Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Page 7
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. 23 Fjórða stigamót Frjálsiþróttasambands íslands verður haldið á Selfossi um helgina. Fjórða stigamót FRÍ á Selfossi Fjórða stigamótið af átta sem Frjálsíþróttasamband íslands gengst fyrir í sumar verður haldið á Selfossi um helgina. Það er Vor- mót HSK og fer fram á Selfossvelli á sunnudaginn. Fimm greinar á mótinu eru liðir í stigakeppni FRÍ. Það eru hástökk, kúluvarp og spjótkast karla, og hástökk og spjótkast kvenna. Auk þess er keppt í 100 og 300 metra hlaupum, míluhlaupi, þrístökki og kringlukasti í karlaflokki, og í 100 og 300 metra hlaupum, míluhlaupi og kúluvarpi í kvennaflokki. Þrettán leikir í _ bikarkeppni KSÍ Önnur umferðin í bikarkeppni KSÍ verður leikin á morgun, laugardag. Þá fara fram 13 leikir af 14 og heíj- ast alhr klukkan 14. Leikirnir eru eftirtaldir: Reykjavík: Fylkir-Þróttur R. Sandgerði: Reynir-ÍR Reykjavík: Ármann-Grótta Garður: Víðir-Selfoss ísafjörður: BÍ-Haukar Keflavík: ÍBK-ÍK Stokkseyri: Stokkseyri-Aftureld. Ólafsfjörður: Leiftur-Magni Hofsós: Neisti-Tindastóll Mývatnssveit: HSÞ B-Reynir Á. Blönduós: Hvöt-KS Hornafjörður: Sindri-Þróttur N. Fáskrúðsfjörður: Leiknir-Einherji Annarri umferð lýkur síðan á mánudagskvöldið. Þá leikur sigur- vegarinn úr viðureign Breiðabliks og Snæfells, sem fram fór í gær- kvöldi, á heimavelli við Skallagrím og hefst sá leikur klukkan 20. Fjórða stigamót Golfsambandsins Fjórða stigamót Golfsambands ís- lands á þessu sumri fer fram á veg- um GR í Grafarholti um helgina. Það er Nissan-Datsun mótið og leiknar eru 36 holur, með og án forgjafar. Ahs eru átta stigamót á dagskrá í sumar. Hjá GR verður ennfremur opna Nissan unglingamótið á sunnudag, fyrir 14 ára og yngri, Golfklúbbur ísafjarðar verður með opið mót á Tungudalsvelh um helgina og Golf- klúbbur Ness heldur öldungamót, 36 holur, sem nefnist Nýr dagur. Motocrosskeppni í Jósepsdal Vélhjólaíþróttaklúbburinn stendur fyrir fyrstu motocrosskeppni sum- arsins á sunnudaginn. Hún fer fram í Jósepsdal, við Litlu kaffistof- una, og hefst klukkan 14. Alhr bestu ökumenn landsins hafa skráð sig til leiks, en keppnin gefur stig í baráttunni um íslandsmeist- aratitilinn. Þá er tekin upp sú ný- breytni að keppa einnig í svoköll- uðu fjórhjólacrossi. Þrjú sundmót Þrjú sundmót eru á dagskrá um helgina. Norðurlandsmeistaramót- ið verður haldið í Reykjahlíð við Mývatn, Hafnflrðingar halda sitt sundmeistaramót og Vestflarða- meistaramótið fer fram í Bolungar- vík eða á Tálknafirði en nákvæm- ari upplýsingar bárust ekki um á hvorum staðnum það yrði. Fjórir HM-leikir hjá Ríkissjónvarpinu Ríkissjónvarpið er ekki með beina íþróttaþætti um helgina, heldur flórar beinar útsendingar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. Opnunarleikurinn, milh Argentínu og Kamerún, er sýndur klukkan 16 í dag, föstudag. Á morg- un er það viðureign Sovétríkjanna og Rúmeníu klukkan 15 og á sunnudag eru tveir leikir - Banda- ríkin-Tékkóslóvakía klukkan 15 og Brasiha-Svíþjóð klukkan 19. Út- sendingar heflast jafnan fimmtán mínútum á undan leikjunum, nema hvað í dag verður sýnt beint frá opnunarhátíð keppninnar sem hefst kl. 15.10. Stöð 2 er með þátt um bifreiða- íþróttir klukkan 18.30 á laugardag og íþróttaþátt með flölbreyttu efni á sunnudag klukkan 16 th 19. -VS SPRON Álfabakka 14 í SPRON stendur yfir sýning á verkum eftir Katrínu Ágústsdóttur. Myndefnið sækir Katrin aðallega í húsaþyrpingar t.d. i Reykjavík og íslenskt landslag. Á sýningunni er myndefnið nokkuð úr Breiðholtshverfmu og umhverfi þess svo og nokkrar iandslagsmyndir. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa yfir til 31. ágúst nk. og er opin frá fóstudegi til mánudags frá kl. 9.15-16. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslimartima þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sýning í Bóka- safni Kópavogs Nú stendur yfir í Bókasafni Kópavogs sýning á málverkum eftir Mattheu Jóns- dóttur listmálara. Matthea hefur haldið 13 einkasýningar auk fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Þá hefur hún nokkrum sinnum hlotið verðlaun fyrir verk sín á alþjóðasýningum, m.a. í Frakklandi og Belgíu. Matthea hlaut starfslaun Menntamálaráðs á sl. ári. Sýn- ingin stendur til 25. júni og er opin á af- greiðslutíma safnsins kl. 10-22 virka daga. Sýning Dieters Magnus í Vörðuskóla Laugardaginn 9. júni kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Dieter Magnus í Vörðu- skóla. Sýningin verður opin um helgar kl. 14-18 og kl. 15-19 virka daga. Sýningin stendur til 17. júni. Listmálarafélagið opnar Listhús Listmálarafélagið opnar Listhús að Vest- urgötu 17 á laugardaginn kl. 16 í tilefni listahátíðar. Sýnd verða málverk eftir 8 listmálara, þá Braga Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Hafstein Austmann. Jó- hannes Geir Jónsson, Jóhannes Jóhann- esson, Kjartan Guöjónsson, Kristján Davíðsson og Valtý Pétursson. Sýningin verður opin frá kl. 14-18 alla daga fram til 20. júni. Myntsafnið á Akureyri Aðalstræti 58 - sími 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikiinnar. Guðjón Bjarnason sýnir í Kringlunni Guðjón Bjamason sýnir í boði ÁTVR í forsal verslunarinnar í Kringlunni. Sýn- ingin er liður í þeirri stefnu ÁTVR að efla og styrkja íslenska myndlist og myndlistarmenn. Á sýningunni em 12 málverk unnin á tré með ýmsum að- ferðum í Bandaríkjunum og hérlendis á sl. ári. Sýning á Hótel Selfossi Á Hótel Selfossi stendur yfir sýning á myndum Sigurðar Sólmundssonar Þetta er 12. einkasýning hans með 20 nýjum myndum sem urinar em á sl. ári og það sem af er þessu. Myndimar em unnar úr gijóti, timbri, jámi, mosa og fleiri líf- rænum efnum. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 10. júni kl. 22. Mánudaginn 4. júní var bifreiðinni Y-13678 stolið frá Logalandi í Reykholtsdal. Bifreiðin er blágrá fólksbifreið, Toyota Corolla '80. Lögreglan í Borgarnesi biður þá sem gætu gefið uppl. um bifreiðina að hafa samband við næstu lög- reglustöð. Nauðungaruppboð annað og síðara á efUrtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álagrandi 10, íb. 04-02, þingl. eig. Soff- ía Sigurðardóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Ólafúr Gúst- aísson hrl. Ásgarður 22, íb. 0101, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Búnaðar- banki Islands. Bíldshöfði 12, hluti B, þingl. eig. Stein- tak hf., mánud. 11. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Blesugróf 38, þingl. eig. Guðbergur Sipurpálsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Brynjólför Kjartansson hrl. Brekkulækur 1, 3. hæð norður, þingl. eig. Jóna Karlsdóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Gústafsson hrl. Efstasund 10,1. hæð, þingl. eig. Ragn- heiður Pétursdóttir, mánud. 11. júní ’_90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ólafim Gúst- afsson hrl. Fáfhisvegur 4, þingl. eig. HaUdóra Helgadóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Benedikt Ólafsson hdl. Fífusel 12, hluti, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jörfabakki 32, 3. hæð t.v., þingl. eig. Herdís Hannesdóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Byggðastofnun og Tryggingastofhun ríkisins. Klettagarðar 1, þingl. eig. Þorsteinn Ö. Þorsteinsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur AxeLsson hrl., Landsbanki íslands og Ingimundur Einarsson hdl. Krummahólar 8,6. og 7. hæð E, þingl. eig. Úlfar Öm Harðarson, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ás- geir Thoroddsen hdl. Kögursel 28, þingl. eig. Flosi Ólafsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og íslandsbanki. Langholtsvegur 16, þingl. eig. Ragn- hildur I. Sigurðardóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 5, þingl. eig. Finnur Jak- ob Guðsteinsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Lyngháls 9, hluti, þingl. eig. Hilti sf., mánud. 11. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Möðrufell 1, íb. 02-03, þingl. eig. Ingi- björg Erla Birgisdóttir o.fl., mánud. 11. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 4, kjallari, þingl. eig. Björgvin Smári Haraldsson, mánud. 11. juní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ami Einarsson hdl. Rjúpufell 23, hluti, þingl. eig. Róbert C. Yeoman, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Sigtún 59, kjaHari, þingl. eig. Konráð Stefánsson og Amheiður Bjömsd., mánud. 11. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Atlí Gíslason hrl. og Jón Eg- ilsson hdl. Skaftahlíð 9, hluti, þingl. eig. Hall- grímur Hansson, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Þormóðsson hdl. Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Alma Jenný Guðmundsdóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Anna Lise Jansen og Ólaflír F. Marinósson, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Axelsson hrl. og Landsbanki íslands. Sólvallagata 41, risíbúð, þingl. eig. Páll Skúlason, mánud. 11. júní ’90 kl. 13.30. U ppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Islandsbanki, Ólafur Axelsson hrl. og Reynir Karls- son hdl. Stíflusel 3, 1. hæð t.h., þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Veðdefld Landsbanka íslands, Landsbanki Is- lands, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Þórufell 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sól- veig Vattnes Kristjánsdóttir, mánud. 11. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur em Magnús Noiðdahl hdl., Veð- defld Landsbanka íslands og Ævar Guðmundsson hdl. Öldugata 29, hluti, þingl. eig. Hjörtur Aðalsteinsson, mánud. 11. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jönsson hdl., Ásgeir Þór Ámason hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Austurberg 18,02-01, þingl. eig. Sigur- borg Þórðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 11. júní ’90 kl. 17.30. Úppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Gísh Kjartansson hdl. Höfðatún 2, kjallari-geymsluhúsn., þingl. eig. Jón E. Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 11. júní ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lækjarás 4, þingl. eig. Ásmundur Helgason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 11. júní_’90 kl. 16.30. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Klemens Eggertsson hdl. Torfufell 27, hluti, þingl. eig. Kristín EUy Egfls, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 11. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.