Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990. Þriðjudagur 10. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (10). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrlr austan tungl (4) (East of the Moon). Breskurmyndaflokkurfyrir börn, gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (123) (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.30 Hver á aö ráða? (1). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Maurinn og jarðsvíniö (The Ant and the Aardwark). Þýðandi Ólaf- ur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur um unglingspiltinn Marshall Brightman og raunir hans í stórborginni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Sælureiturinn (Roads to Xanadu). Þriðji þáttur. Nýr ástr- alskur heimildamyndaflokkur í fjór- um Þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vest- rænna menningarheima. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjánsson. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað um ferðir geimskipsins Voyagers, beislun sólarorku og málmsteypu- rannsóknir. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide). Áttundi þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mímlsbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á ollum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir,veðurogdægurmál. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). At- hyglisverð þáttaröð sem greinir frá hetjudáðum venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Ike verður vitni að blóðugu ráni. Hann skerst í leikinn til að freista þess að bjarga lífi konu nokkurrar en forsprakki ræningjanna myrðir konuna og kemst undan. En þar sem Ike verður vitni að öllu saman vilja ræningjarnir hann feigan áður en vitnisburður hans kemst í hend- ur réttvísinnar. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwater og Josh Brolin. 22.10 Einu sinni var í Ameriku (Once upon a Time in America) Leik- stjórn: Sergio Leone. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Hjálparhellan (Desperate Missi- on). Guðsmóður í San Fransiskó. Aðalhlutverk: Ricardo Montalban, Slim Pickens og Ina Balin. Leik- stjóri: Earl Belamy. 1971. 1.40 Dagskrárlok.. Rás I FM 92,4/93,5 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- .og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Leikhópurinn saga. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri) 13.30 MiÖdegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (13) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftlrlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Egil Ólafsson tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að’loknum fréttum w kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungyr leynilög- reglumannanna. Leiklesturá ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Falski umboðsmaðurinn, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir, Grétar Skúlason og Guðný Ragnarsdóttir. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endur- tekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BarnaútvarpiÖ - Eru veðurguð- irnir til? Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna, Ævin- týraeyjuna eftir Enid Blyton. (6) Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þorrnóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Sónata fyrir hörpu eftir Nicolas Flagello. Erica Goodman leikur. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. 21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar. (6) 22.00 Fréttif. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um -erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Rödd að hand- an eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Sigurður Ingólfsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Lilja Þórisdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Kjart- an Bjargmundsson, Rósa G. Þórs- dóttir, Sigurður Karlsson, Þóra Friðriksdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Sigurður Skúlason, Viðar Eggertsson og Halldór Björnsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. -* Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin - islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 9. umferð: Valur-Fram, Stjarnan-ÍBV, KA-KR, ÍA-FH. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Rósa Ingólfs- dóttir raeðir við Ólaf Jens Sigurðs- son fangaprest. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1-) 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Hallur Magnússon og Kristin Jóns- dóttir ásamt talmálsdeild Bylgj- unnar. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróðleiks- mola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Frétör. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna. íþrótta- fréttir klukkan 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- frétör klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Oskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síödegisfrétör. 17.15 Reykjavðt síödegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Olafur Már Björnsson rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. Klukkan 20 hefjast 4 leikir í is- landsmótinu Hörpudeild. Valur- Fram, Stjarnan-ÍBV, KA-KR og ÍA-FH.Iþróttadeild Bylgjunnar verður á staðnum. 22.00 Ágúst Héðinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veóurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miölar upplýs- ingum. 14.00 Frétör. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simað Öl mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sir.nar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar frétör. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniójunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. 102 * 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. Erlendar og innlend- ar fréttir, flett í gegnum blöðin, fólk í símanum. 9.00 Á bakinu i dýragaröinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál og sýna fram á það hvað lífið er skemmtilegt. 10.00 Bjami Haukur Þórsson í faómi fljóóa. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar. Það er mikilí hiti sem kemur frá Bjarna. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Ustapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurósson á næturröltinu. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Spíluð tónlist. 13.00 Tónlist. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 LausL 18.00 Augnablik. Umsjón Dagur Kári Pétursson. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Við viö viðtækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. FM?9(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 13.00 Meó bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Við kvöldverðarboröiö. Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifid. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 A yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. 24.00 Næturlónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D. J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. T0.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 And baby makes six. Kvikmynd. 21.00 Summer laugh in. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. ★ ★ * EUROSPOKT ★ .★ *★* 4.00 International Business Report. 4.30 European Busíness Channel. 5.00 The D. J. Cat show. 7.30 Eurobics. 8.30 Hjólreiöar. Tour de France. 9.00 Equestrianism.Hestasýning í Zurich. 10.00 Tennis.Bein útsending frá Rado Swiss Open. 15.00 Equestrianism.Hestasýning í Zurich. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Hjólreiöar.Tour de France. 18.00 Frjálsar iþróttir. Bein útsending frá Nice. 20.00 Fjölbragóaglima. 21.00 Kappakstur.Grand Prix í Frakk- landi. 22.00 Frjálsar iþróttir.Bein útsending frá Nice. 22.30 Hjólreióar.Tour de France. SCREENSPORT 6.00 Motor Sport. 8.00 Motor Sport. 9.00 Motor Sport. Nissan Grand Prix. 11.00 Hnefaleikar. 12.30 Motor Sport.Nissan Grand Prix. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Spain Spain Sport. 16.15 Surfing. Frá Hawaii. 17.00 Kappakstursbátakeppni.Frá Ka- liforníu. 18.00 Showjumping. 19.00 Polo. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. 23.00 Keila.British Matchplay. DV I Ungum eldhugum segir frá baráttu Ike við nokkra ræn- ingja. Stöð 2 kl. 21.20: Ungir eldhugar Hér er á ferð framhalds- myndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. í kvöld segir frá því þegar Ike verður vitni að blóðugu ráni. Hémn skerst í leikinn til að freista þess að bjarga lífi konu nokkurrar en forsprakki ræningjanna myrðir konuna og kemst undan. Ike verður vitni að öllu saman og því vilja ræningj- arnir hann feigan áður en vitnisburður hans kemst í hendur réttvísinnar. Aðalhlutverk leika Ty Miller, Gregg Rainwater og Josh Brolin. -GRS - leikrit vikunnar Uikrit vikunnar á rás I í kvöld klukkan 22.30 er saka- málaleikritið Rödd að hand- an eftir Agöthu Christie í þýðingu Sigurðar Ingólfs- sonar. Upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson og Georg Magnússpn. Leikstjóri er Ingunn Ásdísardóttir. Leikurinn gerist í veislu hjá Pamelu og James sem eru nýgift. Þegar veislan stendur sem hæst hringir síminn og James heyrir rödd fyrri konu sinnar sem árið áður hafði látíst á vo- veiflegan hátt. Leikendur eru: Lilja Þór- isdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurð- ur Karlsson, Þóra Friðriks- dóttir, Þorsteinn Gunnars- Ingunn Asdisardóttir leik- stýrir Rödd að handan. son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Sig- urður Skúlason, Viðar Egg- ertsson og Halldór Björns- son. -GRS Sigurður H. Richter mun m.a. fjalla um málmsteypurann- sóknir. Sjónvarpið kl. 21.45: Nýjasta tækni og vísindi I kvöld verða þijú atriði tekin fyrir. Fyrst sjáum við bandaríska mynd um ferðir geimskipsins Voyagers og þar á eftir kemur þýsk um- fjöllun um beislun sólar- orku. Að endingu er það ís- lenskt efni. Endursýnd verður mynd um málm- steypurannsóknir. Þátturinn er stundarfiórð- ungur að lengd og umsjón- armaður er Sigurður H. Richter. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.