Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Föstudagur 26. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Lltli vikingurinn (2). (Vic the Vik- ing). 18.20 Hraöboðar (10). (Streetwise). Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem feröast á reiðhjólum um Lundúnir. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Aftur í aldir (1). Víkingarnir. (Ti- meline). 19.25 Leyniskjöl Plglets (11). (The Pig- let Files). Breskir gamanþættir þar sem gert er grín aö starfsemi bresku leyniþjónustunnar. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd. Þýö- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Islandica. Hljómsveitin Islandica flytur íslensk þjóölög. Hljómsveit- ina skipa Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir, Ingi Gunnar Jó- hannsson og Guömundur Bene- diktsson. Dagskrárgerö Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.10 Bergerac (7). Breskur sakamála- þáttur. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Þar dreymlr græna maura. (Where the Green Ants Dream). Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja í Ástralíu viö námafyrirtæki ( úraníumleit en frumbyggjarnir telja aö námu- mennirnir troði á rétti þeirra. Leik- stjóri Werner Herzog. Áöalhlutverk Bruce Spencer, Roy Marika, Wandjuk Marika, Ray Banett, Nor- man Kaye og Colleen Clifford. Þýöandi Veturliöi Guönason. 00.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um miðvikudegi. 18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur þar sem rokk ( þyngri kantinum fær að njóta sln. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. Gamanþættir um frá- skilinn mann sem er að reyna að fóta sig ( lífinu. 20.35 Feröast um tímann. Sam er hér í hlutverki úfararstjóra sem reynir aö sanna aö ung þýsk stúlka hafi ekki framiö sjálfsmorð heldur verið myrt. 21.25 Á mála hjá mafíunni. 23.25 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 23.50 Óvænt örlög. Bresk sjónvarps- mynd um hjónin Tony og Brendu Last sem viröast hamingjusamlega gift, vel stæð, ofarlega í mannfé- lagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. Aðalhlutverk: James Wilby, Kristin Scott Thom- as, Rupert Graves, Judi Dench, Anjelica Houston og Alec Guin- ness. Bönnuö börnum. 1.25 Prinsinn fer til Ameríku. Gaman- mynd sem segir frá afrískum prinsi sem fer til Queenshverfisins í Bandaríkjunum til þess aö finna sér kvonfang. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 3.20 Dagskrárlok. ®Rásl FM 9Z4/93.5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fróttlr. 9.03 Laufskóllnn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og stört. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heíðar Jónsson. Leikfímí með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00. veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta- og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar eftlr Franz Schu- bert. (Elnnlg útvarpað að lokn- um fréttum á mlðnætti á sunnu- dag.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fróttayflrllt á hédegl. 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dénarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins ðnn. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsóflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan „Undir getvi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (4). 14.30 Mlðdeglstónllst eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða. Orson Welles með hljóðum. Fjórði þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata I A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á planó.. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Þlngmél. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. islensk alþýöulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldge8tir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30Þarfaþing. 12.00 Fróttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, s(ml 91-68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gull8kífan frá 8. áratugnum: „The kick inside” meö Kate Bush frá 1978. 21.00 Á djasstónleikum meö Dizzy Gillespie í Frakklandi og í Há- skólabíói. Kynnir: Vernharöur Linnet. (Áöur á dagskrá 29. janúar í fyrravetur.) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ. 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttlr. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónlelkum meö Dizzy Glllespie ( Frakklandl og í Há- skólabiól. Kynnir: Vernharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 tfÚtvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa. 7.00 EIHkur Jónsson. Glóövolgar fréttir þegar helgin er aö skella á. 9.00 Frétör. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni. Iþróttafréttir klukkan 11, Val- týr Bjöm. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags- skapiö númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni i dag. 14.00 Snorrl Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. iþrótf .fréttir klukkan 16. Valtýr Bjön . 17.00 ísland i dr *. Páttur ( umsjá Jóns Ársæls t>oróarsonar. Málin reifuö og frótúr sagöar kl. 17.17. Jón Ársæ.l situr viö símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöklstemmnlng á Ðylgfunnl. Krl- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktlnnl. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiöir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragaröurlnn. Klemens Amars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Föstudag- ur í dag og þvi verður fariö í söngv- arakeppnina. 11.00 Geódeildin - Stofa 102. Á þessari geödeild er ekki allt sem sýnist. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjömu- maöur. Vinsældapoppiö er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda veröur kynntur. 17.00 Bjöm Sigurösson. 20.00 ísienski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Ulfarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin með þinni aöstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuöinu. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk- ið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrfrsagnlr beknsbiaöanna. Gluggaö ( blööin. 7.50 „Frá hinu opWbera“. Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 MorgunfrétUr. Spánýr frétta- skammtur fullur af fróðleik. 8.20 Textabrotiö. Hlustendur takast á við texta úr (slenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. Fleiri blöð, meiri fróöleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjömuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsáriö. 8.55 „Frá hinu opinbera“ Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 FréttayfirlH morgunsins. 9.20 TextabroL Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á aö geta upp á (slensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. „Sýnd” eru brot úr jDekktum kvikmyndum. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttlr. Fréttastofan alltaf á vakt! 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um aö ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Agúst Héóinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirltt. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrsltt í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir þaö fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdótfir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurlnn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, áriö, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirltt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eöa listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viökomandi sett (loftiö. Fróóleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 ígamladaga.Skyggnstafturítím- ann og minnisstæðir atburöir rifj- aóir upp. 19.00 Póll Sœvar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson á næturvakt FM. Nú er fjöriö að hefjast og hlustendur eru hvattir til aö láta í sér heyra. Valgeir kemur kveðjum á framfæri og leikur lögin ykkar. 3.00 Lúövflt Asgeirsson. Þessi ungi sveinn fer snemma að sofa og vaknar til aö stjóma besta nætur- útvarpi FM til kl. 06.00. JMfto AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð oröabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veöriö. 7.30 Hvaó er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviótal. Spjallað viö aðila sem er í fréttum eða ætti aö vera þaö. 8.10 Heióar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orö (byrjun dags. 8.20 Hvaó er aö gerast hjá öldruðum? 8.30 Hvaö geröisL..? 8.45 Mólefnió. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæórahomió. Þáttur fyrir hús- mæöur og húsfeöur um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú vió peningaqa sem frúln í Hamborg gaf þér?Létt get- raun meö gömlu sniöi. 10.30 Hvaö er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiöslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Siétt og brugóiö. 12.00-13.00 Hódegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö^aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leilon létttónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30Gluggað i síödegisblaöiö. 14.00 Brugöið á leflc i dagsins önn. Fyigstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Leggóu höfuöiö i bleyti. Finndu svariö. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Létlklassisk tónlist 17.00 Mttt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00-22.00 Vlö kvöldveröarboröiö. U m - sjón Haraldur Kristjánsson. 22.00- 2.00 Draumaprínsinn. Umsjón: Oddur Magnús. óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00- 9.00 Næturtónar Aóalstöövar- innar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Tónlistmeö Sveini Guömundssyni. 13.00 Milli ettt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðumesjunum í umsjá Friöriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guö- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur i umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ívar Orn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 NæturvakL Tekiö viö óskalögum hlustenda í s. 622460. fm 1043 16.00FB. Flugan í grillinu. 18 OOFramhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Áframhaldandi flör á FM 104.8. 20.00 MR. Stanslaust fjör. 22.00 IR. Danstónlistin ræöur ríkjum hjá Ástu og Ömu. 24.00 Næturvakt Útrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveöjur. 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 12.00 Another World. 12.50 As the World Tums. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First SighL Getraunaþátt- ur. 18.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter.Spennuþáttur. 21.00 WWF Wrestling Challenge. 22.00 The Deadly Earnest Horror Show, EUROSPORT *. .* *** 4.00 Sky World Revlew. 4.30 Internatlonal Buslness Report 5.00 The D J. Cat Show. Barnaefni. 7.30 Borðtennis. 8.30 Euroblcs. 9.00 KðrfufaoW. 10.00 HJólrelðar. 11.00 Fallhlffaatðkk. 11.30 Pólð. 12.00 Borðtennls. 13.00 Snóker. 15.00 Tennle. 17.30 Hraðbátaelgllngar. 18.00 Atburðlr komandl helgar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Flmlelkar. Heimsmeistaramótið í Belgiu. 21.00 Motor Sport 22.00 TRAX. 0.00 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 Kella. 6.45 Surflng. 7.30 Kella. 9.00 Matchroom Pro Box. 11.00 Evrópumót i rallikross. 13.00 ískhokki. 15.00 Knattspyma i Argentinu. 16.00 Knapaiþróttir. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Rodeo. Kúrekasýning. '19.00 GO. 20.00 Hnefalelkar. 22.30 íshokkf. 23.30 US College Football. 1.30 Hnefalelkar. 3.00 íehokki. Ungur maður fer aö starfa fyrir mafíuna og gengur ekki sem skyldi að losa sig undan áhrifum hennar. Stöð2kl. 21.25: Ámálahjá mafíunni Ungur strákur úr fá- tækrahverfum Fíladelflu eygir tækifæri til betra lífs þegar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokkurn. Verkefni hans er aö stela skipsförmum af hafnar- svæðinu. Þegar hann hefur starfað við þetta í nokkurn tíma fara að renna á hann tvær grímur því að starfs- menn hafnarinnar hafa tek- ið hann í sinn hóp og fær hann samviskubit yfir því að vera að stela frá þeim. Þegar fyrrverandi kær- asta hans snýr aftur til Fíladelflu með átján mán- aða gamlan son þeirra ákveður hann að hætta öll- um afskiptum af mafíufor- ingjanum en það á eftir að draga dilk á eftir sér. Mynd þessi er frá árinu 1988 og gefur kvikmynda- handbók Maltins enga stjörnu og segir hana í með- aúagi góða. -JJ Sjónvarpkl. 18.55: í aldir Hér er á ferð þáttur þar átta áratuga skeiö hafði sem viöburöir mannkyns- borgin verið útvörður kris- sögunnarerusviðsettirmeð tinnar trúar og menningar fréttamönnum og sjónvarpí í austri, eftir aö hröktum eins og um nútímafrétt væri krossfórum tókst að frelsa að ræða. Fyrsti þátturinn hina helgu borg úr klóm fiallar um krossferðirnar og vantrúaðra. í þættinum eru færumst viö aftur til baka raktir atburðir þessa ör- til ársins 1187 en þaö ár lagaríka dags, auk þess sem runnu berserkir Saladins gefið er almennt yfirlit yfir soldáns í vígaham aö borg- krossferðirnar. arhliðum Jerúsalem. Um -JJ Dizzy Gillespie blæs i Háskólabiói árið 1979. Rás 2 kl. 21.00: Á djasstónleik- um með Dizzy Dizzy Gillespie blæs eins og berserkur á rás 2 í kvöld. Hlustendur heyra í honum á djasshátíðum í Frakklandi og í Háskólabíói á íslandi. Á franskri grund blæs hann með stórsveit sinni „Sameinuðuþjóðastórsveit- inni“ og svo með minni hljómsveit þar sem altó- snillingurinn Phil Woods bætist í hópinn. íslenski hlutinn er frá tónleikum hans í Háskólabíói 1979, þar sem gítaristinn Ed Cherry, bassistinn Ben Brown og trommarinn Mickey Rocker léku með trompetsniUingn- um. Kynnir er Vernharður Linnet. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.