Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Page 6
22 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. Þriðjudagur 4. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (19). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (5) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur um hóp unglinga í Newcastle á Englandi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (146) (Sinha Moa). Brasillskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (9) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Dlck Tracy - teiknimynd. .20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Allt i hers höndum (3) (Allo, Allo). Þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Á langferöaleiöum. Fjórði þáttur: Silkileiðin. Breskur heimildar- myndaflokkur þar sem slegist er í för meó þekktu fólki eftir fornum verslunarleiðum og öðrum þjóð- vegum heimsins frá gamalli tíð. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. I þætt- inum verður m. a. fjallað um háþró- uð teikniforrit, notkun aspiríns og fíkn í furðufæðu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Samsæri (A Quiet Conspiracy). Annar þáttur. Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk Joss Ackland, Sarah Winman, Jack Hedley og Mason Adams. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Landsleikur í knattspyrni is- land-Frakkland. Svipmyndir frá landsleik leikmanna 21 árs og yngri sem fram fór á KR-velli fyrr um kvöldiö. 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neigþbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um góða granna. 17.30 Trýnl og Gosi Ný og skemmtileg teiknimynd. 17.40 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Dagskrá vikunnar. Þáttur tileink- aður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.45 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Neyóarlínan (Rescue 911). Borgarbúar í Seattle bregðast skjótt við þegar lögregluþjónn er skotinn í brjóstið. Þeir hjálpa lög- regluþjóninum að komast undir læknishendur og taka virkan þátt í leitinni að ódæóismanninum. 21.00 Ungir eldhugar (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist (Villta vestrinu. ?1.45 Hunter. Þessi góðkunningi sjón- varpsáhorfenda snýr aftur í assi- spennanandi sakamálaþáttum. Lögreglumaðurinn Rick Hunterog félagi hans, Dee Dee McCall, láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.35 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.05 Ákvöróunarstaöur: Gobi (Dest- ination Gobi). í síöari heimsstyrj- öldinni var hópur bandarískra veð- urathugunarmanna sendur til Mongólíu til að senda þaðan veð- urfréttir. Japanir brugðu skjótt við og gerðu árás á mennina sem fóru á vergang eftir að bækistöövar þeirra og senditæki voru skemmd. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Don Taylor og Casey Adams. Leik- stjóri: Robert Wise. 1953. 0.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatíminn: Á Saltkráku eft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (22). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustú- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Megrun. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá ureyri.) (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason byrj- ar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Ketil Larsen leikara sem velur eftirlætislögin sín. (Áður á dagskrá 22. maí. Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturá ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Eitraðir demantar, síöari hluti. Flytj- endur: Gísli Rúnar Jónsson, Har- ald G. Haraldsson, Auður Guð- mundsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Baltasar Kormákur og Viðar Egg- ertsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Bók vikunnar: Börn eru besta fólk eftir Stefán Jónsson. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía númer 3 í D-dúr ópus 29, Pólska sinfónían eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Fílharmóníusveit Ber- línar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Dansar frá endurreisnar- og klassíska tímabilinu. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk Jóns Þór- arinssonar. Fyrsti þátturaf fjórum. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Endur- tekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orirkvöldsins. 22.30 Lelkrit vikunnar: Frænka Frank- ensteins eftir Allan Rune Petter- son. Framhaldsleikrit fyrir alla fjöl- skylduna, fyrsti þáttur: Gangi þér vel, Frankí sæll. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Jón Sigur- björnsson og Klemenz Jónsson. (Áður á dagskrá í janúar 1982. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaraoótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 I dagsins önn - Megrun. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttlr. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. Tónlist, fréttir á hálftíma fresti og fróðleiksmolar í bland við nýjustu veðurfréttirnar 9.00 FrétMr. 9.10 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Bylgj- an alltaf fersk á morgnana. Sláðu á þráðinn! Vinir og vandamenn klukkan 9.30, að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna. iþrótta- fréttir klukkan 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Hádegisfréttir klukk- an 12.00. Afmæliskveðjur milli 13 og 14 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gíslason... rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Ágúst Héðinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa... Hlustendur teknir tali og athugað hvað er að gerast nú þeg- ar ný vinnuvika er rétt að hefjast. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.3p Gullskífan: Sticky fingers með Rolling Stones frá 1971. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttlr. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- 7.00 Dýragaröurinn. Björn Sigurðsson. Erlendar og innlendar fréttir, flett í gegnum blöðin, fólk í símanum. 10.00 Siguröur Helgl Hlööversson. Stjörnutónlist, hraöi, spenna, brandarar. Það er mikill hiti sem kemur frá Sigga. 14.00 Kristófer Heigason. Slúður og staðreyndir um fræga fólkið og upplýsingar um nýja tónlist. 18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á Stjörnunni.- 20.00 Ustapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staöan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viöeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerö: Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Amar Aibertsson. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar FM#9»7 7.30 TII í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Heljgason eru morg- unmenn stöövarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veóurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjömuspekl. 8.45 LögbroMÖ. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 FrétHr. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 LögbroMÖ. 9.50 Stjömuspá. 10.00 Frétbr. 10.05 Anna Björk BlrgisdótHr. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á hominu, skemmtiþáttur Gríniöjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsllL 12.00 Fróttayflrttt á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Amarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maöur á róttum staö 14.00 Fréttlr. Fróttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar frétUr. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoll dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæiiskveöjur. 17.30 Kaupmaöuiinn á homlnu. Hlölli ( Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnlr dagslns. 18.30 „Kðd i bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viötöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs- son. Á rólegu nótunum fram að hádegi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og rómantíska horniö. Rós I hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sinu sviði. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróöleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag á árum áður og fyrri öld- - um. 19.00 VIÖ kvöldveröarboröiö.' Umsjón Randver Jensson. 20.00 Karlinn i „Kántrýbæ". Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlífiö. Um- sjón Heiöar Jónsson. 22.30 Ljúfu iögin. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Þægileg kvöldtónlist fyrir svefninn. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Morgungull. Blónduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 11.30 Tónlist. Úmsjón Arnar og Helgi. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduö tónlisL 18.00 Big BeaLUmsjón Aðal Hip-hopar- inn í bænum. 19.00 Einmttt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö viö viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NáttróbóL 4.00 Sky World News. 4.30 International Buslness Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Lovlng. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Dlplodo. 14.45 Captaln Caveman. 15.00 Godzllla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Prlce Is Rlghl Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Mlnlsería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Fantasy Island. CUROSPORT ★. .★ 4.00 Sky World News. 4.30 Internatlonal Buslness Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Euroblcs. 8.00 Eurosport News. 9.00 Körfuknattlelkur. 10.00 Snooker. 11.00 Hnefalelkar. 12.00 Vélh|ólaakstur. 13.00 Tennls.The Aschaffenburg Cup. 15.30 Internatlonal Motor Sport. 16.30 Spanlsh Goals. 17.00 Eurosport News. 18.00 The Nike Sports Nlght.Bein út- sending. 20.30 FJölbragðagllma. 21.30 Motor Sport. 22.30 Surfer Magazlne. 23.00 PGA Golf. 24.00 Eurosport News. Sjönvarp kl. 21.50: Þegar íyrstu eiginlegu á markaðinn grafísk forrit tölvumar komu fram á sem nýta betur sivaxandi afl sjónarsviðið, upp úr síðustu þessara tölva. heimsstyxjöld, hefði senni- í þættinum Nýjasta tækni lega fáa órað fyrir þeim og vísindi, sem er á dagskrá undram sem orðið hafa á Sjónvarpsins kl. 21.55, verð- sviði tölvuþróunar síðan þá. ur Qallað um háþróuð Afl einmenningstölva nú- tækniforrit en auk þess um timans er ótrúlegt og þær notkun aspilíns og fíkn í öflugri ráða nú við mynd- furðufæðu. Umsjónarmað- ræna vinnslu sem er með ur þáttarins er Sigurður H. ólíkindum. Og sifellt koma Richter. -GRS Ftithöfundurinn Colin Thubron hefur fundið aðra hlið á Kína. Sjónvarp kl. 20.55: Á langferðaleiðum - Silkileiðin í kvöld kl. 20.55 sýnir Sjónvarpið fjórða þáttinn af átta í freeðslumyndaflokknum Á langferðaleiöum þar sem fetað er í fótspor löngu genginna kynslóða um fomar ferða- og verslunarleiðir þar sem leiðin lá öld eftir öld yfir torfæra fjallgarða, eyðimerkur og eftir viðsjálum fljótum. í þættinum í kvöld verður slegist í fór með rithöfundinum Colin Thubron sem hefur fundið aðra hlið á Kína en þá sem helst hefur birst Vesturlandabúum og heimsækir múha- meðstrúarmenn í Suður-Kína, Túrkmena, bænda- og versl- unarþjóð sem gegndi lykilhlutverki við flutninga á silki til Evrópu en á milli þeirra og eiginlegra Kínverja er grunnt á því góða enda er menning þeirra gjörólík. -GRS Rás 1 kl. 22.30: - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 klukkan 22.30 í kvöld er fyrsti þáttur frarahaldsleik- ritsins „Frænka Franken- steins“, sem er gamanleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Allan Runc Petterson. Þýð- andi er Guðni Kolbeinsson og leíkstjóri erGísli Alfreös- son. Leikritið var áður á Bessi Bjarnason fer með dagskrá árið 1982. eitt aðalhlutverkanna í leik- Fyrsti þátturinn, sem riti vikunnar. fluttur verður í kvöld, nefh- ist „Gangi þér vel, Frankí greifa, sem dvelst landflótta sæll“. Þar segir frá því er erlendis, verður þeim ekki Hanna Frankenstein kemur um sel. En Hanna er stað- til niðurnídds kastala ættar- ráðin í að endurreisa kastal- innar í Transilvaniu. í för ann með þeirri hjálp sem með henni er ritari hennar, tiltæk er. Frans, sem varia getur talist Með helstu hlutverk fara: kjarkmaöur, Þegar þorps- Þóra Friðriksdóttir, Bessi búar koraast að því aö Bjartnason, Árni Tryggva- Ilanna er ætöngi hins al- son, Baldvin Halldórsson og ræmda Frankensteins ValdemarHelgason. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.