Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 25. OKTÖBER 1990. Suimudagur 28. október SJÓNVARPIÐ 13.00 MelstaragoH. Myndir frá Meist- aramóti atvinnumanna í golfi 1990 sem haldiö var í Flórída. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Í8lendingar í Kanada. Vestur ( bláinn. Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpió geröi um íslensku land- nemana í Vesturheimi. Handrit og stjóm Ólafur Ragnarsson. Þættirnir voru fyrst á dagskrá 1976. 15.50 Andereon, Wakeman, Bruford og Howe. Upptaka frá tónleikum sem þeir Jon Anderson, Rick Wa- keman, Bill Bruford og Steve Howe héldu í Kaliforníu I septemb- er 1989. Þar léku þeir fjórmenning- ar gömul lög hljómsveitarinnar Yes. 16.55 Fúsl froskur. (Oh, Mr. Toad). Nú syrtir (álinn hjá Fúsa froski og vin- um hans sem áhorfendum eru aö góóu kunnir úr myndaflokknum Þytur (laufi. Hreysikettimir brugga þeim launráö og ætla aó hrifsa til sín öll völd. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Anný Larsen húsfreyja. 18.00 Stundin okkar. Stundin okkar hefur göngu sína meö nýjum vetri. Margar nýjar persónur mæta til leiks, Búri búálfur, Snjáldurmúsin, Sóla blóm o.fl. Galdri galdrakarl kynnir Galdraspil stundarinnar en það er nýr þáttur um (slensk mál- verk sem börnin taka þátt í. Viö kynnumst Kka stelpunum Snuöru og Tuöru í nýjum leikþáttum eftir löunni Steinsdóttur. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerö Hákon Oddsson. 18.30 Fríöa (2) (Frida). Seinni hluti, Fríöa er ellefu ára stúlka og er lítiö hrifin af ástabralli eldri systur sinnar. Ýmislegt veröur þó til þess aö hún skiptir um skoóun. Þýð- andi Steinar V. Arnason. (Nord- vision - Norska sjónvarpiö). 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Vistaskipti (21). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Shelley (3). Breskur gaman- myndaflokkur. Aöalhlutverk Hyw- el Bennett. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og Kastljós. 20.45 Ófriöur og örlög (3). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur í þrjátíu þáttum, byggöur á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiöum tímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 í 60 ár (2). Rikisútvarpió og þróun þess. Þáttaröö gerö í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús örn Antonsson. Dagskrárgerö Jón Þór Víglundsson. 22.20 Virklö. Ný íslensk sjónvarpsmynd eftir Asgrím Sverrisson. Aðalhlutverk Róbert Arnfinnsson, Ylfa Edel- stein, Skúli Gautason og Þormar Þorkelsson. Kvikmyndataka Rafn Rafnsson. 22.50 í skýru Ijósi (Crystal Clear). Þetta breska sjónvarpsleikrit fjallar um mann sem er sykursjúkur og blind- ur á ööru auga og konu sem er alveg blind. Svo fer aö maóurinn missir alla sjón. Hvernig eiga þau aö mæta breyttum aöstæðum? Aöalhlutverk Anthony Allen, Vivi- enne Ritchie og Philomena McDonagh. Þýöandi Þuríöur Magnúsdóttir. 00.15 Úr Listasafni íslands. JúKana Gottskálksdóttir fjallar um Örlaga- teninginn eftir Finn Jónsson. Dag- skrárgerÖ Þór Elfs Pálsson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Naggarnir. Þegar Naggamir setj- ast aó ( húsinu viö hliöina á kan- ínufjölskyldunni erfriöurinn heldur betur úti. 9.25 TrýniogGosi. Skemmtileg teikni- mynd. 9.35 Gelmálfarnlr. Teiknimynd meó íslensku tali. 10.00 Sannlr draugabanar. Spennandi draugabanaævintýri meó (slensku tali. 10.25 Perla Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnlr. Teiknimynd. 11.10 Þrumukettlmlr. Spennandi teiknimynd. 11.35 Skippy. Framhaldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 Daviö og töfraperlan. Ókunnugt geimfar hefur lent á jöröinni en farþegar þess eru komnir hingaö til aö finna glataöa perlu sem er þýöingarmikil fyrir þá. 13.15 ttalski boltinn. Bein útsending frá (talska boltanum. Juventus - Inter Mllanó. Umsjón Heimir Karlsson. 14.55 Golf. Aö þessu sinni veröur sýnt frá Suntory World Match Play sem fram fór á Bretlandseyjum fyrir skömmu. Umsjónarmaöur: Björg- úlfur Lúövíksson. 16.00 Myndrokk. Skemmtilegum tón- listarmyndböndum gerö skil. 16.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 17.00 Björtu hllðarnar. Heimir Karlsson tekur á móti þeim Gesti Pálssyni og Jónínu Benediktsdóttur. End- urtekinn þáttur frá 19. ágúst síöast- liönum. 17.30 HvaÖ er ópera? Aö endurspegla raunveruleikann. Þetta er síóasti þáttur þessarar þáttaraöar þar sem tónskáldiö Stephen Oliver leiöir okkur inn ( heim óperunnar og mun hann fjalla aö þessu sinni um óperuna Don Giovanni eftir Moz- art. 18.25 Frakkland nútímans. Fræóslu- þættir um allt milli himins og jaró- ar sem Frakkar eru að fást viö. 18.40 Viötklpti í Evrópu. Fréttaþáttur úr viöskiptaheiminum. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. Margverólaunaöur framhaldsþáttur um dreng á gelgjuskeiðinu og sjáum viö heim- inn frá sjónarhóli hans. 20.25 Hercule Poirot. Þeir Poirot og Hastings eiga hér ( höggi viö mannræningja en ránsfengur þeirra er sjálfur forsætisráðherrann. 21.20 Björtu hllöarnar. Aö þessu sinni tekur Heimir Karlsson á móti þeim Páli Halldórssyni yfirflugstjóra hjá Landhelgisgæslunni og Sigurói S. Ketilssyni skipherra. Stjórn upp- töku annaöist María Maríusdóttir. 21.50 Lyndon B. Johnson - Upphafiö. Sannsöguleg framhaldsmynd I tveimur hlutum um þennan merka mann og fyrrum forseta Bandaríkj- anna, Lyndon B. Johnson, og baráttu hans viö samtíöarmenn sína um forsetastólinn. Seinni hluti veróur á dagskrá annaö kvöld. 23.20 Barátta. Myndin er byggö á sönn- um atburöum og greinir frá baráttu foreldra fyrir Kfi barns síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki. Aöalhlut- verk: Jerry Lewis, Patty Juke og Jaclyn Bernstein. Lokasýning. 0.55 Dag8krárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVÁRP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guömundur Þorsteinsson, prófastur ( Reykja- víkurprófastsdæmi, flytur ritningar- orö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist - „Ricercare" eftir Hallgr(m Helgason. Páll P. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Halldór Blöndal alþingismaöur ræöir um guöspjall dagsins, Matteus 21, 33-44, viö Bernharð Guömunds- son. 9.30 Divertimento í B-dúr, K 254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svariö? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónas- son. 11.00 Messa í Kirkju óháöa safnaöar- ins. Prestur séra Þórsteinn Ragn- arsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, aö þessu sinni bændum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Brot úr útvarpssögu - frétta- þjónustan Síöari þáttur. Um- sjón: Margrét E. Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurösson og Broddi Broddason. 15.00 Sungiö og dansaö (60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leiklestur: „Klifurpési" eftir An- tonio Callado. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. 18.00 í þjóöbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.31 Spunl. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriójudegi.) 22.00 Fréttlr. Oró kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnlr. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonár. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör vió atburói KÖandi stund- ar. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssvelflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpaó aöfaranótt þriöjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurlnn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spllverk þjóöanna. Bolli Val- garðsson ræöir viö félaga Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Fjóröi þátturaf sex. (Einnig útvarp- aö fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum (frá Akureyri) (úrvali útvarpaö ( næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskHan: „Óðmenn" meö Óömönnum frá 1970. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miöln. Siguróur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 2.00 Fróttlr. Nætursól - Herdísar Hall- varösdóttur heldur áfram. 4.03 í dagslns önn. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöln. - Siguröur Pét- ur Haröarson -spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (EndurtekiÖ úrval frá kvöldinu áóur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bWÖ. Róleg og afslappandi tón- list (tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Vikuskammtur. Púlsinn teikinn á þjóöfélaginu og gestir í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson ( sunnudagsskapi og nóg aö gerast. Fylgst meö því sem er aö gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláöu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 EyjóHur Krlstjánssonsöngvari meö meiru meö sín uppáhaldslög. 19.00 Krlstófer Helgason og óskalögin. 23.00 Heimir Kartsson og hin hliöin. Heimir spilar faömlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þrálnn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Þaó er sunnudagsmorgunn og þaö er Jóhannes sem er fyrstur á lappir. 14.00 Á hvfta tjaldinu. Þessi þáttur er helgaöur kvikmyndum og engu ööru. 18.00 Amar Albertsson. Sunnudags- kvöld og óskalögin og kveöjurnar á slnum staö. 22.00 ÓMM Marln ÚUandóttlr. Rólegar ballööur í bland viö gott rokk sem og taktfasta danstónlist. 2.00 Næturpopp. Þaó vinsælasta (bæn- um meóan flestir sofa en aörir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson meó morgunkaffi og snúö. Páll Ktur I blööin og spjallar viö hlusteridur. 13.00 Valgelr Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eóa viö vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson viö innigrillið. Helginni er að Ijúka og viö höfum róttan mann á róttum stað. 22.00 Róleghelt i helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Þaö eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Hóöinsson sem skipta meö sór þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 8.15. Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Endurtekinn frá þriójudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þóróur Arnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) FMt909 AÐALSTÖOIN 8.00 Endurteknir þættlr: Sálartetrlö. 10.00 Á milli svefns og vöku. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegi á helgldegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Á hleri meö Helga Pó. Umsjón Helgi Pétursson. Sögurnar á göt- unni. Sögurnar, - eru þær sannar eða lognar eóa er fótur fyrir þeim? Hvaö segir fólkiö sem sögurnar eru um? Hvaö finnst hlustendum lík- legast aö sé satt? Helgi Pétursson segir Kklegar og ólíklegar sögur af fólki um fólk meö fólki. 16.00 Þaö finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líöandi stundar. Litiö yfir þá at- buröi vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á feröinni. 19.00 Aðaltónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Líf8spegill Ingólfs Guöbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elísabet Jóns- dóttir. Fróðlegur þáttur um samllf kynjanna. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Siglldur sunnudagur. Klasslsk tón- list ( umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 íslensklr tónar.Umsjón Garöar Guömundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Miö- Ameríkunefndin. 17.00 Erlndlsem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón Mar(a Þorsteinsdóttir. 18.00 GulróL Umsjón Guölaugur Harö- arson. 19.00 UpprótUmsjón Arnar Sverrisson. 21.00 í eldrl kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og blús. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér aö vakna. 14.00 IR. Nýliöar taka öll v-ld ( stúdíóinu. 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist I vikulok. 20.00 FÁ. Tónlist til aö hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG. Þáttur til aö klára helg- arlærdóminn yfir. 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaefni. 11.00 Morgunmessa. Trúarþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 12.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Christopher Columbus. 1 þáttur af 3. Ferðir þessa mikla ítalska landkönnuöar. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Star Trek. 0.00 Entertainment This Week. EUROSPORT *. .★ *★* 5.00 Trúarþíttur. 6.00 Fun factory. 8.00 Knattapyrnuakóll. 8.30 SklAalþróttlr. 9.00 Trana World Sport. 10.00 Hnefalelkar. 11.00 Surfer Magazine. 11.30 íþróttlr ó aunnudegl. Golf og fimleikar. 17.00 Internatlonal Motor Sport. 18.00 Knattapyrna. 20.00 Fimlelkar. Heimsmeistarakeppn- in. 22.00 PGA Golf. SCREENSP0RT 0.00 Hafnabolti. Bein útsending og þvf geta tlmasetningar riðlast. 3.00 Keila. 3.45 Surflng. 4.30 Hnefalelkar. 6.00 Matchroom Pro Boxlng. 8.00 Motor Sport. 9.00 GO. 10.00 Hlgh Flve. 10.30 íþróttlr á Spinl. 10.45 Snóker. 12.45 Veronlca Beach Race. Bein út- sending. 16.15 Mótoraport F3000. 17.15 íþróttafréttir. 17.15 Tennia. 18.45 Kella. 20.00 Golf. Bein útsending og þvl geta aðrar tlmasetningar breyst. 22.00 Motor Sport Nascar. Það vantar ekki stórstjörnur í iið Inter og Juventus, hér eru tvær þeirra, Roberto Baggio og Salvatore Schillaci í liði Juventus. Stöð2kl. 13.15: ítalski boltinn - bein útsending Að þessu sinni eru það stórliðin Juventus og Inter Milano sem leiða saman hesta sína. Lið Inter Milano virðist vera komið á skrið og sigraði það Pisa meö sex mörkum gegn þremur um síðustu helgi. Á meðan gerði Juventus jafntefli við Lazio og ekkert mark var skorað. Ekki vantar stórstjömur í liðin og er þýska tríóið í Int- er alltaf jafnsterkt og svo má ekki gleyma snillingn- um Baggio og markaskorar- anum Schillaci í hði Juvent- us. Fyrir þennan leik er Int- er í öðru sæti ítölsku fyrstu deildarinnar og Juventus í því fjórða. Heimir Karlsson mun lýsa leiknum. Rás 1 kl. 15.00: dansað í 60 ár Ríkisútvarpíð minnist 60 ára afmælis síns með ýms- um hætti í dagskránrú. Svavar Gests rekur í tali og tónum sögu íslenskrar dæg- urtónlistar í þau ár sem út- varpið hefur starfað. Mikil tengsl hafa alla tíð verið milli dægurtónlistar í landinu og svo útvarpsins sem var eini miöiUinn sem náði til allra landsmanna. { þættinum í dag ræðir Svavar aðallega um fyrstu íslensku dasgurlagatextana en meðal fyrstu textahöf- undanna var Jóhannes úr Kötlum. Úr seguihandasafn- inu verða flutt viðtöl við þá Hafliða Jónsson píanóleik- ara og Eirik Bjarnason frá Bóli, harmóníkuleikara og lagasmið. -JJ Svavar Gests rekur islenskrar dægurtónlistar sióustu 60 árin i þættinum i dag. Félagarnir í Yes leiddu saman hesta sína í fyrra. Sjónvarp kl. 15.50: Tónleikar með Yes Hér á árum áður voru hljómplötur með Yes eitt- hvað sem enginn sem að- hylltist svokallað þróað rokk mátti vera án. Kvað svo rammt að þessari að- dáun hjá sumum að keyptar voru tiu plötur á einu bretti á því heimili hérlendis sem þetta þarfaþing skorti. Þótt árin hafi liðið eiga félagamir í Yes enn ítök í sínum gömlu aðdáendum og það sýndi sig þegar þeir leiddu saman hesta sína á ný í september í fyrra. Tón- leikunum var sjónvarpað á lokaöri rás þar sem áhorf- endur greiða fyrir þann dag- skrárlið sem þeir kjósa að sjá. í Ijós kom að 12 milljón- ir aðdáenda töldu þaö pen- inganna virði að sjá kapp- ana á skjánum. Þeir tjöl- duðu líka öllu sínu besta og gömlu númerin voru á sín- um stað auk yngri samsetn- inga. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.