Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 1
Vesturós Langavatn Ljósavatn Langavatn Svínadalsvötn Seltjörn Okeypis Vatnsdalsvatn Þingvallavatn Víkurflóö Heiöarvatn veiði 24. júní Þingvallavatn: Fyrir landi Þjóðgarðsins, Kárastaða og Heiðabæja Sunnudagur 24. júní: Veiðidagur fjöl- skyldunnar A sunnudag bjóöa Feröaþjónusta bænda og Landssamband stanga- veiðifélaga allri íjölskyldunni í ókeypis veiði á 22 stööum um land allt. Auk fyrrtöldu aðilanna eru það ferðamálaár Evrópu 1990 og Upplýs- ingaþjónusta bænda sem standa að veiðidegi flölskyldunnar. Meðal veiðisvæða í boði eru Þing- vallavatn innan marka þjóðgarösins, Elliðavatn sunnan heiða og Ljósa- vatn fyrir norðan. Ókeypis listi yfir þau veiðivötn sem eru í boði fæst á öllum helstu bensínstöðvum. Á sunnudag gefst fjöiskyldunni gott tækifæri til útivistar þegar boöið verður upp á ókeypis veiði á 22 stöðum. „Miðnæturblús": Sumarkabarett á Hótel íslandi Hótel ísland frumsýnir á laugar- Hótel íslands á óvart. dag sumarkabarettinn Miðnæturbl- Höfundur og leikstjóri er Ástrós ús. Fimm dansarar og leikarar ásamt Gunnarsdóttir en auk hennar koma söngvara taka þátt í kabarettinum fram þau Natie Banine, Bryndís Ein- sem segir frá ólíku fólki sem hittist arsdóttir, Baltasar Kormákur, Stefán á bar og þar eiga eftir að gerast ótrú- Jónsson og Valgeir Skagfjörð. legustu hlutir sem koma gestum Leir og blóm í Epalhúsinu, Faxafeni 7, hefur að undanförnu staðið yfir sýningin Leir og blóm. Það er Leirlistarfélagið sem heldur sýninguna og hefur fengið til liðs viö sig verslunina Blómalist. Sýningunni er ætlað aö kynna list- form í leir og fjölbreytta notkun leirs- ins með blómunum. Þátttakendur er fjórtán af félögum Leirlistarfélagsins: Áslaug Hösk- uldsdóttir, Brita Berglund, Bryndís Jónsdóttir, Daði Harðarson, Elísabet Haraldsdóttir, Guðný Magnúsdóttir, Hjördís Guðmundsdóttir, Inga Elín Kristjánsdóttir, Ingunn E. Stefáns- dóttir, Jóna Guðvarðardóttir, Kogga, Kristín ísleifsdóttir, Margrét Jóns- dóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir. Um þessa helgi er síðasta sýningar- helgi en opið er frá kl. 14-18 laugar- dag og sunnudag. Virka daga er sýn- ingin opin á verslunartíma. Sýningin er sölusýning. Nokkrir sýningargripir á sýningunni i Epal. GolfVellir á íslandi: Takið kylfurnar með í ferðalagið Golfíþróttin á auknum vinsæld- um að fagna enda er hún eins og sköpuð fyrir fjölskylduna. Golfið er ein af fáum íþróttagreinum þar sem aldurinn á ekki að skipta mál. Hægt er að leika golf frá barnsaldri og fram í háa elli ef líkaminn leyfir. Með auknum vinsældum hefur golfvöllum fjölgað um allt land. Á höfuðborgarsvæðinu eru nokkrir golfvellir en þeir anna þó engan veginn aðsókninni. í ráði er að byggja 18 holu völl í Gufunesi og annar er að rísa í Garðabæ. Þá verður í sumar opnaður golfvöll- ur á Laugarvatni og sjálfsagt eru fleiri golfvellir í bígerð á landinu. Eins og sjá má af meðfylgjandi töflu og korti eru 28 golfvellir skráðir. Eru það 5 átján holu vell- ir, 1 tólf holu völlur og 21 níu holu völlur. Það kostar að leika golf á öllum völlum og er verð mjög mismun- andi, jafnvel er mismunandi verð á einum velli eftir því á hvaða tíma leikið er en verð er frá fimm hundruð krónum og upp í tvö þúsund krónur. Dýrustu vellirnir eru á höfuborgarsvæðinu og Ak- ureyri. -HK Staður Heiti vallar Holur Sími Reykjavík Grafarholtsvöllur 18 91 -84735 Reykjavík Korpúlfsstaðir 12 Seltjarnarnes Nesvöllur 9 91-611930 Hafnarfjörður Hvaleyrarvöllur 18 91-53360 Mosfellsbær Hlíðarv/Leiruv. 9 91 -667415 Akranes Garðavöllur 9 93-12711 Borgarnes Hamarsvöllur 9 Stykkishólmur Víkurvöllur 9 Ölafsvík Fróðárvöllur 18 ísafjörður Tungudalsvöllur 9 Blönduós Vatnahverfisv. 9 Sauðárkrókur Hlíðarendavöllur 9 95-5075 Siglufjörður Hólsvöllur 9 Ólafsfjörður Skeggjabrekkuv. 9 Akureyri Jaðarsvöllur 18 96-22974 Húsavik Katlavöllur 9 96-41000 Mývatnssveit Krossadalsvöllur 6 Fljótdalshérað vEkkjufell 9 Eskifjörður Byggðarholtsv. 9 Höfn í Hornaf. Silfurnesvöllur 9 Kirkjubæjarkl. 9 Vestm. eyjar 9 98-12363 Hella Strandavöllur 18 98-182Ó8 Flúðir Selsvöllur 9 Selfoss Svarfhólsvöllur 9 Grindavík Húsatóftavöllur 9 92-68720 Sandgerði 6 Garður Hólmsv., Leiru 18 92-12908 Norræna húsið: Á laugardag verður Jónsmessan skrýdd maísstöng reist á fiötinni inni og má þar nefna Léttsveit haldin hátíðleg að norrænum sið í við Norræna húsið og þar verður Húsavíkur, norskan kór, Raumk- og við Norræna húsið. Norrænu síðan tendrað bál. Dansaö veröur i lang, vísnasöngkonuna Hanne Ju- vinafélögin og Norræna húsið kringum stöngina og farið i ýmsa ul og kvartett Göran Palm en þeir standa að hátíðinni. leiki. spila aðallega jasstónlist. Áskemmtuninniverðurblómum Margtgóðragestaverðuráhátíð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.