Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Þriðjudagur 18. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (21). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Á valdi vímuefna (Narc). Leikin bandarísk mynd um unglinga og áfengisneyslu. Þýöandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (152) (Sinha Moa). Brasillskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (11) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Dick Tracy. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. ^O.OO Fréttir og veður. 20.30 Allt í hers höndum (5) (Allo. Allo). Þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Ný mynd sem sjónvarpið gerði um skurðaðgerö á Borgarspítalanum. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.30 Samsæri (A Quiet Conspiracy). Lokaþáttur. Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk Joss Ackland, Sarah Winman, Jack Hedley og Mason Adams. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.25 Snati (The Ray Bradbury Theater: The Emissary). Bresk mynd byggð á smásögu Rays Bradburys. Ungur drengur liggur rúmfastur en hund- urinn hans færir honum í feldi sín- um lykt og ýmislegt lauslegt að utan. Dag einn hverfur hundurinn og þegar honum skýtur loks upp aftur hefur hann óvæntan gest í eftirdragi. Aðalhlutverk Helen Shaver og Keram Malicki-Sanch- ez. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Eliefufréttir. 23.10 Á langferöaleiðum (6). Sjötti þáttur: Burmabrautin. Breskur heimildarmyndaflokkur í átta þátt- um. í þáttunum er slegist í för með þekktu fólki eftir fornum verslunar- leiðum og fleiri þjóðvegum heims- ins frá gamalli tíð. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 24.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17.30 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg teiknimynd. 17.40 Einherjinn (Lone Ranger). 18.05 Fimm félagar (Famous Five). Skemmtilegir framhaldsþættir byggðir á frægum söguhetjum Enid Blyton. 18.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.40 EÖaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20.10 Neyðarlínan (Rescue 911). Blindum manni tekst með aðstoð hundsins síns að bjarga fjölda fólks út úr brennandi húsi. Stór dráttar- bíll með öskubíl í eftirdragi rennur bremsulaus niður brekku. Áður en för hans lýkur er hann búinn að klessukeyra þrjá bíla. 21.00 Unglr eldhugar (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist i Vilita vestrinu. 21.45 Hunter. Hörkuspennandi lög- regluþættir um Rick Hunter og félaga hans, Dee Dee McCall. 22.35 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur frá fróttastofu Stöðvar 2. 23.05 Hver er næstur (Last Embrace)? Roy Scheider, sem hér leikur starfsmann bandarísku leyni- þjónustunnar, verður, ásamt konu sinni, fyrir óvæntri skotárás sem grandar eiginkonunni. Eftir að hafa jafnaö sig í nokkra mánuöi á tauga- hæli heldur hann aftur út í lífið en veröur fljótlega var við að setið er um líf hans. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin, John Glover og Christopher Walken. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1979. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. 0.45 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Möröur Arnason flytur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Saga Leikfélags- ins á Akureyri. Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödeglssagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (11). 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sólveigu Leifsdóttur hárgreiðslumeistara sem velur eftirlætislögin sín. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 FróttJr. 15.03 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni: Leyndarmál herra Satans, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir og Baltasar Kormákur. Umsjón og stjórn: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókln. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - islandspeyi í Angóla. Pétur Waldorf, 11 ára, 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- Arnar Albertsson fer yfir vinsælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum. Stjaman kl. 20.00: Á hvetju þriðjudags- myndafþvíhvaðervinsælt kvöldi frá klukkan 20.00- í heiminum. í þessu tveggja 22.00 er Listapopp á dagskrá klukkustunda Listapoppi Stjömunnar, Farið er yflr era lögin ekki einungis stöðuna á 40 vinsælustu lög- kynnt, ómældur fróðleikur unum í Bretlandi og 40 vin- um flytjendur, útgefendur sælustu lögunum í Banda- ogaðrafylgirmeðí hæilleg- rikjunum. um skömmtum. Þetta era virtustu og Ðagskrárgerðeríhöndum marktækustu vinsældalist- Arnars Aibertssonar. ar heims og gefa því rétta -GRS segir frá lífinu í Angóla en þar hef- ur hann búið frá því hann var 5 ára. Síöari hluti. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fróttlr. 17.03 Tónllst á síödegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innllt. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Hávarssaga Isfirð- ings. Örnólfur Thorsson les (2). 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vlkunnar: Frænka Frank- ensteins eftir Allan Rune Petter- son. Framhaldsleikrit fyrir alla fjöl- skylduna, lokaþáttur. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á sunnudags- morgni kl. 8.15.) 24.00 Fróttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. 17.30 íþróttarásin - Evrópukeppni fé- lagsliöa I knattspyrnu: FH-Dundee United. íþróttafréttamenn lýsa leiknum frá Kaplakrikavelli í Hafn- arfirði. Leiknum verður einnig lýst á stuttbylgju á tíöni: 3295,11418, 13855 og 15770 kHz. 18.03 Þjóöar8álin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan úr safni Rolling Stones: „Goats head soup" frá 1973. 21.30 Kvöldtónar. um árum. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 I dagsins önn - Saga Leikfélags- ins á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Fréttlr. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 12.00 Haraldur Gíslason á þriðjudegi með tónlistina þína. 14.00 Snorrl Sturfuson og það nýjasta ( tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrirskemmtilegustu hlustendurna. iþróttafréttir klukkan 15, Vattýr Bjöm. 17.00 Siödegisfróttir. 17.15 Reykjavk siödegis. 17.30 FH-Dundee United í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu (UEFA- keppnin). 18.30 Ágúst Héöinsson, rómantískur aö vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fulloröinstónlist. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óska- lögin þln fyrir svefninn. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 14.00 Krtstófer Helgason. Slúöur og staöreyndir um fræga fólkiö og upplýsingar um nýja tónlist. 18.00 Darrf Ótason. Þægilegt kvöld á Stjörnunni. 20.00 Ustapopptö. 22.00 Amar Albertsson. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 2.00 Næturvakt Stjömunnar FM#9S7 12.00 FréttayfirfH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í IJós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa léna þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövoigar fréttír. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustaö af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaðurfnn á horninu. Hlölli í Hlöllabúö lætur móöan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kfct í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Valgeir Vllhjálmsson. Rólegheit með góöri tónlist á þriðjudags- kvöldi. AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, I laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og I skúmaskotum þrotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinneftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 20.00 Sveltalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. Kynnt eru nýjustu lögin frá Nashville og leikin eldri lög að óskum hlustenda. 22.00 Þriðja kryddið á þriðjudags- kvöldi. Umsjón Valgerður Matt- iasdóttir og Júlíus Brjánsson. Valgerður og Júlíus taka á móti landsþekktum mektarmönnum af þáðum kynjum. Þáttur um fólk, málefni, frístundir og allt sem undir sólinni er. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarlnnar. 13.00 Milli eltt og tvö. Tekið fyrir kántri, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduð tónllst 18.00 Big BeaLUmsjón Aðal Hip-hopar- inn i bænum. 19.00 Bnmltt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óregian. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Vlð vlð viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NáttróbóL (yr^ 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Minisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Fantasy Island. ★ ★ if EUROSPORT ***** 12.00 Surfer Magazine. 12.30 Hnefaleikar. 13.30 Vélhjólaakstur í Ástralíu. 14.30 Vatnaiþróttir. 15.30 Siglingar. 16.30 Spanish Goals. 17.00 Eurosport News. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Eurosport Bulletin.Umfjöllun vegna úthlutunar ólympíuleikanna fyrir áriö 1996. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Motor Sport. 22.00 P.G.A. Golf. 23.00 Eurosport News. Myndin fjallar um unglinga, ölvunarakstur og félagslega einangrun. Sjónvarp kl. 18.20: Á valdi vímuefna Hér er á ferö bandarísk sjónvarpsmynd um ungl- inga, ölvunarakstur og fé- lagslega einangrun. Þaö getur reynst ærið er- fitt að standa á sannfæringu sinni andspænis skoðunum fjöldans svo sem aðalsögu- hetja þessarar myndar fær skýrt að reyna. Annie Mer- rit, ung, bandarísk skóla- stúlka, er á heimleið frá æfingu á skólasöngleik kvöld eitt, er hún tekur eftir nokkrum bekkjarfélögum sem kneyfa saman áfengt öl eftir fótboltaleik. Er félag- arnir setjast upp í bíl, og einn drykkjubræöranna býst til að aka af stað, finnst Annie, sem sjálf á um sárt að binda af völdum ölvuna- raksturs, tímabært að grípa í taumana. Afskipti hennar leiða til óvæntrar atburðar- ásar þar sem Annie uppsker félagslega einangrun frá skólafélögunum fyrir fram- tak sitt. í aðalhlutverkum era Tal- ia Paul, Amy Locane, Larry Schwartz og Todd Louiso en leikstjóri er Gene McPher- son. -GRS Rás 1 kl. 22.30: - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 klukkan 22.30 í kvöld er lokaþáttur framhaldsleik- ritsins „Frænka Franken- steins", sem er gamanleikur íyrir alla fjölskylduna eftir Allan Rune Petterson. andi er Guðni Kolbeinsson og leiksfjóri er Gísli Alfreös- son. Leikritið var áður dagskrá áriö 1982. í öðrum þætti hafði Hönnu Frankenstein tekist að lífga þursinn Frankí við með því að hleypa straumi á hann. Frankí reynist þó ekki hafa þá fitonskrafta sem Hanna bjóst við og er enn sem kom- ið er ekki liötækur starfs- kraftur. Þrátt fyrir tullyrð- íngar Hönnu um aö Frankí sé meinlaus vilja þorpsbúar losna við þau úr héraðinu. Þeir verða þó skelfingu iostnir þegar þeir komast aö því að það era fleirí undar- legar skepnur á sveimi í kastalanum. Arni Tryggvason (er meö eitt hlutverkanna i leikriti vikunnar. Með helstu hlutverk fara: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggva- son, Gunnar Eyjólfsson, Steindór Hjörleifsson og Flosi Ölafsson. -GRS FM-957 kl. 13.00: Sigurður Ragnarsson Siguröur Ragnarsson ei nú mættur aftur eftir sumar- Sigurður hefur m.a. umsjón með Pepsí-listanum og Vin- sældalista íslands. og upplestrarfrí. Hann verð- ur á sínum gamla stað í dag- skránni alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. Sigurður hefur lítið breyst frá því fyrr í sumar. Hann er ennþá 22 ára gamall, 193 cm á hæð og notar skó núm- er 44 sem fyrr, reyndar 45 af ítölskum. Sigurður hóf störf á FM í júní í fyrra og er því með ferskari mönnum í brans- anum. Hann mun einnig hafa umsjón með Pepsí-list- anum og Vinsældaiista ís- lands, sem er valinn á mið- vikudögum og sendur út á laugardögum. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.