Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 21 Mánudagur 29. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Tuml (21). (Dommel). Belgfskur teiknimyndaflokkur. 18.20 Kalll krít (6). (Charlie Chalk). 18.35 Svarta músin (6). (Souris Noire). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær(169). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Úrskuröur kvlödóms (21). (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Spítalalíf (10). (St. Elsewhere). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um líf og störf á sjúkra- húsi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.25 Litróf. Litrófsþættirnirverða á dag- skrá vikulega í vetur en í þeim er fjallað um listir og menningarmál. 21.50 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.05 Þrenns konar ást (4). (Tre kj3rlekar). Fjórði þáttur. Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Eg- ijsson talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liöinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Depill. Depill er lítill, sætur hundur með gríöarlega stór eyru. 17.40 Hetjur himingelmsins. 18.05 í dýraleit. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Þulir: Bára Magnúsdóttir og Júlíus Brjánsson. 18.05 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson ætlar aö kynna sér brúðugerð og brúðuleikhús auk þess sem hún ætlar að skoða starfssemi Hagstofunnar. 21.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 Lyndon B. Johnson-UpphafiÖ. Seinni hluti. 23.15 Fjalakötturinn Kamikaze 0.45 Dagskrárlok. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlö leik og störf. Fjölskyldan og .' ** samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hring- ir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. (Einnig út- varpaö að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðiindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Umhverfis- fræðsla fyrir börn. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli'' eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 14.30 Mlödegistónlist eftir Mozart. 15.00 Fréttlr. 15.03 Fornaldarsögur NorÖurlanda í gömlu Ijósl. Fyrsti þáttur af fjór- um: Völsungasaga og Ragnars- saga loðbrókar. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. „Útvarp, útvarp, útvarps- stjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Family style" meðThe Vaughan Brothers. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir.-Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Umhverfisfræðsla fyrir börn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 7.00 Elrfkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og gluggað í morgunblöðin þegar ný vinnuvika er aö hefjast. 9.00 Páll Þorsteinsson eins og nýsleg- inn túskildingur. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. Óvæntar uppá- komur og spjallað við hresst og skemmtilegt fólk I tilefni mánu- dagsins. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturiuson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísiand í dag. Jón Ársæll Þórðarson og j>átturinn þinn. Viðtöl og slma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 18.30 Krlstófer Hoigason og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin. 23.00 Kvöklsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Hafþór Freyráfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson sér Byigjuhlust- endum fyrir tónlisL 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjaml Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland við eldra. 11.00 Geödeildin. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurösson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á baklnu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáö sig um málefni vikunnar. 20.00 Darri Ólason. Vinsældapopp á mánudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. F.#9S7 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til I tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsbiaöanna. Gluggað í blöðin 7.50 „Frá hinu opinbera“. Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. Spánnýr frótta- skammtur fullur af fróðleik. 8.20 Textabrotiö. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsbiaöanna. Fleiri blöð, meiri fróðleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjömuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayflriit morgunsins. 9.20 TextabroL Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á að geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera“ og stjömuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. ✓ 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin ( Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiöskífurnar og flytur fróðleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöidstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FMf909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Óiafsson og Helgi Pét- ursson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Har- aldsson. 7.10 Orö dagsins skýrt meö aöstoö Oröabókar Menningarsjóös. 7.15 Veðriö. 7.30 Hvaö er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunvlðtal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.20 Hvað er aö gerast hjá öldruð- um? 8.30 Hvaö gerðist...? 8.45 Málefnið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir húsmæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyld- unni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú viö peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt og skemmtileg getraun sem allir geta tekiö þátt (. 10.30 Hvaö er í pottunum? Litiö inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Olafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisbiaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuöiö í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlist. 17.00 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagsskrána. 18.00 íslenskii^tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 Draumasmiöjan. Umsjón Krist- ján Frímann. 24.00 Næturtónar Aöaistöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00FJör viö fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 TónlisL 13.00 Miili eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Gamagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 NáttróbóL FM 1043 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólan- um við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00 MH. hress og góð tónlist til að læra yfir. 22.00. IR. rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. 'Ó^ 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat.Show. Barnaefni 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- . ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Christopher Columbus. Annar þáttur. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Sectet Video Show. Spennu- þáttur. •23.00 Star Trek. EUROSPORT ★ , .★ 5.00 Sky World Revlew. 5.30 Internatlonal Business Report 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Snóker. 12.00 ATP Tennls. 17.30 A Day at the Beach. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hafnaboltl. 20.00 Snóker. 21.00 Hnefalelkar. 22.00 US College Football. 23.30 Formula 1. 00.30 Eurosport News. SCRCCNSPORT 6.00 Kraftafþróttlr. 7.00 Ralllkross. 08.00 Motor Sport F300 9.00 Hnefalelkar. 10.30 VeOrelöar. 11.00 Rodeo. 13.00 GO. 14.00 Show Jumplng. 15.00 Motor Sport F3000. 16.00 Sport en France. 16.30 Kella. 17.15 Íþróttafréttlr. 17.15 Kella. 18.30 Knattspyma i Spánl. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Ruðnlngur. 22.00 Ralllkross. 23.00 Tennls. Albert er vísindamaður sem hefur banvænt vopn undir höndum. Stöð2 kl. 23.15: Fjalaköttumui - Kamikaze Franski kvikmyndagerð- armaðurinn Luc Besson hefur á síðustu misserum vakið mikla athygli fyrir myndir sínar en eftir hann liggja myndir eins og Le Demier Combat, sem hefur verið sýnd í Fjalakettinum, Subway og The Big Blue. Tónhst ofangreindra mynda er öll samin af Eric Serra og er Kamikaze engin und- antekning þar frá. Kamikaze segir frá Albert sem er einrænn snilhngur á sviði tækninýjunga. Þ'egar hann er rekinn frá því fyrir- tæki, er hann starfar fyrir, bregst hann iha við og afræður að útrýma öllum þeim sem honum er í nöp við með nýju tæki sem hann hefur fundið upp. Myndin er stranglega bönnuð böm- um. -JJ Sjónvarp kl. 21.25: Iitróf Artliúr Björgvin Bollason byrjar aftur á Litrófi sínu og er fátt óviðkomandi sem fyrr. Hann byrjar á því að líta á sýningu á umtaiaðri fmmsmíð ungrar skáld- konu, Hrafnhildar Guð- mundsdóttur Hagalín. sem hún nefnir Ég er meistar- inn. Úr leiklistinni cr næsta stórt stökk yfir í kynlífs- vandamál íslendinga en Öttar Guðinundsson mun vera innan handar í því máli en hann hefur nýlokiö við að skrifa íslensku kyn- lífsbókina. Við fáum að heyia brot úr nýju tónverki eftir Þórólf Eiríksson þar sem hvalatón- ar úr djupi hafsins leggja sitt af mörkum til tónlistar- Arthúr Björgvin ler á ný af stað með Litróf. flutningsins. Loks veröur rætt við unga og efiiilega listamenn sem um þessar mundir eru að leggja síð- ustu hönd á nýtt teikni- myndablaö. Það er mikil kúnst að selja svona blað saman og væntanlega verða áhorfendur eitthvað fróðari ilokin. -JJ Viðar Hreinsson sér um þátt um íslensku fornsögurnar. Rás 1 kl. 15.03: Fomaldarsögur Norðurlanda Viðar Hreinsson hefur unnið fjóra þætti um forn- aldarsögurnar sem hann telur stórlega vanmetna grein og hafi oft staðið í skugga af öðrum íslenskum fombókmenntum. Sögum- ar eiga sér rætur í munn- legri frásagnarhst og megn- ið af þeim má telja til skemmti- og afþreyingar- bókmennta, oft með harm-' rænu ívafi. Aðalkostur sagnanna er lausbeislað ímyndunarafl sem oft helst í hendur við fjöruga frá- sagnargleði. Þeim er sýfld verðskulduð virðing sem slíkum meö því að skoða hugarflugiö, æshega at- burði í ævintýraheimum fuhum af forynjum, í stað þess að skammast yfir flatn- eskjulegri persónusköpun og skorti á raunsæi. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.