Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. 31 Veiðivon Svartá í Húnavatnssýslu: Grettir Gunnlaugsson með 17 punda laxinn úr Hrethólmahylnum, veidda á fluguna Hrapp sem hann hnýtti sjálfur. Þetta reyndist annar stærsti laxinn úr Svartá i sumar. Olafur Ingi Grettisson með fyrstu tvo flugufiskana sína um ævina, tekna í Hrethólmahylnum, örugglega ekki þá síðustu. Fiskarnir tóku Black Ghost Streamer. DV-myndir Karl Björnsson Veiddust tíu laxar í lokin og sá stærsti var 17 punda „Veiðin gekk ágætlega hjá okkur við lokun Svartár, við fengum 10 laxa á tveimur dögum, þeir voru allir teknir á flugu,“ sagði Grettir Gunn- laugsson, formaður Landssambands stangaveiðifélaga og ámefndarmað- ur í Svartá í Húnavatnssýslu en ánni var lokað á laugardaginn. Grettir, Ólafur Ingi Grettisson og Karl Björnsson veiddu lcixana. „Stærsti laxinn hjá okkur var 17 punda og hann veiddist í Hrethólmahylnum, tók fluguna Hrapp sem hefur gefið vel í Svartá. Það var eitthvað af flski í ánni en oft hefur það nú verið meira. Stærsti laxinn í sumar var 17,5 punda og veiddist í Brúnar- hylnum. Áin lokaði því á 105 löxum og 16 silungum, meðalþyngdin var á milli 9 og 10 pund,“ sagði Grettir að lokum, nýbúinn að loka Svartá. -G.Bender Álftá á Mýrum: Boltafiskur sýndi sig í Stekkjarkvörn „Veiðin gekk ekki alveg nógu vel enda var rok og kalt í veðri. Við feng- um tvo laxa á maðk, annar var 5,5 pund en hinn 5 pund,“ sagði Snorri Tómasson en hann var að koma úr Álftá á Mýrum fyrir fáum dögum. „Veiðifélagi minn sá boltafisk í Stekkjarkvörn og honum brá er fisk- urinn stökk, vel yfir 20 pund sá fisk- ur. Við fengum þijá sjóbirtinga og sá stærsti var 3,5 pund. Álftá hefur gefið 232 laxa og þetta hefur verið reytingsveiði. Næstu veiðimenn á undan okkur veiddu 8 laxa en það er ekki mikið af laxi í ánni,“ sagði Snorri og hélt áfram að elda sjóbirt- inginn úr Álftá í gærkvöldi. -G.Bender Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ í islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext- ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. Tónskáld: Gunnar Þórðarson Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Fö. 21. sept. (frumsýning), lau. 22. sept., 2 sýning su. 23. sept., 3 sýning fi. 27. sept., 4 sýning fö. 28. sept., 5 sýning su. 30. sept., 6 sýning fö. 5. okt., 7 sýning lau. 6. okt., 8 sýning su. 7. okt„ fö. 12. okt., lau. 13. okt. og su. 14. okt. Miðasala og símapantanir í Islensku óper- unni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. <£fO LEIKFÉLAG BÉJi REYKJAVÍKUR PP ?LÓ Á 5M eftir Georges Feydeau. Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmyndog búningar: Helga Stefánsdóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Ása Hlin Svavarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Gúð- mundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristj- án Franklín Magnús, Margrét Ólafsdóttir, Pétur Einarsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Þór Tuliníus. Frumsýning 20. september 2. sýn. 21. sept., grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept., blá kort gilda. 5. sýn. 27. sept., gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept., græn kort gilda 7. sýn. 29. sept., hvít kort gilda 8. sýn. 4. okt., brún kort gilda Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta Kvikmyndahús Bíóborgin \ Súni 11384 Salur 1 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Aldurstakmark 10 ár. Salur 2 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. Bíóhöllin. Simi 78900 Salur 1 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Aldurstakmark 10 ár. Salur 2 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. Salur 4 FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 5 ÞRI'R BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Háskólabíó Sixni 22140 Salur 1 Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Salur 2 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 PAPPÍRSPÉSI Sýnd kl. 5 og 7. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 11.10. Salur 4 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20.______________ Laugarásbíó Sími 32075 Þriðjudagstilboð. Miðaverð í alla sali kr. 300. Tilboðsverð á poppi og kóki. A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.__ Regnboginn Sími 19000 A-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur TlMAFLAKK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. D-salur i SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Bönnuð innan 16 ára. E-salur LUKKU-LÁKI OG DALTON-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5. REFSARINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.__ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 FRAM i RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 9. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7. MEÐ LAUSA SKRÚFU Sýnd kl. 11. Bönnuð Innan 14 ára. FACD FACO FACDFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI A LEIGUNUM SIIHIIS Veður Austan kaldi eða stinningskaldi og rigning með slyddu um allt land. Vaxandi norðaustanátt er iíður á morguninn, með éljum norðanlands, rigningu sunnan- og austanlands, en styttir smám saman upp á Vestur- iandi. Hiti 3-8 stig í dag en kólnar aftur í kvöld og nótt. Akureyri slydduél 1 Egilsstaðir úrkoma 1 Hjarðames rigning 4 Galtarviti rigning 2 Ketla víkurflugvöllia' slydda 3 Kirlgiibæjarklaiisturngning 3 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík slydda 3 Sauðárkrókur rign/súld 2 Vestmannaeyjar rigning 4 Bergen skúr 5 Helsinki alskýjað 8 Osló léttskýjað 7 Stokkhólmur skýjaö 11 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam skúr 10 Berlín rigning 11 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt skýjað 12 Glasgow rign/súld 14 Hamborg skýjað 9 London rigning 12 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg léttskýjað 7 Madrid heiðskirt 15 Nuuk skýjað 1 Orlando mistur 25 París skýjað 11 Róm þoka 18 Valencia hálfskýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 177.-18. sept. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56.190 56,350 56.130 Pund 107,191 107,498 109,510 Kan. dollar 48,521 48,659 49.226 Dönsk kr. 9,4636 9.4905 9,4694 Norsk kr. 9.3238 9,3504 9,3581 Sænsk kr. 9,8251 9.8531 9,8310 Fi.mark 15,2794 15,3229 15.3802 Fra.franki 10,7809 10,8116 10.8051 Belg. franki 1,7573 1,7623 1,7643 Sviss. franki 43,5244 43,6483 43,8858 Hnll. gyllini 32,0399 32,1311 32,1524 Vþ. mark 36,1107 36,2135 36,2246 it. lira 0,04824 0,04838 0,04895 Aust.sch. 5,1355 5,1501 5,1455 Pnrt. escudn 0,4074 0,4086 0,4118 Spá. peseti 0,5726 0,5743 0.5866 Jap.yen 0.40796 0.40912 0,39171 irskt pund 98,925 97.201 97,175 SDR 78,6222 78.8460 78,3446 ECU 74.8423 75.0554 75.2367 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. september seldust alls 22,372 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Lýsa 0.046 40,00 40,00 40.00 Þorskur, st. 0.336 114,00 114,00 114,00 Koli 3,254 86,53 84,00 89,00 Smáþorskur 0,152 80,00 80,00 80.00 Ufsi 0.691 44,00 44.00 44.00 Steinbitur 0,792 81,90 81,00 91,00 Lúða 0.035 345,00 265.00 365.00 Karfi 0.262 43.00 43.00 43.00 Ýsa 8,683 120,75 108.00 125,00 Þorskur --8,118 102,27 96.00 111.00 Faxamarkaður 17. september seldust alls 34,970 tonn. Lúða 0,694 364,02 315.00 380,00 Lýsa 0,058 50,00 50.00 50,00 Skarkoli 0.146 60,10 50,00 109.00 Skötuselur 0,058 200.00 200,00 200,00 Steinbitur 0.674 80.00 80.00 80.00 Þorskur, sl. 14,065 108.10 95,00 126.00 Ufsi 10,899 43,00 43.00 43.00 Undirmál. 0,210 24,89 20.00 74,00 Ýsa, sl. 6,112 122,61 40.00 175.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. september seldust alls 15,164 tonn. Skarkoli 0.009 30,00 30,00 30.00 Ufsi 0,147 21,80 15,00 25.00 Karfi 3,160 49.53 20.00 50.00 Þorskur 3,987 102,12 49.00 126.00 Lúða 0.052 355,96 275,00 400.00 Langa 0,966 63,00 63.00 63.00 Keila 2,007 28.50 25.00 32.00 Lax 0,102 150.00 150,00 150.00 Vsa 4,725 92.41 30,00 130.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.