Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990, íþróttir Sport- stúfar Danir og Pólverjar léku tvo landsleiki í handknattleik um helgina, báða í Dan- mörku. Á laugardag unnu Pól- veijar sigur, 22-25, eftir 12-12 í hálfleik. Claus Munkedal var markahæstur hjá Dönum meö 5 mörk en Tomasz Lebiedzinskí skoraði 8 mörk fyrir Pólverja. Á sunnudag varð jafntefli, 30-30, eftir að Danir voru yfir í hálfleik, 14-13. Erik Veje Rassmussen skoraöi þá 10 mörk fyrir Dani en Marek Budny 8 fyrir Pólverja. í Helsinki unnu Finnar sigur á Egyptum, 22-18. Grasshoppers i þriðja sæti Grasshoppers, lið Sig- urðar Grétarssonar, er í þriðja sæti sviss- nesku 1. deildarinnar i knattspyrnu eftir 0-2 sigur á Aarau um helgina. Sigurður lék ekki með þar sem hann tók út leikbann. Neuchatel Xamax vann Lausanne, 5-1, St. Gallen tapaði 0-1 fyrir Luzem, Sion vann Lug- ano, 3-0, Zurich tapaði fyrir Wett- ingen, 2-4, og Servette vann Yo- ung Boys, 3-0. Staða efstu liða er þggsi* Sion......18 8 8 2 24-15 24 Lausanne..18 8 7 3 33—23 23 Grasshopp.... 18 7 8 3 20-11 22 Xamax...:fl8 7 8 3 20-11 22 Lugano....18 7 7 4 23-17 21 Víkingar óstöðvandi - sigruðu ÍR í gær, 24-22, og sinn 13. leik í röð Víkingar unnu enn einn sigurinn í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik þegar félagiö lagði ÍR- inga að velli, 24-22, í Laugardalshöll- inni í gærkvöldi. Víkingar hafa leikið 13 leiki í deildinni og unnið þá alla. Leikurinn í gær var mjög sveiflu- kenndur. ÍR-ingar byrjuðu betur og voru ávallt fyrri til að skora. Um miðjan hálfleikinn höfðu Breiðhylt- ingar náð tveggja marka forystu, 5-7. Þá vöknuðu Víkingar til lífsins svo um munaði. Liðið skoraði hvert markið á fætur öðrum, alls átta í röð, flest úr hraðupphlaupum og breyttu stöðunni í 13-7. ÍR-ingar ’náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé og í hálfleik var staðan 14-12, Víking- um í vil. ÍR-ingar komu grimmir til leiks í síðari hálfleik og jöfnuðu leikinn, 14-14, með því að skora tvö fyrstu mörkin. Víkingar náðu frumkvæð- inu á ný og komust í þriggja marka forystu, 18-15, og héldu þá flestir að sigur liðsins væri í höfn. ÍR-ingar voru á öðru máli, og með gífurlegri baráttu náði liðið að skora fjögur mörk í röð og komast yfir, 18-19, en Víkingar svöruöu fyrir sig og skor- aðu næstu fimm mörk og staðan þá 23-19. ÍR-ingar saumuöu mjög að Víkingum í lok leikins og þegar að- eins rúm mínúta var eftir minnkuðu ÍR-ingar muninn í eitt mark. Það var síðan Árni Friðleifsson sem tryggði Víkingum sigur með marki úr víta- kasti 11 sekúndum fyrir leikslok eftir að brotið var á Sovétmanninum Alexej Trufan. Birgir Sigurðsson lék vel fyrir Vík- inga í gær og Guðmundur Guð- mundsson átti stórgóðan leik í fyrri hálfleik þegar hann skoraði 6 glæsi- leg mörk. IR-ingar komu nokkuð á óvart í gær með góðum leik. Mikil barátta var í liðinu sem var nær búin að tryggja liðinu annað stigið. Hallgrím- ur Jónasson átti góðan leik í markinu og auk hans léku vel Magnús Ólafs- son, Frosti Guðlaugsson og Ólafur Gylfason. • MörkVíkingsiBirgirSigurösson 8, Guðmundur Guðmundsson 6, Bjarki Sigurðsson 3, Alexej Trufan 3, Karl Þráinsson 2 og Árni Friðleifs- son 2/2. • Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 6/2, Frosti Guðlaugsson 5, Magnús Ólafs- son 5, Róbert Rafnsson 5 og Matthías Matthíasson 1. Leikinn dæmdu Stefán Arnaldsson og Rögvald Erlingsson. Dómgæsla þeirra félaga hefur oft verið betri og dæmdu þeir Víkingum nokkuð í vil. -GH Fjórir leikir í 1. deild karla í handbolta í kvöld Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla á íslandsmótinu í hand- knattleik í kvöld ,og hefjast þeir allir kl. 20. FH og Valur leika í Kaplakrika, Framarar taka á móti Eyjamönnum, Selfoss og KA leika á Selfogsi og Gróttumenn fá Stjömumenn í heimsókn á Sel- tjamarnes. í 1. deild kvenna eru tveir leikir kl. 18.30. Víkingur og Fram leika í Höllinni og á Sel- fossi leika Selfoss og FH. 12. deild karla er eiiui leikur ÍS og HK eig- ast þá við. í bikarkeppní kvenna leika í Vestmannaeyjum ÍBV og Valur kl. 20. John Toshack reklnn frá Real Madrid Welski þjálfarinn John Toshack var í gær rek- inn frá spænska félag- inu Real Madrid eftir að liöið tapaði fyrir Valencia um helgina. Þetta var þriðji tapleikur félagsins í spænsku deildar- keppninni og er liðiö í sjötta sæti. Það sætta forráöamenn Real Madrid sig ekki við. Ramon Mendoza, forseti félagsins, sagði að brottrekstur Toshack hafi ver- ið í mesta bróðemi en Toshack sagöi sjálfur að hann væri mest svekktur að fá ekki tækifæri til að vinna Evrópubikarinn en Real Madrid er komið í þriðju umferð í Evrópukeppni meistaraliða. Þjálfari Stuttgart sagöi af sér í gær: Stuttgart vantar mann eins og Ásgeir - segir Jiirgen Klinsmann 1 viðtali við Kicker Þórarmn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: „Með Ásgeiri Sigurvinssyni hefur Stuttgart misst mjög mikilvægan mann fyrir liðið. Hann gat stjómað leiknum. Persónuleika eins og hann vantar," sagði Jurgen Klinsmann, vestur-þýski landsliðsmiðherjinn og fyrrum leikmaður Stuttgart, í sam- tali við þýska blaðið Kicker um helg- ina. Klinsmann var spurður að því hver hann héldi að orsökin fyrir slæmu gengi Stuttgart á þessu keppnistíma- bili væri, og þá vitnaði hann í fyrr- greind orð sín sem höfð voru eftir honum fyrir keppnistímabilið. Ás- geir lagði sem kunnugt er skóna á hilluna síðasta vor eftir að hafa leik- ið meö Stuttgart í átta ár. „Að Guido Buchwald, Karl All- göwer og Matthias Sammer undan- skildum er enginn í liðinu tilbúinn til aö bretta upp ermarnar og taka á sig ábyrgð,“ sagði Klinsmann enn- fremur. Eftir 2-0 ósigur gegn Mönchenglad- bach á laugardaginn er Stuttgart í fjórða neösta sæti úrvalsdeildarinn- ar í knattspymu, með jafnmörg stig og Numberg, sem er næstneðst. For- seti félagsins, Mayer-Vorfelder, og framkvæmdastjórinn, Dieter Hö- ness, gáfu í skyn eftir leikinn að svo kynni að fara aö skipt yrði um þjálf- ara innan skamms. Willi Entenmann sagði af sér í gær Síðdegis í gær tilkynnti Wilh Enten- mann, þjálfari Stuttgart, að hann væri hættur störfum hjá félaginu vegna slakrar frammistööu liösins. Aðstoöarþjálfari félagsins mun taka við stjórninni til að byrja með þar til annar þjálfari finnst. Stuttgartliðinu hefur aðeins einu sinni gengið verr en í ár í úrvalsdeildinni en það var keppnistímabilið 1974 en þá var liðið í 16. sæti aö lokum en er í 15. sæti í dag. • Pal Csernai, Ungverjinn sem eitt sinn þjálfaði Bayern Munchen, var ráðinn þjálfari botnhðsins Hertha frá Berlín í síðustu viku. Hann byrjaði á jafntefli gegn Bayem um helgina, í leik þar sem Hertha var nær sigri. Tuttugu tillögum skilað til KSÍ Liverpool verður að bíða ákvörðunar UEFA Sfjóm alþjóöa knattspyrausam- bandsins sagði eftir fund sinn í Sviss í gær að ákvörðun um hvort banni á Liverpool á Evrópumót- unum í knattspymu yrði stytt myndi ekki vera tekin fyrr en á fundi sambandsins í apríl ánæsta . ári. Eins og kunnugt er þá var Liveipool sett í bann ásamt öðr- um breskum hðum eftir harm- leikinn á Haysel-leikvellinum í Belgíu áriö ,1985 þegar 39 áhorf- endur viðu bana á leik Liverpool og Juventus. Banninu var aflétt á þessu ári af öðrum breskum félögnum en Liverpool var var meinaður aðgangur af Evrópu- mótunum næstu þrjú ár í viðbót. Um tuttugu tillögum var skilað inn fyrir ársþing Knattspyrnusambands íslands, sem haldið verður í Reykja- vík 30. nóvember til 2. desember. Þar á meðal er tillaga um samninga félaga við leikmenn og verðskrá í því sambandi, eins og DV hefur áður sagt frá. Þar er staða félags og leik- manns nákvæmlega tilgreind. Þá er lagt til að keppni í 3. og 4. deild verði breytt á þann veg aö 18 lið leiki í 3. deild í tveimur riðlum. Leikin verði einfóld umferð í hvomm riðh en í síðari hluta deildarinnar fari þrjú efstu lið í hvoram riöli í úrshtakeppni sex liða um tvö sæti í 2. deild, en hin sex liöin í hvorum riðli leiki áfram innan síns svæðis um áframhaldandi sæti í 3. deild. Um leið er lagt til að fjögur lið færist á milli 3. og 4. deildar ár hvert og að tvö lið úr hverjum riðli 4. deildar fari í úrslitakeppni. Önnur tillaga hljóðar upp á að stofnuð verði utandeildakeppni fyrir þau félög sem þar vilja leika en þá verði félögum frjálst að velja hvort þau leiki í 4. deild eða utan deilda. -VS • Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson, sem dæmdur var i tveggja ára I að hafa neytt ólöglegra lyfja á ólympíuleikunum 1988, er nú farinn að æfa i húss sem verður í janúar á næsta ári. Hér er hann ásamt þjálfurum sínum Blakmenn verða nú taka á hon- höfðum leikinn svo aö segja i hendi um stóra sínum því samkvæmt okkar þegar staðan var 11-6 okkur nýútkominni mótaskrá Blaksam- í hag. Þá uröu dómaranum á mis- bandsins á aö taka th hendinni eft- tök, sem ritaranum tókst síöan að ir tíðindalitlar vikur og klára frá kóróna. Þetta varð til þess að snar- góðan slatta af leikjum áður en breytastöðunniúrll-6íll-9þegar „Tuðraskellur" og kumpánar hans hún hefði átt að vera 12-6,“ sagði verða allir ofan komnir af fjöllun- Skjöldur Vatnar Björnsson, þjálfari um. Um helgina fóru fram átta leik- HK., .Sigurður Harðarson var bú- ir í tveimur höfuðvígjum blak- innaðdæmaleikinnágætlegafram íþróttarinnar, Reykjavík og Akur- aö þessu en þarna urðu honum á eyri, en tiöindahtið var á austur- mistök og því miöur gaf hann sér vígstöðvunum. ekki tima til að ráðfæra sig við Víkingsstúlkur léku vel um helg- aðstoöardómara," sagði hann enn- ina og unnu bæði Breiöablik og IS fremur. frekar létt (3-1 og 3-0) og sitja nú HK-ingar reyndu að mótmæla hin- ífyrstasætideildarinnar.Þærhafa um umdeilda dómi en uppskáru tveimur stigum meira en Breiða- einungis rautt spjald og þar með blik sem er í öðru sæti. fengu KA-menn stig á silfurfati. • KA-stúIkur virðast allar vera að Nú hefði staðan átt að vera 11-8 en eflast og geröu þær sér lítiö fyrir þegar leikmenn ætluðu að snúa sér og sigruðu hð HK og Þróttar Nes. aftur að leiknum kom í Ijós að ritar- nokkuð örugglega. inn hafði fært heimamönnum enn • Hinar vökru Völsungsstúlkur eitt stigið á silfurfatinu góða því á léku ágætlegaumhelginaogbættu stigatöflunni stóð 11-9! Upphófst fjóram stigum í safnið þegar þær nu rekistefna milli aðstoðardóm- unnuHKogÞróttNes.(3-Oog3-l). ara og HK-manna en aðaldómari vildi engu breyta og flautaði leik- KA - HK: 3-2 (með látum) inn á að nýju. Við þetta mótlæti HK-ingar hófu leikinn mjög vel og fjaraði kraftur HK-inga út en KA- sigruðu, 15-9, í fyrstu hrinu. Næstu menn gengu á lagið og sneru stöð- tvær hrinur einkenndust af mikilli unni sér í hag en með naumindum baráttu og vann KA naumlega í þó. Hrinunni lyktaði með 16-14 þeim báðum (16-14 og 15-13) á sex- sigri KA. tíu mínútum. HK-ingar mættu síð- • Ofangreint er haft eftir Skildi an filefldir í fjórðu hrinu og sigraðu V. Bjömssyni, þjálfara HK. auöveldlega, 15-6, og gott betur því eftir að KA-menn fá á sig tíunda „Sáum ekkert athugavert" stigiö (10-4) tók þjálfari þeirra leik- „Viö tókum ekki eftir neinu at- hlé en aö sögn HK-manna gleymdi hugaverðu við stigagjöfina í ritari að færa inn þetta stig og á fimmtu hrinu, hvorki viö sem vor- stigatöflunni stóö því enn þá „9-4“ um inni á vellinum né þeir sem eftir leikhlé. sátu á bekknura," sagöi Stefán Magnússon, leikmaður KA, þegar Fjaðrafok i fimmtu hrinu hann spurður út í þetta atvik. „Strákarnir léku mjög vel og við -gje

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.