Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Side 8
24 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Fimmtudagiir 23. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (18). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (18). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (141). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (1). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Gönguleiöir. Að þessu sinni verð- ur gengið um Ásbyrgi í fylgd Sig- urborgar Ragnarsdóttur. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. • Dag- skrárgerö Björn Emilsson. 20.50 Taggart. Hold og blóð - lokaþátt- ur. Leikstjóri Alan MacMillan. Að- alhlutverk Mark McManus, James MacPherson, lain Anders og Harriet Buchan. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.40 Íþróttasyrpa. 22.00 Sjöbræöur. (Seitsemán veljestá). Þriðji þáttur. Finnskur framhalds- myndaflokkur geröur eftir skáld- sögu Alexis Kivis. Leikstjóri Jo- ukko Turka. Þýðandi Trausti Júl- íusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund með Erlu. Endur- tekinn þáttur frá síðasta laugar- degi. Grænmetissugan Brakúla greifi lendir í ýmsum ævintýrum og fleiri teiknimyndir skemmta okkur, auðvitað allar með íslensku tali. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Uppgjöriö (Three O'Clock High). Ungur skólastrákur fær það verk- efni í blaðamennsku að skrifa grein um nýjan skólafélaga. Sá þykir heljarmenni að burðum og áður en nokkur veit af er hann búinn að skora á blaðamannsræfilinn í einvígi. Einvígið skal fara fram klukkan þrjú á skólalóðinni. Aðal- hlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Leikstjóri: Phil Joanou. Bönnuð börnum. 23.45 Tímaskekkja (Timestalkers). Prófessor nokkur heldur að hann sé genginn af vitinu þegar hann sér .357 Magnum byssu á eitt- hundraö ára gamalli Ijósmynd. Rannsóknir staðfesta að myndin - sé ekki fölsuð. Fyrir prófessorinn er þetta óleysanleg gáta nema hægt sé að ferðast aftur í tímann. Hann kynnist konu sem segir hon- um að hún hafi ferðast sex hunduð ár aftur í tímann vegna þess hún þurfi á hjálp hans að halda. Aðal- hlutverk: Klaus Kinski, Lauren Hut- ton og William Devane. Leikstjóri: Michael Schultz. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Vénðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guójónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guð- mundsdóttir. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Igknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Þak yfir höfuðið: í borg og bæ. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (4). 14.00 Fréttlr. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Klukkan og tímatalið. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Bedrich Smetana. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Þriðji þáttur: Baráttuskáld í Austur- Evrópu. Umsjón: Freyr Þormóðs- son. 23.10 Sumarspjall Olgu Guðrúnar Árnadóttur. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hall- son og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskifan - The Paul Butterfield Bluesband frá 1965. 21.00 Marvin Gay og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril lista- mannsins í tali og tónum. (Áður á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,'9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttlr. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram island. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. 7.00 Eiríkur Jónsson og nýr morgun- þáttur í takt við tímann. Eiríkur kík- ir í blöðin, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola og slúður. Dagurinn tekinn snemma enda llð- ur að helgi. 9.00 Fréttlr. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn í hávegum hafður.ÖII uppá- haldslögin og miklu meira. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrirskemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason fylgir hlustend- um Bylgjunnar inn í nóttina. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. FM 102 a. 104 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Hlöð- versson kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 9 00 Á bakinu i dýragarðinum. Það eru Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers sem fara hér á kostum ásamt hlust- endum í klukkutíma þar sem allt er látið flakka. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonía. Bjarni er í góðu-sambandi við sól- arstrendurnar og fylgist því vel með því sem þar er að gerast. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki með flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvaö er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayfliiit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar er að komast i helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu í Valgeir, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. F\ffe(>9 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt. kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Rólegir morguntónar og dægurlög fyrri ára. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins. Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrétútnefnirein- stakling sem hefur látið gott af sér leiða eða náð það góðum árangri á sínu sviði að hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- vönd. 16.00 I dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Hvað hefur gerst þenn- an mánaðardag fyrr á árum? 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöld- tónar að suðrænum hætti með fróölegu spjalli til yndisauka. 22.00 Dagana 16.08. og 30.08. 1990. Ekki af baki dottinn. Umsjón Július Brjánsson. 22.00 Dagana 9.08. og 23.08. 1990. Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Hugljúf morgunstund.Gunnar Helgason undirbýr hlustendur fyrir framhaldssöguna með hugljúfri tónlist úr plötusafni sínu. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlistAð hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá síðasta áratug.Umsjón Hafsteinn Hálfdánarson. 17.00 í stafrófsröð. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 I Kántríbæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Næturvakt. EUROSPORT ★ 4 , ★ 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurosport News. 9.00 Blak. 10.00 Surfing. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Surfer Magazíne. 12.30 Mobil 1 Motor Sport News. 13.00 Skylmíngar. 14.00 Blak. 15.00 Hockey. 16.00 Equestrianism. 16.30 Mobil 1 Motor Sport News. 17.00 Eurosport News. 18.00 WCT Tennis.Bein útsending. 19.00 Frjálsar íþróttir. 21.00 Equestrianism. 22.00 International Motor Sport. 23.00 Eurosport News. 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. SCREENSPORT 6.00 Showjumping. 7.00 The Sports Show. 8.00 Hafnabolti. 10.00 Speedway. 11.00 Motor Sport IMSA. 12.00 Motor Sport. 13.00 Póló. 14.00 USPGAGolfThelnternational. 16.00 Showjumping. 17.00 Knattspyrna í Argentínu. 18.00 Motor Sport NASCAR. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Travers Stakes.Hestahlaup. 22.00 High 5. 22.30 Keila. Freyr Þormóðsson rýnir í ræður og ritverk baráttuskálda. Rás 1 kl. 22.30: Skáld í straumi stjómmála í kvöld kl. 22.30 er á dag- skrá rásar 1 þriðji þátturinn í syrpu Freys Þormóðsson- ar, Skáld í straumi stjórn- mála. Að þessu sinni verður haldið til Austur-Evrópu og rýnt í ræður og ritverk bar- áttuskálda sem hafa reynd- ar mörg fengið uppreisn æru með breyttum stjórnar- háttum í þessum heims- hluta. Vaclav Havel, forseti Tékkóslóvakíu, á í þessum þætti bæði sögubrot, leik- ritsbrot og ræður en einnig eiga rödd í þættinum þeir Alexander Solsjenytsin, Ja- roslav Hazek - öll þekkjum við góða dátann Sveijk - Marek Hlasko, Tadeus Rozeqicx og fleiri. Þátturinn reynir í anda samninga- funda nútímastjórnmála að koma á þríhliða viðræðum milli skáldanna og hlust- enda. -GRS 1 kl. 20J Tónlistarlcvöld í kvöld kl. 20.00 verður þátturinn Tónlistarkvöld Útvarps- ins á dagskrá rásar 1 og verða þar fluttar nokkrar nýlegar hljóðritanir frá erlendum útvarpsstöövum, Fyrst verður fluttur fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 19 eftir rússneska tón- skáldiö Sergei Prokoflev. Sinfóníuhljómsveitin í Leningrad leikur undir stjóm Alexanders Dimitrievs og einleikari á fiðlu er Maxim Fedotov. Þá er næst píanósónata op. 80 í cís-moll eftir Pjotr Tsjaikovskí, rússneski píanóleikarinn Emil Gíles leikur. Síðasta verk þessara kvöldtónleika er píanókonsert nr. 19 í F-dúr, KV 459. Kammersveitin í Stokkhólmi leikur og ein- leikari er Richard Goode, stjórnandi er flnnski hljómsveitar- stjórinn Esa-Pekka Salonen. -GRS Það getur ýmislegt óvænt komið upp á í skólanum. Stöð 2 kl. 22.15: Uppgjörið Fyrri bíómynd Stöðvar 2 í kvöld segir frá því að ýmis- legt óvænt getur hent nem- endur í kjölfar verkefna sem þeim er úthlutað af kennar- anum í góðri trú. Sögusvið kvikmyndarinn- ar Uppgjörið (Three OCÞlock High) er í gagnfræðaskóla í einhverjum ónefndum bæ. Nýr nemandi kemur í skól- ann og einum nemendanna er falið að skrifa um hann nokkrar línur. Sá sem verk- efnið fær hefur sjálfsagt ekki grunað að hann myndi enda úti á bílastæði þar sem væri búið að skora á hann í einvígi en það er einmitt hlutskipti hans í þessari mynd. Þessum unga blaða- manni er gert að mæta út á lóðina stundvíslega klukk- an þrjú þar sem sá nýi ætlar að takast á við hann í ein- vígi.og til að bæta gráu ofan á svart er sá síðarnefndi mikið heljarmenni að burð- um. Aðalhlutverk leika Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Leikstjóri er Phil Joanou. Myndin er bönnuðbörnum. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.