Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Húseigendur, athugið. Gerum húsa- leigusamning um íbúðar- og atvinnu- húsnæði. Sérþekking á þessu sviði. Húseigendafélagið, Síðumúla 29, opið frá kl. 9 14. Sími 679567. 120 m" einbýlishús i Mosfellsdal til leigu (3 svefnherb.). Leiguv. 50.000 á mán. með hita. Tilhoð send. DV, fyrir 24/11, merkt „Mosfellsdalur 5805“. Stúdíóíbúð til ieigu í Breiðholti í 7 mán- uði. Reglusemi skilyrði. Mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 23602 frá 18-21 næstu kvöld. Til leigu 2 herb. ibúð við Ingólfsstræti. Ibúðin er nýstandsett, laus strax, leiga 35 þús. á mán. Uppl. í símum 91-621600 og 91-678016 eftir kl. 18. Einstaklingsibúð með eldunaraðstöðu tii leigu í Fossvogshverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 5801“. Herbergi til leigu í vesturbæ, eldunar- aðstaða kemur til greina. Uppl. í síma 91- 613963 næstu daga og kvöld. Keflavik. Þriggja herbergja kjallara- íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 92- 14430. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór og góð 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði í 1-2 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-52291 eftir kl. 15. ■ Húsnæði óskast Þrjár 2-4 herbergja ibúðir á Reykjavík- ursvæðinu óskast á leigu fyrir við- skiptavini okkar. Ein sem fyrst, í Hafnarfirði, en hinar ca 1. feb.-l. mars ’91. Uppl. í síma 91-22144 og 53621 utan skrifstofutíma. Málflutn- ingsskrifstofa Ágústs Fjeldsted hrl., Haralds Blöndal hrl. og Skúla Th. Fjeldsted hdl. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Erum ungt par með tvö böm, getum borgað 25.000 á mán. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Ef einhver hefur áhuga, vinsaml. hringið í s. 652292. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, ekki skilyrði, regulsemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband víð auglþj. DV í síma 27022. H-5804. Kona, sem komin er yfir miðjan aldur, óskar eftir herbergi með aðgangi að baði eða lítilli íbúð á rólegum stað í vesturbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5797. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. fyr- irframgreiðsla möguleg. Uppl. í hs. 91-22428 og vs. 22430. Birna. 2-3 herb. íbúð i vesturbæ óskast. Erum par með eitt barn og heitum skilvísum greiðslum og góðri umgengni. Uppl. í síma 91-15679. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-660661 eftir kl. 17. Hulda. 4 manna fjölskyldu bráðvantar 4 herb. íbúð fyrir 1. des„ erum reglusöm og heiðarleg, lofum skilvísum greiðslum, meðmæli ef óskað er. S. 24095 e.kl. 20. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Lítil fjölskylda óskar eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-74794. Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. eða stúdíóíbúð strax, sem næst miðborg- inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-5794.___________________ 2- 3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-22349._____________________________ 3- 4ra herb. ibúð óskast, helst í Árbæj- arhverfi, mjög góðri umgengni heitið og meðmæli. Uppl. í síma 91-686759. íbúð óskast. 3-4 herbergja íbúð fyrir 4 manna fjölskyldu óskast. Uppl. í síma 91-32224. Óska eftir 3ja herbergja íbúö í Breið- holti. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 53742. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni frá og með 1. des. nk. Uppl. í síma 96-26970. Óska eftir 2-3 bila skúr. Hafið samband í síma 91-78490 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 150 fm iðnaðarhúsnæði við Kársnesbraut í Kópavogi undir hrein- lega starfsemi. Leigutími er 6 mán. eða lengri tími eftir samkomulagi. Hús- næðið er wc, kaffistofa, skrifstofa og ca 110 fm salur, gott útisvæði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5691. Ca 30 m2 geymsluhúsnæði óskast til leigu í Rvk, rafinagn, hiti og góð að- koma nauðsynleg, framtíðarleiga, tryggar greiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5793. ■ Atvinna í boði Bakaranemar. Viljum taka á samning í brauð- og kökugerð okkar strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauð- gerðinni, Skipholti 11—13, næstu daga. Brauðgerð Mjólkursamsölunnar, sími 91-692395. Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími frá 13-17 virka daga og 10-14 tvo laugardaga í mánuði. Svar sendist DV, merkt „C-5763“. Loftpressumenn. Vana menn vantar á traktorspressur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5803. Au pair. Lífsglöð og bamgóð mann- eskja óskast á gott heimili í Gauta- borg til að sjá um tvær stelpur. Uppl. í síma 77178 eftir kl. 18. Leikskólinn Gullborg við Rekagranda óskar eftir starfsfólki i ræstingar- vinnu. Uppl. í síma 622455, Hjördís, milli kl. 9 og 16 og á staðnum. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Bjömsbakarii. Upplýsingar á staðn- um, Vallarstræti (Hallærisplanið), fyrir hádegi. Óskum að ráða starfskraft til viðgerða á vinnufatnaði, hálfan eða allan dag- inn. Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðar- vogi 7, sími 91-38310. Óskum eftir aö róða saumakonu við bólstrun, hálfan eða allan daginn. GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 686675. Kjötskurðarmaður. Óskum eftir vönum kjötskurðarmanni sem fyrst. Uppl. í síma 91-11676 eftir kl. 14. Leikskólinn Holtaborg. Fóstmr, starfs- fólk með uppeldismenntun eða starfs- reynslu óskast. Uppl. í síma 91-31440. Óska eftir aö ráða trésmið, vanan verk- stæðisvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5807. Óskum að ráöa hraustan starfskraft til starfa í matvælaiðnaði. Upplýsingar í síma 91-83991. Starfskraftur óskast í kjörbúð. Uppl. í símum 91-26205 og 35968 eftir kl. 19. Óska eftir ráöskonu á lítið heimili á Vesturlandi. Uppl. í síma 94-3158. ■ Atvinna óskast 33 ára kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi í Hafnarfirði, margt kemur til greina, dugleg og reykir ekki. Uppl. í síma 91-50069. Duglegur og áreiðanlegur 32 ára fjöl- skyldumaður óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina, hefur meðmæli. Uppl. í s. 91-42785 e.kl. 15. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. SOS. Unga verðandi móður vantar vinnu strax. Er mjög hraust og hress, getur unnið fullan vinnud. fram í miðjan febr. Allt kemur til gr. S. 73215. Tek aö mér einkakennslu i ensku, einn- ig þýðingar og bréfaskriftir úr og á ensku og íslensku. Upplýsingar í síma '91-77154 eftir kl. 18. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst afgreiðslustarfi. Upplýsingar í síma 91-53835. íris. 29 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-37368. 30 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77236. Ég er ung stúlka og mig bráðvantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75347 allan daginn. m' < — ■ Bamagæsla Góð kona óskast til að annast 8 ára telpu í Hamrahverfi, helst heima við en þó ekki nauðsynlegt, 4-5 morgna í viku. S. 33630 eða 676647 e. kl. 16. Tek börn i gæslu, hálfan- eða allan daginn, allur aldur kemur til greina, bý í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-76252. Dagmamma í neðra Breiðhoiti, með leyfi, getur bætt við sig bömum, 1 árs og yngri. Uppl. í síma 91-71883. Dagmóðir i Laugarneshverfi getur tek- ið börn í gæslu fyrir hádegi. Hefur leyfi. Upplýsingar í síma 681867. ■ Ýmislegt Kona um sextugt óskar eftir að kynn- ast karli eða konu á líkum aldri sem viðræðufélaga og félagsskap í göngu- ferðum. Svar, merkt „Reglusemi 5795“, sendist DV fyrir 1. des. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í íjárhagsvandræðum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17. • Nútíma Innheimtuaðferðir. Menn með reynslu af innheimtu og sölustörfum geta bætt við sig verkefnum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5796. ■ Einkamál Menntamann á miðjum aldri langar aö kynnast myndarlegri konu af svipuðu tagi. Sendið svar m/mynd til DV f. mánaðamót, merkt „Rauðará 5790“. ■ Spákonur Er í bænum, les í lófa, spil og talnakerfi Cheirosar. Sími 91-24416. Sigríður. Geymið auglýsinguna. Spái í Tarot (crowley) og les úr rúnum. Vinn einnig með heilun. Hef dulræna hæfileika. S. 91-671168. Gunnhildur. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái i spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingemingar fyrir fyrir- tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk. Hreinsum teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hús- gögn. Áratuga reynsla og þjónusta. Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum VisaogEuro. Uppl. ísíma 91-624191. Abc. Hólmbræður, stofnsett áriö 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877 og símboði 984-58377. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar og teppahreinsun. Gemm föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingemingar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skerrantanir Diskótekið Disa, simi 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Jólatréssk. - bókanir em hafnar. Diskó-Dísa, sími 50513 e.kl. 18. Diskótekiö Bakkabræður. Símar 98-31198 og 98-31403. Frá 78 hefur Diskóteklð Doliý sleglð í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það sem þú gengur að vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666. Vantar þig músík í samkvæmi, afþrey- ingarmúsík, dansmúsík, jólaböll m. jólasveini? Duo kvartett. Uppl. dag- lega í síma 91-39355. Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32. Erum með veislusali við öll tækifæri. Verð og gæði við allra hæfi. Símar 91-29670 og 91-52590 á kvöldin. Blönduð tónlist í einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Verðbréf Get lánað 6-700 þús. i 2 mánuði til að leysa inn vörur með góðri tryggingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5791. Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-39349. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. ■ Þjónusta Franskir gluggar, smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn- ig að okkur lökkun, allir litir, getum bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660. Trésmiðir. Tökum að okkur parket- lagnir, uppsetningar á innréttingum, hurðum, milliveggjum, sólbekkjum og fl. Tilboð eða tímavinna. Uppl. gefur Gunnar í síma 91-7-1593. Málningarþjónusta. Höfum lausa daga fyrir jól. Málara- meistararnir Einar og Þórir. Símar 91-21024 og 91-42523. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími 91-78822. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fag:menn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmíðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 91-671623 og 91-676103. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967. Málningarvinna. Málari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-689062. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Ólafur Einarsson, Mazda 626, s. 17284. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Eúro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. VORUM AÐ OPNA VERSLUN MEÐ MEIRIHÁTTAR LEÐUR- OG RÚSKINNSFATNAÐ Á ÓTRÚLEGU VERÐI SJÓN ER SÖGU RÍKARI Skúlagötu 26, 2. hæð gengið inn frá Vitastíg ! Jsatc Opið mánud. til föstud. 10-19 Laugardaga 12-16, s. 623515 MUIMIÐ JÓLAKORTIN með þinni eigin mynd Pantið tímanlega I I II I T Verð frá kr. Ath! 10% afsláttur til mánaðamóta ■ ■■u iii ■■■■■■ ■■■■■■■■■■iirrrm LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF! Laugavegi 178 - Sími 68-58-11 iiimuiimiiii %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.