Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Side 5
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. 21 DV SJÓNVARPIÐ Rás I FM 92/4/93,5 17.50 Tumi (13) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarfsk teiknimynd. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (145). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Viö feöginin (7) (Me and My Girl). Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Ljóöiö mitt (12). Að þessu sinni velja sér Ijóð Einar Steinn og Vé- steinn Valgarðssynir, sex og níu ára. Umsjón Valgerður Benedikts- dóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Spítalalíf (3) (St. Elsewhere). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.25 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum víðs vegar í Evrópu. 21.50 Klækir Karlottu (The Real Char- lotte). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur sem gerist á írlandi og segir frá Fransí, nítján ára stúlku, og frænku hennar. Karlotta hefur visst mannsefnií huga handa Fransí en margt fer öðruvísi en ætlað var. Aðalhlutverk Jeananne Crowley, Patrick Bergin og Jo- anna Roth. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.40 Nágrannakrytur (An Unusual Groundfloor Conversion). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur rithöfundur flytur inn í íbúð þar sem hann vonast til að geta skrifað í ró og næói. Hann kemst fljótt að því hvers vegna fyrri íbúar vildu fyrir alla muni flytja út. Höfundur og leikstjóri Mark Herman. Aðal- hlutverk Adrian Dunbar, Danny Schiller og Roy Kinnear. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. •16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.10 Dallas. Alltaf er eitthvað spenn- andi á seyði hjá Ewingunum. 21.00 Sjónaukinn. Þetta er fyrsti þáttur af mörgum sem Helga Guðrún og samstarfsfólk hennar á fréttastof- unni sjá um. Þessum þáttum er ætlað að vera lifandi og upp- byggilegum og fjalla um fólk af öllum stærðum og gerðum. 21.30 Dagskrá vikunnar. Þáttur tileink- aður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 öryggisþjónustan (Saracen). Nýir breskir spennuþættir um fyrir- tæki sem tekur að sér öryggis- gæslu. Fyrirtæki sem þetta hafa sprottið upp erlendis sem svar við sífellt vaxandi ógn hryðjuverka- manna og taka oft að sér verkefni sem eru of erfið eða hættuleg fyrir ríkisleyniþjónustur. Þættirnir eru mjög spennandi og í sumum þeirra eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 22.35 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Viridiana. Stórvirki kvikmynda- gerðarmannsins Luis Bunuel. í myndinni er skyggnst inn í huga ungrar nunnu sem er neydd til að fara til frænda síns sem misnotar hana. Leikstjórn Bunuels nálgast það að vera fullkomin og enginn leikaranna bregst skyldum sínum. Myndin er spænsk. Aðalhlutverk: Fransisco Rabal, Silvia Pinal, Fern- ando Rey og Margarita Lozano. Leikstjóri: Luis Bunuel. 1961. 0.25 Dagskrárlok. Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatímínn: Á Saltkráku eft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (21). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudags- kvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að Igknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Gefur á bátinn?. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegíssagan: Manillareipið eftir Vejo Meri. Magnús Joch- umsson og StefánMár Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les, sögulok (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ójafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Börn og bækur á ári læsis. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Hildur Hermóðsdóttir talar. 20.00 Fágæti. Tónlist frá Perú. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagari: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. Í1.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsiris. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarpframhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.30 Gullskífan: Newport 1958. Ma- halia Jackson syngur á Djasshá- tíðnni í Newport. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nasstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söölað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Þórhall Sig- ♦ urðsson, Ladda, sem velur eftirlæt- islögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 I dagsins önn - Gefur á bátinn? Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás n 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. -5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Dýragaróurinn. Björn Sigurðsson vaknar brosandi og er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrúlegt en satt. 10.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. íþróttafréttir kl. 11.11. 14.00 Kristófer Helgason og kjaftaklúbb- urinn. Slúður og staðreyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfir- höfuð að gerast? 18.00 Darri Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi við allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist með færðinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gluggað í morgunblöðin. 9.00Páll Þorsteinsson eins og nýsleginn túskildingur beint úr sólinni. Vinir og vandamenn kl. 11.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu 'besta skapi og spilar týpíska mánudags- tónlist. Hádegisfréttirsagðar klukk- an 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 Reykjavík síödegis. Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Síminn er 611111. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatartónlistin þín. 22.00 Ágúst Héöinsson mættur Jjúfur að vanda og tekur mánudagskvöldið með vinstri. Rólegu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jarðar. Síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappinu. FM#957 7.30 Tll í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöövarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurskeytí Veöurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotíö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttír. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotíö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Frétör. 10.05 Anna Björk Birgisdóttír. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttír. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoii dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kkt í bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. FM1ff909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Meö kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt, kaffisamtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs- son. Ljúfu lögin og létt spjall með hækkandi sól. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Lénu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eóa vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 í dag, í kvöid. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag fyrrr á árum og öldum. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur fram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Randver Jensson. 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Blönduö tónlist 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 SkeggróL Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsijós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlégu ívafi. 24.00 Náttróbót. Ö*A' 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here's Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mínisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. EUROSPORT ★ . ★ 4.00 Sky World Report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Trax. 10.00 Australian Rules Football. 11.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá Spáni. 13.00 Evrópumeistaramótiö í Split. 15.00 Stockcar Racing. 16.00 Day at the Beach. 17.00 Eurosport News. 18.00 Snooker. 19.00 Körfuknattleikur. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Vélhjólaakstur i Ungverjalandi. 22.00 Vatnaíþróttir. 23.00 Eurosport News. Mánudagur 3. september Karlmennirnir falla kylliflatir fyrir Fransi. Sjónvarp kl. 21.50: Klækir Karlottu í kvöld kl. 21.50 heldur Sjonvarpið áfram að sýna breskan myndaflokk sem gerist í írlandi í upphafi aldarinnar þar sem segir frá Fransí, nítján ára gamalli stúlku, sem á ekki í vandræðum með að vekja aðdáun karlmannanna sem verða á vegi hennar enda hefur hún gaman af að daðra við þá. Þegar Fransí kemur til að dvelja hjá miðaldra frænku sinni, Karlottu, í sveitaþorpinu Lismoyle á írlandi, leggur Karlotta á ráðin. Hún hefur í hyggju að frænka sín giftist syni sveitarhöfðingjans. En Fransí er á öðru máli. Hún verður ástfangin af ungum liðsforingja, Gerald Hawkins, sem hefur þó ekki annað og meira í hyggju en stutt sumar- kynni. Þegar hann hverfur á braut hallar Fransí sér að Roderick Lambert, eina manninum sem Karlotta hefur bor- iðástarhugtilogþráð. -GRS Mannrán, hryðjuverk og barátta við njosnara eru daglegt brauð hjá Tom og David. Stöð2kl. 21.45: Öryggisþjónustan Öryggisþjónustan (Saracen) er splunkunýr breskur spennuþáttur sem íjallar um þá David Barber og Tom Duífy en þeir taka að sér ýmis verkefni sem tengjast öryggismál- ura og eru mannrán, hryöjuverk, stuldur og barátta við njósnara daglegt brauð. Öryggisþjónustan er framleidd af Central fyrir einu einka- sjónvarpsstöð Bretlands, ITV. Hugmyndin að þáttunum kviknaði þegar framleiöandinn var staddur í samkvæmi. Þar heyrði hann tvo iönjöfra sem voru að bera saman kosti og galla slíkrar sérliæfðrar öryggisþjónustu því að þótt flest- ir séu sammála um að slík þjónusta sé fyrir hendi úti í hin- um harða heimihefur hún ekki verið starfrækt fyrir opnum tjöldum. Framleiðandinn áleit aö þetta yrði ágætis efiii í spennuþætti og hóf framleiðslu á þeim stuttu síðar og við sjáum afraksturinn af því á mánudagskvöldum. -GRS Sjónvarp kl. 22.40: Nágrannakrytur Eftir nokkurt hlé sýnir kemst fljótlega að því hvers Sjónvarpið i kvöld kl. 22.40 vegna fyrri íbúar vildu fyrir enn eina mynd úr safni alla muni flytja út. Hann á þeirra stuttmynda sem bor- bágt með aö einbeita sér ist hafa frá bresku sjón- vegna ýmissa hljóða sera varpsstöðinni Channel 4 og staía frá einmana, gamalli nefnist myndin í kvöld Ná- konu á efstu hæðinni er hef- grannakrytur (Unusual ur einnig þann siö að hella Groundfloor Conversiori). vatni úr fötu öðru hverju Þar segir frá ungum rit- út um gluggann allan sólar- höfundi sem vegnaö hefúr hringinn. Hún kemur ekki þokkalega og festir kaup á til dyra. Honum er sagt aö lítilli íbúð á jarðhæð þar húnfarialdreiútfyrirhúss- sem hann vonast til að geta ins dyr. Rithöfundinum eru skrifað í ró og næði enda liö- allar bjargir bannaöar. ur að skilafresti vegna útg- Hann getur hvorki unnið né áfu næstu bókar hans. Hann hvflst. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.