Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Side 1
Vetur á Stjömunni Stjarnan hefur nú farið í vetrar- búning og boðar skemmtilega mán- uði framundan. Dagskráin er ekki mikið breytt, efnistök þau sömu, tón- Ust á sömu nótunum og sömu radd- irnar heyrast. Tveir vinsæbr hafa fært sig um set í sama húsi en þeir eru Kristófer'Helgason og Snorri Sturluson sem heyrast nú á Bylgj- unni. í stað þeirra komu Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson en þeir félagar voru áður á EffEmm. Klemens hefur tekið við stjórn Dýragarðsins á morgnana en þar er boðið upp á leiki og nauðsynlega fróðleiksmola. Síðan er það dag- skrárstjórinn sjálfur, Bjarni Haukur, sem sest við hljóðnemann og leikur við hvem sinn fingur. Hann heldur áfram með Geðdeildina og sam- starfsmenn hans era þeir Sigurður Helgi Hlööversson, tónlistarstjóri Stjörnunnar, Dóri-mödder, LiUi, Baddi og Svenni sendill ásamt fleir- um. ' Fram til klukkan 14 er Sigurður Helgi við stjóm og heldur á þar til nafni hans Ragnarsson tekur við. Sá Sigurður er með hlustendalínu, sendir út vinsældalistann og fer í leiki. MilU klukkan 17.00 og 20.00 er Björn Þórir Sigurðsson við hljóð- nemann og leikur Stjömutónlist. Svona er hin daglega efnisskrá út vikuna að undanskUdu því að Bjarni Haukur kemur á mánudögum með þáttinn Á bakinu með Bjama og tek- ur á málefnum og ræðir þau til hlítar með hlustendum. Fjölbreyttar helgar Kvöld- og helgardagskrá Stjöm- unnar verður með fjölbreyttara sniði en áður. Fimm kvöld vikunnar, tvo tíma í senn, eru þættir þar sem kynnt er ný tónlist og farið yfir vinsælda- Usta. Á þriðjudagskvöldum er Lista- popp í umsjá Arnar Albertssonar og er þá farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna í Bandaríkjunum og Bret- landi. Á fóstudagskvöldum kynnir Ómar Fnðleifsson íslenska danshst- ann en Ómar sér einnig um þáttinn Á hvíta tjaldinu sem er alla sunnu- daga. Þetta er þáttur um kvikmyndir frá öllum hhðum og með ýmsum upplýsingum um kvikmyndir, leik- ara, leikstjóra og fleira og fleira. Mánudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld eru kynntar nýjar smáskífur og fjallaö er um nýja tón- list. íslenski Ustinn er á sínum stað á laugardögum. Popp og kók er svo síðdegis á laugardögum í samvinnu við Stöð 2. Sá þáttur hefur tekið nokkrum breytingum og mun í fram- Þessir fóstbræður, Sigurður Helgi tónlistarstjóri og Bjarni Haukur dagskrárstjóri, bera þungann af dagskrá Stjörn- unnar í vetur. tíðinni varpa ljósi á ýmislegt sem Veigamesti þáttur í dagskrá Stjörn- asta af öllum gerðum og með öllum ungt fólk á íslandi er að gera í dag. unnar er tónlistin og helst það nýj- flytjendumpopptónUstar. -JJ Sjónvarp á laugardögum: Barna- og ungl- ingaefni síðdegis Með vetrardagskrá Sjónvarps koma inn nýir dagskrárliðir á laug- ardögum ætlaðir bömum og gamUr kunningjar birtast aftur. Fyrst ber að telja hollenska teiknimynda- syrpu í 52 þáttum þar sem sagt er frá önd nokkurri sem heitir Alfreð. Höfundurinn lætur öndina Alfreð flækjast vítt og breitt um heiminn, meðal annars til Atlantis hins horfna, Indlands og Egyptalands til að leggja lóð sín á vogarskálamar gegn mengun, eyðingu vistkerfis- ins, kynþáttafordómum, alræðis- hneigingum, eiturlyfjum, vígbún- aðarkapphlaupi og öðru mannanna böU. Eitthvað um 250 persónur verða á vegi andarinnar á þessu ferðalagi og eiga þær sér aUar fyrir- mynd í mannheimi, annaðhvort í formi mikilmenna sögunnar eða Háskaslóðir verða á dagskrá á laugardögum kl. 18.55. þá í kostum mannkindar eða löst- um. Kisa í leikhúsi Þegar Alfreð önd hefur lokið flakki sínu klukkan 18.25 tekur við sagan af kisu sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og lifir sín- um níu lífum til hins ýtrasta. Ásamt nokkrum vinumsínum set- ur hún á svið nokkrar þekktar og óþekktar barnasögur og ævintýri sem þessi sérkennilegi leikhópur færir í samtímabúning. Fyrsta sag- an segir frá galdrakarlinum í Lopp- um. Dóróthea í þeirri sögu á margt skylt með nöfnu sinni sem hitti galdrakarhnn í Oz á sínum tíma. í komandi þáttum munu svo ýmsir þekkja fyrirmyndir úr Öskubusku, Gosa, E.T., Stjörnustríðum, King Kong og öörum skærum stjömum. Háskaslóðir um kvöldmat Nú byijar ný syrpa með sjávar- spendýrafræðingnum Grant Ro- berts og fjölskyldu hans. Sem fyrr gerast þættirnir í sædýrasafninu í Vancouver þar sem Grant er um- sjónarmaður ásamt fjölskylduvin- inum dr. Goerge Dunbar. Óll dýrin í safninu, stór og smá, koma fram í þáttunum er jafnan snúast um náttúm og dýralíf að stórum hluta. Fylgst er með Grant, flugkappan- um konu hans og börnunum Jona og Nicole í margvíslegum rann- sóknum og leiðöngrum er farnir em til aö kanna undur lífs og til- veru. Sitthvað spennandi ber við og ýmsar hættur leynast við fótmál fræðinganna. Nokkrar nýjar per- sónur koma einnig við sögu til að veita Grant og börnum hans full- tingi sitt. Sjónvarp á föstudagkvöld: Tina Turner í Barcelona Þann 6. október síðastliðimi stóð Það styttist óðum í 51. áfmælisdag tónleikanna, Foreign Affair World hin fimmtuga amma, Tina Turner, Önnu Mae Bullock en það heitir Tour, er fengin af nýjustu plötu fyrir framan aðdáendur á Spárú og hún réttu nafhi. Alhr þessir af- rokkdrottningarinnar en dagskrá- söng öll bestu lög sín. Þessir hljóm- mælisdagar virðast Mtt bíta á kon- in samanstendur af mörgum þekkt- leíkar voru teknir upp af Granada- una og síðastliðið hálft ár hefur ustu lögurn hennar, svo sem Typic- sjónvarpinu breska og njóta ís- hún verið á þeytingi um Evrópu al Male, Private Dancer, Wliafs lenskir áhorfendur nú afraksturs- og haldið tónleika í hvorki meira Love Got to Do with It og fleíri. ins á fóstudag. né minna en 75 borgum. Yfirskrift Rás 1 á morgnana: Við leik og störf Á hverjum virkum degi klukkan 10.00 er þáttur í beinni útsendingu á rás 1 þar sem fjallað er um hinar ýmsu hliðar þjóðfélagsins. Þar er meðal annars tekið á atvinnumálum, viðskiptum, skólastarfi og búnaðar- málum. Lögð er áhersla á þjónustu við hlustendur. Þeir geta haft samband við þáttinn í símatíma eftir hvern þátt. Sérstaklega verður tekið á neyt- enda- og þjónustumálum í upplýs- ingaþjónustunni. Halldóra Bjömsdóttir er með leik- fimi alla daga og á þriðjudögum gefur hún líka holl ráð um heilsufar. Á mánudögum situr Jónas Jónasson við símann og spyr „Af hverju hring- ir þú ekki?“ Jónas hvetur hlustendur til að hringja í sig og rabba um Mtið og tilveruna eins og honum einum er lagið. Á mánudögum geta hlust- endur heyrt í þeim PáM Heiðari Jóns- syni og Önnu Sigríði Einarsdóttur þegar þau fara yfir blöð vikunnar sem var að líða. Á fimmtudögum tekur upplýsinga- þjónustan málefni bænda fyrir. Þar verður rætt við bændur og svarað fyrirspumum. Á miðvikudögum er svo ráðgjafarþjónusta þáttarins þar sem hlustendur geta leitað ráða sál- fræðings, félagsráðgjafa, læknis, lög- fræðings eða prests. Hlustendur geta fengið faglega ráðgjög um ýmis mál sem þeir era að fást við frá degi til dags. Guðrún Frímannsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins, tekur við fyr- irspurnum í símatíma eftir þáttinn. Hlustendur geta líka lesið fyrir- spurnir inn á símsvara og munu sér- fræðingarnir leitast við að svara þeim í þættinum. Á föstudögum ijallar Páll Heiðar Jónsson um viðskipta- og atvinnu- mál ýmiss konar. Þá er líka heimil- iskrókur þáttarins þar sem fjallað verður um heimihshald og girnilegar uppskriftir að helgarmatnum látnar fylgja. Umsjónarmenn þáttarins eru PáU Heiðar Jónsson, Bergljót Baldurs- dóttir, Sigríður Arnardóttir og Hall- ur Magnússon. ípSSÍK SSf flÍpB W 1: W’ / í*| Æ&Sm • Jjgm t ■. , | Þrír af umsjónarmönnum morgunþáttar rásar 1 en hinir tveir eru Jónas Jónasson og Páll Heiðar Jónsson. Sigríð ur Arnardóttir, Bergljót Baldursdóttir og Hallur Magnússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.