Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
7
dv Sandkom
Sofa fiskar?
Þaðhlýturað
veraafskaplega
gagnlegt iyrir
útgcrðarmenn
aðvitahvort
fiskarsofaeða
sofa ekki. Það
heíúrtilað
myndaaldroi
l«itt nl f'yrir-
myndarað
raska svefnró manna og œttu ckki
sömu reglur að gilda fyrir fiska? Á
aðalfundi LÍÚ, sem haldinn varfyrir
skömmu, bar SigurðurEinarsson,
útgerðarmaður í Vestmannaeyjum,
fram þá fyrirspurn til Jakobs Jak-
obssonar hvort fiskar svæfu. Fiski-.
fræömgurinn k vaðst aldrei hafa rek-
ist á neitt um svefnvenj ur fiska í
fræðunum. Hins vegar benti hann á
að í færeyskri bamabók, sem rituð
vatri af sjómanni. kæmi fntm að síld-
in s væfi lóðrétt í sjónum með hausinn
niður.
Þú hreina borg
Fritmsóknar-
mennfunduöu
í Súlnasalnum
á Sögu um
hclgina. Stein-
grímur.hinn
ástkærifor-
maðLirframm-
aranna, hélt
þarmikiii
ræðu.íhenni
kom hann meðal annars inn á meng-
unarmál og talaði lengi um það
hversu Reykjavíkurborgva2ri hrein
oglaus viðallamengun. f hvaðaann-
arri stórborg gætuð þið litið út um
glugga og séð jafn vítt og breitt og
hér í Reykjavík? var ein af spurning-
unum sem Denni bar fram. Fundar-
menn hættu þá i einni svipan að stara
á siirn ástkæra formann og htu þess
í stað út um gluggana. Þar var hins
vegar ekkert að sjá nema sortannþví
um leið og Steingrimur hóf mengun-
artöluna sendi almættið honum gusu
í formi dimrns rigningarskúrs sem
lagðist yfir Sögu og nágrcnni og
byrgði mönnum alla sýn.
Víð sögðurn
fráþvííDVfyr-
irhelgiaðdeil-
iirv.-miimlh
dóms-og
kirkjumála-
ráðuneytisins
ogfiármála-
ráðuneytisins
um byggingtt
nýsprestsemb-
'sfelli í Grímsnesi.
Hins vegar var ekld öll sagan sögö í
fréttinni. Árið 1966 fór fram bráða-
birgðaviðgerð á bústaðnum á Mos-
felli. Árið 19721ofuðustjórnvöldþví
aðnýr embættisbústaður yrði reistur
á staðnum. Magnús Skúlason arki-
tekt var fenginn til að teikna húsiö.
Hann lauk því verki og grunnur var
byggður og efni keypt, Hins vegar
fengust ekki meiri peningar til verks-
ins og því var hætt. Sökkullinn er
búinn að standa óhreyfður síðan 1978
en efnið, sem keypt hafði verið, var
selt fyinr slikk snemma á þessum
áratug. Núá hins vegar að kaupa
einingahús og flytja að Mosfelli og
þar með þarfað byggja nýjan grunn,
moka yfir þann gamla og svo fram-
vegis. Það er svona þegar vinstri
höndin veit ekki hvað sú hægri gjörir.
Dauða-
skilgreiningin
Maðurað
nafniÞorsteinn
Markússon
haföi samband
viðDVogsagð-
istnýlegahafa
lesiðfrásögni
Sandkorniaf
vandræðumal-
þingismanna
viðaðskil-
greina dauðann. Af þvi tilefni hefði
þessi kviðlingur orðið til:
Dauöann að skilgreina skapar á
Alþingivanda
því ekki nægir að þjartað hætti að slá.
Við yfir moldum framsóknar yrðum
að standa
en eins og þið vitið þá vantar heilann
íþá.
Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Fréttir
Magnús Steinþórsson, hóteleigandi á Englandi:
Byggir 200tonna
reykhús á Ítalíu
- kaupir laxakilóiö á 350 krónur ef vel gengur
„Á Ítalíu er risastór markaður sem
íslendingar hafa alls ekki komist inn
á ennþá. Það þýðir ekkert að sitja
heima og skrifa bréf. ítalirnir henda
bréfunum beint í ruslakörfuna. Það
eina sem þýðir er að framleiða vör-
una á staönum. Ef allt gengur sam-
kvæmt áætlun ætti starfsemi verk-
smiðjunnar að geta hafist fljótlega á
næsta ári. Þá geta íslenskir laxeldis-
menn kannski farið að sjá einhvern
pening þar sem ég mun sennilega
geta keypt laxinn á 300-350 krónur
kílóið. Það -er mun betra verð en
Halldóru Ottósdóttur, húsmóöur í
Sandgerði, hefur tekist að rækta
grasker í gróðurhúsi heima hjá sér.
Graskerin eru tvö og er annað rúm-
lega 12 kíló að þyngd og hitt um 10
kíló.
Halldóra segir að sér hafi verið
gefin fimm fræ síðasta vor af banda-
rískri konu sem býr í Sandgerði. „Ég
setti fræin niður í gróðurhúsinu og
plönturnar komu aUar upp. Mér var
sagt að þær gætu orðið ansi stórar
ef þær næðu því að vaxa svo ég tók
allar frá nema eina. Að vísu setti ég
menn fá nú fyrir einhverjar smá-
sendingár hingað og þangað,“ sagði
Magnús Steinþórsson, hóteleigandi í
Torquay á Englandi, við DV.
DV sagði frá Magnúsi fyrir nokkru
þegar hann stóð í stappi við land-
búnaðarráðuneytið til að fá að flytja
íslenskt lambakjöt til Englands.
Magnús hefur nú beint spjótum sín-
um að ítalska markaðmun og laxin-
um og situr ekki auðum höndum.
Hefur hann hafið byggingu um 1500
fermetra reykverksmiðju skammt
frá Róm. Magnús á helming verk-
eina út, en hún fauk. En þessi eina
sem ég skildi eftir óx svo hratt og
fínt að það var alveg með ólíkind-
um,“ segir Halldóra.
„Svo óx þetta svona ofboðslega
hratt að við hreinlega stóðum á önd-
inni. Það kom mjög mikið af blómum,
sem eru gul og falleg og við vorum
ósköp ánægð með þetta. En svo
heyrðum við að við þyrftum að
frjóvga blómin sjálf, því það eru nátt-
úrlega engar býflugur í gróðurhús-
inu. Við tókum til við að frjóvga
blómin í byrjun september og gerð-
smiðjunnar á móti ítölskum við-
skiptamanni. Reiknar Magnús með
að geta framleitt allt að 200 tonn af
reyktum laxi á ári.
„Ég hef skoðað markaðinn þarna
og hann býður upp á mikla mögu-
leika. Auk laxins höfum við hugsað
okkur að vera með rækju. íslensk
vara er mjög góð en það hefur ekkert
gengið að koma henni á markað.
Menn eru að senda nokkur hundruð
kílóa sýnishorn hingað og þangað en
fá aldrei nein svör. A ítalíu er mögu-
leiki að fá eitthvað fyrir þessa miilj-
um það með pensli. Það voru fimm
sem náðu að frjóvgast, en aðeins tvö
sem náðu þroska.
Þegar við tókum graskerin niður
var annaö kerið rúm 10 kíló og hitt
rúm 12 kíló.“ Halldóra segist ekki
vita til þess að fleiri aðilar hérlendis
rækti grasker. „Það er hreint ekki
erfitt að rækta þetta. Ég setti fræin
bara beint ofan í moldina í gróöur-
húsinu, alveg eins og ég geri með
tómatana sem ég rækta.“
-ns
arða sem farið hafa í fiskeldið heima.
Aðalatriðið er að vera á markaðs-
svæðinu og í samvinnu við menn
þar.“
Magnús fer suður til Ítalíu í næstu
viku. Hann segir rólegt á hótelinu í
nóvember, janúar og febrúar og því
ætti að fást góöur tími til að klára
verksmiðjuna.
„Ef vel gengur getur verið að ég
hætti með hótelið."
-hlh
Akureyri:
Fargjöld
slrætóhækka
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Bæjarstjórn Akureyrar hefur
samþykkt hækkun á fargjöldum
með strætisvögnum bæjarins og
kemur hækkunin til fram-
kvæmda um næstu mánaðamót.
Fargjöld fullorðinna hækka úr
55 krónum í 60 krónur, barnafar-
gjöld úr 20 krónum í 22 krónur,
20 miða kort fullorðinna úr 825
krónum í 900 krónur og 20 miöa
barnakort úr 265 krónum í 300
krónur.
Síðasta hækkun fargjalda meö
strætisvögnum á Akureyri var í
október á síðasta ári og segir í
bókun bæjarráðs að hækkunin
nú sé eingöngu tilkomin vegna
olíuveröshækkana.
Alþýðubandalagið:
Hafnfirðingar
ámótiÓlafi
Alþýðubandalagsfélagiö í Hafn-
arfiröi hefur ritað kjördæmisráði
flokksins á Reykjanesi bréf og
mótmælt uppstillingu á lista
flokksins fyrir næstu kosningar.
Segir í bréfinu að Hafnfirðingar
líti svo á að kjörnefnd hafi ekki
umboð kjördæmisráðs til þessa.
Krefjast Hafnfirðingar þess að
boðað verði til kjördæmisráðs-
fundar þar sem tekin verði
ákvörðun um hvernig staðiö
skuh að vali frambjóðenda Al-
þýðubandalagsins á Reykjanesi.
Hér er um aðfór Hafnfirðinga
aö Ólafi Ragnari að ræða því að
kjörnefndin hafði sett Ólaf Ragn-
ar í 1. sæti hstans. Eftir að Geir
Gunnarsson er hættur hefur
myndast mikil andstaða gegn Ól-
afi Ragnar hjá alþýðubandalags-
mönnumíHafnarfirði. -S.dór
Ný ríkisskuldabréf:
Fastir naf nvextir
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra sagði í samtali við
DV að á næstunni kæmi á mark-
aðinn nýr flokkur ríkisskulda-
bréfa. Þar yrði sú breyting frá því
sem verið hefur að bréfin munu
bera fasta nafnvexti.
Steingrímur sagði í ræðu á
flokksþingi Framsóknarflokks-
ins að mikið verk væri fyrir
höndum að samræma þá vexti
sem ríkið býður á almennum
markaði. Og í framhaldi af því
sagði hann að þessi nýi skulda-
bréfaflokkur væri væntanlegur
innanskamms. -S.dór
Töluvert tjón varö vegna ínn- band, myndavéi og orðabækur úr franskar kartöflur.
brots í kjallaraíbúö á Vesturgötu á íbúðínni. . Rannsóknarlögregla ríkisins var
sunnudagskvöldið. Fariö var inn Ekki var látið þar við sitja heldur kölluð á staöinn.
um glugga. voru kjúklingar teknir úr frysti- -ÓTT
Þjófurinn tók sjónvarp, segul- hólfi, hörpuskelfiskur, beikon og
Hjónin Kristinn Lárusson og Halldóra Ottósdóttir með graskerin sem þau hafa ræktað í gróðurhúsinu heima hjá
sér. Eins og sjá má eru kerin engin smásmiði, annað rúmlega 10 kiló og hitt 12 kiló.
DV-mynd Ægir Már.
Rækta grasker í gróðurhúsi heima hjá sér:
Graskerin ríf lega tíu kíló