Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Suimudagur 7. október SJÓNVARPIÐ 17.30 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Bjarni E. Guöleifsson ráðunautur. 17.40 Fellx og vinir hans (13) (Felix och hans vjínner). Sænskir barnaþættir. Þýöandi Edda Kristj- ánsdóttir. Sögumaður Steinn Ár- mann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 17.45 Mikki (1) (Miki). Dönsk teikni- mynd. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.00 Rökkursögur (6) (Skymningssag- or). Þættirnir eru byggðir á mynd- skreyttum sögum og Ijóðum úr vinsælum barnabókum. Þýðandi Karl Guðmundsson. Lesari Guð- laug María Bjarnadóttir. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið). 18.20 Ungmennafélagið (25). í ellefu- hundruðogeitthvað metra hæó. Þáttur ætlaður ungmennum. Egg- ert og Málfríður fara á vélsleða á Vatnajökul og skoða það sem fyrir augu ber. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.45 Felix og vinir hans (14). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (18) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Ný tungl (2). Mun ég ganga og hjálpa hinum sjúku. Annar þáttur af fjórum sem Sjónvarpið lét gera um dulrænu og alþýðuvísindi. í þetta skiptið verður fjallað um mátt lækningarinnar og undirtitill- inn er fenginn úr Hippókratesar- eiðnum. Höfundur handrits Jón Proppé. Dagskrárgerð Helgi Sverr- isson. 21.05 Á fertugsaldri (17) (Thirty some- thing). Lokaþáttur. Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Framhald 21.50 Skuggahverfið. (The Fifteen Streets). Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Sagan gerist á Englandi um síðustu aldamót og fjallar um ástir, örlög og stéttaskiptingu. Ungur verkamaður af írskum ættum verð- ur ástfanginn af ungri stúlku í góð- um efnum. Leikstjóri David Wheat- ley. Aðalhlutverk Owen Teale, lan Bannen, Sean Bean og Clare Hol- man. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Kærleiksbírnirnir (Care Bears). Falleg teiknimynd um vinalega birni. 9.25 Trýni og Gosi. Skemmtileg teikni- mynd. 9.35 Geimálfarnir. Sniðug teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Sannir draugabanar (Real Ghostbusters). Þetta er ný og spennandi teiknimynd um sanna draugabana sem sífellt lenda í nýj- um ævintýrum. Þeir eiga ýmist í höggi við slímugar furðuverur eða risnavaxna kökukarla. Þessi nýja teiknimynd er talsett en það er heildverslun Péturs Filippussonar sem kostar talsetninguna. 10.25 Perla (Jem). Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnir (Thunderbirds). Teiknimynd. 11.10 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 11.35 Skippy. i hvaða ævintýrum lendir kengúran Skippy í þessum skemmtilega framhaldsþætti? 12.00 Ekki er allt gull sem glóir (Rhinestone). Það eru stórstirnin Sylvester Stallone og Dolly Parton sem fara meö aðalhlutverkin í þess- ari skemmtilegu mynd um mis- heppnaðan leigubílstjóra sem er fenginn til að troða upp sem sveitasöngvari. Aðalhlutverk: Dolly Parton og Sylvester Stallone. Leik- stjóri: Bob Clark. Framleiðendur: Sandy Gallin og Ray Katz. 1984. Lokasýning. 13.45 ítalski boltinn. Bein útsending frá fyrstu deild. Umsjón: Heimir Karls- son. 15.25 Golf. Að þessu sinni verður sýnt frá Haninge Open kvennpmót- inu. Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðviksson. 16.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 17.00 Björtu hliðarnar. Sigmundur Ern- ir Rúnarsson ræðir við þá Úlfar Þormóðsson og Ellert B. Schram. Endurtekinn þáttur frá 29. júlí síð- astliðnum. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 17.30 Hvaö er ópera? Mikilvægi óper- unnar (Understanding Opera). Þetta er fyrsti þáttyr af fjórum þar sem tónsmiðurinn Stephen Oliver ætlar að útskýra heimspekina á'bak við óperuverk. Stephen Oliver seg- ir að takmark hans sé að útrýma þeim sögusögnum að óperan sé óaðgengilegur tjáningarmiðill og eingöngu fyrir tónlistarmenntað fólk. í þessum fyrsta þætti verður farið ofan í saumana á verkum Puccinis, Hándels og Mozarts. Annar þáttur verður sýndur að viku liðinni. Undirspil: London Symp- hony Orchestra. Einsóngvari: Kiri Te Kanawa.. Stjórnandi: Gustav Kuhn. Leikstjóri: John Carlaw 18.25 Frakkland nutímans (Aujourd- 'hui). Athyglisverðir fræósluþættir um allt milli himins og jarðar sem Frakkar eru að fást við. 18.40 Viöskipti í Evrópu (Financial Ti- mes Business Weekly). Fréttaþátt- ur úr viðskiptaheiminum. 19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Margverðlaunaður framnaldsþátt- ur um dreng á gelgjuskeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónarhóli hans. 20.25 Hercule Poirot. Einkaspæjarinn snjalli og Hastings, aðstoðarmaður hans, þurfa svo sannarlega að nota gráu sellurnar þegar þeir eru fengnir til að rannsaka mjög dular- fullt hvarf vellauðugs bankastjóra. 21.20 Björtu hliðarnar. Til að stytta hjá ykkur skammdegið verður þessi létti og skemmtilegi spjallþáttur áfram á dagskrá í vetur. Umsjón: Ómar Ragnarson. Dagskrágerð: * María Maríusdóttir. 21.50 John og Yoko (John and Yoko ). Fyrri hluti leikinnar framhalds- myndar í tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ástarsamband síðustu tveggja áratuga. Allt frá því að John og Yoko tóku saman árið 1968 voru frásagnir af kostulegum uppátækjum jaeirra á forsíðum blaða og tímarita um allan heim. Aðalhlutverk: Mark McGann, Kim Miyori, Kenneth Price, Peter Cap- aldi og Phillip Walsh. Leikstjóri: Sandor Stern. Framleiðandi. Áida Young. 1985. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.20 Dagbók Önnu Frank(( (Diary of Anne Frank). Hver kannast ekki við sönnu söguna um stúlkuna Önnu Frank þar sem hún og fjöl- skylda hennar földu sig fyrir nasist- um í hrörlegri risíbúð? Þeim tíma, sem Anna eyddi þarna, hélt hún dagbók sem svo síðar fannst og eru lokaorð dagbókarinnar löngu orðin fræg: „Þrátt fyrir allt þá trúi ég því samt að fólk sé gott innst inni." Aðalhlutverk: Millie Perkins, Joseph Schildkraut, Shelly Wint- ers og Richard Beymer. Leikstjóri og framleiðandi. George Stevens. 1959. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur í Reykjavik- urprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist - 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjö1!. Sigríður Snæbjörnsdóttir hjúkrunarforstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 13, 10-17, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa i Lágafellskirkju. Prestur séra Jón Þorsteinsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Fyrsti þáttur: Lögfræðingar. Um- sjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 „Þeir komu með eldi og sverði“. Fyrri þáttur um landvinn- inga Spánverja í Rómönsku Amer- íku. Lesari með umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægur- tónlistar. (Einnig útvarpað mánu- dagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Innrásin" eftir Egon Wolf. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. Leikendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Helga Jónsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Skúli Gautason. Barnaraddir: Álfrún Örnólfsdóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Orri Huginn Ágústsson. Aðrar raddir: Leikhópurinn Fantasía. (Einnig út- varpað á laugardagskvöldið kl. 22.30.) 18.10 í þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. i 21.10 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. FM 90,1 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. ,1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna. Bolli Val- garðsson raeóir við félaga Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Fyrsti þáttur af sex. . (Einnig út- varpað fimmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp .framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskífan: „Skot í myrkri" með Eiríki Haukssyni. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- y dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón. Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 i bítið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög fyrir vel vakandi hlustendur! 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst meó því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 18.00 Ágúst Héðinsson. Með sunnu- dagssteikina i ofninum. Óskalögin og góó ráð í kvöldmatnum. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! Óskalögin þín spiluð og minningarnar vaktar upp. Sláðu á þráðinn og láttu heyra í þér. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Bjórn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bíó og gefur nokkra miöa. 22.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hver vaknar fyrr en hann Páll Sævar? 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líða vel. 22.00 Anna Björk Birgisdóttir&Ágúst Héöinsson. Helgin búin og kömið að vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið 10.00 Sunnudagur í sælu. Umsjón Oddur Magnús. Sunnudagur með Oddi Magnúsi. Ljúfir tónar í morgunsárið með kaffinu. Frétt- ir af fólki og spjall við hlustendur. 12.00 Hádegi á helgidegi. 16.9. Frank Sinatra. 23.9. Ella Fitzgerald. 30.9. Harry Belafonte. 13.00 Vitinn. Umsjón Júlíus Brjánsson. Hvað er á seyði? Júlíus Brjáns- son tekur fyrir listir og menningu líðandi stundar, fer yfir það sem er í brennidepli og fær til sín myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lífskúnstnera. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru í brenni- depli. Gestir líta í hljóðstofu og ræða málin. Hvað finnst Inger Önnu? 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á ferðinni. Óperur, aríur, og brot úr sinfóníum gömlu meistaranna. Klassískur þáttur meö listamönnum á heimsmæli- kvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elísabet Jóns- dóttir. Fróðlegur þáttur um sam- líf kynjanna. Gott kynlíf, - hvaö er það? Þurfum við að tala saman um kynlífið? Kynhlutverkin og hvílubrögðin. Fullnægingar kvenna, getuleysi/kynkuldi og ýmsar aðrar hliðar kynlífsins eru til umræóu. Þau Elísabet og Har- aldur ræða við hlustendur í síma og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garðar Guðmundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 UppróLUmsjón Arnar Sverrisson. 21.00 íeldrikantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og blús. 24.00 Náttróbót. FM 104,8 12.00-14.00 MS 14.00-16.00 IR 16.00-18.00 FD 18.00-20.00 MR 20.00-22.00 FÁ 22.00-01.00 FG (yr^ 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur. 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 Morgunmessa. Trúarþáttur. 11.00 Beyond 2000.Vísinda- og tækni- þáttur. 12.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 13.00 Wrestling. 14.00 The Man from Atlantis.Ævintýra- þáttur. 15.00 Fantasy island. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 Small Wonder.Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons.Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street.Spennuþáttur. 19.00 Celebrity.1 þáttur af 3. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Star Trek. 23.00 Entertainment This Week. ic ★ * EUROSPORT *, * *** 5.00 Robert Schuller.Trúarþáttur. 6.00 Fun factory. 8.00 Hjólreiöar. 9.30 Fallhlífarstökk. 10.00 Trans World Sport. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Surfer Magazine. 12.30 Eurosport. Tennis, golf og hjól- reiðar. 18.00 Australian Rules Football. 19.00 Fótbolti. 21.00 Tennis. 22.30 Hjólreiðar. Nálarstungur er ein grein læknislistarinnar sem skoöuð verður í Nýju Tungli. Sjónvarp kl. 20.30: Ný tungl í hugum margs nútíma- fólks er lækning og heil- brigöi bundið viö lækna, hjúkrunarfólk, lyf og sjúkrahús. Margir eru þó þeir sem skOgreina hlutina í víðara samhengi og tengja þá við fæðuval, líkamsrækt, jurtir og grös, hugarfar og andlegt ástand. í þessum þætti verður fjallað um mátt lækningar- innar og skoða umsjónar- menn hinar margvíslegustu hliðar, svo sem hómópata og „skottulækna" fyrri tíð- ar, jurta- og grasalækning- ar, nálarstunguur, hugmeð- ferð, nuddaöferðir, dá- leiðslu og fleira. Viðmæl- endur eru talsmenn sam- taka og stétta sem þetta mál er skylt og segja þeir frá reynslu sinni og annarra. -JJ Sjónvarp kl. 18.20: hátt uppi Hvað veit meðal íslend- Mörtuífararbrodditókusér ingur um Vatnajökul? Hann er sá umfangsmesti í álfunni og þar er Hvannadalshnjúk- ur sem er sá hæsti á landinu. En hvað hár? Ungmennafélagíð meö þau Eggert og Málfríði far austur og í fylgd góðra manna af Hornafirði skoð- uöu þau jökulinn nánar. Ungmennafélagið fræðir meðal íslendinginn um þennan jökul í máli og myndumásunnudag. -JJ Japp lögregluforingi veðjar við Poirot og tapar. Stöð 2 kl. 20.25: Hercule Poirot Þegar auðugur banka- maður að nafni, Daven- haim, hverfur er gátan aö sjálfsögðu fengin Poirot til lausnar. Hercule veðjar við lögreglumanninn Japp að hann geti leyst málið án þess aö yfirgefa skrifstofu sína. Þessu veðmáli tekur hinn grunnhyggni Japp og fer hann á vettvang ásamt Hastings, aöstoðarmanni Hercule. Lausn málsins er ekki auðveld og erfitt að komast að því hvað varð um Davenhaim en að lokum er það hinn eldklári einka- spæjari Hercule Poirot sem kemst að niðurstöðu. -JJ Stöð2kl. 17.30: Hvað er ópera? Þeta er fyrsti þátturinn af fjórum þar sem tónsmiður- inn Stephen Oliver ætlar að útskýra heimspekina á bak við óperuverk. Hann segir að takmark hans sé að út- rýma sögusögnum um aö óperan sé óaðgengilegur tjáningamiðill og eingöngu fyrir tónlistarmenntað fólk. í fyrsta þættinum verða tek- in fyrir verk Puccinis, Hándels og Mozarts. Undirspil er í höndum Sinfóníuhljómsveitar Lund- úna en Kiri Te Kanawa sér um einsöng, -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.