Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Föstudagur 27. júlí S|ÓNVARPIÐ 17.50 FJörfcálfar (15). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir í hverfinu (12). (Degrassi Junior High). Kanadísk þáttaröó. Þýöandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 BJörtu hliöarnar - Óheilbrigö sál í hraustum líkama. (Healthy Body - Unhealthy Mind). Þögul. bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aöalhlutverki. 19.50 Tommiog Jenni-Telknlmynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lena Philipsson. Upptaka frá tónleikum sænsku rokksöngkon- unnar Lenu Philipsson í Gauta- borg í desember sl. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.05 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aöalhlutverk John Nettles. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 21.55 Tunglskinsskólinn. (Full Moon High). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Ruðningshetja fer með föður sínum til Transylva- níu og hefur ferðalagið mikil áhrif á hann. Leikstjóri Larry Cohen. Aöalhlutverk Adam Arkin, Alan Arkin, Ed McMahon og Elizabeth Hartmann. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Hendersonkrakkarnir (Hender- son Kids). Ástralskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Annar þáttur. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Leap). Athyglisverður framhalds- flokkur. 21.20 Lestarrániö mikla (Great Train Robbery). Leikstjóri: Michael Crichton. 1982. 23.05 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23.30 Hús sólarupprásarinnar (House of the Rising Sun). Aðalhlutverk: John York, Bud Davis og Deborah Wakeham. Leikstjóri: Greg Gold. Tónlist: Tina Turner og Brian Ferry. Framleiðendur: Ronald S. Altbach og A.J. Cervantes. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Leynifélagíö (The Star Chamber). Aöalhlutverk: Michael Dougias, Hál Holbrook og Yaphet Kotto. Leikstjóri: Peter Hyams. Strang- lega bönnuð börnum. 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Sólveig Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumar- Ijóð kl. 7.15, hreppsstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Tröllið hans Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (8.) 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Á ferö. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað á mánu- dagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Sumarsport. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 MlÖdeglssagan: Vakningin, eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (2.) 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslög. Sigríður Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fimmti og síðasti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbú- ann Ford Prefect og ferðalagþeirra um alheiminn. Umsjón: Olafur Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Bizet, Glire og Ravel. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Gamlar glæöur. 20.40 í Múlaþingi - Borgarfjörður eystri. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýðingu Njaröar P. Njarövík. 22.00 Fréttir. . 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. o 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jón- asson. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sóiarsumar með Gyöu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 12. umferð: Víkingur- Valur, KA-ÍA. Einnig verður fylgst meö 10. umferö 2. deildar. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Broti úrþættinum útvarpað aöfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurteki.in þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttlr. 2.05 Gramm á fónínn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr smiðjunni - Valin lög meó Al Jarreau, F jndy Crawford og Patti Austii. Jmsjón: Helgi Þór Ingason. vcndurtekinn þáttur frá 7. apríl.4 7.00 Áfrar.i Island. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-S.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 7.00 7-8-9... Pétur Steinn Guö- mundsson og talmálsdeild Bylgj- unnar flytja hlustendum nýjustu fréttir beint heim í rúm. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróðleiksmola og upplýsingar. 9.00 Frétór. 9.10 Valdís GunnarsdóttUr á morgun- vaktinni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina meó tilheyrandi tónlist. Stuttbuxur, sumarskap og grillpylsur eru mál þessa föstu- dags. Hugaö aö atburðum helg- arinnar og spiluð óskalög. íþrótta- fréttir klukkan 11. Valtýr Björn. Vin- ir og vandamenn kiukkan 9.30. 11.00 Ólafur Már Bjömsson í föstudags- skapi með helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu svona rétt fyrir helgi. Hódegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarssonkynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 16, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þátturinn þinn ( umsjá Hauks Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síðan er hlust- endalína opnuð. Síminn er 611111. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol og skoðar sólarlagið og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekið tali og athugað hvað er að gerast í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveójum. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af. 3.00 Freymóöur T. Sigurósson leiðir fólk inn í nóttina. FM tOSE m. t< 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson er yfirdýravörður Stjörnunnar. Upplýsingar um allt sem skiptir máli. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers saman ásamt hlustendum. Fréttir líðandi stundar teknar fyrir og sagt öðru- vísi frá. 10.00 Bjami Haukur Þórsson og syngj- andi föstudagur. Góð Stjörnutón- list og sparilögin eru tekin upp. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Núna er allt á útopnu enda föstu- dagur. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur og gerir allt til þess að dagurinn verði þér sem ánægju- legastur. Síminn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staðreynd- ir um fræga fólkið. Snorri fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM. Pitsuleikurinn á sínum stað og ekki missa af Drauma-dæminu. 21.00 Darri Ólason á útopnu. Darri fylg- ist vel meó og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#9S7 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.15 Simaó til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjáimsson. Nú er um aö gera að njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða nótt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er með réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatiö. Mqrgrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mánaðardag í gegnum tíð- ina. 19.00 VIÖ kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 9.00 Dögun. Hressandi morgunstund í fylgd með Lindu Wiium. 12.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr við stjórnvölinn og spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 0** 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Rlght. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s Company. 13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. CUROSPORT * * *★* 4.00 Sky world report. 4.30 International Busíness Report. 5.00 The D.J. Cat Show.Barnaefni. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurosport News. 9.00 Australian rules football. 11.00 Heimsleikar fatlaóra. 13.00 Football. 14.00 World Equestrian Games. 16.30 Weekend Prewiew. 17.00 Eurosport News. 18.00 International Motor Sport. 19.00 WWF fjölbragöaglima. 20.30 Kappakstur. 21.00 Trax. 23.00 Mobil 1 Motor Sport News. 23.30 World Equestrian Games. 00.30 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 US PGA golf. 8.00 Póló.Lancia Cup. 9.00 Boat Racing. 9.30 HjólreiÖar. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 TV Sport. 12.00 Hafnabolti. 14.00 Showjumping.Frá Svíþjóð. 16.00 Powersports International. 17.00 TV Sport. 18.00 Tennls.Bein útsending frá Tor- onto í Kanada. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Hnefaleikar. I Tunglskinsskólanum segir frá fótboitahefjunni Tony sem breytist i varúlf. Sjónvarp kl. 21.55: Tunglskinsskólinn Tony er hetja gagnfræðaliösins í fótbolta í bænum Full Moon. Faðir hans er starfsmaður leyniþjónustunnar, CIA, og hann tekur drenginn með sér til Transylvaníu en þetta ferðalag á eftir að hafa mikil áhrif á stráksa. Til að mynda er Tony bitinn af dýri einu í Transylvaníu i skugga nætur- innar og við það breytist hann í varúlf. Þegar Tony upp- götvar aö hann er orðinn að varúlfi ákveður hann að læsa tönnum sínum í hvern þann sem á vegi hans verður og þessa iðju stundar hann næstu 20 árin. Að lokum fær hann heimþrá og bregður sér þá til æskustöðvanna í Full Moon. Þar er allt breytt fra því sem áður var og húsið, sem harrn bjó í forðum, er nú nánast hulið gróðri. Á vegi hans verða fýrrverandi kennari og nokkrir félagar frá skólaárunum og gömlu fótboltataktarnir fá ennfremur að njóta sín áður en myndin er úti. Aðalhlutverk leika Adam Arkin, Alan Arkin, Ed McMa- hon og Elizabeth Hartmann. Leiksfjóri er Larry Cohen. -GRS Stöð 2 kl. 23.30: Hús sólarapprásarinnar Á einu stærsta dagblaði Los Angeles starfar frétta- konan Janet sem þykir afar framagjöm og jafnframt mjög glæsileg. Fyrir algjöra tilviljun verður á vegi henn- ar ein hæst launaða vændis- kona borgarinnar, Corey að nafni, sem tjáir Janet að eitthvað stórfenglegt sé í aðsigi í undirheimum borg- arinnar. Corey segir einnig að hér sé um hugsanlega forsíðufrétt að ræða. Janet gerir nánast hvað sem er til að ná í góða frétt og í þetta skiptið bregður hún sér í gervi vændiskonu til að eiga hægara með að afla upplýsinga um málið. Janet gerir sér ljóst að hún tekur mikla áhættu með þessu og þegar Corey hverf- ur sporlaust er ljóst að hún er í bráðri lífshættu. Frétta- þorsti Janetar er þó skyn- seminni yfirsterkari og hún ákveður að taka áhættuna Fréttakonan Janet lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna í Húsi sólarupprásarinnar. sem þessu fylgir. Aðalhlutverk leika John York, Bud Davis og Deborah Wakeham. Leikstjóri er Greg Gold. Myndin er stranglega bönnuð börnum. -GRS Sean Connery leikur höfuðpaurinn í miklu ráni í bíómynd á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 21.20: Lestarrániö mikla Ein af bíómyndum Stöðvar 2 í kvöld er Lestarraníð mikla (The Great Train Robbery) með Sean Connery, Michael Caino og Lesley-Anne Down í aðalhlutverkum. Leikstjóri er rithöfundurinn góðkunni Michael Crichton en myndin er einmitt byggð á metsölubók sem hann skrifaðí sjálfur. Umfjöllunarefnið er rán sem á að vera eitt hið glæfraleg- asta á alhi nítjándu öldinni. Höfuöpaurinn leikur Connery og dugmikinn aðstoðarmann hans túlkar Michael Caine en fljóðiö fagra er leikið af Lesley-Anne. Myndin var framleidd árið 1978 og tekur hún eina klukku- stund og þrjá stundarijórðunga í sýningu. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.