Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Page 27
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
35
Afmæli
Hundrað ára
Guðrún ísleifsdóttir
Guðrún ísleifsdóttir, sem nú dvel-
ur á Hjúkrunarheimilinu Hlíð, Ak-
ureyri, er hundrað ára í dag.
Guðrún fæddist á Hálsi í
Fnjóskadal en fluttist ung til Eyja-
fjarðar. Hún hjó með foreldrum sín-
um á ýmsum stöðum við Eyjaíjörð,
lengst á Ytra-Kamhshóh, Arnarnes-
hreppi. Árið 1946 fluttist hún til
Akureyrar og hefur búið þar síðan.
Guðrún var húsmóðir en síðasta
árið hefur hún dvalið á Hjúkrunar-
heimihnu Hhð. Guðrún er skýr og
hress en er nokkuð bundin við rúm-
ið.
Guðrún var gift Gunnari Sigurðs-
syni, f. 2. ágúst 1892, d. 1976. Gunnar
var lengst af bóndi á Ytra-Kambs-
hóli og síðar verkamaður á Akur-
eyri. Guðrún og Gunnar eiga einn
son, Baldur, f. 26. desember 1923.
Kona hans er Ásta Hallgrímsdóttir
og eiga þau tvær dætur.
Guðrún átti tvö systkini, Bríeti og
Matthías. Þau eru bæði látin. For-
eldrar Guðrúnar voru ísleifur Jóns-
son og kona hans, Stefanía Indriöa-
dóttir. Þau voru vinnuhjú á Hálsi í
Fnjóskadal og bjuggu svo á ýmsum
stöðum við Eyjafjörð, lengst á Ytra-
Kambshóli.
Jens G. og Móses
B.G. Guðmundssynir
Jens G. og Móses B.G. Guðmundssynir.
Tviburahræðumir Jens G. og
Móses B.G. Guðmundssynir eru
sjötugirídag.
Þeir eru báðir sjómenn. Jens hýr
á Hörpugötu 4, Reykjavík, en Mó-
ses á Mýrargötu 2, Hafnarflrði.
Þeir fæddust á Þingeyri við Dýra-
fjörð og ólust þar upp. Þeir bræður
stunduðu sjóinn aht frá hamæsku
og bjuggu á Þingeyri til 1940 er
þeir fluttust til Akraness.
Móses bjó á Akranesi til 1956 en
þá flutti hann ásamt fjölskyldu
sinni til Hafnarfjarðar þar sem
hann hefur búið síðar. Hann nam
í Stýrimannaskólanum og lauk stý-
rimannsprófi 1950. Móses var á sjó
í 35 ár á ýmsum skipum, síðast
flutningaskipum. Síðustu 12árin
hefur hann verið starfsmaður hjá
íslenskaálfélaginu.
Jens bjó nokkur ár á Akranesi
og fluttist þá tíl Hafnarfjarðar. Síð-
ustu 40 árin hefur hann búið á
Hörpugötu 4 í Reykjavík. Jens var
sjómaður um áratugaskeiö en vann
síöast sem bifreiðarstjóri í Reykaj-
vík.
Þeir bræður, Jens og Móses, giftu
sig báðir þann 19. maí 1951. Eigin-
kona Móses er Ólafla Guðbjörns-
dóttir verslunarmaður, f. 5. maí
1922. Hún er dóttir Jónu Oddnýjar
Hahdórsdóttur og Guðbjörns Guð-
laugssonar bónda. Eiginkona Jens
er Sólborg Júhusdóttir, f. 27. des-
ember 1929. Sólborg er dóttir Guð-
rúnar Jensdóttur og Júlíusar Ní-
elssonar en þau bjuggu allan sinn
búskap í Reykjavík og frá árinu
1931aðHörpugötu4.
Börn Móses og Ólafíu eru: Lilja
f. 10. septemher 1951, bankastarfs-
maður í Reykjavík, maöur hennar
er Hahdór ð. Bergsson og eiga þau
þrjú böm, og Þórdís, f. 14. septemb-
er 1952, kennari í Hafnarfirði, hún
áeittbarn.
Jens og Sólborg em bamlaus.
Systkinin voru tíu og af þeim em
flmm á lífi. Móses og Jens vom
yngstir. Foreldrar þeirra vom
Guðmundur Bjarni Jónsson sjó-
maður, en hann var formaður á
báti sínum í Lokinhömrum í Arn-
arfirði í 18 ár og stýrimaður á skút-
um um árabh, og kona hans, Helga
Jóna Jónsdóttir. Guðmundur
Bjami og Helga Jóna bjuggu á
Þingeyri í 40 ár en frá 1940 á Akra-
nesi og allt til ævUoka. Foreldrar
Guðmundar vom Jón Ólafsson, b.
í Lokinhömmm í Arnarfirði, og
kona hans, Kristín Guðmundsdótt-
ir. Foreldrar Helgu vom Jón Hah-
dórsson, vinnumaður í Botni í Súg-
andafirði, og Soffía Eiríksdóttir,
ráðskona í Botni, áður húsmóðir í
Stapadal.
Móses og Jens verða báðir að
heiman á afmæhsdaginn.
Hilmar Leifur Sveinsson
Hilmar Leifur Sveinsson húsa-
smiður, Tryggvagötu 14B, Selfossi,
erfimmtugurídag.
Hilmar Leifur fæddist í Laufási á
Selfossi og ólst þar upp. Hann tók
gagnfræöapróf frá Gagnfræðaskóla
Selfoss og lauk námi í húsasmíði hjá
Sigfúsi Kristinssyni árið 1972. Síðan
hefur Hilmar Leifur unnið við húsa-
smíðar á Selfossi. Hann hefur enn-
fremur fengist við garðyrkju og
gróðurhúsaræktun.
Hilmar giftist 18. mars 1972 Gyðu
Gunnarsdóttur, f. 26. janúar 1944.
Foreldrar Gyðu eru Gunnar Jóns-
son, verkamaður í Borgarnesi, f. 25.
mars 1909, ogkona hans, Sigurást
Sigurðardóttir, f. 25. október 1913.
Hilmar og Gyða eiga tvö börn. Þau
eru: Sólveig Amdís, f. 21. janúar
1973, nemi, og Ehas, f. 26. október
1980. Börn Gyðu frá fyrra hjóna-
bandi eru: Þröstur Ólafsson, f. 16.
janúar 1962, vélstjóri á ísafirði, kona
hans er Guðbjörg Drengsdóttir; Ásta
María Ólafsdóttir, f. 5. ágúst 1963,
d. 18. mars 1990, en hún var búsett
á Siglufirði síðustu árin og vann við
hjúkmnarstörf.
Hilmar á fimm systkini. Þau em:
Margrét, f. 29. nóvember 1931, hús-
móðir í Kópavogi, böm hennar eru
Andrés og Elín Amdís; Sigríður, f.
10. febrúar 1932, maður hennar er
Láms Jóhannsson, bifreiðasmiður á
Selfossi, og börn þeirra em Arndís,
Jónína, Sveinn, Jóhanna ogÁs-
mundur; Sigurður, f. 16. maí 1936,
bifreiðastjóri í Reykjavík, kona
hans er Gunnlaug Ólafsdóttir
sjúkrahði og dóttir þeirra er Elín
Amdís; Elías, f. 9. júlí 1938, land-
búnaðarhagfræðingur, búsettur í
Uppsala í Svíþjóð, kona hans er
Yvonnie Tidbeck iðjuþjálfi og börn
þeirra em Sveinn og Elín Elísabet;
Svanhildur, f. 26. maí 1943, maður
hennar er Steinn Þorgeirsson,
tæknifræðingur í Hafnarfirði, og
böm þeirra eru Guðbjöm, Sveinn
Amar og Ragnar Páll.
Foreldrar Hilmars vom Sveinn
Hjörleifsson, f. 14. september 1904,
d. febrúar 1978, fyrrverandi
múrarameistari á Selfossi, og kona
hans, Ehn Arndís Sigurðardóttir, f.
12. maí 1904, d. mars 1969. Þau hófu
búskap í Bræðratungu í Biskups-
tungum en bjuggu síðar á Drumb-
oddsstöðum í Biskupstungum. Síðar
fluttu þau th Selfoss og bjuggu þar
thævUoka.
Sveinn var sonur Hjörleifs, söðla-
smiðs á Eyrarbakka, Hjörleifssonar,
b. á Efri-Steinsmýri, Ásmundsson-
ar, b. á Efri-Steinsmýri, Ásmunds-
sonar, h. á Svínafelh, Jónssonar.
Móðir Sveins var Margrét Eyjólfs-
dóttir, b. á Efri-Steinsmýri, Eiríks-
sonar, b. í Fjósakoti, Einarssonar.
Hilmar Leifur Sveinsson.
Móðir Margrétar var Guðrún Giss-
urardóttir, b. á Syðri-Steinsmýri,
Pálsspnar, b. og hreppstjóra á Skála-
felli, Árnasonar.
Foreldrar Elínar vom Sigurður
Erlendsson, b. á Vatnsleysu í Bisk-
upstungum, og kona hans, Sigriður
Þorsteinsdóttir, b. og smiðs á Reykj-
um á Skeiðum, Þorsteinssonar, b. á
Laug, Dlugasonar Skálholtssmiðs
Jónssonar.
HUmar tekur á móti gestum á
heimUi sínu þann 11. ágúst eftir
klukkan 18.00.
Björn Björnsson verslunarstjóri,
Álftamýri 34, Reykjavík, er sextug-
urídag.
Björn fæddist á Siglufirði og ólst
þar upp. Hann er lærður stýrimaður
og var sjómaður allt til ársins 1970.
Þann 21. október 1960 giftist Björn
Önnu Guðmundsdóttur, f. 16. febrú-
ar 1928. Foreldrar Önnu voru Nikó-
hna Þorláksdóttir og Guðmundur
Guðmundsson en þau eru bæði lát-
in.
Böm Björns og Önnu eru tvö:
Hrönn, f. 24. júh 1963, félagsráðgjaft
í Borgarnesi, gift Jóni Pálssyni iðn-
ráðgjafa og eiga þau tvö börn, og
Katrín, f. 17. maí 1966, húsmóðir,
sambýhsmaður hennar er Gunn-
laugur Kristjánsson bakarameistari
og eiga þau eina dóttur.
Systkini Bjöms voru níu og þar
af eru sjö á lífi. Systkinin eru: Sig-
urður, f. 27. maí 1917, d. 1944; Ás-
björg Una, f. 19. maí 1919, hún er
látin; Hahdóra, f. 5. júlí 1921; Sveinn,
f. 26. júh 1924; Asgrímur, f. 22. febrú-
ar 1927; Þorsteinn, f. 30. maí 1929;
María, f. 13. september 1931; Svava,
f. 10. nóvember 1932, og Sigríður, f.
17. ágúst 1934.
Björn Björnsson.
Foreldrar Björns vora Björn Sig-
urðsson, f. 14. nóvember 1894, d. 30.
ágúst 1974, sjómaður, ogEiríksína
Ásgrímsdóttir, f. 11. apríl 1897, d.
1960. Þau voru búsett á Siglufirði.
Björn og Anna kona hans taka á
móti gestum í Drangey, húsi Skag-
firðingafélagsins, Síðumúla 35,
Reykjavík, föstudaginn 10. ágúst
milli klukkan 20.00 og 24.00.
90 ára
50ára
Kristín Ástgeirsdóttir,
Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði.
80 ára
Jenný J. Levy,
Hrísakoti 1, Þverárhreppi.
75 ára
Ingibjörg Einarsdóttir,
Furagerði 1, Reykjavík.
Lára Ólafsdóttir,
Álfafelh, Hveragerði.
Sveinborg Símonardóttir,
Háteigsvegi 13, Reykjavík.
Aldis Guðmundsdóttir,
Vesturbergi 2, Reykjavík.
Áslaug Magnúsdóttir,
Þórufelli 16, Reykjavík.
Emil Gíslason,
VesturhúsumS, Reykjavík.
Einar Einarsson,
Brú viö Suöurgötu, Reykjavík.
SnjólaugE. Hermannsdóttir,
Hlíðarvegi 62, Njarðvik.
Sævar Guðmundsson,
Vííilsgötu 15, Reykjavík.
Ragnheiður Jósefsdóttir,
Sólbergi, Tálknafirði.
Ævar Þorgeirsson,
Kambsvegi 6, Reykjavík.
Svava Finnbogadóttir,
Esjubraut 15, Akranesi.
70 ára
40 ára
Sigurveig Sigurðardóttir,
Kirkjuvegi3, Selfossi.
Gerður Petra Ásgeirsdóttir,
Brekkustíg 35B, Njarövik.
ErUng Adolf Ágústsson,
Borgarvegi 24, Njarðvik.
Svanbjörg S vanbergsdóttir,
Hamragerði 26, Akureyri.
Valdimar Hergeirsson,
Grenimel 10, Reykjavík.
Markús Jónsson,
Háaleitisbraut 30, Reykjavik.
Ari Ólafsson,
Barónsstig 43, Reykjavík.
Ingólfur Þ. Jónsson,
Austurbergi20, Reykjavík.
Magnús Rafnsson,
Bakka, Hólmavík.
Guðrún Ólafsdóttir,
Strýtuseli 10, Reykjavík.
Steinunn Björk Ólafsdóttir,
Marbakkabraut 17, Kópavogi.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Hofgerði4,Vogum.
Magnús Hilmarsson,
Austurbergi 16, Reykjavík.
Kristján Hauksson,
Brannstíg 1, Hafnarfirði.