Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.00 Síðasta risaeðlan (24) (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 17.25 Einu sinni var.. (3) (II était une fois..). Frönsk teiknimyndaröð með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leikradd- ir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. Þýðandi Olöf Pét- ursdóttir. 17.55 í lausu lofti (3) (The Adventures of Wally Gubbins). Breskur myndaflokkur um fallhlífarstökk og myndatökur í háloftunum. 18.25 Staupasteinn (8) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Landslejkur í knattspyrnu. Spánn - ísland. Bein útsending frá Sevilla þar sem Spánverjar og ís- lendingar eigast við í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. 20.50 Fréttir og veður. 21.25 Grænir fingur (25). Haustfrá- gangur. Í þættinum verður hugað að því hvernig búa þarf um við- kvæmar garðjurtir fyrir veturinn. Við heimsækjum nostursaman garðeiganda á höfuðborgarsvæð- inu og nemum ráð hans og að- ferðir. Umsjón Hafsteinn Hafliða- son. Dagskrárgerð Baldur Hrafn- kell Jónsson. 21.45 Vörn gegn vá. Heimildarmynd sem Almannavarnir ríkisins létu gera um viðbúnað og varnir gegn náttúruhamförum á Islandi. Dag- skrárgerð Valdimar Leifsson. 22.15 Dagbók Júlíu (Napló Szerel- meimnek). Ungversk bíómynd frá 1988. Þar segir frá samskiptum ungrar stúlku við stjúpmóður sína. Stúlkan á í erfiðleikum með að finna fótfestu í lífinu og er á stöð- ugum þeytingi milli Moskvu og Ungverjalands. Að lokum ákveður hún að halda heim til Ungverja- lands til að setjast að en kemur að lokuðum landamærum. Uppreisn er hafin í Ungverjalandi. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 0.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 Albert feiti (Fat Albert). Viðkunn- anleg teiknimynd um þennan góð- kunningja. barnanna. 18.20 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.45 Vaxtarverkir (Growing Pains). Bandarískir gamanþættir um upp- vaxtarár unglinga. Litið er á spaugilegu hliðarnar á unglinga- vandamálinu. 19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Athyglisverðir fræðsluþættir er taka fyrir nýjungar úr heimi vísind- anna. Frá Ítalíu fáum við að sjá nýjan sportbíl, Cizetta, sem er hannaður af fyrrverandi tækni- fræðingi frægu Lamborghini verk- smiðjanna. Frá Bandaríkjunum verður kynntur nýr svefnpoki fyrir fjallgöngumenn, en hann er þeim eiginleikum búinn að getað komið í veg fyrir háfjallasýki. \ 21.00 Lystaukinn. Sigmundur Ernir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur í íslensku mannlífi. Stöð 2. 1990. 21.30 Spilaborgin (Capital City). Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Fólkið lifir hratt og flýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. 22.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Sýnd verða mörk annarra leikja en þess sem sýndur var síðastliðinn sunnudag. Einnig verður fjallað um það sem markverðast gerðist í leikjum fyrstu deildar ítalska fót- boltans. 22.50 Tíska (Videofashion). Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að evrópskum hönnuðum þar á meðal KL frá Karl Lagerfeld, Body Map, Byblos og Romeo- Gigli. 23.20 Eftirför (Pursuit). James Wright er auðugur og snjall og stjórn- völdum stendur stuggur af honum. Vitað er að James hefur komist inn í tölvunet stjórnvalda og náð það- an leynilegum upplýsingum. Ste- ven, sem er starfsmaður alríkislög- reglunnar, er fenginn til að klekkja á James en það reynist ekki auð- velt. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Ben Gazzara og William Windom. Leikstjóri: Micháel Crichton. Fram- leiðandi: Lee Rich. 1972. Bönnuð börnum. Lokasýning. 0.35 Dagskrárlok . ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þor- geir Ólafsson. 7.32 Segöu mér sögu „Anders á eyj- Miðvi3mdagur 10. október unni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (8). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir (frá Akureyri). Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00. Veðurfregnir kl. 10.10. Þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Jón Ásgeirs- son (einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn (einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Setning Alþingis. a. Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. b. Þingsetn- ing. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi samtímamanns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áförnumvegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 íslensk tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan (einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Koc- ian kvartettsins á Listahátíð í Reykjavík í júní. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harm- oníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Smásaga. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk (endur- tekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi). 3.00 í dagsins önn (endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (endurtekið úr- val frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson. Eiríkur gerir víð- reist, fylgist með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróð- leiksmola í bland viðtónlist, fréttir. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. Dagamunur á FM 98,9. Gerðu þér dagamun! Hringdu í Palla milli 10 og 10.30 ef tilefni er til dagamunar og skráðu þig. Dregið verður út eitt nafn. íþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn vinsæli á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádeg- isfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fín tónlist og skemmtilegar uppákom- ur í tilefni dagsins. Síminn opinn fyrir óskalögin, 61111. 22.00 Haraldur Gíslason á miðvikudags- síðkveldi með þægilega og rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurinn. Fréttir og fólk á fartinni - Vertu með Krissa og hin- um dýrunum!!! 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlistin við vinnuna, við pössun- ina, við húsverkin, við rúmstokkinn eða hvar sem er. 14.00 Björn Sigurðsson og saumaklúbb- ur Stjörnunnar. Slúðrið á sínum stað og kjaftasögurnar eru ekki langt undan. 18.00 Darri Ólason. Stjörnutónlistin er allsráðandi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er boðið upp á tónlist og aftur tón- list. Frá AC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Næturbrölt Stjörnunnar. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 iþróttarásin. Spánn-ísland. Íþróttafréttamenn lýsa leik liðanna í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu frá Sevilla á Spáni. 21.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. FM#951 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veöurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Stein- grímur Ólafsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt- endamál, litið í norræn dagblöð, kaffisímtalið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morguntónar. 09.00 Morgunverk Margrétar Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Morgun- verkin hjá Margréti eru margvís- leg. Þægileg tónlist og ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Héreru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á miðvikudagskvöldi. Halldór sér hlustendum fyrir Ijúfri tónlist með þægilegu tali um heima og geima. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endurholdg- un? Heilun? Kirkjan, trúarbrögð, trúflokkar, - umragður um þessi málefni og allt er viðkemur þeim. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 10.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 TónlisLUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Arnar Pálsson og Hjálmar G. 22.00 Hljómflug. Umsjón Kristinn Páls- son. 1.00 Náttróbót. FM 104,8 16.00-18.00 FÁ, Ármúlamenn byrja dag- inn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 IR, Ásta Hj. Valdimarsdóttir og Arna G. Þorsteinsdóttir meö stuðstónlist eins og þeim einum er lagið. 20.00-22.00 FG, góð dagskrá úr Garða- bænum. 22.00-01.00 MH, tónlist og létt spjall. 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 12.50 Another World. 13.45 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.15 Loving.Sápuópera. 14.45 The DJ Kat Show.Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 The Secret Video Show. 19.00 Alien Nation.Nýr framhaldsþáttur um geimverur. 20.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 21.00 Love at First Sight.Getraunaþátt- ur. 21.30 Sígildar grínmyndir. 22.00 Star Trek. ★ ★ * EUROSPÓRT ***** 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Fencing. 8.30 Eurobics. 9.00 Rhytmic o.fl.. 10.00 Motor Sport. 11.00 Texas Air Races. 12.00 ATP Tennis. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 Bilaíþróttir. 21.00 Hnefaleíkar. 22.00 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. Atli Eðvaldsson verður vafalaust i eldlínunni á Spáni. Sjónvarpið kl. 18.55: Spánn-ísland í beinni útsendingu Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Vart er móðurinn runninn af mönnum eftir nauman ósigur gegn Tékkum þann 26. september þegar leiðin hggur til Sevilla á Spáni þar sem bíður uppstokkað og baráttuglatt lið Spánverja. Þeir spænsku hafa löng- um tahst illskeyttir á knatt- spyrnuvelhnum og þótt orðstír þeirra hafi sett nokkuð ofan eftir slaka frammistöðu á Ítalíu í sum- ar verður þó við ramman reip að draga. En við kross- um fingur og vonum hið besta. Þessi leikur er hinn síðasti sem íslendingar leika i und- ankeppni Evrópumóts í knattspyrnu á þessu ári. Jón Óskar Sólnes íþrótta- fréttamaður verður suður frá og lýsir leiknum í beinni útsendingu. Stöö2kl.20.10: I þessum þætti verður far- ið til Bandaríkjanna og litið verður á nýja tegund síma. Það sem er sérstakt við sím- ana er að þeir geta bjargað mannslífum. Nýi sítninn hefur fengið nafnið MD Phone. Hann er í lítilli tösku og í honum er utbúnaður fyrir hjartalínurit. Símanum er komið fyrir hjá hjartasjúklingum og að- standendum kennt að nota hann. Fái sjúkhngnrinn hjartaslag er taskan opnuð og síminn hringir sjálfvirkt til sjúkrahússins þar sem læknir leiðbeinir aðstand- andanura nánar. Nota má simann til að gefa rafstraum til sjúkhngsins til að koma hjarta hans af stað. Síminn hefur þegar verið tekinn í notkun og bjargað ijölda mannslífa. I þættin- um verður einnig sýndur nýr sportbíh frá ítahu og nýr svefnpoki fyrir fjall- göngumenn. Sá á að koma í veg fyrir háíjallasýki. Kári Jonasson, fréttastjóri útvapsins, á fundi með frétta- mönnum sínum. Rás 1 kl. 18.03: Hér og nú á nýjum stað Fréttaþátturinn Hér og nú verður á dagskrá rásar 1 fjórum sinnum í viku í vet- ur, strax að loknum fréttum kl. 18.00. Fréttamenn út- varpsins hafa annast þenn- an þátt eftir hádegi á laugar- dögum á undanförnum árum en nú verður sú breyt- ing á að hann verður síðdeg- is fjóra daga vikunnar. Á föstudögum, á sama tíma, verður þingmálaþáttur þar sem tekin verða fyrir þing- mál sem eru efst á baugi hverju sinni. Hér og nú verður sem áð- ur fyrst og fremst fréttaþátt- ur þar sem mál, sem eru efst á baugi, verða brotin til mergjar og farið verður með sama hætti í önnur mál sem lítið eða ekkert hefur verið fjallað um í fréttum. Hér og nú verður 15 mín- útur hverju sinni og til við- bótar þeirri fréttaþjónustu verður þátturinn að utan á dagskrá daglega að loknum þættinum Hér og nú. Að utan er endurtekinn að loknum fréttum kl. 22.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.