Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990.
Viðskipti___________________________________________dv
Ávöxtun hlutabréfa 60 prósent umfram verðbólgu frá áramótum:
Eigendur hlutabréfa geta
stigið villtan sigurdans
-hlutabréf 1 Olíufélaginu bf., Essó, hafa hækkað um 113 prósent
Hámarksvísitalan, íslenska hlutabréfavísitalan, er nú 698 stig og hefur
hækkað um 60 prósent umfram verðbólgu frá áramótum.
Eigendur hlutabréfa á íslandi geta
stigið villtan sigurdans yfir árangr-
inum á þessu ári. Frá áramótum hef-
ur Hámarks-hlutabréfavísitalan
hækkað um 60 prósent umfram verð-
bólgu. Sagt og staðið. Þetta er lang-
besta ávöxtunin á pengingamark-
aðnum. Ekki er hægt að búast við
svo ótrúlegri ávöxtun til frambúðar.
Engu að síður, þeir sem eiga hluta-
bréf eru búnir að stórgræða það sem
af er árinu. Eigendur hlutabréfa í
Essó hafa grætt mest á þessum átta
mánuðum, bréf þeirra hafa meira en
tvöfaldast í verði og hækkað um
hvorki meira né minna en 113 pró-
sent.
DV birtir Hámarks-hlutabréfavísi-
töluna á hverjum fimmtudegi. Þar
kemur þessi hækkun glöggt í ljós.
Um áramótin var hún 413 stig. Nú
er hún 698 stig. Þetta er hækkun um
69 prósent á aðeins átta mánuðum. Á
sama tíma hefur lánskjaravísitalan
hækkað um 5,8 prósent. Það þýðir
að raunávöxtun hlutabréfavísi-
tölunnar er 60 prósent. Þetta er
ávöxtun umfram verðbólgu.
Hlutabréf 11 fyrirtækja eru í Há-
marksvísitölunni. Vægi stærstu fyr-
irtækjanna er mest. Þetta eru fyrir-
tæki eins og Eimskip, Flugleiðir og
Olíufélagið hf. í vísitölunni er búið
að taka tillit til útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa hvers íyrirtækis svo og greidds
arðs til hluthafa.
Svona lítur ávöxtun hlutabréfa í
einstökum fyrirtækjum út frá ára-
mótum:
Olíufélagið..................113%
Sjóvá-Almennar................97%
Eimskip.......................72%
Flugleiðir....................68%
Skagstrendingur...............68%
Skeljungur....................32%
Hlutabréfasj.................32 %
Tollvörugeymslan..............26%
Póstur og sími mun bjóða upp á
sundurliðaða símareikninga eftir
næstu áramót. Til að byija með er
líklegt að á mörgum heimilum verði
rifist þegar sundurliðunin kemur og
gera þarf skil á löngum og dýrum
samtölum.
Um nokkurt skeið hefur eigendum
farsíma boðist að fá reikninga sína
sundurliðaða og verður sundurlið-
unin í stafræna kerfinu eftir áramót-
in með svipuðum hætti og hjá far-
símaeigendum. Langlínusímtöl
verða eingöngu sundurliðuð, ekki
innanbæjarsímtöl.
Greiöa þarf sérstaklega fyrir að fá
Eignf. Iðnb.....................22%
Eignf. Versib...................20%
Grandi..........................18%
Eignf. Alþb.....................14%
íslandsbanki....................11%
Það skal strax tekið fram að tölurnar
um Skeljung og Eignarhaldsfélag
Alþýðubankans giida frá maí en þá
komu bréf í þessum félögum á mark-
aðinn.
Hlutabréf í Olíufélaginu hf., Essó,
komu á markaðinn í nóvember í
fyrra. DV sagði þá þegar frá því að
mat sérfræðinga í viðskiptum með
hlutabréf væri það að þessi bréf væru
vanskráð í upphafi, að búast mætti
reikningana sundurliðaða. Gjald-
skráin verður sú sama og í farsíma-
kerfinu. Greiöa þarf 703 krónur í
stofngjald í upphafi og síðan er fast
gjald 255 krónur á þriggja mánaða
fresti og 1,43 krónur fyrir hvert sím-
tal sem er sundurliðað.
DV birtir hér til hliðar sýnishom
af sundurliðuðum símareikningi
sem Póstur og sími lét blaðinu í té.
Þar má sjá í hnotskum hvemig
reikningamir koma til með að líta út.
Reikningurinn sýnir dagsetning-
una, klukkan hvað var hringt, hvert,
lengd símtalsins, númerið sem
hringt var í, fjölda skrefa, einingar-
við að verðið myndi hækka verulega.
Mánuði síðar, í desember, var geysi-
leg eftirspum eftir þessum bréfum
og margir keyptu. Þeir hinir sömu
geta nú hrósað mesta sigrinum á
hlutabréfamarkaðnum, bréfin sem
þeir keyptu í desember hafa meira
en tvöfaldast í verði.
Hlutabréfin í Sjóvá-Almennum
hafa hækkað næstmest frá áramót-
um eða um 97 prósent. Þessi hækkun
var aö mestu komin fram í vor en
þá snarhækkuðu bréfin í verði þegar
Eimskip bauð í hlutabréf og frægt
varð. En Sjóvá-Almennar eru stærsti
hluthafinn í Eimskip.
Um áramótin var söluverð hluta-
verð og hvað hvert samtal kostar.
Sú reynsla sem Póstur og sími hef-
ur fengið af sundurliðun símareikn-
inga í farsímakerfinu er sú að fólk
dregur úr notkun símans og sömu-
leiðis hefur þras út af of háum síma-
reikningum við stofnunina snarlega
minnkað.
Reynslan á heimilunum verður
eflaust sú að deilt verður út af löng-
um símtölum. Smám saman fara
notendur að passa sig því að þeir
vita að þeir verða síðar að gera grein
fyrir hverri einustu mínútu sem tal-
að er út á land eða til útlanda.
-JGH
bréfa á hlutabréfamarkaðnum þetta,
birt í þeirri röð eins og það birtist
jafnan í DV:
Sjóvá-Almennar.............400 kr.
Eimskip....................400 kr.
Flugleiðir.................162 kr.
Hampiðjan..................172 kr.
Hlutabréfasjóöur...........168 kr.
Iðnaðarbanki...............180 kr.
Skagstrendingur............300 kr.
Útvegsbanki................155 kr.
Verslunarbanki.............153 kr.
Olíufélagið................318 kr.
Grandi.....................157 kr.
Tollvörugeymslan...........114 kr.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Síðan hafa liðið rúmir átta mánuðir
með gegndarlausri hækkun hluta-
bréfanna. Þess skal getið að á aðal-
fundum hvers félags á vorin, þegar
gefin eru út jöfnunarhlutabréf, lækk-
ar sölugengi bréfanna um leið. Það
hefur hins vegar ekki áhrif á hluta-
bréfavísitöluna sem tekur tillit til
útgáfu jöfnunarhlutabréfa svo og
greidds arðs. Svona lítur söluverð
hlutabréfanna á hlutabréfamark-
aðnum núna út:
Sjóvá-Almennar..............650 kr.
Eimskip.....................544 kr.
Flugleiðir..................210 kr.
Hampiðjan...................173 kr.
Hlutabréfasjóður............170 kr.
Eignfél.Iðnb................168 kr.
Eignfél-Alþb................131 kr.
Skagstrendingur.............410 kr.
íslandsbanki................168 kr.
Eignfél. Verslb.............140 kr.
Olíufélagið.................557 kr.
Grandi......................186 kr.
Jón G. Briem, nýráðinn forstöðu-
maður lögfræðideildar íslands-
banka.
Jón G. Briem
ráðinntil
íslandsbanka
Jón G. Briem, lögfræðingur, hefur
verið ráðinn forstöðumaður lög-
fræðideildar íslandsbanka hf. Jón er
liðlega fertugur, kvæntur Sigurþóru
Stefánsdóttur Briem og eiga þau þrjú
börn.
Hann útskrifaðist frá lagadeild
Háskóla íslands árið 1974 og starfaði
við Bæjarfógetaembættið í Keflavík
til ársins 1976 er hann stofnaði eigin
lögfræðistofu. Síðan stofnaði hann
Lögfræðistofu Suöumesja sf. sem
hann hefur rekið undanfarin ár
ásamt Ásbirni Jónssyni.
Jón er virkur í félagsmálum og
hefur meðal annars verið formaður
Taílfélags Reykjavíkur frá árinu
1986. . -JGH
Tollvörugeymslan..........110 kr.
Skeljungur................588 kr.
Það er fyrst og fremst mjög mikil
eftirspurn eftir hlutabréfum sem hef-
ur hækkað þau í verði en eftirspum-
in er mun meiri en framboðið. Þá er
það þekkt fyrirbæri að hlutabréf á
nýjum og ungum hlutabréfamörkuð-
um, eins og þeim íslenska, em van-
skráð í upphafi þegar markaðurinn
eraðþróast. -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3.0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp
6 mán. uppsögn 4-5 ib.Sb
12mán. uppsögn 5-5,5 Ib
18mán.uppsögn 11 ib
Tékkareikningar, alm. 0.&-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 3,0 Allir
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib
Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib.Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,6-7 Ib
Sterlingspund 13-13,6 Sp
Vestur-þýskmórk 6,75-7.1 Sp
Danskarkrónur 8,5-9,2 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,25-14,25 Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 6,5-8,75 Ib
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 14-14,25 Sp
SDR 11-11,25 Ib
Bandaríkjadalir 9,75-10 ib
Sterlingspund 16,5-16,7 Sp
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Sp
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. ágúst 90 14,2
Verðtr. ágúst 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 2932 stig
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Byggingavisitala sept. 551 stig
Byggingavísitala sept. 172,2 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig
Húsaleiguvísitala hækkaöi 1,5% l.júli.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi þréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,077
Einingabréf 2 2,761
Einingabréf 3 3,344
Skammtímabréf 1,712
Lífeyrisbréf -
Kjarabréf 5,034
Markbréf 2,681
Tekjubréf 2,026
Skyndibréf 1,502
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóösbréf 1 2,441
Sjóðsbréf 2 1,768
Sjóðsbréf 3 1,702
Sjóðsbréf 4 1,456
Sjóösbréf 5 1,025
Vaxtarbréf 1.7215
Valbréf 1,6185
Islandsbréf 1,054
Fjórðungsbréf 1,054
Þingbréf 1,054
öndvegisbréf 1,049
Sýslubréf 1,057
Reiðubréf 1,040
HLUTABRÉF
Sötuverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 544 kr.
Flugleiðir 210 kr.
Hampiðjan 173 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 168 kr.
Eignfél. Alþýðub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 410 kr.
Islandsbanki hf. 168 kr. -
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 557 kr.
Grandi hf. 186 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 588 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
PÓST-OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Sundurliðutl á nOtkUn ágúst 1990
Reikningsnúmer/símanúmer Heimili Bls. Útg. tími Póstnr.
985-B6109 Póstur Og Sími Söludeild Kirkjustrati 1 90.09.17 150
Dagsetn. Klukkan Lengd Valiá númer Skref Ein.ver3 Ver3
90.08.18 20:51:49 0:09 985-26355 1 2,99 2,99
90.08.19 10:02:38 0:42 03 4 2,99 11,96
90.08.19 10:04-16 0:23 91-699014 2 2,99 5,98
90.08.19 10:12:22 1 : 22 985-26062 7 2,99 20,93
90.08.1 9 10:28:51 0 : 45 91-632112 4 2, 99 11,96
90.08.19 10:37:54 0 : 09 04 1 2,99 2,99
90.08.19 10:39:06 0:56 91-636029 5 2,99 14,95
90.08.19 1 1 : 00:26 0:20 91-22062 2 2,99 5,98
90.08.19 11:01:06 0:33 985-26062 3 2, 99 8,97
90.08.19 12:51:31 0:42 985-26355 4 2,99 11,96
90.08.19 12:57:18 0:48 985-26355 4 2,99 11,96
90.08.19 14:13:45 • 0:30 985-26355 3 2,99 8,97
90.08.19 15:48:46 0:21 985-26062 2 2, 99 5,98
90.08.28 13:09:50 0:13 90-4597822493 6 2, 99 17,94
Fjöldi símtala : 14 Samtals : 48 143,52
Sýnishorn af sundurliðuðum símareikningi frá Pósti og sima.
Símareikningar sundurliöaöir eftir næstu áramót:
Brátt verður rif ist á mörgum heimilum