Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 6
22 !1 ÍJtn, .9S HUOAOUTMMr? FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Þriðjudagur 31. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (14). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (7). (East of the Moon). Breskur mvndaflokkur fyrir börn. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (131) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráða? (4). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tomml og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grallaraspóar (5) (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 20.55 Ef aö er gáö. Fyrirburar. í þessum þætti fjalla þær Guölaug María Bjarnadóttir og Erla B. Skúladóttir um börn sem fæðast fyrir tímann en Hörður Bergsteinsson læknir aðstoðaði þær við handritsgerðina. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 21.10 Holskefla (Floodtide). Ellefti þátt- ur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 22.00 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friðarleikarnir, framhald. 23.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. (Lone Ranger.) 18.05 Mímisbrunnur. (Tell Me Why.) Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders.) Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í Villta vestrinu. 22.10 Eldvargur. (Fireraiser.) Leikin heimildarmynd um Sir Arthur (Bomber) Harris sem stjórnaði sprengjuflugflota Breta í síðari heimsstyrjöldinni. 23.10 Draugar fortíðar. (The Mark.) Aöalhlutverk: Stuart Whitman, Maria Schell og Rod Steiger. Leik- stjóri: Guy Green. 1961, s/h. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsáriö. - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferða- brot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Tröllið hans Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (10). 9.20 Morgunleikfimi - trimm og teygj- ur meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpaðað lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á islandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýö- ingu Jóns Karls Helgasonar (4). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar viö Helgu Thor- berg leikkonu sem velur eftirlætis- lögin sln. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil furstl - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Flagö undir fögru skinni, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Steindór Hjörleifsson, Andrés Sigurvinsson, Valgeir Skagfjörð og Valdimar Öm Flyg- enring. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Fáum við hjóla- brettabraut? Meðal efnis er 18. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Ðarber og Vaughan Williams. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Fágæti. #Söngverk eftir Clément Jannequin: Söngur fuglanna, For- vitna stúlkan, Söngur lævirkjans o.fl. Söngflokkurinn Clément Jannequin flytur. 20.15 Tónskáidatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ásgeirsson og rætt við tónskáldið. 21.00 Innlit í fyrrverandi sláturhús í Fellabæ. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Rómeó og Júlía í sveitajxjrpinu eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvík (2). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Þriðji þáttur: Réttlætinu fullnægt. Þýð- andi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson og Lilja Þórisdóttir. (Áður flutt 1979. Einnig útvarpað nk. fimmtu- dag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund meó Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihornið rétt fyr- ir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætureól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á islandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Fréttlr. 4.03 Vélmenniö. leikur næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram isiand. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Pétur Steinn Guö- mundsson ásamt talmálsdeild Bylgjunnar. Glóðvolgar fréttir I morgunsárið, meó tónlist í bland við fróóleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. íþróttafréttir klukkan 11, Vattýr Björn. 11.00 Ólafur Már Bjömsson á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- fréttir klukkan 1Z00. Afmæliskveðj- ur milli 13 og 14 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar 18.30 Haraldur Gíslason rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Snorri Sturluson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyr- ir svefninn. Gott að sofna út frá Snorra. 2.00 Freymóöur T. Sigurósson á nætur- vaktinni. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. Erlendar og innlend- ar fréttir, flett i gegnum blöðin, fólk í símanum. 9.00 Á bakinu i dýragaróinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál og sýna fram á það hvað lífið er skemmtilegt. 10.00 Bjami Haukur Þórsson í faömi fljóóa. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar. Það er mikill hiti sem kemur frá Bjarna. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi viö hlustendur. 15.00 Snorri Sturiuson. Slúður og staö- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Listapoppió. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viöeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurósson á næturröltinu. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguróur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaó til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eóa bilun. 16.00 Glóóvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Rólegheit með góöri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FMf909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Viötal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiöa. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíöina? 19.00 Viö kvöldveröarboróiö. Randver Jensson. 20.00 Karfinn i „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifió. Um- sjón Heiöar Jónsson. 22.30 A yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. 24.00 Næturtónar Aðalstöóvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintston.Rokk tónlistin dregin fram í sviðsljósið. Umsjón Sigurjón Axelsson. 17.00 TónlistUmsjón Örn. 18.00 Dans og hit-hop. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurösson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö við viótækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Alcatraz. Minisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Summer Laugh in. ★ ★ * EUROSPORT * .* *** 4.00 Sky world news. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurobics. 9.00 Vélhjólaakstur. 10.00 Snooker. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Skylmingar.A-þýska meistaram. 13.00 Sund.A-þýska meistaram. 14.00 Freeclimbing. 15.00 Eurosport.Helstu qtburöir vikunn- ar. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Eurosport news. 18.00 Körfubolti. 19.00 Golf.The Volvo Seniors British Open. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Kappakstur. 22.00 Miss Fitness America. 23.00 Eurosport news. SCREENSPORT 6.00 Motor Sport. 8.00 Motor Sport. 8.30 Hnefaleikar. 10.00 Motor Sport. 11.00 Motor Sport.Formula 3000 frá It- alíu. 12.00 Hippodrome.Veðreiðar frá Frakkl- andi. 12.30 Tennls. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Powerboating. 17.00 Keila. 18.15 Supercross. 19.00 Póló. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. 23.00 Powerboat Racing. Sjónvarp kl. 21.10: Holskefla Nú er farið að síga á seinni hluta breska spennumynda- flokksins Holskeflu sem verið hefur á dagskrá Sjón- varpsins á þriðjudagskvöld- um. Fyrri hluta mynda- flokksins lauk meö því aö aðalpersónan, læknirinn Ramsey, varö mannsbani eftir viðureign sína við ill- skeyttan flokk kókaín- smyglara sem hægt var að kveða niður með hjálp hans. En nú hafa þeir tekið upp fyrri iðju með breyttum að- ferðum og eru í hefndarhug gegn Ramsey en einnig Bro- okleynilögreglumanni sem þeim tekst að bendla við kókaínsölu og Ramsey einn getur borið af honum þær sakir. Ástkona Ramseys, Dany, leitar skjóls í Singa- pore við læknisstörf en Ramsey verður eftir. „Klukkustund hjá Scotland Yard, það er allt og sumt... Brook á það inni hjá mér,“ segir hann viö hana. AUt veltur á því að þeir komist Nú erfarið aö síga á seinni- hlutann í bresku þáttaröð- inni um Ramsey lækni. til Englands og beri vitni fyrir eiturlyfjadómnum. Ekki vantar að Ramsey er hótað, m.a. á feijunni á leið yflr Ermarsund, en hann skeytir því engu með hræði- legum afleiðingum. í lok síð- asta þáttar fmna fulltrúar Singapore-stjórnar hann í íbúð Brook’s færandi váleg tíðindi. -GRS Rod Steiger kemur við sögu í Draugum fortiðar. Stöð 2 kl. 23.10: Draugar fortíðar Bíómyndin sem Stöð 2 sýnir í kvöld vakti töluverða at- hygli á sínum tíma. Myndin er svart/hvit og var framleidd árið 1961 og aðalleikarinn í henni, Stuart Whitman, hlaut óskarsverðlaunin fyrir tæpum þremur áratugum fyrir frammistööu sína. Áhorfendur Stöðvar 2 sjá í kvöld frammi- stöðu Whitmans sem færði honum óskarinn en í myndinni leikur hann kynferðisafbrotamann sem er nýkorainn úr fangelsi. Af skiljanlegum ástæðum er hann ekki heill á geðs- munum og myndin lýsir baráttu hans viö að koma aftur ut í hið daglega líf eftir dvöl innan veggja tugthússins. Ekki bætir úr skák að fortíðin er að angra hann og sálfræðingar og meðferð þeirra fá þar litlu um bætt. Auk Whitmans koma við sögu Rod Steiger og Maria Schell. Leiksfjóri er Guy Green. Myndin er stranglega bönn- uðbörnum. -GRS Rás 1 kl. 22.30: Vitni saksóknarans Þriðji og síðasti hluti leik- rits vikunnar, Vitni sak- sóknarans, sem flutt verður á rás 1 í kvöld klukkan 22.20 heitir Réttlætinu fullnægt. í öðrum þætti stóð Leon- ard Vole fyrir rétti ákærður fyrir morðið á hinni auðugu ungfrú Emely French. Kona hans, Romaine, sú eina sem getur sannað fjarvist hans frá morðstaðnum umrætt kvöld, breytir framburði sínum og segir hann nú hafa komið heim eftir að morðið var framið. Þýðingu leiksins gerði Inga Laxness en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leik- endur í þriðja þætti eru Hjalti Rögnvaldsson, Helga Wr a - * ■m; ^ ' i Hjalti Rögnvaldsson er einn leikenda í Vitni saksóknar- ans. Bachmann, Gísli Halldórs- son, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason og Ævar R. Kvaran. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.