Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1990, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR ll. jfc'Nf 1990. 22 JCff mmm Iþróttir Costa Rica, friösælasta ríki Mið- Ameríku og þaö eina sem ekki hef- ur her, hefur aldrei áöur komst í í úrslitakeppni HM en vann aö þessu sinni Mið- og Norður-Ameríkurið- ilinn af nokkru öryggi. Allir leikmenn Costa Rica leika í heimalandi sínu og eru hálf- atvinnumenn en stunda önnur störf með. HM-hópur Costa Rica er þannig skipaður (númer, aldur/leikir): Markverðir: 1 Luis Conejo, Cartagines.30/27 21 Herm. Barrantes, Municip 26/0 22 Miguel Segura, Saprissa.27/0 Vamarmenn: 2 VladimirQuesada.Sapr. ..24/9 3 Roger Flores, Saprissa..33/30 4 RonaldGonzalez,Saprissa.l9/0 5 Marvin Obando, Hered....30/5 15 RonaldMarin,Herediano...27/2 18 GeovanniJara,Herediano.20/0 20 Mauricio Montero, Alajuel.26/25 Miðjumenn: 6 Jose C. Chavez, Alcýuel.31/0 8 German ChavarriaHered. 31/22 9 Alex Guimaraes, Saprissa ..30/0 10 OscarRamirez, Alajuel...25/12 13 Miguel Davi», Alajuel...23/0 19 HectorMarchena,Cartag. 25/0 Framheijar: 7 HemanMedford, Saprissa.22/14 11 Claudio Jara, Herediano.31/20 12 RogerGomez,Cartagines...25/0 14 Juan Cayasso, Saprissa..28/22 16 Jose Jaikel, Saprissa...24/0 17 Roy Mayers, Limonense...21/0 Þjálfari Costa Rica er Bora Milu- tionvic frá Júgóslavíu, 51 árs gam- all, fyrrum þjálfari Mexíkana. Hann tók við snemma á þessu ári eftir að Marvin Rodriguez var sagt upp störfum. írar leika nú í fyrsta skipti í úr- slitum heimsmeistarakeppninnar og fylgja með því eftir góðum ár- angri í síðustu Evrópukeppni landshða þar sem litlu munaði að þeir kæmust í fjögurra hða úrshtin. írska hðið hefur sérstöðu að því leyti að enginn leikmannanna leik- ur með írsku félagi. Nítján leika með breskum hðum en tveir á meginlandi Evrópu. HM-hópur íra er þannig skipaöur (númer, aldur/leikir): Markverðir: 1 PatBonner.Celtic.......30/38 22 Gerry Peyton, Boumem...32/27 Varnarmenn: 2 Chris Morris, Celtic...26/21 3 Steve Staunton, Liverp.21/12 4 MickMcCarthy.Lyon......31/42 5 Kevin Moran, Blackbum ...34/49 7 Paul McGrath, A.Villa..30/37 12 David O’Leary, Arsenal.32/50 14 Chris Hughton, Tottenh..31/49 Miðjumenn: 6 RonnieWhelan,Liverp.....28/38 8 RayHoughton.Liverpool ...28/29 11 Kevin Sheedy, Everton...30/28 13 AndyTownsend,Norwich .26/11 16 John Sheridan, Sheff.W......25/7 21 Alan McLoughlin, Swind....23/0 Framheijar: 9 John Aldridge, Sociedad.31/30 10 TonyCascarino.A.Viha....27/21 15 Bemie Slaven, Midd.bro..29/3 17 Niah Quinn, Man.City....23/14 18 Frank Stapleton, Blackb.33/70 19 DavidKehy.Leicester.....24/6 20 John Byrne, Le Havre....29/18 Þjálfari íra er Jack Charlton, 55 ára gamall, sem varð heimsmeist- ari með enska landshðinu 1966. Hann tók við hðinu árið 1986 og undir hans stjórn hefur það náð sínum besta árangri frá upphafi. Heimsmeistarakeppnin í knattspymu 1990 Belgía Belgar hafa sjö sinnum áður tek- ið þátt í úrshtum heimsmeistara- Keppninnar. Þeir voru ekki með árin 1950, 1958, 1962, 1966, 1974 og 1978. Bestum árangri náöu Belgar í síð- ustu heimsmeistarakeppni þegar þeir höfnuöu í 4. sæti. HM-hópur Belga er þannig skip- aður(aldur/leikir); Markverðir: 2 GUbertBodart, Standard....27/5 9 Fihp De WUde, Anderl....25/2 15 M. Preud’homme, Mechel ..31/21 Varnarmenn: 1 PhilhppeAlbert.Mechel...22/6 5 Leo Chjsters, Mechelen..33/34 7 Stephane Demol, Porto...24/27 8 Jean-F. De Sart, Liege..29/3 10 MichelDeWolf.Kortrijk ....32/25 12 EricGerets.PSV..........36/78 13 GeorgesGriin, Anderl....28/45 14 PascalPlovie.ClubBr.....25/1 Miðjumenn: 11 Marc Emmers, Mechelen ...24/14 16 Enzo Scifo, Auxerre.....24/37 17 Lorenzo Staelens, Club Br ..26/0 18 F. Van Der Elst, Club Br.30/35 20 Bmno Versavel, Mechel 22/12 21 Patrick Vervoort, Anderl ...25/26 Framherjar: 3 Jan Ceulemans, Club Br..33/87 4 NicoClaesen, Antwerpen...27/34 6 MarcDegryse, Anderi.....24/22 19 M. Vanderlinden, Anderl ...26/16 22 MarcWUmots,Mechelen....21/0 Þjálfari Belga er hinn 67 ára gamli Guy Thys. Hann þjálfaði belgíska landshðið frá 1978 og allt til ársins í fyrra en þá tók Walter Meeuws við stjóminni. Hann var síðan látinn víkja og Guy Thys ráð- inn aö nýju í febrúar á þessu ári. • Mats Magnusson hefur skorað gífurlega mikið af mörkum fyrir lið sitt, Benfica í Portúgal, og margir bíða spenntir eftir að sjá hvort hon- um tekst að skora mörg mörk fyrir sænska landsliðið á Ítalíu. • John Aldridge er einn aðal- markaskorari írska landsliðsins og hefur i gegnum árin skorað mikið af mörkum fyrir Liverpool. Hér sést hann fagna marki fyrir Liverpool og liklega á hann eftir að fagna mörkum á Ítalíu. • Eric Gerets er fyrirliði Belgíu- manna og einn elsti og reyndasti leikmaðurinn sem leikur á HM á ítal- fu. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1990 Svíþjóð Stokkhólmur Svíar em með í úrshtum HM í fyrsta skipti í tólf ár, voru síðast með 1978, en höfðu fram aö því aðeins misst úr árin 1930, 1962 og 1966. Svíar léku til úrslita á HM 1958 en töpuðu þá fyrir Brasihumönn- um. Þeir hrepptu bronsið 1950 og urðu í fjórða sæti árið 1938. HM-hópur Svía er þannig skipað- ur (númer, aldur/leikir): Markverðir: 1 SvenAndersson, Örgryte...26/1 12 Lars Eriksson, Norrköp..24/3 22 Thomas Ravehi, Gautab...30/72 Vamarmenn: 2 JanEriksson, AIK........22/1 3 Glenn Hysen, Liverpool..30/64 4 PeterLarsson, Ajax......29/36 5 Roger Ljung, Young Boys ...24/19 6 Roland Nilsson, Sheff.W.26/32 7 Niclas Nyhlen, Malmö....24/8 8 Stefan Schwarz, Malmö...21/6 Miðjumenn: 9 Leif Engquist, Malmö....27/15 10 KlasIngesson,Gautaborg..21/11 11 Ulrik Jansson, Öster...22/0 13 Anders Limpar, Cremon. ..24/21 14 Joakim Nilsson, Malmö..24/19 15 Glenn Strömberg, Atal....30/49 16 Jonas Thern, Benfica.....23/21 Framherjar: 17 Tomas Brohn, Norrköp....20/2 18 JohnnyEkström,Cannes...25/32 19 Mats Gren, Grasshoppers ..26/10 20 MatsMagnusson.Benfica ..26/29 21 Stefan Pettersson, Ajax.27/19 Þjálfari Svia er Olle Nordin, 40 ára gamall og leikmaður með Svíum á HM 1978. Hann tók við landsliðinu 1986 og undir hans stjórn hefur það aðeins tapað sjö leikjum og leikur skemmtilegri knattspyrnu en áður. Heifnsmeistarakeppmn í knattspyrnu 1990 Bandaríkin Washington SV Bandaríkjamenn taka nú í fjórða skipti þátt í úrshtakeppni HM og í fyrsta skiptið í 40 ár. Þeir voru með í fyrstu keppninni, 1930, og komust þá í 4 hða úrsht. Síðan kepptu þeir 1934 og loks árið 1950. Sumir leikmanna bandaríska hðsins leika ekki með félagshði en eru á samningi hjá knattspymu- sambandinu. HM-hópur Bandaríkjamanna er þannig skipaður (númer, ald- ur/leikir): Markverðir: 1 TonyMeola.............20/16 18 Kasey Keher, Portland..20/6 22 David Vanole, LA Heat..27/24 Vamarmenn: 2 Steve Trittschuh, Tampa... .25/36 3 JohnDoyle.Blackhawks....24/28 4 Jimmy Banks, Milwaukee..25/30 5 M. Windischmann, Brookl 24/49 12 PaulKrumpe.RSBarbara..27/26 15 DesmondArmstrong.......25/16 17 Marcelo Balboa, Blackh.22/17 Miðjumenn: 6 John Harkes, Albany....23/33 7 Tab Ramos.............„23/24 8 BrianBhss....Albany....24/31 14 John Stohmeyer.........27/33 19 ChrisHenderson.UCLA....19/4 20 Paul Cahgiuri..........26/36 21 NeilCovone,WakeForest..20/6 Framherjar: 9 Chris Sulhvan, RabaEto ....25/15 10 PeterVermes,Volendam....23/22 11 Eric Wynalda, Blackhawks21/12 13 Eric Eichmann, Strikers.25/26 16 Bruce Murray, Wash.ton....24/41 Þjálfari Bandaríkjamanna er Bob Gansler 49 ára gamaU ungverskur innflytjandi. Fyrram fyrirhði ólympíulandshðs Bandaríkjanna og tók við landshðinu 1988. AusturrUdsmenn eru nú komnir í lokakeppni HM í sjötta skipti. Þeir vora áður með árin 1934,1954, 1958, 1978 Og 1982. Sínum besta árangri náðu þeir árið 1954 þegar bronsverðlaunin féllu þeim í skaut, og þá varð Aust- urríki í fjórða sætinu árið 1934, en framan af öldinni taldist Austur- ríki til stórþjóöa í knattspyrnunni. HM-hópur Austurríkis er þannig skipaður (númer, aldur/leikir): Markverðir: 1 Klaus Lindenberger, Tirol..33/37 21 Michael Konsel, Rapid..28/5 22 OttoKonrad,S.Graz......25/2 Varnarmenn: 2 EmstAigner, Austria....23/7 3 RobertPecl,Rapid.......24/19 4 AntonPfeffer, Austria..24/21 5 Peter Schöttel, Rapid..23/11 7 Kurt Russ, Vienna......25/20 8 PeterArtner, Admira......24/21 12 Michael Baur, Tirol.....21/1 18 Michael Streiter, Tirol.24/8 Miðjumenn: 6 Manfred Zsak, Austria....25/28 10 ManfredLinzmaier.Tirol „27/19 11 AlfredHörtnagl,Tirol.....23/18 16 AndreasReisinger,Rapid...26/6 19 Ger. Glatzmayer, Vienna....22/5 20 Andreaz Herzog, Rapid....21/16 Framherjar: 9 Anton Polster, Sevilla...26/26 13 Andreas Ogris, Austria..25/28 14 Gerhard Rodax, A.Madr...24/16 15 Chris Keglevits, Rapid..29/15 17 H. Pfeifenberger, Rapid.23/3 Þjálfari Austurríkis er Josef Hickersberger, 42 ára fyrram landsliösmaður og síðan blaðamað- ur. Hann var lítt reyndur sem þjálf- ari þegar hann tók við landsliöinu í árslok 1987.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.