnám við Konstind-
ustriskolan Göteborgs Universitet
1976-1978. Hún hefur haldið nokkr-
ara einkasýnngar og tekið þátt í
mörgum samsýningum.
Ása Ólafsdóttir.
Tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju
Næstkomandi sunnudag, þann
10. júní, heldur Kór Hafnarfjarðar-
kirkju tónleika ásamt einsöngvur-
um og hljóðfæraleikurum. Á efnis-
skránni er Missa brevis í B-dúr eða
hin svokallaða Litla orgelsóló-
messa eftir Joseph Haydn. Ein-
söngvari í messunni verður Esther
Helga Guðmundsdóttir sópran.
Kórinn mun flytja verk eftir
hafnfirska tónskáldið Friðrik
Bjamason svo og latneskar mótett-
ur og einnig negrasálma ásamt
Guðnýju Ámadóttur mezzósópran.
Þær Guðný Árnadóttir og Esther
Helga Guðmundsdóttir munu einn-
ig syngja saman dúetta. Guðrún
Guðmundsdóttir annast undirleik
á píanó og stjórnandi kórsins er
Helgi Bragason.
Tónleikarnir heíjast kl. 17 og eru
aðgöngumiðar á kr. 500 seldir við
innganginn.
Hér sjást þrír málarar, Jóhannes Jóhannesson, Hafsteinn Austmann og
Einar Þoriáksson, sem eiga verk á sýningunni, ásamt Guðmundi Snorra-
syni, forstöðumanni Listhússins. Mynd Einar Ólason.
listmálarafélagið
opnar listhús
Listmálarafélagið hefur opnað
Listhús að Vesturgötu 17 í Reykja-
vík. Hófst um síðustu helgi sýning
á málverkum eftir félagsmenn í til-
efni Listahátíðar í Reykjavík. Það
eru átta hstmálara sem eiga verk á
sýningunni sem stendur til 20. júní.
Þeir sem sýna eru Bragi Ásgeirs-
son, Einar G. Baldvinsson, Haf-
steinn Austmann, Jóhannes Geir
Jónsson, Jóhannes Jóhannesson,
Kjartan Guðjónsson, Kristján Dav-
íðsson og Valtýr Pétursson.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14-18. Með sýningunni vilja félagar
Valtýs Péturssonar í Listmálarafé-
laginu heiðra minningu hans.
Tónleikar í Víðistaóakirkju
Kór Víðistaðasóknar heldur tón-
leika í Víðistaðakirkju í kvöld,
fóstudaginn 8. júní, og hefjast þeir
kl. 20.30. Einsöngvari er Sigurður
S. Steingrímsson. Píanóleikari er
Bjarni Þ. Jónatansson. Á dag-
skránni eru ýmis lög eftir íslenska
og erlenda höfunda, meðal annars
lög úr óperettum og söngleikjum.
Söngstjóri Kórs Víðstaðasóknar er
Kristín Jóhannesdóttir.
6. ferðar: Hvað eru mörg gistipláss í Hvit-
ámesskála? (sjá svar í ferðaáætlun 1990).
Verð 1.000, fritt í ferðimar fyrir börn m.
foreldrum sínum 15 ára og yngri. Brottfór
frá Umferðarmiðstöðinni, að austan-
verðu. Viðey - Vesturey, kvöldferð kl.
20 á þriðjudagskvöldið 12. júní. Nýja hsta-
verkið skoðað. Brottför frá Sundahöfn.
Héiðmörk, skógræktaferð á miðviku-
dagskvöld kl. 20.
Námskeið
Námskeið í hugrækt,
heilun og líföndun
Námskeið verður haldið helgina 9. og 10.
júní nk. í hugrækt, heilun og líföndun
og mun það standa yfir í 10 klst. Þetta
verður síðasta námskeiðið þar til í sept-
ember nk. Námskeiðið er tilvalið fyrir
þá sem vilja auka innsæi, næmi og efla
sjálfan sig á allan hátt. Verð á námskeið-
inu er kr. 7.000. Leiðbeinandi er Friðrik
Páll Ágústsson A. V. P. en hann hefur
leiðbeint yfir 300 manns á þessum nám-
skeiðum. Til að fá nánari upplýsingar er
hægt að hafa samband við Lífsafl í síma
622273.
Tónleikar
Snæfellingakórinn í Reykjavík
heldur tónleika að Breiðabliki í Mikla-
holtshreppi laugardaginn 9. júní kl. 21.
Söngskráin er fjölbreytt, lög eftir innlend
og erlend tónskáld. Kórinn fer í söng-
ferðalag tfi Noregs 12.-22. júní og syngur
í Drammen og í Osló. Söngstjóri nú eins
og undanfarin ár er Friðrik S. Kristins-
son.
Tilkyrirdngar
Bláfell flytur
Heildverslunin Bláfell, sem var að
Smiðjuvegi 4c, Kópavogi, flutti þann 10.
apríl í nýtt eigið húsnæði í Faxafeni 12,
108 Reykjavik. Þessi breyting gerði það
kleift að jafnframt opna nýja hljómtækja-
verslun og sýningaraðstöðu fyrir aðrar
vörur sem Bláfell dreifir í heildsölu.
Hijómtækjaverslunin selur vörur sem
framleiddar eru af Elta en það er vöru-
merki vesturþýska fyrirtækisins Elta-
tronic Wunche. Bláfell dreifir einnig vör-
um til byggingavöruverslana. Þessi nýja
aðstaða gerir fyrirtækinu mögulegt að
auka þjónustu við viðskiptavini sína.
Myndin var tekin í nýju versluninni og
á myndinni eru eigendur. Talið frá
vinstri: Magnús Karlsson, Jóhann Við-
arsson og Viðar Arthúrsson.
MT stúdentar 1975
Stúdentar sem útskrifuðust frá Mennta-
skólanum við Tjömina 1975 ætla aö hitt-
ast í kvöld, 8. júní, í félagsheimili Raf-
veitunnar við Elliðaár og rifja upp gömlu
kynnin. Húsið verður opnað kl. 20.30.
Matur kl. 22. Veislustjóri verður Stefán
Jón Hafstein og ræðumaður kvöldsins
Einar Már Guðmundsson. Diskótekiö
Dollý heldur uppi Qörinu. Miðaverð 2000
krónur. Mætum öll í spariskapinu.
Skoðunarferð á vegum Hins
íslenska náttúrufræðifélags
Nk. sunnudag 10. júní, verður farin skoð-
unarferð á vegum Hins íslenska náttúru-
fræðifélags. Farið verður í Straumsvík.
Þar verður lífríki fjörunnar skoðað á út-
fallinu og síðan verður gengið upp í
Hrauntungu. Leiðsögumenn verða próf-
essor Agnar Ingólfsson og Snorri P.
Snorrason jarðfræðingur. Farið verður
frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 á hádegi
og heim um kl. 17 frá Straumsvík en um
kl. 19 frá Hrauntungu.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10. Laugardags-
gangan er fyrir alla. Púttvöllur Hana nú
á Rútstúni er öllum opin.
Landsþing ITC á
Islandi
Fimmta landsþing Landssamtaka ITC á
fslandi verður haldið að Hótel Örk,
Hveragerði, dagana 8.-10. júní nk. Kjör-
orð þingsins er: Vex vitund, vex þor“.
Hið árlega landsþing ITC á íslandi er nú
haldið í 5. skipti. Þingsetning hefst kl. 20
í kvöld að Hótel Örk, Hveragerði. Laugar-
dagimt 9. júní kl. 9.30 hefst félagsmála-
hluti fundarins. Á dagskrá verður m.a.
kosning stjómar fyrir næsta kjörtímabfi.
Heiðursgestur landsþingsins er Toni
Hanrahan, varaforseti V. svæðis, og er
hún fulltrúi alþjóðastjómarinnar á þing-
inu. Meðal fyrirlesara á þinginu má nefna
Baldvin Jónsson auglýsingastjóra er flyt-
ur erindi um ferðamál á Islandi. Hrafn-
hildur Scram hstfræðingur mun flytja -
erindi um myndhst kvenna á íslandi og
Indriði G. Þorsteinsson mun flytja er-
indi. Þá fer einnig fram ræðukeppni. Á
meðan á þinginu stendur verður boðið
upp á margs konar námskeið sem haldin
em af ITC félögum.
Inna flytur
Hársnyrtistofan Inna, sem er með starf-
semi að Borgarholtsbraut 69 í Kópavogi
og Grettisgötu 86 í Reykjavík á 10 ára
afmæh um þessar mundir. Stofan annast
hársnyrtingu fyrir bæði konur og karla.
í tfiefni þessara tímamóta veita stofumar
15 prósent afslátt af allri þjónustu frá 11.
júní til 11. júh næstkomandi.
Starfsmenn Hársnyrtistofunnar Innu, talið
frá vinstri. Dagný Hjaltadóttir, Guðrún J.
Benediktsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Kristín Ottósdóttir og Hlldur Blumenstein.
Endurmenntunarsjóður VSFl
Um nokkurt skeið hafa staðið yfir við-
ræður um stofnun endurmenntunarsjóðs
Vélstjórafélags íslands (VSFÍ). Hlutverk
sjóðsins verður að standa straum af
margháttuöum kostnaði vegna endur-
menntunarinnar samkvæmt ákvörðun
stjómar og reglum hans. Eins og velflest-
ir þekkja er um að ræða tíðar breytingar
á starfsvettvangi vélstjóra vegna örra
tæknibreytinga, og því nauðsynlegt að
koma á endur- eða símenntun fyrir þessa
starfsstétt. Landsvirkjun, fyrst vinnu-
veitenda, hóf greiðslur í sjóðinn frá síð-
ustu áramótum, en hjá Landsvirkjun er
um að ræða mjög miklar breytingar á
tæknisviði og um leið á störfum vélfræð-
inganna sem þar starfa en þeir em um
60 talsins.
Átthagasamtök Héraðs-
manna
efna til torgsölu á Lækjartorgi í dag,
föstudaginn 8. júní.
Félag einstæðra foreldra
heldur flóamarkað í Skeljahelli, Skelja-
nesi 6, alla laugardaga í júní kl. 14-17.
Frábær fatnaður á krakka í sveitina og
ýmislegt annað gagnlegt og gott.
Flóamarkaður FEF
Félag einstæðra foreldra heldur flóa-
markað í Skeljahelh, Skeljanesi 6, aha
laugardaga í júní kl. 14-17. Frábær fatn-
aður á krakka í sveitina og ýmislegt ann-
aö gagnlegt og gott.
Göngu-Hrólfar
hittast að Nóatúni 17 á morgun, laugar-
dag, kl. 10.
Kirkjan í Þorlákshöfn
opin ferðamönnum
Undanfarin sumur hefur sóknamefnd
Þorlákskirkju í Þorlákshöfn séð um að
kirkjan væri opin ferðamönnum um
helgar og að þar væri staðkunnugt fólk
sem veitt gæti gestum haldgóðar upplýs-
ingar um kirkjuna og byggðina í Þorláks-
höfn. Ferðamenn hafa kunnað vel að
meta þessa þjónustu því á síðasta sumri
skrifuðu rúmlega 1700 manns nöfn sín í
gestabók kirkjunnar. í sumar verður
sami háttur haföur á og mánuðina júní,
júh og ágúst verður hún opin á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-19. Séu ein-
hveijir, sem þessi timi hentar ekki, þá
þurfa þeir ekki annað en hringja í síma-
númer sem hengt verður upp við kirkju-
dyr og er þá hægt að fá að skoða hana
hvenær sem er þessa tvo daga. Vflji hóp-
ar aftur á móti skoða kirkjuna í miðri
viku þarf að láta vita um það með fyrir-
vara með þvi að hringja í síma 98-33638
eða 98-33990.
Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar 40 ára
Laugardaginn 9. júní nk. heldur Lúðra-
sveit Hafnarfjarðar stutta síðdegistón-
leika í Hafnarborg kl. 15. Hans Ploder
mun stjóma tveimur verkum sem gest-
ur, en hann var stjómandi lúðrasveitar-
innar í 25 ár. Allir em velkomnir meðan
húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis.
Félag eldri borgara
BSÍ býður eldri borgurum í skoðunarferð
um borgina á morgun, laugardaginn 9.
júní. Lagt af stað kl. 13 frá Umferðarmið-
stöðinni.
Nýr skemmtistaður
opnaður í Reykjavík
í kvöld, 8. júní, verður opnar nýr
skemmtistaður í hjarta borgarinnar,
Lækjargötu 2. Skemmtistaðurinn Tung-
hö var rekið þar tfi skamms tíma en nýir
aðilar tóku við rekstri hússins þann 1.
júní. Húsið hefur verið lokað sl. hálfan
mánuð vegna stórvægilegra breytinga og
verður opnað í kvöld undir nafninu Lag-
una og Café Krókódíll. Jón Magnússon,
nemi við Parsons hstaskólann í Paris,
hefur haft yfirumsjón með breytingun-
um. Boðið verður upp á hanastél og fjöl-
breytt skemmtiatriði. Allir velkomnir.
Flugdagur hjá Vesturflugi
Vesturflug hf. verður með flugdag nk.
sunnudag kl. 10-18. Þar veröur sýnt hst-
flug, uppákomur verða og gefst fólki kost-
ur á að komast í þyrluflug eða útsýnis-
flug. Jafnframt verða sýndar forvitnUeg-
ar flugvélar. Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna. Boðið verður upp á kaffiveit-
ingar. Vesturflug er Skeijaíiarðarmegin.
Sýningar
Leirlistafélagið
opnar sýningu
Leirhstafélagið hefur opnað sýninguna
Leir og blóm í Epalhúsinu, Faxafeni 7,
Reykjavík, og fengið tfi hðs við sig versl-
unina Blómahst. Sýningunni er ætlað að
kynna hstform í leir og fjölbreytta notk-
un leirsins með blómum. Þátttakendur
eru 14 af félögum Leirhstafélagsins: Ás-
laug Höskuldsdóttir, Brita Berglund,
Bryndís Jónsdóttir, Daði Harðarson, El-
ísabet Haraldsdóttir, Guðný Magnús-
dóttir, Hjördís Guðmundsdóttir. Inga El-
ín Kristinsdóttir, Ingunn E. Stefánsdóttir,
Jóna Guðvarðardóttir, Kogga, Kristín
ísleifsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Ólöf
Erla Bjarnadóttir. Sýningin er opin á
verslunartima á virkum dögum og frá
kl. 14-18 um helgar. Sýningin, sem er
sölusýning, stendur til 16. júní.
Art-Hún
Stangarhyl7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk,
grafík og myndir unnar í kol, pastel og
ohu í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7.
Árbæjarsafn
sími 84412
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 10-18.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgríms stendur yfir sýning á
myndum Ásgríms frá Þingvöhum. Á sýn-
ingunni eru 25 verk, aðahega vatnshta-
myndir en einnig nokkur ohumálverk.
Opið um helgar og á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 13.30-16.
FÍM-salurinn
Garðastræti
Þar stendur yfir sýning á verkum Sigurð-
ar Sigurðssonar. Sýningin er framlag
FÍM til Listahátíðar í Reykjavík 1990. Sig-
urður hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga hérlendis og érlendis og haldið
nokkrar einkasýningar.
Gallerí 8
Austurstræti 8
Alda Sveinsdóttir sýnir í GaUerí 8. Meg-
inviðfangsefni á sýningunni er konur.
Myndimar af konunum eru málaðar með
vatns- og akrýUitum. GaUerí 8 er opið
virka daga kl. 10-16, á laugardögum og
sunnudögum kl. 14-18.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Opið virka daga kl. 10-18 og um helgar
kl. 14-18.