Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. 19 SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (25). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna (11) (The Jim Henson Ho- ur). Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna, framhald. 19.30 Hringsjá. Fréttir og 'fréttaskýring- ar. 20.10 Fólkið í landinu. Frá Berlín til Blönduóss. Halldór Þorgeirsson ræðir við Raymond Urbschaft, þýskan eólisfræóing, sem flýði mengunina á meginlandinu og fann ferska loftið á Blönduósi. 20.30 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (2) (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Olsen kemur í bæinn. (Don Ols- en kommer til byen). Dönsk gam- anmynd frá árinu 1964. Aðalhlut- verk Dirch Passer, Buster Larsen og Ove Sprögoe. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Réttvisin er blind. (Blind Justice). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1986. Líf Ijósmyndara breytist í martröð þegar hann er handtekinn og ákærður fyrir rán og nauðgun. Leikstjóri Rod Hol- comb. Aðalhlutverk Tim Mathe- son, Mimi Kuzyk og Lisa Eichhorn. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. fræðandi þáttur um íslensku knatt- spyrnuna í dálítið öóruvísi Ijósi en vanalega. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stöð 2 1990. 21.20 Spéspegíll (Spitting Image). Breskir gamanþættir þar sem tví- farar frægs fólks í brúðulíki gera stólpagrín að lífinu og tilverunni. 21.50 Bjartar nætur (White Nights). Myndin segirfrá rússneskum land- flótta ballettdansara sem er svo óheppinn að vera staddur í flugvél sem hrapar innan rússneskrar land- helgi. Bandarískur liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess að ballettdansarinn eigi ekki aftur- kvæmt. Það er hinn óviðjafnanlegi Baryshnikov, sem fer með hlutverk balletdansarans, en Gregory Hines leikur bandaríska liðhlaupann og er hrein unun að horfa á þá félaga í dansatriðum myndarinnar. Þetta er tbppmynd sem enginn ætti að missa af. Aðalhlutverk: Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Issa- bella Rossellini og John Glover. Leikstjóri: Taylor Hackford. Fram- leiðendur: William S. Gillmore og Taylor Hackford. 1985. 0.00 Eltur á röndum (American Rou- lette). Þetta er hörkugóð bresk- áströlsk spennumynd sem segir frá forseta frá Rómönsku Ameríku sem hefur verið steypt af stóli af her landsins. Hann kemst undan til Bretlands en er ekki sloppinn því herinn hefur ákveóið að ráða hann af dögum og upphefst nú mikill eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Andy Garcia og Kitty Aldridge. Leikstjóri: Maurice Hatton. Framleiðandi: Verity Lambert. 1988. Bönnuð börnum. 1.40 Dvergadans (Dance of the Dwarfs). Þyrluflugmaðurinn Harry lifir fremur afslöppuðu lífi uns mannfræðingurinn Evelyn biður hann að fljúga með sig til fjarlægs frumskógar. Þegar þau nálgast áætlunarstaðinn er þyrlan skotin niður og verða þau að berjast í gegnum skóginn á eigin spýtur og gengur það upp og ofan. Aðal- hlutverk: Peter Fonda og Deborah Raffin. Leikstjóri: Gus Trikonis. Framleiðandi: Peter E. Strauss. 1983. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 3.15 Dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Afi og Pási eru í essinu sínu og sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litlu folana, Feld og Lita- stelpuna. Dagskrágerð: Örn Árna- son. Umsjón og stjórn upptöku: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10.30 Táningarnir í Hæöargeröi (Be- verly Hills Teens). Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 10.55 Stjörnusveitín (Starcom). Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.20 Stórfótur (Bigfoot). Skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.25 Teiknimyndir. Þrælgóðar teikni- myndir fyrir alla fjölskylduna úr smiðju Warner Brothers, þar á meðal Kalli kanína og félagar. 11.35 Tinna (Punky Brewster). Skemmtilegir framhaldsþættir um litlu hnátuna Tinnu sem skemmtir sjálfri sér og öðrum meö nýjum ævintýrum. 12.00 í dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). Einstaklega vandaðir fræðsluþættir fyrir börn þar sem hópur barna alls staðar úr heiminum koma saman og fara til hinna ýmsu þjóðlanda og skoða dýralíf. Tilgangur leiðangranna er að láta krakkana finna einhverja ákveóna dýrategund. Þetta er ein- staklega vönduð þáttaröð. í fyrstu tveim þáttunum fara krakkarnir til Afríku. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. Helstu fréttir síðastliðinnar viku frá frétta- stofu Stöðvar 2. Þessi fréttapistill er einnig fluttur á táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar Félags heyrn- arlausra. 13.00 Lagt í ’ann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi (The World: ATelevision History). Stór- brotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þáttun- um er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 14.00 Laumufarþegi til tunglsins (Stowaway to the Moon). Mynd- in segir frá ellefu ára strák sem laumar sér inn í geimfar sem er á leiðinni til tunglsins. Þegar vanda- mál koma upp í tæknibúnaði geim- ferjunnar, reynist strákurinn betri en engin. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Michael Link, Jeremy Slade og John Carradine. Leik- stjóri: Andrew W. McLaglen. 1975. 15.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 16.05 Sportpakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Heimis Karlssonar og Jóns Arnar Guð- bjartssonar. Stöð 2 1990. 17.00 Falcon Crest (Falcon Crest). Þá verður haldið áfram þar sem frá var horfið og fylgst með baráttu víh- framleiðenda í gjöfulum vínhéruð- um rétt fyrir utan San Francisco. 18.00 Popp og kók. Skemmtilegur tón- listarþáttur, unninn af Stjörnunni, Stöð 2 og Vífilfelli, þar sem hressi- leiki er í fyrirrúmi. Litið er á allt það nýjasta í popp- og kvikmynda- heiminum. Umsjón: 4 Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga film og Stöð 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1990. 18.30 Bilaiþróttir. Fjölbreyttur þáttur fyrir alla bílaáhugamenn. 19.19 19:19. Allt þaö helsta úr at- buröum dagsins í dag og veöriö á morgun. 20.00 Morögáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher fæst við erfiö sakamál í þessum sívinsæla þætti. 20.50 Stöngin inn. Skemmtilegur og Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigfinn- ur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Manstu ... Herdís Þorvaldsdóttir rifjar upp opnun Þjóðleikhússins árið 1950 með Eddu Þórarins- dóttur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son ræðir við Pétur Guðgeirsson sakadómara um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.45.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Barnaleikritið „Götuguttar” eftir Claudíu Ferman. Þýðing: Örnólfur Árnason. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Helstu hlutverk: Björgvin Gislason og Freyr Ólafsson. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 17.50 Hljóöritasafn Útvarpsins. Gam- alt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. Um- sjón: Olafur Þórðarson. 20.00 Svona var á Sumarvöku Út- varpsins. Söngur, gamanmál, kveóskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 21.00 Saumastofugleði. Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir tekur á móti gestum, sem velja sér óskalög. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöldi kl. 21.00.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta lif, þetta líf. Þorsteinn J. Vilhljálr..sson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- Laugardagur 6. október ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villíandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lundúnarokk. Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Pri- vate dancer'' með Tinu Turner. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Endurtekinn þáttur Andreu Jónsdóttur frá föstudags- kvöldi. Veóurfregnir kl. 4.30. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar. (Veóurfregnir kl. 6.45.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Nú á aðvtaka daginn snemma og allir meó. Boð- ið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Afmæliskveðjur og óska- lögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héöinsson í laugardags- skapinu. Farið í skemmtilega leiki og tekið til í geymslunni í tilefni dagsins. 15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. íþróttaáhugamenn, ekki missa af þessum stómerkilega þættil 16.00 Ágúst Héðinsson heldur áfram meó ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Gömlu lögin dregin fram í dags- Ijósið og öllum gert til hæfis. 22.00 Hafþór Freyr alveg á fullu á nætur- vaktinni. Róleg og afslöppuð tón- list og létt spjall undir svefninn. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 61111. 3.00 Freymóður T. Sigurösson fylgir hlustendum inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Krlstófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominp í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. * 16.00 islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurösson. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í það en Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá sam- band við Darra. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Hann Sævar leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráður laugardagur. Páll Sævar Guðjónsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. iþróttavið- burðir dagsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 iþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem verður á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. . 18.00 Jóhann Jóhannson. FM 95,7 er með létta og skemmtilega tónlist sem ætti að hæfa við alls staðr. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. fA(>9 AÐALSTOÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son/Steingrímur Ólafsson. Létt- ur, fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum mál- efnum. 12.00 Hádegistónlist á laugardegi. 13.00 Út vil ek. Umsjón Júlíus Brjáns- son. Ferðamál! Hvert ferðast Is- lendingar? Hvers vegna fara þeir þangað enn ekki hingað? Thai- land, Ástralía, Færeyjar. Hverjir ferðast? Tökum við menningu annarra þjóða til fyrirmyndar? 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. Viðtalsþáttur í léttari kantinum. Heiðar fær til sín þekktar konur og menn úr tískuheiminum og athafnalífinu. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Ryk- ið dustað af gimsteinum gullald- aráranna sem komið hafa í leitirn- ar, spjall og speki um uppruna laganna, tónskáldin og flytjend- urna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leikin tónlist á laugardegi í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Þáttur þarsem hlustendur geta óspart lagt sitt af mörkum með einu símtali og biðja um óskalögin í síma 62-60-60 02.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöóvarinnar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miöbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland meö tónlist. 16.00 Djúpið. Tónlistarþáttur í umsjón Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 12.00-14.00 FB 14.00-16.00 MR 16.00-18.00 FG 18.00-20.00 MH 20.00-22.00 MS 22.00-24.00 FA 24.00-04.00 Næturvakt 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Klwi.Framhaldsþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000.vísinda- og tækni- þættir 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 Chopper Squad. 16.00 UK Top 40.Músíkþáttur. 17.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. 20.00 Unsolved Mystery. 21.00 Wrestling. 22.00 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ , ★ 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Reiðhjólakeppni í Þýskalandi. 8.30 Vélhjólaakstur á Spáni. 9.00 Knattspyrna. 9.30 Mobil 1. 10.00 Trax. 12.00 Weekend Preview. 12.30 íþróttir á laugardegiTennis, golf og kraftlyftingar. 18.00 Motor Sport 19.00 SiglingarKeppni einmennings- báta umhverfis hnöttinn. 19.15 Wrestling. 20.45 Hnefaleikar. 21.45 Tennis. Rás 1 kl. 16.20: Götuguttar -bamaleikrit Meö haustínu hefst á ný flutningur barna- og ungl- ingaleikrita. Fyrsta verkið er Götuguttar eftír argent- ínska rithöfundinn Claudíu Ferman sem Örnólfur Árnason þýddi. Leikritíö gerist á götum Buenos Aires þar sem mörg heimilislaus börn hafast viö og reyna aö bjarga sér eins og þau best geta. Þau vinna sér inn aura með því að opna bíldyr og bera töskur fyrir fólk. Á næturnar sofa þau undir beru lofti. Aöal- söguhetjan, Patan, er afar músíkelskur og stendur oft fyrir utan hljómplötuversl- un eina og bíður eftir því aö uppáhaldsplatan hans sé spiluð. Meö aöalhlutverk fara Freyr Ólafsson og Björgvin Gíslason en auk þeirra kem- og leikarar i fyrsta barna- ieikriti rásar 1 á þessu hausti. ur fram flöldi annarra barna. Upptöku annaðist Georg Magnússon en leik- stjóri er Brynja Benedikts- dóttír. -JJ ÚtvarpRótkl. 10.00: • •• P 'w' "jr~ *■ m • Fjor 1 Kolaportmu Miðbær Reykjavíkur iöar af mannlífi á laugardögum er að er gáð. Hvem laugar- dag allt árið um kring er nefnilega múgur og marg- meniú í Kolaportinu og þar er Útvarp Rót líka stödd, Rótin veröur með beina út- sendingu frá Kolaportínu og geta gestir og gangandi lagt inn beiðni um óskalög eða hringt í síma 622460. Rótar- menn eru með sérstakan bás og lokka til sín viðmæl- endur, leika tónlist og leyfa þeim sem heima sitja að hlusta á kliðinn sem ómar vikulegaíKolaportinu. -JJ Atriði úr myndinni um landflótta rússneskan ballettdans- ara. Stöð 2 kl. 21.50: Bjartar nætur Ballettdansarinn glæsi- legi, Mikhail Barysnikov, er hér í hlutverki rússnesks ballettdansara sem hafði fengið hæli í Bandaríkjun- um sem pólitískur ílótta- maður. Grimmileg örlög valda því hins vegar að hann er farþegi í banda- rískri flugvél sem hrapar innan sovéskrar lofthelgi. Bandarískur hðhlaupi, nú liðsmaður KGB, er fenginn til að sjá til þess að hann eigi ekki afturkvæmt tíl Bandaríkjanna. Liðhlaup- inn beitir ýmsum brögðum en snýst skyndilega á sveif með ballettdansaranum og saman gera þeir tilraun tíl ílótta. Tónlist í myndinni er eftir þá Phil Collins og Lion- el Ritchie. Kvikmynd þessi fær tvær og hálfa stjörnu hjá Maltín og einstaka leikarar mjög góða umsögn. -JJ Sjónvarp kl. 20.10: Fólkið í landinu - Frá Berlín til Blönduóss Það eru ekki margir Ber- heldur hreina loftíð og ó- linarhúar sem hafa kosið að mengaöa íjallavatniö. Rey- eyöa ævi sinni noröur á ís- mond er eðlisíræðingur að landi, Á Blönduósi búa þýsk mennt en hefur gengið í alls hjón, Reymond og Marlene konar störf hér á landi sem Urbschaft, er komu til ís- ekki krefjast endilega sér- lands fyrir níu árum í brúð- fræðiþekkingar hans á sviði kaupsferð sem stendur eig- eðlisfræðinnar. inlega enn því þau ákváðu Það var Halldór Þorgeirs- að setjast hér að. Sælureit son hjá MAGMA-film sem sinn fundu þau á Blönduósi tók þýðversku Blönduós- þar sem þau búa ásamt búana tali og hafa þau frá tveimur börnum sínum. mörgu að segja enda glöggt Ekki voru það knæpumar gests augað. og bjórinn sem laðaði að -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.