Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Suimudagiir 19. ágúst SJÓNVARPIÐ 14.00 Bikarkeppni KSÍ. Úrsiitaleikur kvenna, Valur - ÍA. Bein útsend- ing. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Svanhildur Friöriksdóttir húsfreyja. 17.50 Felix og vinir hans (1) (Felix og hans venner). Teiknimynd fyrir yngstu börnin. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 17.55 Útiiegan (3). (To telt tett i tett). Átta manna fjölskylda fer á reið- hjólum í útilegu og lendir í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Eva Hall- varðsdóttir. Lesari Erla B. Skúla- dóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 18.20 Ungmennafélagiö (18). Hreint loft. Þáttur ætlaður ungmennum. Eggert og Málfríður halda áfram að kynna sér slysavarnir en tjalda auk þess á Þingvöllum og grilla sér þar mat. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (11). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.30 Safnarinn. Hann setti á sig sjö mílna skó. Sigurður Gunnlaugs- son, fyrrverandi bæjarritari á Siglu- firði, hefur ferðast mikið erlendis og hefur safnað ferðaminningum sínum á mjög skemmtilegan og sjónrænan hátt. Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 20.50 Á fertugsaidri (10). (Thirtysome- thing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Veturliði Guðnason. Fram- hald 21.40 María er svo lítil. (Maria er so liten). María er 25 ára og býr hjá móður sinni sem er sjúk og þarfn- ast umönnunar. Hún á í stuttu ást- arsambandi við æskuvin sinn en þegar upp úr því slitnar lendir hún í andlegum erfiðleikum. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið). 22.35 Debra Vanderlinde. Upptaka frá tónleikum bandarísku söngkon- unnar Debru Vanderlinde á Lista- hátíð 1988. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í bangsalandi. Falleg og hugljúf teiknimynd. 9.20 Kærleiksbirnirnir. Vinaleg teikni- mynd. 9.45 Tao Tao. Teiknimynd. 10.10 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga í umsjón Heimis Karlssonarog Jóns Arnar Guðbjartssonar. 10.25 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 10.50 Töfraferöin (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Lassý (Lassie). Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 12.30 Björtu hliöarnar. Þetta er endur- tekinn þáttur. 13.00 Satyagraha. Nútímaópera Philips Glass um komu Mahatma Ghandi til Suður-Afríku í lok 19. aldarinn- ar. Friðarstefna Ghandi kallaðist einmitt Satyagraha og í óperunni koma við sögu persónur sem tengdust stefnunni svo sem Tolstoy og Martin Luther King. Aðalhlutverk: Leo Göeke, Ralf Harster, Helmut Danninger, Stutt- gartóperan. Stjórnandi: Dennis Russel Davis. 16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Jóns Arnar Guðbjarts- sonar og Heimis Karlssonar. 19.19 19.19. Fréttir og veður. 20.00 í fréttum er þetta helst (Capital News). Nýrframhaldsmyndaflokk- ur um líf og störf blaðarnanna á dagblaði í Washington D.C. Loka- þáttur. 20.50 Björtu hliöarnar Léttur spjall- þáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Umsjónarmaður að þessu sinni er Heimir Karlsson. 21.20 Fjölskylda. Alex er Englendingdr af grísku begrgi brotinn. Hann hefur fjarlægst ættmeið sinn en þegar dauðsfall verður í fjölskyld- unni verður hann að horfast í augu við uppruna sinn. 22.25 Mussolini. Framhaldsmynd um einræðisherrann ítalska. Þetta er fjórði þáttur. Fimmti og næstsíð- asti þáttur'verður sýndur annað kvöld. 23.10 Góðir vinir (Such Good Friends). Myndin byggir á samnefndri met- sölubók Lois Gould og segir frá skrautlegum kringumstæðum sem húsmóðir nokkur lendir í er eigin- maður hennar er lagður inn á sjúkrahús. Gamanmynd við allra hæfi. Aðalhlutverk Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckinbill, Ken Howard, Burgess Meredith o.fl. Leikstjóri og fram- leiðandi: Otto Preminger. 0.45 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson, prófastur á Eiðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Baldvin Halldórsson leikari raeðir um guð- spjall dagsins, Matteus 11.16-24, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist eftir Georg Fri- edrich Hándel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagt hefur þaö veriö. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hóla- hátíð. Prestur séra Sigurður Guð- mundsson. (Upptaka frá 12. ágúst.) 12.10 A dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Klukkustund í þátíö og nútíö. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Annar þáttur af fimm: Byggðaþró- un. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grietarsson. Höfundur texta: Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jónsson, Jakob Þór Einars- son og Broddi Broddason. (End- urtekinn þáttur frá 18. október 1989) 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Láru Höllu Maack lækni um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Fjórði þáttur. Umsjón: Ómar Valdimars- son og Guðjón Arngrímsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: í föðurleit eftir Jan Terlo- uw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guðbjargar Þórisdóttur (6.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-' ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. • Ballettþættir eft- ir Igor Stravínskíj. ísraelska fíl- Flestir slasast í umferðinni á sumrin. Þá er enn meiri þörf á að halda athyglinni vak- andi en ella. Látum ekki of hraðan akstur eða kæruleysi spilla sumarleyfinu. Tökum aldrei áhættul yujj™ harmóníusveitin leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 20.00 Tónlist á sunnudagskvöldi. • Sönglög eftir Wilhelm Sten- hammar. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir ^.Insöngvarar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjötti þáttur af tlu endurtek- inn frá liönum vetri. 17.00 Tengja. Krislján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - Hugflæði meó Herði Torfasyni frá 1987. 21.00 Leonard Cohen. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir og Ánna Ólafsdóttir Pjörns- son. Lesari með umsjónarmönn- um: Ævar Kjartansson.~(Endurtek- inn þáttur) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Hárkollur. Um- sjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 I bítiö. Rðleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Ágúst Héöins- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Nú á að ’vakna snemma og taka sunnudaginn með trompi. 13.00 Haraldur Gíslason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Halli er laginn við helgartónlistina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds- son með athyglisveröan og fræð- andi þátt um allt milli himins og jarðar. 19.00 Þorsteinn Ásgeirssonog sunnu- dagssteikin í ofninum. Skemmti- legt spjall við hressa hlustendur. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir Karlsson og faðmlögin og kertaljósin tendruð. Óskalögin þín spiluð. Átt þú einhverjar minningar tengdar tónlist? Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Þaö er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og qefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt.heyra. 1.00 Björn Sígurösson á næturröltinu. FM#957 10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar fyrr en hann Jóhann? 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líða vel. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin og komið að vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. FlVffeo-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með léttklassísku hring- sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lífiö. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu spjalli eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning á þægilegu nótunum. 18.00 SveHla á sunnudegi. Þægileg síð- degissveifla, djass, blús og stór- sveitatónlist gömul og ný. 19.00 Léttleikin kvöldverðartónlist í helgarlok. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tón- list. 12.00 Sextíu og átta. 13.00 Tónlist. 14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja, nýj- ustu fréttir úr tónlistarheiminum. Umsjón Indriði Indriðason. 16.00 Síbyijan. Lagasyrpa valin af Jó- hannesi Kristjánssyni. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Tónlist. 21.00 í eldri kantinum.Jóhanna og Jón Samuels rifja upp gullaldarárin og fleira viturlegt. 23.00 Jass og blús. Glsli Hjartarson stjórnar dæminu alla leið frá Sví- Þjóð. 24.00 Næturvakt. ★ ★★ EUROSPORT ***** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Surfing. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Surfing Magazine. 11.30 Eurosport. Sýnt beint frá English Open og hjólreiðum. 17.00 Australian Rules Football. 18.00 Frjálsíþróttamót í V-Þýskalandi. 20.00 Knattspyrna.715-mótið í Holl- andi. 23.00 Golf.English Open. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Grinlöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krlkket. 17.00 Family Tles. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 The Sacketts.Mínisería. 21.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttir. 22.30 The Big Valley. SCREENSPORT 5.00 Powersports International. 6.00 Hafnabolti. 8.00 Vélhjólaakstur. 9.00 Motor Sport. 10.00 Motor Sport Nascar. 12.00 Keila. 13.15 Pro Surfing Tour. 14.00 Frjálsar íþróttir. 15.00 Póló. 16.00 Motor Sport. 18.00 Weekend Live. Heimsmeistara- mót í körfubolta . 23.00 Canoeing. Maríu tekst að Ijá lífi sínu nýja merkingu. Sjónvarp kl. 21.40: María er svo lítil Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.40 norskt sjónvarps- leikrit eftir Freyju Gerstad, María er svo lítil, í leikstjóm Eli Skolemen Ryg. Þar segir frá hinni 25 ára gömlu Maríu sem hittir æskuvin sinn, Tom. Þau taka upp ástarsamband en fljótlega slitnar upp úr því. Margt hefur lagst á eitt á uppvaxtarárum Maríu, þ.á m. samvistir með sjúkri móður síðustu árin, til að hrekja hana inn í tómarúm þar sem hún á bágt með að finna sjálfa sig. Þrátt fyrir aðstæður og atburði sem móta manninn á ævinni á hann að geta tekið af skarið og brotist úr viðjum vanans. Það tækifæri fær María þeg- ar hún hittir Tom. Hér er því reynt að bregða upp mynd af ungri konu sem tekst að ljá lífi sínu nýja merkingu. -GRS Is 1 kl. 14.50: Stefnumót nefnist þáttur á rás 1 og er hann á dagskrá vikulega á sunnudögum kl. 14.50. Umsjónarmaður þátt- arins, Finnur Torfi Stefáns- son, fær til sín góða gesti til að ræða við og fjalla um tón- hst sem er flutt í þættinum. Sumpart eru gestirnir und- irbúnir og hafa fengið að hlusta á tónlistina fyrirfram en í öðrum tilvikum eiga þeir stefnumót við óvissuna. Gestur Finns Torfa í þess- um þætti er Lára Halla Ma- Finnur Torfí er umsjónar- acklæknir. -GRS maður Stefnumóts. Sjónvarp kl. 20.30: Safnarinn - Hann setti á sig sjö mílna skó Þegar ferðast er til út- landa og komiö á framandi slóðir þykir flestum sjálf- sagt að hafa eitthvað til minja um ferðina þótt ekki sé annað en ljósmyndir af samferðafólkinu og um- hverfinu. Þessi viðleitni kemur reyndar stundum fyrir lítið, minjagripir glat- ast og myndunum e.t.v. ekki haldið til haga. Sigurður Gunnlaugsson, bæjarritari á Siglufirði, hefur gert víð- reist um heiminn og lætur slíkt ekki henda sig. Hann hefur safnað ferðaminning- um sínum á mjög skemmti- legan og sjónrænan hátt og einnig ræktað vináttusam- band sitt við ferðafélagana sem skipta hundruðum eftir öll þessi ár. í þættinum Safnarinn, sem er á dagskrá Sjónvarps- ins á sunnudag kl. 20.30, ræðir Örn Ingi við Sigurð og áhorfendur fá að glugga í safn Sigurðar frá ferðum hans. -GRS Siguröur Gunnlaugsson, bæjarritari á Siglufirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.