Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
17
œppnisbann þegar hann var fundinn sekur um
i fuilum krafti fyrir heimsmeistaramótið innan-
við æfingar. Simamynd/Reuter
HKeíttá
toppnum
HK er eitt á toppi 2. deildar karla í hand-
knattleik eftir sigur á ÍH í Hafnarfirði á
sunnudagskvöldið, 21-27. Þórsarar standa
líka vel að vígi, hafa aðeins tapað einu stigi
eins og Kópavogsliðið, en þeir léku ekki um
helgina.
Breiðabhk vann stórsigur á Keflvíkingum í
Digranesi, 29-15, og Njarðvík vann nauman
sigur á Ármanni, 22-21. Völsungar léku tvo
leiki syðra, sigruðu ÍS, 16-20, en töpuðu fyrir
Aftureldingu, 24-23.
Staðan í 2. deild er þannig:
HK............ 8 7 1 0 197-123 15
ÞórAk......... 7 6 1 0 165-138 13
UBK........... 8 6 1 1 185-138 13
Njarðvík....... 9 6 1 2 204-184 13
Völsungur....,. 9 4 1 4 188-194 9
Keflavík....... 9 4 0 5 191-201 8
Aftureld...... 8 3 0 5 151-173 6
Ármann...... 10 2 1 7 190-218 5
ÍH............10 1 0 9 189-227 2
ÍS............ 8 1 0 7 132-196 2
-VS
Berjumst
þráttfyrir
húsnæðisskort
- segir Páll Ólafsson, þjálfari KR
„Þetta var ekki besta byrjun sem maður gat
fengið en það þýðir lítið að svekkja sig yfir
þessu. Það var varnarleikurinn sem brást,
sérstaklega í fyrri hálfleik. Vörnin gekk betur
í seinni hálfleik en þá fórum við að klúðra
sóknunum. Þaö var vissulega erfitt að stjórna
leik í fyrsta sinn en ég hef góða menn á bekkn-
um með mér,“ sagði Páll Ólafsson eftir að
hann hafði stjórnað KR-ingum í fyrsta sinn í
gærkvöldi gegn Haukum.
Þetta gerðist allt mjög snöggt og maður er
varla búinn að átta sig á þessu ennþá en und-
irbúningurinn fyrir leikinn í gærkvöldi var
sami og venjulega. Framhaldið verður greini-
lega erfitt en við stefnum á að verða í efstu
sætunum. Það er alveg á hreinu að við ætlum
að berjast þrátt fyrir húsnæðisskortinn,"
sagði Páll ennfremur. -RR
Handknattleikur:
Patrekur eini nýliðinn
______Iþróttir
^Sport-
stúfar
í landsliðshópnum
- sem leikur þrjá leiki gegn Tékkum um næstu helgi
Þorbergur Aðalsteinsson, lands-
liðsþjálfari íslands í handknattleik,
tilkynnti í gær landsliðshóp sinn sem
leikur þrjá leiki gegn Tékkum um
næstu helgi, gegn Bandaríkjamönn-
um 27. nóvember og sem fer til Dan-
merkur á mót í lok mánaðarins. ís-
land og Tékkóslóvakía leika alla þrjá
leikina í Laugardalshöll. Fyrsti leik-
urinn verður kl. 20 á föstudagskvöld,
annar á laugardag kl. 17 og þriðji og
síðasti leikurinn verður kl. 20 á
sunnudagskvöld. íslenski landsliðs-
hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir
Guðmundur Hrafnkelsson......FH
Bergsveinn Bergsveinsson....FH
HrafnMargeirsson........Víkingi
Hornamenn
Jakob Sigurðsson............Val
Konráð Olavsson............ KR
Valdimar Grímsson...........Val
Bjarki Sigurðsson.......Víkingi
Línumenn
Birgir Sigurðsson........Víkingi
Geir Sveinsson........Granollers
Leikstjórnendur
Guðjón Árnason................FH
Jón Kristjánsson............ Val
Patrekur Jóhannesson..Stjörnunni
Skyttur
Júlíus Jónasson............Paris
Héðinn Gilsson........Dusseldorf
Einar Sigurðsson........Selfossi
Magnús Sigurðsson.....Stjörnunni
Sigurður Bjarnason....Stjörnunni
Stefán Kristjánsson...........FH
• Héðinn Gilsson getur ekki leikið
tvo fyrstu leikina gegn Tékkum þar
sem liö hans á leik í deildarkeppn-
inni í Þýskalandi. Héðinn heldur til
íslands á laugardaginn og leikur því
þriðja leikinn gegn Tékkum á sunnu-
dagskvöldið. Páll Ólafsson kom ekki
til greina í landshðshópinn þar sem
hann er nú orðinn spilandi þjálfari
hjáKR. -GH
• Héðinn Gilsson getur ekki leikið
tvo fyrstu leikina gegn Tékkum.
• Júlíus Jónasson er i góðu formi.
Mikilvægur sigur
HaukaáKRígær
- unnu leikinn, sem fram fór 1 Hafnarfirði, 32-28
Haukar unnu mikilvægan sigur á
KR-ingum í 1. deild handboltans í
gærkvöldi. Haukar höfðu betur,
32-28, í skrautlegum leik sem var þó
lengst af spennandi. Eins og tölurnar
gefa til kynna var varnarleikur lið-
anna ekki upp á marga fiska og þá
sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem
varnimar vora eins og gatasigti.
Jafnt var á tölum framan af og lið-
in skoruðu grimmt á víxl og stóðu
sóknirnar sjaldan meira en örfáar
sekúndur. Haukarnir höfðu tveggja
marka forystu í leikhléi, 18-16, og
héldu undirtökunum í skrautlegum
seinni hálfleik þar sem gekk á ýmsu.
Það var þó ekki fyrr en á síðustu
mínútunum að Haukarnir náðu að
hrista KR-inga endanlega af sér og
tryggðu sér 4 marka sigur.
Petr Bamruk var yfirburöamaður
í liði Haukanna og skoraði 13 mörk.
Óskar Sigurðsson komst einnig vel
frá sínu og gerði góða hluti í horn-
inu. Vömin var hins vegar mjög slök
og markvarslan eftir því.
Hjá KR var Páll Ólafsson, nýráðinn
þjálfari liðsins, í aðalhlutverkinu og
Konráð Olavson stóö sig með prýði
en aðrir leikmenn náðu sér lítiö á
strik.
Mörk Hauka: Petr Bamruk 13/4,
Steinar Birgisson 5, Óskar Sigurðs-
son 5, Sveinberg Gíslason 2, Sigurjón
Sigurðsson 2, Jón Örn Stefánsson 2
og Snorri Leifsson 2.
Mörk KR: Páll Ólafsson 9, Konráð
Olavson 7/1, Sigurður Sveinsson 4,
Guðmundur Pálmason 4 og Willum
Þórsson 2.
Dómarar voru Sigurgeir Sveinsson
og Gunnar Viðarsson og dæmdu
prýöilega í heildina.
-RR .
• Páll Ólafsson, nýráðinn þjálfari KR, lék best sinna manna í gær og skoraði 9 mörk. Það dugði ekki til sigurs
því Haukar höfðu betur og sigruðu. Hér er Páll einbeittur á svip en Steinar Birgisson og Snorri Leifsson eru fil varnar.
, DV-mynd GS
Frakkar standa vel að
vígi í 1. riðli Evrópu-
keppni landsliða i
knattspymu eftir 0-1
sigur á Albönum í Tirana á laug-
ardaginn. Frakkar voru mun
betri aðilinn í leiknum og hefðu
getað unnið stærri sigur. Varnar-
maðurinn sterki, Basile Boli,
skoraði sigurmarkið. Stáðan í
riölinum er þannig:
Frakkland...3 3 0 0 5-2 6
Tékkósl......3 2 0 1 5-4 4
Spánn........2 1 0 1 4-4 2
ísland.......4 1 0 3 4-5 2
Albanía......2 0 0 2 0-3 0
Þá gerðu 21 árs landslið þjóð-
anna jafntefli, 0-0, í hinni tvö-
foldu keppni um Evróputitilhm í
þeim aldursflokki og sæti á
ólympíuleikunum í Barcelona.
Staðan í þeirri keppni er þannig:
Tékkósl.....3 3 0 0 12-2 6
Frakkland...3 1112-23
Spánn........2 10 13-32
Albanía......2 0 2 0 0-0 2
ísland.........4 0 1 3 0-10 1
Portland sigraði
ChicagoBulls
Portland Trail Blazers
hélt áfram sigurgöngu
sinni í bandarísku
NBA-deildinni í körfu-
knattleik í fyrrinótt en þá vann
liðið 12 stiga sigur á Chicago
Bulls. Þetta var níundi sigur
Portland í jafnmörgum leikjum á
tímabihnu en ekkert annaö hð er
með fullt hús stiga. Úrsht leikja
urðu sem hér segir:
UtahJazz - Minnesota...103-94
LACIippers - Seattle... 78-65
Portland - Chicago.....125-112
LALakers - GoldenState .115-93
Los Angeles Lakers vann þama
kærkominn sigur en hðið hafði
tapað fimm af fyrstu sex leikjum
sínum á tímabihnu.
Staðan i
úrvalsdeildinni
Nokkrar vihur slæddust inn í
stöðuna í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í blaðinu í gær en rétt
er hún þannig:
A-riðUl:
Njarövík .10 7 3 900-774 14
KR .11 7 4 888-865 14
Haukar .11 6 5 910-904 12
Snæfell .11 2 9 778-900 4
ÍR .11 0 11 824-1060 0
B-riðiH:
Tindastóll... .10 9 1 1002-879 18
Keflavík .11 9 2 1079-986 16
Grindavík... .11 7 4 940-895 14
Þór .11 4 7 1052-1025 8
Valur .11 3 8 895-970 6
Tveirsigrar
Austfirðinga
UÍA sótti fjögur stig suður um
heiöar í 1. deild karla í körfu-
knattleik um helgina og styrkti
með því stöðu sína í deildinni.
UÍA vann Víkverja í Reykjavík,
72-76, og Reyni í Sandgerði, 51-65.
Þá vann Breiðabhk sigur á
Skagamönnum, 91-86, í Digra-
nesi. Staðan í deildinni er þannig:
Skallagr.....3 3 0 211-160 6
UÍA..........5 3 2 312-298 6
Víkverji.....5 3 2 380-357 6
ÚBK..........4 2 2 253-269 4
Akranes,.......5 2 3 404-436 4
ÍS...........4 2 2 297-276 4
Reynir.......4 0 4 241-302 0
Stórsigur ÍBK
gegn Grindavik
Keflavíkurstúlkumar unnu stór-
sigur á Grindavík, 87-36, í 1. deild
kvenna í körfuknattleik á sunnu-
daginn. Þá vann ÍR öraggan sigur
á KR, 49-35. Staðan í deildinni er
þannig:
IS...........5 5 0 267-195 10
Haukar.......5 4 1 267-204 8
ÍR...........5 3 2 268-219 6
Keflavík.....5 2 3 322-263 4
KR...........5 1 4 227-249 2
Grindavík....5 0 5 138-359 0