Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
Þriðjudagur 20. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Einu sinni var (8). Franskur
teiknimyndaflokkur meö Fróöa og
félögum þar sem saga mannkyns
er rakin. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
Leikraddir Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.20 Einu sinni var strákur sem hét
Edward (Det var engang en gutt
som het Edward).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulif (9) (Families). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Hver á aö ráöa? (20) (Who’s the
Boss). Bandarískur gamanmypda-
flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýö-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 ísland i Evrópu (1). Hvaö vilja
Íslendingar? Fyrsti þáttur af átta
um þær breytingar sem framundan
eru í Evrópu á sviöi stjórnmála og
efnahagsmála og umstööu islands
í þeirri þróun. í þessum þætti veró-
ur fjallaö um efnahagsvanda is-
lendinga, viöræóur EFTA-ríkjanna
viö Evrópubandalagið og afstöóu
íslendinga til samrunaþróunarínn-
ar í Evrópu. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson. Stjórn upptöku Birna
Ósk Björnsdóttir.
20.50 Campion (5). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aöalhlutverk Peter
Davison. Þýöandi Gunnar Þor-
steinsson.
21.50 Ljóöið mitt. Pétur Gunnarsson rit-
höfundur hefur tekið vió stjórn
þáttanna og fyrsti gestur hans er
fyrrverandi umsjónarmaður þeirra,
Valgeróur Benediktsdóttir bók-
menntafræðingur. Dagskrárgeró
Þór Elis Pálsson.
22.05 Bækur og menn. Umræóuþáttur
um jólabækurnar sem nú eru aö
koma út ein af annarri. Umsjón
Arthúr Björgvin Bollason og
Sveinn Einarsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. (Neighbours). Fram-
haldsþáttur um fólk eins og mig
og þig
17.30 Maja býfluga. Skemmtileg talsett
teiknimynd.
17.55 Fimm fræknu. (Famous Five).
Leikinn framhaldsþáttur um uppá-
tæki fimm félaga.
18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
þvi i gær. Stöö 2 1990.
18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir. Stöó 2 1990.
20.10 Neyðarlinan. (Rescue911). Þátt-
ur byggöur á sönnum atburðum.
20.40 Ungir eldhugar. (Young Riders).
Framhaldsþáttur sem gerist i Villta
vestrinu.
21.30 Þjóðarbókhlaðan.
22.00 Hunter. Framhald sakamálsins frá
síöustu viku. Fréttaskýringaþáttur
frá fréttastofu Stöövar 2. Stöö 2
1990.
23.20 Vik milli vina. (Continental
Divide).
1.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og vió-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Í dagsins önn - Hjálpræóisher-
inn. Umsjón: Hallur Magnússon.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón; Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson:
14 00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi-
tungli’’ eftir Thor Vilhjálmsson.
Hofundur les (18).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Kikt út um kýraugað - Jómfrúr
í Reykjavík. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (Einnig útvarpaöásunnu-
dagskvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjorðum
meö Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tið“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Möróur Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 i tónleikasal.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpaó á laugardags-
kvöld kl. 0.10.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit vikunnar - Þorsteinn Ö.
Stephensen. Endurtekió verk sem
Þorsteinn Ö. Stephensen lék í og'
hlustendur völdu síöastliöinn
fimmtudag.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi
meö tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12. Afmæliskveójur milli
13 og 14.
14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í
tónlistinni. Íþróttafréttir klukkan
14, Valtýr Björn.
17.15 island i dag. Jón Ársæll meö
málefni líðandi stundar í brenni-
depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími
hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00.
Síminn er 688100.
Norsk mynd um bernsku og uppvöxt malarans Edvards
Munchs verður á dagskrá Sjónvarps f kvöld.
Sjónvarp kl. 18.20:
Eimisinnivarstrák-
ursemhétEdvard
í kvöld verður á dagskrá
Sjónvarps norsk mynd í
tveimur hlutum um
bernsku og uppvöxt málar-
ans Edvards Munchs.
„Svipmyndir frá æskudög-
um“ segir norski sjónvarps-
framleiðandinn Inger
Björnstad um þessa mynd
sína, en hún var frumsýnd
í norska sjónvarpinu á jóla-
dag í fyrra. Myndin íjallar
um æsku hins þekkta mál-
ara Edvards Munchs (1863-
1944) og var gerð í náinni
samvinnu við listfræðing-
inn Sverra Kruger ogMunc-
h-saíhiö í Osló. í myndinni
hefur veriö leitast við að
endurskapa fjölskyldulíf
Munchs-fjölskyldunnar
sem dyggilegast og er stuðst
við bernskuteikningar lista-
mannsins, auk þess sem
Munch-safhið lánaði fjöl-
marga muni úr eigu íjöl-
skyldunnar til myndatök-
unnar. Hlutverk Munchs
hins unga er í höndum Ru-
nes Schumachers Westviks.
Tónlistin í myndinni er eftir
Steinar Ofsdal og var sér-
staklega samin í anda við-
fangsefnisins. Þýðandi er
Þorsteinn Helgason.
FM 90,1
12.00 Fréttayflrllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 meö veglegum
verölaunum. Umsjónarmenn:
Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyóa Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóóarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel-
Ins: „Physical graffiti" frá 1975.
20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds-
skólanna - bíóþáttur. Umsjón:
Oddný Ævarsdóttir og Hlynur
Hallsson.
21.00 Á tónleikum meó Mike Oldfield.
Fyrri hluti. Lifandi rokk.
22.07 Landið og miöln. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTyARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. Meö grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 Ídagslnsönn-Hjálpræöisherinn.
Umsjón: Hallur Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áöur
á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
4.00 Vélmennlö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færó og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Haróarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, róm-
antískur aö vanda, byrjar á kvöld-
matartónlistinni og færir sig svo
yfir í nýrri og hressilegri fulloröins-
tónlist.
20.00 Þreifaö á þritugum. Vikulegur þátt-
ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns-
sonar og Hákons Gunnarssonar.
22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og
undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög-
urnar.
23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson
stjórnar með hlustendum.
0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt-
inni.
2.00 ÞráinnBrjánssonánæturvaktinni.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Kvik-
myndagetraunir, leikir og umfram
allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust-
enda - 679102.
17.00 Björn Sigurósson.
20.00 Listapopp.
22.00 Jóhannes B. Skulason. 2.00 -
Næturpoppió.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö.
14.00 FréttayfirliL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Bírgisdóttir í síódeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikió og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 67G-870.
18.30 Flytjandi dagsins.
18.45 Í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæöir atburóir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist viö allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FM^90-9
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á ollum aldri.
13.30 Gluggaó i siödegisblaóiö.
14.00 Brugðið á leik i dagsins önn.
14.30 Saga dagsins. Atburöirliöinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá í
morgun eöa deginum áður.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman
les.
20.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gísla-
son. Leikin er ósvikin sveitatónlist
frá Bandaríkjunum.
22.00 Púlsinn tekinn. Beint útvarp frá
Púlsinum, klúbbi tónlistarmanna.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Lárus Friðriksson.
14.00 Blönduð tónlisLUmsjón Jón Orn.
15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi
Már Hauksson.
19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson.
21.00 Framfrá.
22.00 TónlisL
24.00 Næturtónlist.
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 MH. Létt spjall og góð tónlist.
20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS
fjalla um málefni framhaldsskól-
anna.
22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið-
hyltingunum.
ALFA
FM-102,9
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelms-
son. Tónlist.
13.30 Daviö konungur. Helga Bolladótt-
ir. Tónlist.
16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
17.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions.
12.30 Sale og the Century. Getrauna-
leikur.
13.00 Another World. Sápuópera.
13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
14.45 Loving. Sápuópera.
15.15 Three’s Company.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Punky Brewster. Barnaefni.
17.30 McHale’s Navy. Gamanþáttur.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Fjölskyldubönd.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Mother and Son.
20.00 Football. Bein útsending.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 Werewolf. Spennuþáttur.
23.00 Hinir vammlausu.
EUROSPORT
★ ★
12.00 Eurobics.
12.30 Heimsleikarnir.
13.30 ATP Tennis.
14.30 Raft Racing. Kremlinbikarinn í
Moskvu.
15.30 Hjólreiðar.
16.30 US College Football.
17.30 Seglbretti.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Eurosport News.
19.00 Keppni hraöbáta.
21.00 Fjölbragöaglima.
22.00 Kraftlyftingar.
23.00 Eurosport News.
23.30 Listhlaup á skautum.
SCREENSPORT
11.00 Golf.
13.00 Motor Sports. Heimsrallí á Fíla-
beinsströndinni.
14.00 The Sports Show.
15.00 Sport en France.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Drag Racing.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 US College Football.
20.00 Kraftiþróttir.
21.00 Snóker.
23.00 Heimsralii. Á Fílabeinsströndinni.
0.00 Sport en France.
0.30 High Five.
Hús Þjóöarbókhlööunnar er fullbúið að utan.
Stöð2kl. 21.30:
Þjóðarbókhlaðan
Það var árið 1957 að Al- húss bæði gengið seint og
þingi ályktaði að sameina illa og það er staðreynd að
bæri Landsbókasaöi og Há- enn þann dag í dag er starf-
skólabókasafti. Áriö 1978 semi bókhlöðunnar íjarri
var fyrsta skóflustungan settu marki.
tekin að Þjóöarbókhlöð- Þátturinn, sem Stöð 2 sýn-
unni, árið 1981 lagði Vigdís ir, er urrninn í samvinnu við
Finnbogadóttir, forseti ís- Þjóöarbókhlöðuna. Dag-
lands,hornsteinaðbygging- skrárgerð annaðist Hákon
unni og árið 1988 var ytri Már Oddsson og kvik-
frágangi þessa húss lokið. myndataka var í höndum
Þrátt fyrir einlægan vilja Jóns Hauks Jenssonar.
margra hefur bygging þessa
Ingimar Ingimarsson hefur tekið saman þátt um ísland
og Evrópu.
Sjónvarp kl. 20.35:
ísland í Evrópu
Sjónvarpiö - hefur látið
gera þáttaröð þar sem fjall-
að er um stöðu íslands með
öðrum þjóðum í Evrópu.
Þau mál hafa lengi verið í
deiglunni og eru margir
landsmenn orðnir æði
ruglaðir á þeim málum.
Þáttunum, sem Ingimar
Ingamarsson stjórnar, er
ætlað að útskýra helstu
þætti þessa viðamikla máls.
Ingimar fór víða til að afla
fanga, m.a. til Belgiu,
Frakklands, Lúxemborgar
og Spánar, og tók hann tali
það fólk sem öðru fremur
þekkir til mála.
Fyrsti þátturinn ber yfir-
skriftina „Hvað vilja íslend-
ingar?“ og er þar fjallað um
efnahagsvanda íslendinga,
um viðræður EFTA-ríkj-
anna við Evrópubandalagið
og um afstöðu íslendinga til
samrunaþróunarinnar í
Evrópu. Þættirnir verða alls
átta og þeim síðasta lýkur
með umræðuþætti í Sjón-
varpssal.
Berþóra Jónsdóttir sér um nýja tónleikaröð á rás 1.
Rás 1 kl. 20.00:
í tónleikasal
í kvöld hefst ný tónleika-
röð i Tónlistarútvarpi rásar
1. Tónleikaröðin er helguð
afburðasöngkonum sem
margar hvetjar haía staöið
í fremstu röð árum saman.
í kvöld ríður á vaöið hin
heimsþekkta söngkona,
Victoria de los Angeles, og
syngur hún við lútuundir-
leik. Upptakan var gerð á
tónleikum á listahátíð
Torroella de Montgri kirkj-
unnar i Barcelona 5. ágúst
síöastliðinn. Victoria syng-
ur söngva frá hirö Elísabet-
ar fyrstu Englandsdrottn-
ingar og söngva frá hirð
Filippusar annars á Spáni.
Umsjónarmaöur þessara
þátta er Bergþóra Jónsdótt-
ir.