Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
29
Skák
Jón L. Árnason
ísraelsmaðurinn Rechlis kom mjög á
óvart á millisvæðamótinu á Manila í
sumar með þvi að leggja margan virtan
meistarann. Hér eru lokin á skák hans
við Englendinginn Tony Miles. Rechlis
hafði hvítt og átti leik:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
46. f5! gxf5? Ekki 46. - Hxf5 vegna 47.
Hxc7 í tvígang og a-peðið rennur upp í
borö. En nú nær hvítur frelsingja á báð-
mn vængjum, sem svartur ræður tæpast
við. Að sögn Reclis gat svartur haldið
jafntefli með 46. - Kc8! 47. Í6 Kb7 48. He4
Kxa7 48. He7 Hxe7 49. fxe7 Re8 50. Hc8
Rac7 og læsir stöðunni. 47. h4 Kc8 48.
Hxc7 +! Hxc7 49. Rxc7 50. h5! Peðið verð-
ur ekki stöðvað. 50. - Kb7 51. g6 hxg6 52.
h6 Re6 53. h7 Rf4+ 54. Kfl og Miles gafst
upp.
41 W A % I i
i i i
A A
S A
Bridge
ísak Sigurðsson
Stofananakeppni Bridgesambands ís-
lands lauk síðastliðinn sunnudag með
sigri sveitar ístaks en í öðru sæti varð
sveit íslandsbanka. Þátttakan hefur aldr-
ei verið eins dræm, hvað sem veldur en
aðeins 9 sveitir mættu til leiks. Þetta spil
er úr mótinu, úr leik íslandsbanka við
DV. Sagnir gengu þannig í opnum sal:
♦ 102
V Á983
♦ 87632
+ G2
V 7542
♦ G1094
+ D1094
* ÁKG854
V D106
♦ D
+ 875
* D763
V KG
♦ ÁK5
+ ÁK63
Austur Suður Vestur Norður
1* Dobl Pass 24
24 2 G Pass 3 G
P/h
Í suðursætinu sat unglingalandsliðsmað-
urinn Matthias Þorvaldsson. Vestur spil-
aði út spaðaníu, tían úr blindum, gosi hjá
austri og drottning átti slaginn. Matthías
tók nú ÁK í tígli og spilaði meiri tígli en
austurhentiiimmuogsjöuílaufi. Vestur ;
spilaði nú hjarta, áttan í blindum, drottn- i
ing og kóngur. Matthías tók á hjartagosa,
síðan komu tveir hæstu í laufi og meira
lauf. Vestur tók sina upplögðu þijá vam-
arslagi áður en hann spilaði sig út á
hjarta. Nú þurfti Matthias aðeins að hitta
á að fara upp með ás en hann ákvað að
gera ráð fyrir að vestur ætti tíuna og
svínaði þess vegna áttunni. Vömin fékk
þvi tvo síðustu slagina. Á hinu borðinu
voru spilaðir fimm tíglar sem fóru aðeins
einn niður og sveit DV græddi 3 impa á
spilinu. Þess má geta að sveit íslands-
banka vann leikinn, 21-9.
Krossgáta
1 X 3 Ll T uT*
8 I \
Jl 7T J
IV 1 )lo
J? I n
Zo I
Lárétt: 1 gangur, 6 keyri, 8 meðal, 9
umgang, 11 kappsamar, 12 neituðú,
14 gangflötur, 15 kátína, 17 fugl, 19
skóli, 20 mann, 21 púkar.
Lóðrétt: 1 andir, 2 kusk, 3 niöur, 4
kaflæra, 5 sýður, 6 friöur, 10 borga,
13 hita, 15 kepp, 16 leiða, 18 viður-
nefni.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hofs, 5 lok, 9 kætir, 10 stríð,
11 fá, 12 kóð, 13 funa, 15 bingur, 17
lesi, 18 iða, 20 art, 21 traf.
Lóðrétt: 1 háski, 2 október, 3 færðist,
4 stíf, 5 liðugur, 6 orf, 7 knáar, 14
nuða, 16 nit, 17 la, 19 af.
Boltaleikurinn eða óperan, ha? Eigum við að
draga strik yfir tvennt af þrennu?
Lalli og Lína
Spakmæli
Það sem máli skiptir er hvernig maður-
inn lifir, ekki hvernig hann deyr.
S. Johnson
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími .12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvfliö 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 16. - 22. nóvember er í
Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing-
ólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9A8.30, Hafnarijarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögurn
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. Í7-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóktiartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. “15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16,30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
19-19, laugard. kl. 13-16.
‘Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugaruaga kl. 13-19. Sunnud. kl 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 20. nóv.
Ný árás á Grikkland yfirvofandi.
Hitler sagöur ætla að
hjálpa ítölum
Tyrkir búast við styrjöld og hafa 22 herfylki
reiðubúin í nánd við landamæri Búlgaríu.
Stjömuspá
Spáinn gildir fyrir miðvikudaginn 21. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð góðar undirtektir við tillögum þínum. Hikaðu ekki við
að vera sá sem tekur frumkvæðið. Happatölur eru 11, 20 og 31.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu verkefni þín fóstuih og ákveðnum tökum. Leitaðu ráða hjá
þér fróðari mönnum ef þú ert í vafa um eitthvað. Vertu með
hressu fólki í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Reyndu að koma þér upp úr ládeyðunni og brjótast undan viðjum
vanans. Ákafi þinn hrífur aðra með sér.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Forðastu að vera of rólegur við að framkvæma nauðsynlega
hluti. Gerðu ráð fyrir að þurfa tíma fyrir þig síðdegis.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Sýndu öðrum skilning. Þú ert í alvarlegu skapi og jaðrar við fýlu,
Taktu ábendingar annarra ekki of bókstaflega.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Viðkvæmni og vingjarnleiki ríkir í kringum þig í dag. Nýttu þér
góðvilja annarra, sérstaklega þeirra sem vilja fúslega aðstoða þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Sumt fólk getur komið þér endalaust á óvart. í erfiðri stöðu fellur
einhver í áliti hjá þér. Þér berst aðstoð úr óvæntri átt á síð'ustu
stundu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér virðist ganga erfiðlega að koma einfoldustu skiiaboðum til
skila. Sýndu þolinmæði því þessi tilfmning liður fijótlega hjá.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gefur meira frá þér heldur en þú færð til baka. Vertu á varð-
bergi gangvart öðrum til að verja sjálfan þig.
Sporðdrekinn (24. okt. 21. nóv.):
Fólk á það til að ýkja í frásögum sínum en það er frekar til skemmt-
unar en af illgimi. Taktu það ekki nærri þér þó þú þurfir að
minna einhvem á skyldur sínar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert fljótur að átta þig á hlutunum og sjá hvað er heppilegast
í fjármálun og viðskiptum. Varastu þó að vera of örmggur með
þig. Happatölur em 10,17 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu mjög vandvirkur og skipulegur með áætlanir þínar á verk-
efnum dagsins og varastu að skilja nokkuð eftir. Skortur á ein-
beitingu gæti valdið mglingi.