Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 3
' FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Laugardagur 7. júlí
SJÓNVARPIÐ
13.00 Wimbledonmótiö í tennis. Bein
útsending frá úrslitum í kvenna-
flokki á þessu elsta og virtasta
tennismóti heims sem haldiö er ár
hvert í Lundúnum og er í raun
óopinber heimsmeistarakeppni at-
vinnumanna í íþróttinni.
16.00 Skytturnar þrjár (13). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn,
byggöur á víöfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýöandi Gunnar Þor-
steinsson.
16.25 Bleiki pardusinn (The Pink Pant-
her). Bandarísk teiknimynd. Þýö-
andi Ólafur B. Guðnason.
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá Ítalíu. Úrslitaleikur um þriöja
sætiö.
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Pavarotti, Domingo og Carrer-
as. Bein útsending frá tónleikum
í Róm. Þar koma saman fram í
fyrsta sinn þrír fremstu tenórar
heims. Hljómsveitinni stjórnar
Zubin Mehta.
21.45 Lottó.
21.55 Fólkiö í landinu. Steinaríkið við
Stöövarfjörö. Inga Rósa Þóröar-
dóttir ræðir við Petru Sveinsdóttur
steinasafnara.
22.20 Hjónalíf (7) (A Fine Romance).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
22.45 Myrkraverk. (The Dark). Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1979.
Myndir greinir frá baráttu rithöf-
undar og sjónvarpsfréttamanns viö
morðóða geimveru í bæ einum í
Kaliforníu. Leikstjóri John Cardos.
Aðalhlutverk William Devane, Cat-
hy Lee Crosby, Richard Jaeckel,
Keenan Wynn og Vivian Blaine.
Þýöandi Gauti Kristmannsson.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunstund meö Erlu. Litli fol-
inn og félagar, Vaskur vinur, Mæja
býfluga og Geimálfarnir. Umsjón:
Erla Ruth Harðardóttir.
10.30 Júlli og töfraljósiö (Jamie and
the magic torch). Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Perla (Jem). Teiknimynd.
11.05 Svarta Stjarnan (Blackstar).
11.30 Tlnna (Punky Brewster). Þessi
bráðskemmtilega hnáta snýr nú
aftur í nýjum framhaldsþætti.
12.00 Smithsonian (Smithsonian
world). Fræðslumyndaflokkur um
allt milli himins og jarðar.
12.50 Heil og sæl . <VIÖ streitumst
viö. Endurtekinn þáttur um áhrif
streitu á líkamann. Kynnir: Salvör
Nordal. Umsjón og handrit: Jón
Óttar Ragnarsson.
13.25 Brotthvarf úr Eden. (Eden's
Lost). Framhaldsmynd sem greinir
frá lífi St. James fjölskyldunnar á
árunum kringum síðari heimsstyrj-
öldina. Fyrsti hluti af þremur. Ann-
ar þáttur er á dagskrá næstkom-
andi laugardag. Aðalhlutverk: Julia
Blake, Linda Cropper, Victoria
Longley, Arthur Dignam, Patrick
Quinn og Edward Wiley. Leik-
. stjóri: Neil Armfield.
14.15 Veröld: Sagan i sjónvarpi (The
World: A Television History).
Vandaöur þáttur úr mannkynssög-
unni.
14.40 Kúreki nútímans (Urban Cow-
boy). Kúrekar nútímans vinna á
olíuhreinsunarstöð á daginn og
verja kvöldinu á kúrekaskemmti-
staö. Á staðnum er vélknúiö tæki
í nautslíki og keppni um að sitja
þaö sem lengst er vinsæl dægra-
dvöl. Aðalhlutverk: John Travolta
og Debra Winger. Leikstjóri: Ja-
mes Bridges.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur
framhaldsflokkur.
18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland-
aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt
verður allt það sem er efst á baugi
í tónlist, kvikmyndum og öðru sem
unga fólkið er að pæla í. Þátturinn
er sendur út samtímis á Stjörnunni
og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Hlöðversson.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19. Fréttir og veður.
20.00 Séra Dowllng (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst
við erfið sakamál.
20.50 Kvikmynd vikunnar. Furöusög-
. ur VII (Amazing Stories VII). Ste-
ven Spielberg hefur umsjón með
öllu saman. Framleiðandi: Steven
Spielberg. 1986.
22.25 Stolið og stælt (Murph the Surf).
Tveir auðnuleysingjar frá Flórída
freista þess að gera hið ómögu-
lega, ræna Indlandsstjörnunni sem
er 564 karata demantur. Aðalhlut-
verk: Robert Conrad, Don Stroud
og Donna Mills. Leikstjóri: Marvin
Chomsky. 1975. Bönnuð börnum.
0.00 Undirheimar Miami (Miami
Vice). Crockett og Tubbs í kröpp-
um dansi.
0.45 Milljónahark (Carpool). Hvernig
er hægt að líta á sextíu milljónir
króna sem vandamál? Það tekst
aðalsöguhetjunum í þessari bráð-
skemmtilegu gamanmynd. Fjórir
þrasgjarnir ferðafélagar finna millj-
ón dollara á förnum vegi. Þeim
tekst engan veginn að koma sér
saman um hvað gera eigi við féó
en aðrir aðilar hafa hins vegar
ákveðnar hugmyndir um hvað gera
eigi við hvort tveggja, ferðafélag-
ana fjóra og féð. Aöalhlutverk:
Harvey Korman, Ernest Borgnine
og Stephanie Faracy. Leikstjóri:
E.W. Swackhamer.
2.15 Dagskráriok.
Rás I
FM 92,4/93,5
0.45 Vtíöúifrbyiiir. Bokii, súra KTistján
Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03
Góðan dag, góðir hlustendur, Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pét-
ursson áfram að kynna morgun-
lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og
dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfimi -Trimm og teygj-
ur með Halldóru Björnsdóttur.
(Endurtekinn þátturfrá mánudegi)
10.00 Fréttir. .
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út-
varpað nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13*30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.00)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Sigurðardóttur og Guðmundar
Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: Kona lækn-
isins eftir Fay Weldon. Þýðandi:
Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Margrét Ákadóttir, Guðrún Gísla-
dóttir, Sigurður Karlsson, Elva Ósk
Ólafsdóttir, Erla Rut Harðardóttir,
Bessi Bjarnason, Ingvar I. Sigurðs-
son, Sigrún Waage, Eggert A. Kaa-
ber, Edda Arnljótsdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Guðlaug María
Bjarnadóttir, Björn I. Hilmarsson
og Baltasar Kormákur.
18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð-
ingu Jórunnar Sigurðardóttur
(19.)
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Bengt Wallin, Jan Jo-
hannsson, Fritz Wunderlich og Fíl-
harmóníusveit Berlínar leika og
syngja lög úr ýmsum áttum.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásög-
ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmóníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturáævin-
týrum Basils fursta, að þessu sinni
Falski umboðsmaðurinn, síðari
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns-
son, Harald G. Haraldsson, Andri
Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arn-
ardóttir, Grétar Skúlason og
Guðný Ragnarsdóttir. Umsjón og
stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafs-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnír.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FM 90,1
8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik-
ur létta tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með. 11.10 Litið í
blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Menningaryfirlit. 13.30-
Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 -
sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar. islensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út-
varpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að
vera um helgina og greina frá úr-
slitum.
17.03 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
arJónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt fimmtudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresiö blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegráss- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Konungur Delta
blúsins. (Endurtekinn frá liðnum
vetri) Umsjón: Halldór Bragason.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal.
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum
útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni. Fjórði þáttur
af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns-
son rifjar upp gullár Bítlatímans
og leikur m.a. óbirtar upptökur
með Bítlunum, Rolling Stones o.fl.
(Áður flutt 1988.)
3.00 Af gömium listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Suður um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veðurfregnir kl. 6.45)
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson kynnir íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Boðið upp á kaffi
og með því í tilefni dagsins.
Skemmtilegur og ferskur laugar-
dagsmorgunn með öllu tilheyr-
andi. Afmæliskveðjur og óskalögin
í síma 611111.
12.00 Einn, tveir og þrír... Splunkunýtt
og spennandi. Fréttastofa Bylgj-
unnar bregður á leik, skemmtilegar
uppákomur meó viðtölum og
óvæntu gamanefni. Maður vik-
unnar, skemmtilegir pistlar og
umfram allt, áheyrilegur þáttur fyrir
alla....
14.00 Ágúst Héöinsson mættur tii leiks
hress og skemmtilegur að vanda.
Hann verður með tilheyrandi laug-
ardagstónlist og er að sjálfsögðu
kominn í sumarskap.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs-
son er með íþróttirnar á hreinu og
segir ykkur allt af létta varðandi
íþróttir helgarinnar.
16.00 Agúst Héðinsson heldur áfram
með laugardagsskapið og opnar
nú símann og spjallar við hlustend-
ur og tekur niður óskalög.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar
upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð
í fyrirrúmi framan af en síðan dreg-
ur Halli fram þessi gömlu góðu lög
og kemur öllum í gott skap.
23.00 Á næturvakt. Haraldur Gíslason
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
Róleg og afslöppuð tónlist og létt
spjall við hlustendur. Óskalög og
afmæliskveðjur.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
hlustendum Ijúflega inn í nóttina.
Laugardagur og
sunnudagur
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í
sumarskapi og leikur létta tónlist
fyrir þá sem fara snemma fram úr.
12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á íslandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna. Umsjónarmað-
ur Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og Klemens Árnason
taka upp á ýmsu skemmtilegu og
leika hressilega helgartónlist.
iþróttaviðburðir dgsins eru teknir
fyrir á milli laga.
15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn
Stöðvar 2 koma á FM og segja
hlustendum það helsta sem verður
á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu-
dag.
15.10. Langþráður laugardagur frh.End-
u rtekn i r skemmti þætti r G rín iðj u n n -
ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli
í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
.15.15, 16.15, 17.15, 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti að hæfa heima við, í útileg-
unni eða hvar sem er.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nætur-
vaktin er hafin og það iðar allt af
lífi í þættinum hans Páls.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvík kemur
nátthröfnum í svefninn.
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn í
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn í spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þín. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Fróðleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Darri Olason. Það er komið að því
að kynda upp fyrir kvöldið og hver
er betri í það en Stjarnan og Darri
Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo
er hafðu þá samband við Darra.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
10.00 Upprót Umsjón Örn og Kjartan.
13.00 Elds er þörf í umsjá vinstri
sósíalista.
14.00 Skráargatið. Músík með blönduð-
um talmálsinnskotum. Umsjón
Jóhannes K. og Gísli Kristjánsson.
16.00 Dýpið. Þjóðlagatónlist frá ýmsum
löndum. Umsjón Ellert Þór og Ey-
þór Más.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
Guðmundsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
fmIqqo
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur meö góðu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
með fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum mannlegum málefn-
um.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson. Létt
tónlist yfir snarlinu.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu lottósins.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Lög
gullaldaráranna tekin fram og spil-
uð. Þetta eru lög minninganna fyr-
ir alla sem eru á besta aldri.
- 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson. Létt leikin tón-
list á laugardegi í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimili?
Umsjón Grétar Miller/Haraldur
Kristjánsson. Allir geta notið góðr-
ar tónlistar og fengið óskalögin sín
leikin.
2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur.
7.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestling.
14.00 The Incredible Hulk.
15.00 Chopper Squad.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazing Animals.
19.00 The farmer takes a wife.Kvik-
mynd.
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
CUROSPORT
★ ★
5.00 Barrier Reef.Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwi.Barnaefni.
6.00 Fun Factory.Barnaefni.
8.00 Judo.
8.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakk-
landi.
9.00 Hjólreiöar.Tour de France.
10.00 Trax.
10.30 HM í knattspyrnu.Endursýnt frá
undanúrslitum.
12.30 Vélhjólaakstur.Bein útsending
frá Belgíu.
14.00 HM í knattspyrnu.Endursýnt frá
undanúrslitum.
16.00 Hjólreiöar.Tour de France.
17.00 HM í knattspyrnu.Umfjöllun.
18.00 HM í knattspyrnu.Bein útsending
frá leiknum um 3. sætið.
20.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakk-
landi.
21.00 Equestrlanlsm.Hestasýning í
Zurich.
22.00 HM I knattspyrnu.Endursýnt frá
leiknum um 3. sætið.
SCREENSPORT
5.30 Power Sports International.
6.30 Motor Sport.
7.30 Offshore.Kappakstursbátakeppni.
8.30 Motor Sport.Nissan Grand Prix.
10.30 Hnefaleikar..
12.00 Hafnabolti.
14.00 Motor Sport.Nascar Winston
Cup.
17.00 Update.
17.15 Keila.British Matchplay.
18.00 Motor Sport.
20.00 Keila.
21.15 TV Sport. Franskar íþróttir.
21.45 Hnefaleikar.
Tveir auðnuleysingjar ákveða að stela 564 karata steini i
myndinni Stolið og stælt.
Petra Sveinsdóttir hefur safnað steinum í fjóra áratugi.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Fólkið í landinu
„Húsið sem konimgshöll lendis. Petra hefur safnað
og garðurinn sem hefðarset- af kappi siðastliðna fjóra
ur“ varð Ömari Ragnars- áratugioghefurviðaöaösér
syni aö orði er hann sótti bergdjásnum víða að, þó
heim húsráðandaim í best haíi henni orðið til
Smmuhlíð, Petru Sveins- fanga í heimaíjóröungi sín-
dóttur, austur á Stöðvar- um.
fjörð fyrir nokkrum árum. Þátturinn í kvöid ber yfir-
En ekki er nóg með að garð- skriftina Steinaríkið viö
ur frú Petru sé stór og grö- StöðvarQörð og umsjónar-
sugur heldur skartar hann rnaöur er Inga Rósa Þórðar-
einnig hlutum eins stærsta dóttir.
og fegursta steinasafns hér- -GRS
Stöð 2 kl. 22.25:
Stolið og stælt
Ein af myndum Stöðvar 2
í kvöld er Stohð og stælt sem
heitir á frummálinu Murph
the Surf. Hér er á ferð kvik-
mynd sem er byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Hún fjallar um tvo auðnu-
leysingja á Flórída sem
skipuleggja ómögulegt rán á
564 karata steini sem gengur
undir heitinu stjarna Ind-
lands. Myndin er einnig
þekkt undir heitinu Live a
Little, Steal a Lot og You
Can’t Steal Love.
Aðalhlutverkin leika Ro-
bert Conrad, Don Stroud og
Donna Mills. Leikstjóri er
Marvin Chomsky.
-GRS
Furðusögur kvöldsins koma frá Steven Spielberg.
Stöð 2 kl. 20.50:
í kvöld verða sýndar fjór- líkama sinn. You Gotta Beli-
ar furðusögur frá meistara eve Me er þriöja myndin.
Spielberg. Eldri mann dreymir að ílug-
21-inch Sun íjallar um rit- vél hrapar við húsgarð hans
höfund sem á i mestu erf- og allir innanborðs farast.
iöleikum með að ná ehi- Hann hefur samband við
hverju úr pennanum. Hann flugvöllinn og fær þær frétt-
fær óvænta aðstoð og frægð- ir að farþegavél ein sé í þann
in bíður hans opnum örm- mund að fara í loftið. Fjórða
um. Önnur myndin í röð- og síöasta myndin gerist á
inni, Magic Saturday, er um aðfangadagskvöld og segir
dreng nokkurn sem hefur frá jólasveini sem lendir í
mikið dálæti á afa sínum, fangelsi og allt útlit er fyrir
Þegar afmn fær hiartaslag að bömin verði af jólagjöf-
fær drengurinn þá hugdettu unum frá honum það áríð.
að lána gamla manninum -GRS