Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
23
SJÓNVARPIÐ
17.50 Síöasta risaeölan (Denver, the
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.25 Þvottabirnirnir (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröð. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 ÚrskurÖur kviödóms (5) (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.20 Umboösmaðurinn (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Maurinn og jarösvíniö. Teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænir fingur (12) Útigrill. Glóð-
arsteiking skapar oftast skemmti-
lega samverustund í garðinum.
Rætt er við Hilmar B. Jónsson um
útigrill og matargerð í garðinum.
Umsjón Hafsteinn Hafliðason.
Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell
Jónsson.
20.45 Kýrnar í Kastiliu. Bresk heimild-
armynd um mannlíf og kúabúskap
í þorpinu Sierra de Gredos í Kast-
ilíuhéraði á Spáni. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
21.35 Kínversk áþján (Niu Peng). Kín-
versk-frönsk bíómynd frá árinu
1989. Sagan gerist í Kína árið
1966 og lýsir lífi nokkurra fanga
sem féllu í ónáð yfirvalda í menn-
ingarbyltingunni. Leikstjóri Dai
Sijie. Aðalhlutverk Guo Liang Yi,
Theu Quan Nghieu og Vuong Han
Lai. Þýðandi Ragnar Baldursson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr-
alskur ævintýramyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
17.55 Albert felti (Fat Albert). Teikni-
mynd um þennan viðkunnanlega
góðkunningja barnanna.
18.20 Funl (Wildfire). Teiknimynd um
stúlkuna Söru og hestinn Funa.
18.45 í sviðsljósinu (After hours). Þátt-
ur sem fjallar um allt milli himins
og jarðar.
19.19 19.19 Fréttir, veöur og dægurmál.
20.30 Murphy Brown.
21.00 Okkar maöur. Bjarni Hafþór
Helgason er á faraldsfæti um
landið.
21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II).
Sjálfstætt framhald hinna vinsælu
þátta sem sýndir voru á Stöð 2
síðastliðinn vetur. Aðalhlutverk:
Kate Buffery, Julian Glover og
Jane Asher.
22.05 Rallakstur (Rally). ítalskur fram-
haldsmyndaflokkur í átta hlutum
sem greinir frá spennandi lífi rall-
kappa en hjá þeim er sami hraðinn
í einkalífinu og í rallkeppnum.
Annar þáttur verður sýndur að viku
liðinni. Aðalhlutverk: Brigliadori og
Ivan Desny. Leikstjóri: Sergio
Martino.
23.05 Ógnvaldurinn (Terrible Joe Mor-
an). Barnabarnið er leikið af Ellen
Barkin sem lék annað aðalhlut-
verkið í Sea of Love sem sýnd var
í einu af kvikmyndahúsum borgar-
innar í vetur. Aðalhlutverk: James
Cagney, Ellen Barkin og Art Car-
ney. Leikstjóri: Joseph Sargent.
Framleiðandi: Robert Halmi. 1985.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján
Björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. - Randver Þor-
láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sum-
arljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall
rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill
kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Litla músin Pila
pína eftir Kristján frá Djúpalæk.
Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörö
sem einnig les söguna. (7) (Áður
á dagskrá 1979.) 9.20 Morgun-
leikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Land-
pósturinn - Frá Norðurlandi. Um-
sjón: Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahorniö.
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Val-
gerður Benediktsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá mið-
vikudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Ferðamálasam-
tök Austurlands. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð-
um)
Miðvikudagur 11. júlí
13.30 Miðdegissagan: Vatn á myllu
Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar-
son. Hjalti Rögnvaldsson les. (14)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sig-
urðsson. (Endurtekinn aðfaranótt
mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Séra Bolli Gústafs-
son í Laufási. (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Uppáhaldsmat-
urinn minn. Andrés Sigurvinsson
les framhaldssögu barnanna, Æv-
intýraeyjuna eftir Enid Blyton. (7)
Umsjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnneiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Fágæti.
20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
21.00 í heimsókn á Barðaströnd.
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (End:
urtekinn þáttur úr þáttaröðinni í
dagsins önn frá 6. júní.)
21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil-
borg Halldórsdóttir les þýðingu
Friðriks Þórðarsonar. (7)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Birtu brugðiö á samtímann.
Sjötti þáttur: Bernhöftstorfuhúsin
máluð. Umsjón: Þorgrímur Gests-
son. (Endurtekinnþátturfrámánu-
dagsmorgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg-
unútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25. 9.03 Morgun-
syrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhald-
slagið eftir tíufréttir og afmælis-
kveðjur kl. 10.30
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð-
ardóttur. Molar og mannlífsskot í
bland við góða tónlist. - Þarfaþing
kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund meó
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
, 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiöjunni. (Endurtekinn þátt-
ur frá liðnum vetri.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt.)
. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld-
spjall. (Endurtekinn þáttur frá liðn-
um vetri.)
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi á rás
2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dasgurlög frá
Norðurlöndum.
3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mið'.ikudagsins.
5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarþ
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
7.00 Hallur Magnússon og Kristin Jóns-
dóttirásamt talmálsdeild Bylgjunn-
ar taka daginn snemma. Þau sjá
ykkur fyrir öllum nauðsynlegum
upplýsingum í upphafi dags. Þau
spá í atburði dagsins og fylgjast
með viðburðum líðandi stundar.
Fréttir eru sagðar á hálftíma fresti
milli 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina
á sínum stað. Vinir og vandamenn
klukkan 9.30 að ógleymdri þægi-
legri tónlist við vinnuna og létt
rómantískt hjal.
Dagamunur á FM 98,9. Gerðu þér daga-
mun! Hringdu ( Palla ef þú átt til-
efni til dagamunar og skráðu þig
niður og dregið verður út feitt nafn
og fær sá heppni gistingu á ein-
hverju Eddu-hótelanna. íþrótta-
fréttir klukkan 11, Valtýr Björn.
11.00 Ólafur Már Bjömsson á miðviku-
degi með góða tónlist og skemmti-
legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið
og svo Flóamarkaður milli 13.20
og 13.35. Varstu að taka til í
geymslunni? Sláðu á þráðinn, sím-
inn 611111.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það
nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til-
efni dagsins enda er sumarið kom-
ið. Stuttbuxur og stráhatturinn
settur upp og farið í bæinn. Fín
tónlist og síminn opinn. íþrótta-
fréttir klukkan 15. Valtýr Björn.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík síödegis. Sigursteinn
Másson stjórnar þættinum þínum
á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvað til mál-
anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur
miðvikudagskvöldið með vinstri.
Létt hjal í kringum lögin og óska-
lagasíminn opinn, 611111.
22.00 Ágúst Héöinsson á miðvikudags-
síðkveldi með þægilega og rólega
tónlist að hætti hússins. Undirbýr
ykkur fyrir nóttina og átök morgun-
dagsins.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson lætur
móðan mása.
FM#957
7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru morg-
unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið
yfir veðurkort Veðurstofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu-
speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar
leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20
Kvikmyndagetraun. 9.40 Lpgbrot-
ið. 9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni
hálfleikur. morgunútvarps. 10.30
Kaupmaðurinn á horninu,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45
óskastundin. 11.00 Leikur dags-
ins. 11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er
með á nótunum og miðlar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær
á þráðinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövolgar fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Klemens Arnarson. Klemens held-
ur hita á þeim serm eru þess þurfi.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil-
ar öll fallegu lögin sem þig langar
að heyra.
FM 102 a <o-«
7.00 Dýragaröurinn. Fréttir og fólk á
fartinni - Vertu með Sigga og hin-
um dýrunum!!!
9.00 Á bakinu í dýragaröinum. Bjarni
Haukur og Siggi Hlöð fara á kost-
um, taka hlustendur meó sér í villta
leiki og gera grín að öllu.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson i faömi
fagra fljóöa. Stjörnutónlistin við
vinnuna, við pössunina, við hús-
verkin, við rúmstokkinn eða hvar
sem er.
12.00 Höröur Amarsson. Hörður er í
góðu sambandi við farþega. Sím-
inn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og skvaldrið.
Slúðrið á sínum stað og kjaftasög-
urnar eru ekki langt undan. Pitsu-
leikur og íþróttafréttir.
18.00 Kristófer Helgason. Stjörnutónlist-
in er allsráðandi.
21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er
boðið upp á tónlist og aftur tón-
list. Frá AC/DC til Michael Bolton
og allt þar á milli.
1.00 Björn Þórir Sigurösson á nætur-
röltinu.
9.00 Morgunstund. Tónlistarþáttur með
rokki, kántrí o.fl. Eitthvað fyrir alla.
Umsjón Hans Konrad.
12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason
les drengjasöguna Jón miðskips-
maður.
12.30 Spiluð tónlist
13.00 Tónlist Tekin fyrir kántrí, blús eða
eldra efni úr plötusafni Lárusar
Óskars.
14.00 Laust.
19.00 Ræsiö. Valið tónlistarefni með til-
liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig-
urðsson.
20.00 Flugfiskar. Umsjón Pétur Gauti.
21.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn
Pálsson og Arnar Knútsson.
22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni
þungarokksþáttur Rótar. Umsjón
Gunnar Friðleifsson.
1.00 Ljósgeislun.
FM^909
AÐALSTOÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Hressandi morgun-
þáttur með hækkandi sól. Morg-
unandakt. Séra Cecil Haraldsson.
Morgunteygjur. Ágústa Johnson
leiðbeinir. Heilsan og hamingjan.
Tónlistargetraun.
10.00 Komimn timi til! Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. Viðtal dagsins ásamt frétt-
um.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
Rómatíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrét útnefnirein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiða.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina?
19.00 Viö kvöldveröarborðiö. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Á yfirbordinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. Kolli
tekur til hendinni í plötusafninu
og stýrir leitinni að falda farmiðan-
um.
22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Lífið og tilveran í
lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér
fólki, hugðarefnum þess og ýms-
um áhugaverðum mannlegum
málefnum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The D. J. Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 The New Price is Right.
9.30 The Young Doctors.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Threes^omapnay.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Challange for the Gobots.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave it to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mother and Son.
19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Rich Man, Poor Man.
21.00 Summer Laugh In.
22.00 Sky World News.
22.30 Sara.
EUROSPORT
★ ★
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The D. J. Cat show.
7.30 Eurobics.
8.00 Hjólreiöar.Tour de France.
9.00 Equestrianism.Hestasýning í
Zurich.
10.00 ATP Tennis.Bein útsending.
16.00 Trans World Sport.
17.00 Hjólreiöar.Tour de France.
18.00 ATP Tennis.Samantekt frá Rado
Swiss Open.
19.00 PGA Golf.
20.00 Hnefaleikar.
21.30 PGA Golf.
22.30 WPGA Golf.
23.30 Hjólreiöar.Tour de France.
SCREENSPORT
6.00 Hnefaleíkar.
7.30 Kappaksturbátakeppni.
8.30 Keila.
10.00 Surfing.Frá Hawaii.
10.45 Keila.British Matchplay.
11.30 Polo.
12.30 Motor Sport.
13.30 Motor Sport Drag.
14.30 Hafnabolti.
16.30 Siglingar.Grand Prix í Astralíu.
17.00 Motor Sport.Nascar Winston
Cup.
19.00 Motor Sport.
20.00 USA PGA Golf.
22.00 Hnefaleikar.
Þrír breskir njósnarar eru teknir af lifi í Frakklandi og enn
á ný er lagt af stað i njósnaför.
Stöð 2 kl. 21.15:
Njósnaför
Síöari hluti þáttaraðar-
innar Njósnafor hefur
göngu sína í kvöld. Þetta eru
breskir spennuþættir um
pjósna- og andspymustörf í
heimsstyijöldinni síðari.
Sagan greinir frá ósköp
venjulegum konum sem
buðu sig fram til njósna-
starfa fyrir Breta á stríðsár-
unum. Starfsþjálfunin og
sjálft njósnastarfið hefur
mikil áhrif á þær og þegar
heim er komið eru þær sem
nýjar og gjörbreyttar mann-
eskjur. Þeim reynist eríitt
að hefja venjubundið líf að
nýju og þegar herinn leitar
til þeirra með nýtt verkefni
leggja þær aftur af stað í
spennandi og hættulega
njósnafór til Frakklands.
Alls sjö þættir verða sýnd-
ir í þessum síðari hluta
þáttaraðarinnar.
Rás 1 kl. 20.15:
Philip Glass
í Samtlmatónlist á rás l í Philip Glass er um margt
kvöld klukkan 20.15 verður sérstakur meöal nútímatón-
leikin tónlist eftir banda- skálda og minna athafnir
riska tónskáldið Philip hans og framkvæmdir oft á
Glass. Raunar er hér aðeins það sem txðkast hjá popp-
um að ræða eitt verk í 6 hljómsveitum. Hljóðfæri
þáttum sem heitir Glass- hljómsveitarinnar eru
works en þaö tekur tæpar gjamamrafmögnuðogfast-
40 mínútur í flutningi. ur meðlimur hljómsveitar-
Philip Giass er eitt vinsæl- innar er hljóðmaðurinn sem
asta nútímatónskáldið í situr mitt á meðal hljóð-
heiminum í dag og tónleikar færaleikaranna á sviðinu.
með verkura eftir hann hafa Umsjón með þættinum
fyllt Camegie Hall í New hefur Siguröur Einarsson.
York.
Hinn þrettán ára gamli Tian Ben er sendur í endurhæfing-
arbúðir fyrir móðgun við flokkinn.
Sjónvarp kl. 21.35:
Kínversk áþján
Hér er á ferð frönsk verð-
launamynd frá árinu 1989,
gerð af kínverska leikstjór-
anum Dai Sijie. Þetta er
fyrsta myndin sem kín-
verskur leikstjóri og hand-
ritshöfundur gerir utan
heimalands síns.
Myndin gerist árið 1966 í
kínversku smáþorpi. Menn-
ingarbyltingin kínverska er
í fullum gangi. Þegar hinn
13 ára gamli Tian Ben, sem
er söguhetjan, gerir sig sek-
an um að spila ástarbrag
fyrir leiksystur sínar er
hann umsvifalaust tekinn,
sakaður um móðgun við
flokkinn og sendur í endur-
hæfingarbúðir.
Búðirnar reynast hið
versta greni þjófa og mis-
indismanna þar sem þæg-
indi eru engin, fæða af
skornum skammti og
mannleg samskipti í lág-
marki. Tian Ben tekst þó að
vingast viö tvo ólíka endur-
hæfingarlimi, 15 ára hnupl-
ara og aldraðan Tao-munk.
Þýðandi er. Ragnar Bald-
ursson