Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1990, Blaðsíða 8
24 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990. Fimmtudagur 2. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (15). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (15). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (132) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommiog Jenni-teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. 20.50 Max spæjari (Loose Cannon). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur í sjö þáttum. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.40 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttír og dagskrárlok. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvað viltu heita? Fjallað um mannanöfn. Meðal efn- is er 20. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Blyton. Andrés Sigur- vinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Kynnir: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvík (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýr grískra guöa. Fjórði þáttur: Um sjávarguðinn og ástar- gyðjuna. Umsjón: Ingunn Asdísar- dóttir. Lesarar meó umsjónar- manni: Erlingur Gíslason og Sig- rún Edda Björnsdóttir. 23.10 Sumarspjall. Kjartan Ragnarsson. (Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur- tekinn þáttur frá slöasta laugar- degi. 19.19 19.19. Fréttir, veöur og dægurmál. 20.30 Viö búöarborðlö. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Orn Guöbjartsson og Heimir Karlsson. 21.55 Aftur til Eden. (Return to Eden.) Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.45 Bonnie Rait. 23.10 Endurfundir. (Gunsmoke: Return to Dodge.) Aðalhlutverk: James Arness, Amanda Blake, BuckTayl- or og Fran Ryan. Leikstjóri: Vin- cent McEveety. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumar- Ijóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: Tröllið hans Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les lokalestur (12). 9.20 Morgunleikfiml - trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Mömmudagur í Gerðubergi. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miövikudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Þriðji þáttur: Réttlætinu fullnægt. Þýð- andi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson og Lilja Þórisdóttir. (Áður flutt 1979. Endurtekið frá þriöjudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meó Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskifan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartneys í tali og tónum. Átt- undi og næstsíðasti þáttur. Þætt- irnir eru byggðir á viðtölum við McCartney frá breská útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá í fyrrasum- ar.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýjar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 I dagsíns önn - Mömmudagur í Gerðubergi. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 7.00 Eiríkur Jónsson og nýr morgun- þáttur í takt við tímann. Eiríkur kík- ir í blöðin, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola og slúður. Dagurinn tekinn snemma enda líð- ur að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir, alltaf fersk. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. íþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Bjöm. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu- degi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. Iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. Búbót Bylgjunn- ar! 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Ustapopp með Snorra Sturlusyni. Snorri lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. Alltaf Ijúfur. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Hlöð- versson kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 9.00 Á bakinu í dýragaröinum. Það eru Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers sem fara hér á kostum ásamt hlust- endum í klukkutíma þar sem allt er látið flakka. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. Bjarni er í góðu sambandi við sól- arstrendurnar og fylgist því vel með því sem þar er að gerast. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki meó flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjömunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Bjöm Þórir Sigurósson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. T4.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á hominu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tónlist, bæði ný og gömul 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiöa. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Viö kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Með suörænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur fyrir Irf- legt fólk. Rabbað um menn og málefni liöandi stundar. Viötöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 10.00 Hugljúf morgunstund.Gunnar Helgason undirbýr hlustendur fyrir framhaldssöguna með hugljúfri tónlist úr plötusafni sínu. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eítt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisLAð hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá síöasta áratug.Umsjón Hafsteinn Hálfdánarson. 17.00 í stafrófsröö. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 í Kántríbæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útseridingu. 1.00 Næturvakt. 4.00 Sky Worid News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here's Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh In. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. EUROSPORT ★ . . ★ 4.00 Sky world news. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurosport news. 9.00 Frjálsíþróttakeppni.A-Þýskaland - Sovétríkin. 11.00 ATP Tennis.Austria Open. 14.00 World Equestrian Games. 16.30 Mobil 1 Motor Sport News. 17.00 Eurosport news. 18.00 Ironman. 19.00 ATP Tennis.Austria Open. 21.00 World Equestrian Games. 22.00 International Motor Sport. 23.00 Eurosport news. Nú fer hver að verða síðastur að berja Max spæjara aug- um. Sjónvarp kl. 20.50: Max spæjari Þau verða fremur stutt kynni íslenskra sjónvarpsáhorf- enda af Max spæjara í samnefndum sakamálamyndaflokki þar sem útvarpsgoðið Shadoe Stevens fer með aðalhlutverk- ið. Næstsiðasti þáttur af sjö er á dagskrá í kvöld kl. 20.50 en arftaki hans hefur öllu lengri viðdvöl á sjónvarpsskján- um, nefnilega lögfræðingurinn Matlock. En í kvöld og næsta fimmtudagskvöld gefst tækifæri á að fylgjast með vinnulagi Max spæjara við lausn flókinna sakamála, hðsmanni í lögreglusveitum L«s Angeles borgar, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og þykist ekki bund- inn af vinnureglum lögreglunnar. -GRS Helgi Petursson stýrir skemmtiþætti sem er helgaour versl- unariólkl. Stöð 2 kl. 20.30: Við búðarborðið Helgi Pétursson og spilafélagar hans eru hér á feröinni með laufléttan skemmtiþátt sem helgaður er verslunarfólki fyrr og nú. Rætt er við Jónas Sigurðsson, kaupmann í J.S. á Hverfís- götu, Hall Stefánsson og Björgvin Magnússon en þeir eru í versluninni Svalharða á Framnesvegi sem er sérverslun með haröfisk. Lýður Bjömsson, sem er að rita sögu V.R., fræðir sjónvarpsáhorfendur um fortíö verslunarmanna- helgarinnar. Einnig er rætt við Marinó Helgason afgreiöslu- mann sem hefur í 58 ár verið bak við búðarborðið i verslun- inni Brynju á Laugavegi. Umsjónarmaður þáttarins er Helgi Pétursson. -GRS Rás 1 kl. 22.30: Ævintýr grískra guða I fjórða og síðasta þætti sínum um Ævintýr grískra guða segir Ingunn Ásdisar- dóttir frá tveimur guðum og þeim harla ólíkum, sjávar- guðnum Póseidóni og ástar- gyðjunni Afróditu. Póseidón, sem jafnframt þvf'að vera sjávarguð, réð fyrir hrossum og jarð- skjálftum, segir Ingunn hafa verið dyntóttan og rexgjarn- an frekjuhund. Um Afródítu hina sjávarbomu, „sem steig fullþroskuð og unaðs- leg upp úr sjávarlöðrinu og sigldi til lands á hörpuskel", segir Ingunn m.a.: „Helstu áhugamál Afródítu em ástir og kynlíf og henni er ekkert sérstaklega vel við þær frænkur sínar, meygyðj- umar, né heldur þá dauð- legu menn sem telja hrein- lífí æöst dyggða." í þættinum lesa þau Erl- ingur Gíslason og Sigrún Edda Björnsdóttir kafla úr r» Ingunn Ásdísardóttir segir frá tveimur ólíkum guðum, Póseidóni og Afróditu. Hómerskviðum og þýðing- um Helga Hálfdánarsonar á grískum harmleikjum þar sem segir frá þessum guöum sem segja má að séu meðal stærstu rósanna í blóma; garði grísku goðafræðinnar. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.