Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Blaðsíða 16
16
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
HÁRNÝ
Hárgreiðslu- og rakarastofa
Nýbýlavegi 22 • Sími 46422 • 200 Kóp.
KMS sjampó
og næríng
HÁRGREIÐSLU- OG
RAKARASTOFAN
V KLAPPARSTÍG 29, RVÍK
D13010 • 12725
KENNARAR - KENNARAR
Látiö landsbyggðardrauminn rætast.
Viö grunnskólann í Grundarfirði á Snæfellsnesi eru
enn lausar u.þ.b. þrjár stöður.
Meðal kennslugreina: líffræði, eðlis- og efnafræði
og íslenska í 8.-10. bekk, almenn kennsla í 7. bekk,
sérkennsla og umsjón skólasafns.
Húsnæðisfríðindi í boði.
Upplýsingarveitirskólastjóri (Gunnar)
í síma 93-86802.
Skólanefnd
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein-
dagi launaskatts fyrir júlí er 15. ágúst nk. Sé launa-
skattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti
til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með
gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
ARFAX 1000
FJÖGUR TÆKI í EINU
SÍMI, SÍMSVARI, MYNDSENDIR
OG LJÓSRITUNARVÉL
Hefur þú kynt þér ARFAX1000 hágæðamyndsenditækið?
Hagstættverð • sjálfvirkt endurval • tvöfalt skammval • 100
minnishólf • leiðbeiningar á skjá • sjálfvirk villugreining • há-
hraðavinnsla • hraðsending • tímastillt sending • Ijarstýrð send-
ing • sjálfvirk móttaka skilaboða
HEILDSALA • SMÁSALA
Karl H. Björnsson
Sími 642218 og 45622 Fax 45622
Efstir í töltsýningunni urðu þeir Ragnar Guðmundsson og Reykur. Anna Valdimarsdóttir á Glóblesa stóð efst í
A-flokki gæðinga. - Reykur var einnig valinn glæsilegasti hestur mótsins.
Hestaþing Storms:
Vann stökkið
hnakklaus
Elín Björk Unnarsdóttir, DV, Dýiafiröi:
Hestaþing Storms á Söndum í
Dýrafirði fór fram nýlega. Mótið fór
vel fram og gekk greiðlega enda góð-
ir stjórnendur. í úrslitahlaupinu í 300
m stökki gerðist það að gjörðin slitn-
aði á hnakk Drottningar á rásmark-
inu og varð hann þar eftir. Knapinn,
Ásdís Samúelsdóttir, sat því á baki
Drottningar hnakklaus allt hlaupið
og sigraði. Fékk hún knapaverðlaun-
in sem veitt voru fyrir bestu ásetu
og prúðmannlega framkomu.
Bikar fyrir glæshegasta hest móts-
ins hlaut Ragnar Guðmundsson sem
sat á Reyk. Sú nýbreytni var nú að
keppt var í parareið undir harmón-
íkuleik Guðmundar Ingvarssonar.
Sigurvegarar þar voru hjónin Sig-
mundur Þorkelsson og Sigríður
Björgmundsdóttir. Sigmundur reið
þar á hestinum Sóta sem er nú 21
vetrar gamall. Sigruðu þeir í B-flokki
gæðinga.
Mótssvæðið á Söndum hefur tekið
stakkaskiptum á fáum árum. Hring-
vöhurinn er einn sá besti á landinu.
Veður var gott allan tímann, úr-
komuiaust og sást til sólar öðru
hverju. Eftir mótið var hinn árlegi
útreiðartúr og íjörugur dansleikur
um kvöldið.
Hér koma úrsht mótsins:
Töltsýning:
1. Reykur. Knapi Ragnar Guðmund-
son. Eigendur Ragnar Guðmundsson
og Guðmundur Ingvarsson.
2. Fengur. Eig. og knapi Sigmundur
Þorkelsson.
3. Dropi. Eig. og knapi Jón B. Guð-
mundsson.
Unglingar - yngri flokkur einkunn
1. Linda Jónsdóttir á Blika...8,33
2. Una Guðrún Einarsdóttir
á Kjama.....................8,17
3. Lára Kristjánsdóttir á Flugu8,13
Unglingar - eldri flokkur einkunn
1. Harpa Fönn Matthíasdóttir ...7,92
2. Jóna Jónsdóttir á Eldingu..7,56
Ragnar Már Valsson náði frábærum
árangri í hjólreiðakeppninni.
3. Guðrún Sigþórsdóttir
á Svanhildi.................7,45
B-flokkur gæðinga.
1. Sóti. Eig. og knapi Sigmundur Þor-
kelsson. Eink. 8,42.
2. Reykur. Eig. Guðmundur Ingvars-
son og Ragnar Guðmundsson. Knapi
RagnarGuðmundsson. Eink.8,39.
3. Sleipnir. Knapi Helgi H. Jónsson,
eig. Svanberg Gunnlaugsson.
Eink. 8,25.
A-flokkur gæðinga.
1. Glóblesi. Eig. og knapi Anna Valdi-
marsdóttir. Eink. 8,27.
2. Fieyja. Eig. og knapi Sigmundur
Þorkelsson. Eink. 8,24.
3. Blakkur. Knapi Jóhann P. Ágústs-
son, eig. Rafn Þorvaldsson.
Eink. 8,08.
250 m skeið.
1. Glóblesi á 25,8 sek. Eig. og knapi
Anna Valdimarsdóttir.
2. Blakkur á 28,9 sek. Eig. og knapi
Jóhann Bragason.
150 m skeið.
1. Freyja á 20,0 sek. Eig. og knapi
Sigmundur Þorkelsson.
Biynjar M. Valdimarsson, DV-ökuleikm '90:
Árangur drengjanna á reiðhjólunum
var sérlega góður og hjólaði Ragnar
Már Valsson, sem keppti í eldri riðli,
á 33 sekúndum sem er nýtt lands-
met. Annar varð Ágúst Hrannar
Valsson með 46 refsistig og þriðji Ing-
var Unnarsson með 58 refsistig. í
yngri riðli sigraði Ólafur Öm Ottós-
son með 62 refsistig, annar varð
Gunnar Þór Gunnarsson með 69
refsistig og þriðji Gunnar Már Gunn-
2. Hrólfur á 20,5 sek. Eig. og knapi
Jóhann Bragason.
300 m stökk.
1. Drottning á 24,1 sek. Eig. og knapi
Ásdís Samúelsdóttir.
2. Gassi á 25,7 sek. Knapi Ragnar
Guðmundsson, eig. Steinar Jónas-
son.
3. Þáttur á 27,1 sek. Knapi Steinþór
Tómasson, eig. Guðmundur Ingvars-
son.
250 m stökk.
1. Vinur á 21,2 sek. Eig. og knapi Jón
G. Guðmundsson.
2. Glæsir á 22,1 sek. Eig. og knapi
Harpa F. Matthíasdóttir.
3. Sleipnir á 22,5 sek. Eig. og knapi
Jóhann Bragason.
300 m brokk.
1. Sleipnir á 38,5 sek. Knapi Helgi
H. Jónsson, eig. Svanberg Gunn-
laugsson.
2. Hrói á 45,1 sek. Knapi Steinþór
Tómasson, eig. Tómas Jónsson.
3. Jökuh á 46,2 sek. Eig. og knapi
Guðmundur B. Jónsson.
arsson með 73 refsistig.
Ökuleiknin var mjög spennandi og
mikill hraði á keppendum. Sigurveg-
ari varð Hrafn Elvar Elvarsson með
159 refsistig og 88 sekúndur í braut-
inni, annar var Þráinn Ólafsson,
núverandi íslandsmeistari, með 171
refsistig og aðeins 66 sekúndur í
brautinni en of margar villur og
þriðji var Erhng Jónsson með 178
refsistig.
Gefandi verðlauna var íslands-
banki.
Ökuleiknin á Akranesi:
Mjög góður árang-
ur á reiðhjólunum
- met sett í eldri riðli