Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
Viðskipti________________________________________________________________________________pv
íslendingar á ferð og flugi 1 verslunarferðum:
Meira og minna uppselt
í allar innkaupaferðir
- fáir gerajólainnkaupin í Bandaríkjunum þrátt fyrir hagstæðan dollar ~
Þús
krT
35 •
30 -
20 -
10 -
Verð á verslunarferðum
- helqarferðir -
34.00C
31.800 31.900 1111111
WMM iíiiiiiiiiiiiiíi; Íiiiiiiiiii
25.500 ■ •
111111 11:111
mmm iiiúiiúii-i
liii iiii;:ii:;i-i-i;iii:iii:i llilliilll
iijiúiiiiiíiiíúiiiú | • iiiiiiiliiii XvXvXvXvX ^iíiwíijSi;
iiiiiiiiiiiiiiii
llllllll
35.000
23.650
Glasgow London Amsterdam Trier Baltlmore Dublin
Verð á verslunarferðum er á mjög svipuðu róli og i fyrra.
íslendingar streyma nú í verslun-
arferðir til Glasgow, London og
Amsterdam til að gera jólainnkaup-
in. Mun meiri ásókn er í þessar ferð-
ir heldur en í fyrra og er meira og
minna uppselt í þær. í einhverjum
tilvikum eru til laus sæti í desember.
Það vekur athygli að veröiö er mjög
svipað núna og í fyrra. í sumum til-
vikum er það lægra. Þrátt fyrir snar-
lækkandi verð á dollar og hagstætt
verð vestra er ásókn í helgarferðir
til Bandaríkjanna mjög dræm.
Glasgow, London og
Amsterdam vinsælastar
Vinsælustu verslunarborgirnar
eru eins og undanfarin ár Glasgow,
London og Amsterdam. Einnig er hin
fræga verslunarborg Trier í Þýska-
landi vinsæl. Þá er írska borgin Dub-
lin vinsæl og hafa um fimmtán
hundruð íslendingar farið þangað í
stuttar ferðir að undanfórnu á veg-
um Samvinnuferða. Fleiri Dublinar-
ferðir verða ekki famar að sinni.
Aðrar borgir koma nokkuð á eftir á
vinsældalistanum.
Verð á helgarferðum í ár er mjög
svipað og á helgarferðum í fyrra. Það
liggur yfirleitt á bilinu frá 25 til 35
þúsund krónur fyrir um fjögurra
daga ferð. Innifalið er ílug, gisting
og morgunverður.
Glasgow á 25.500 krónur
Verð á Glasgowferöum hjá Sam-
vinnuferðum er um 25.250 krónur.
Ekki er um að ræða hópferð með
fararstjórum. Sams konar Glasgow-
Stærsta fyrirtækiö á Islandi, Sam-
band íslenskra samvinnufélaga, sem
velti á síðasti ári um 21 milljarði eða
um 2,1 milljarði sænskra króna,
kemst ekki á blað yfir 250 stærstu
fyrirtæki Norðurlandanna. Listinn
er birtur í nóvemberhefti tímaritsins
EX.
Sænsk fyrirtæki raða sér á toppinn
á 250 fyrirtækja listanum. Stærst
allra er ASEA samsteypan en undir
hana heyra meöal annars öll hin
þekktu ABB-fyrirtæki. Volvo er í
öðru sæti og Electrolux í því þriðja.
Toppfyrirtækin eiga það öll sameig-
inlegt að framleiða vélar og tæki.
Norsk fyrirtæki eru í fjórða og
fimmta sæti. Samsteypan Norsk
Hydro í því ijórða og olíufyrirtækið
Statoil í fimmta.
Finnskt olíufyrirtæki, Neste, er í
sjötta sæti, sænska samsteypan KF i
ferö hjá Úrvali-Útsýn er á um 26.000
krónur.
Úrval-Útsýn setti upp 10 hópferðir
til Glasgow fyrir þessi jól og eru þær
allar uppseldar. Boðið var upp á far-
arstjórn. Enn er hægt að komast til
Glasgow á eigin vegum en ekki er
sama um hvaða helgar er að ræða.
Helgarferð til London kostar um
sjöunda og Saab-Scania í áttunda
sæti.
Finnska heildsölufyrirtækiö Kesko
er í níunda sæti og sænska fyrirtæk-
ið Stora í tíunda.
Velta stærsta fyrirtækisins, ASEA,
var á síðasta ári um 135 milljarðar
sænskra króna eða um 1.300 millj-
arðar íslenskra króna. Það er tíu
sinnum meiri velta en Ríkissjóös ís-
lands.
Það fyrirtæki, sem er í 250. sæti á
listanum, er sænska vélafyrirtækiö
Sunds Defibrator. Velta þess á síð-
asta ári var um 2,7 milljarðar
sænskra króna.
Velta Sambandsins var um 2,1
milljarður sænskra króna á síðasta
ári. Þaö tryggir væntanlega öruggt
sæti á listanum yfir 500 stærstu fyrir-
tæki á Norðurlöndunum.
33.140 krónur hjá Samvinnuferðum
en um 34.820 hjá Úrvali-Útsýn. Hægt
er að komast á eigin vegum ein-
hverjar helgar í desember.
Amsterdam á um 30 þúsu,nd
Helgarferöir til Amsterdam njóta
mikilla vinsælda. Ekki er uppselt
þangaö og hægt að komast í desemb-
Nýtt fyrirtæki, Verksmiöjan hf., en
aö því standa nokkrir af fyrrverandi
starfsmönnum tækjadeildar sjón-
varpsstöðvarinnar Sýnar, ásamt
fleiri, hefur gert tilboð til stjórnar
Sýnar um að kaupa allan tækjabún-
að stöðvarinnar. Miklar líkur eru á
að skrifað verði undir á næstu dög-
um.
Um tólf einstaklingar og fyrirtæki
eiga hlutafé í Verksmiðjunni hf.
Þeirra á meðal eru þeir Viðar Garö-
er. Amsterdam-ferð, fjögurra nátta,
kostar hjá Úrvali-Útsýn um 30.250
krónur en 33.450 hjá Samvinnuferð-
um.
Ferðirnar til Trier í Þýskalandi eru
á 31.100 hjá Úrvali-Útsýn en á 32.800
krónur hjá Samvinnuferðum. Þá má
geta þess að Úrval-Útsýn verður með
eina ferð til Stuttgart í Þýskalandi
um næstu mánaöamót og fylltist hún
strax.
Fáirtil Bandaríkjanna
þrátt fyrir hagstæðan dollar
Báðar ferðaskrifstofurnar eru með
verslunarferðir til Bandaríkjanna
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
fyrir jólin. Úrval-Útsýn setti upp
þrjár hópferðir til Baltimore, sem er
skammt frá Washington DC, en bók-
anir hafa verið dræmar. Samvinnu-
ferðir hafa auglýst ferðir til New
York. Þetta eru fimm daga ferðir.
Innifalið er hótel, gisting og morgun-
verður. Verðið er um 35 þúsund
krónur.
Dollarinn hefur hríðfallið það sem
af er árinu og því hagstætt aö kaupa
inn fyrir jólin vestra. Engu að síður
heilla Bandaríkin ekki þær þúsundir
íslendinga sem þjóta til útlanda í
jólainnkaupin.
Alltaf er nokkuð um að íslendingar
arsson, Hjálmtýr Heiðdal og Valde-
mar Valdemarsson, fyrrum starfs-
menn Sýnar hf.
Auk þeirra eiga bræðurnir Karl og
Hlynur Óskarssynir, Björn Björns-
son, Hvíta húsið og fleiri hlut í Verk-
smiðjunni hf.
Áður en Sýn varö sjónvarpsstöð
framleiddi fyrirtækið fyrst og fremst
sjónvarpsauglýsingar. Það veröur
einnig aðalviöfangsefni Verksmiðj-
unnarhf. -JGH
vilji vera úti um jólin. Þegar er upp-
selt í ferð til Benidorm og margar
fyrirspumir eru um jólaferð til Kan-
aríeyja.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 2-3 lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir
6 mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb ib.Sb
12mán.uppsögn 4-5 Ib
18 mán. uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 Ib
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir
Innlán meðsérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,5-7 ib
Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb
Vestur-þýskmörk 7-7,1 Sp
Danskar krónur 8,5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 12,5-14,25 Íb
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb
Utlántilframleiðslu
isl.krónur 12,25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11,0 Lb.Sb
Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir
Húsnæðislán 4.0 nema Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. nóv. 90 12,7
Verötr. nóv. 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravísitala okt. 2934 stig
Byggingavísitala okt. 552 stig
Byggingavísitala okt. 172,5 stig
Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig
Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóóa
Einingabréf 1 5,161
Einingabréf 2 2,800
Einingabréf 3 3,395
Skammtímabréf 1,736
Auölindarbréf 1,000
Kjarabréf 5,097
Markbréf 2,717
Tekjubréf 2,013
Skyndibréf 1,519
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,477
Sjóðsbréf 2 1,792
Sjóðsbréf 3 1,725
Sjóðsbréf 4 1.481
Sjóðsbréf 5 1,039
Vaxtarbréf 1.7505
Valbréf 1,6420
Islandsbréf 1,073
Fjórðungsbréf 1,047
Þingbréf 1,073
öndvegisbréf 1,065
Sýslubréf 1,079
Reiðubréf 1,056
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 570 kr.
Flugleiðir 230 kr.
Hampiðjan 176 kr.
Hlutabréfasjóður 174 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 186 kr.
Eignfél. Alþýóub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
Islandsbanki hf. 179 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 605 kr.
Grandi hf. 225 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell nf. 235 kr.
Útgeróarfélag Ak. 325 kr.
Olis 200 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
-JGH
Skrifstofuvélar Sund:
Penninn með einkasölu
Skrifstofurvélar Sund og Penn-
inn hafa gert meö sér samning sem
felst í því að Penninn verður einka-
söluaðili á Reykjavíkursvæðinu
fyrir helstu skrifstofutæki Skrif-
stofuvéla. Hér er einkum um að
ræöa ritvélar frá Silver Reed, Mes-
sage og Facit og önnur skrifstofu-
tæki.
Með þessum einkasölusamningi
leggur Penninn megináherslu á aö
markaðssetja vörumerki frá Skrif-
stofuvélum Sund þótt vörumerki
frá fleirum á sviöi skrifstofuvéla
veröieinnigboöin. -JGH
250 stærstu fyrirtækin á Norðurlöndum:
ísland kemst ekki á blað
Sambandið, stærsta fyrirtæki á íslandi, sem velti um 2,1 milljarði króna á
síðsta ári, kemst ekki á blað yfir 250 stærstu fyrirtæki Norðurlandanna sam-
kvæmt tímaritinu EX.
Tilboð í tæki Sýnar