Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 2
18 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Föstudagur 7. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjö- undi þánur: Draugagangur í dúkkuhúsi. Hafliöi og Stína eru búin að týna flugkerinu. í þessum þætti kemur í Ijós hver er valdur aö hvarfinu. 17.50 Litlí víkingurinn (7) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aóalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 18.15 Lina langsokkur (3). (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur um kjarnakonuna Línu langsokk og vini hennar. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Shelley (3) (The Return of Shel- ley). Breskur gamanmyndaflokkur um landfræóinginn og letiblóöiö Shelley. Aðalhlutverk Hywel Ben- nett. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.20 Leyniskjöl Píglets (12) (The Pig- let Files). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjö- undi jjáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Upptaktur. Annar þáttur af þrem- ur. Kynnt verða ný tónlistarmynd- bönd meó íslenskum hljómsveit- um. Kynnir Halldóra Geirharös- dóttir. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. 21.10 Derrick (3). Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aöalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Veturliöi Guöna- son. 22.15 Játningar. (True Confessions). Bandarísk bíómynd frá 1981. Myndin greinir frá sambandi tveggja bræöra. Annar er lögreglu- þjónn og hörkutól hiö mesta, hinn er katólskur prestur en þrátt fyrir aó þeii hafi valió sér ólík störf eru þeir nauöalíkir. Leikstjóri Ulu Gros- bard. Aöalhlutverk Robert de Niro, Robert Duvall og Charles Durning. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Það er sólrík- ur og fallegur vetrardagur í Tonta- skógi. Öll börnin eru úti að leika sér í snjónum og.finnst ákaflega gaman. 17.50 Túni og Tella. Skemmtileg teikni- mynd. 18.00 Skófólkið. Teiknimynd. 18.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síóastliön- um miðvikudegi. 18.30 Bylmingur. Rokkaöur þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um frá- skilinn mann. 20.50 Skondnir skúrkar (Perfect Scoundrels). Nýr breskur gaman- þáttur um þá Guy Buchanan og Harry Cassidy sem eru hinir skondnu skúrkar. 21.45 Todmobil á Púlsinum. Hljóm- sveitin Todmobil kynnir nýjustu plötuna sína 22.15 Sá illgjarni (The Serpent and the Rainbow). Þessi kvikmynd er byggö á samnefndri bók rithöf- undarins Wade Davis. Bönnuö börnum 23.55 Undírheimar (Buying Time). Spennumynd þar sem segir frá þremur ungum smákrimmum sem annaö slagið eru hirtir og yfirheyrð- ir af lögreglunni. Stranglega bönn- uö börnum. 1.35 Bara viö tvö (Just Vou and Me, Kid). George Burns lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann í hlutverki aldr- aös manns sem situr uppi meö óstýriláta unglingsstúlku sem hlaupist hefur aö heiman. Aðal- hlutverk: George Burns og Brooke Shields. Leikstjóri: Leonard Stem. 1979. 3.10 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráöi. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (9) 14.30 Gítarkvintett númer 2 í C-dúr. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oröa. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsíns. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson fasr til liös viö sig þekktan einstakling úr þjóölíf- inu til að hefja daginn meó hlust- endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Frétt^yfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verölaunum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smámál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Vi- enna" meö Ultravox frá 1974. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- haröur Linnet (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös- dóttir. (Þátturinn er endurfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirðcur Jónsson. Glóövolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni. íþróttafréttir klukkan 11, Val- týr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapiö númer eitt tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorrí Sturíuson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Bjöm. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuö og fréttir sagöar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning ó Ðylgjunni. Kri- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Föstudag- ur í dag og því verður farið í söngv- arakeppnina. 11.00 Geðdeildin - Stofa 102. A þessari geðdeild er ekki allt sem sýnist. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum staö og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Vinsældapoppið er allsráö- andi og vinsældalisti hlustenda veröur kynntur. 17.00 Bjöm Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á íslandi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin með þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM#9S7 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk- iö. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrir- sagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venjulega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. Fleiri blöö, meiri fróöleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjömuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera“ Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirflt morgunsins. 9.20 TextabroL Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á aö geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. „Sýnd" eru brot úr þekktum kvikmyndum. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. Fréttastofan alltaf á vakt! 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í gétraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir þaö fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, áriö, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eöa listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftiö. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 Í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburöir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. íslenski vindældar- listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an viö þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn aö sofa". FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö- arson. Þáttur sniöinn aö þörfum og áhugamálum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Úr menningarlíf- inu. 7.50 Almannatryggingar. Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. 8.35 Nikkan þanin. 9.00 - Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæörahomið. Þáttur fyrir hús- rnæöur og húsfeöur um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú viö peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun meö gömlu sniði. J0.30 Mítt útiit - þítt útiiL 11.00 Jólaleikur Aöalstöövarinnar. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i siðdegisblaðið. 14.00 Brugöið á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku fxessunni frá deg- inum áöur. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Ljúfir tónar i anda Aöalstöövarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 FB. Flugan í grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Arnar stuðar upp liðið fyrir kvöldiö. 20.00 MR. Ford Fairlane Style. 22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluðu stuöi. Góð tónlist og lauflétt spjall. 0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 10.00 Tónlistmeó Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist 14.00 Suöurnesjaútvarpiö.Umsjón Frið- rik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guö- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur meö hinum eina sanna Andrési Jónssyni. 21.00 Óreglan. í umsjón Friögeirs Ey- jólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. Dúndrandi föstu- dagstónlist til aö hita upp fyrir nóttina. Umsjón Ingvaldur ásamt aðstoðarmönnum. 24.00 ÁnæturvaktmeóStjánastuð.Tek- iö viö óskalögum hlustenda í s. 622460. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. Tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Gleöistund. Umsjón Jón Tryggvi. 17.00 Dagskrárlok. 5.00 Sky World Review. 5.30 TBA. 5.45 Krikket. Bein útsending frá Perth. 13.15 Krikket. Yfirlit. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. J8.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 The Deadly Earnest Horror Show. * ★ ★ EUROSPORT ***** 5.00 International Business Report. 5.30 Newsline. 7.30 Heimsleikarnir. Frá Karlsruhe. 8.30 Eurobics. 9.00 Tennis. 11.00 Equestríanism. 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Tennis. 16.00 Fimleikar. Frá Evrópupiótinu í Svíþjóó. 17.00 Golf. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Listhlaup á skautum. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Tennis. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCRE ENSPORT 7.00 Keila. Opna breska meistaramótiö. 7.30 Blak. Þýskaland og Tyrkland keppa. 8.30 Keila. 9.45 Spain Spain Sport. 10.00 Matchroom Pro Box. 12.00 US College Football. 14.00 iskhokki. 16.00 Knattspyrna í Argentínu. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 NBA Körfubolti. 20.00 GO. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Íshokkí. 0.30 Hnefaleikar. 2.00 Golf. 4.00 íshokki. Piglet og samstarfsmenn verða að hlaupa á eftir dyntum yfirmannsins. Sjónvarp kl. 19.20: Leyniskjöl Piglets Nú tekur að fækka sýn- ingum á myndaflokknum um hrakfallabálkinn Piglet. Piglet er virðulegur njósn- ari og erindreki í leyniþjón- ustu hennar hátignar en lí- kist þó ekki í neinu kollega sínum, James Bond, því að raunveruleikinn er annar og hversdagslegri. í kvöld er á dagskrá næst- síðasti þátturinn en hver þáttur er sjálfstæður svo ekki er of seint aö kynnast þessum títtnefnda Piglet. Hann og samstarfsmenn hans virðast hafa þann starfa helstan að hlaupa á eftir dyntum yflrmannsins, sem sjálfur fær aldrei kusk á hvítflibbann, og hætta lífi, limum og hjónabandi við aðskiljanlegustu verkefni. -JJ Ráslkl. 21.00: Bíbopp með sálarsveiflu í þætti Vernharðs Liimets, Á djasstónlelkum, verða leiknar upptökur frá Mon- trey-djasshátíðinni með hljómsveitum Arts Blakey og Horace Silver. Árið 1954 stofnuðu þeir Art og Horace kvartett sem hafði mikil áhrif í djass- heiminum og festi flestum öörum hljómsveitum betur áhrif frá sálartónlist svartra í djassinum. Tveimur árum síðar gekk Horace úr sveit- inni en Art rak hana áfram undir nafninu Art Blakey and his Jazz Messengers. Hann hélt úti þessari sveit þar til hann lést í október síðastliðnum en Horace er Art heimsótti ísland tvisvar og iék hér 1978 í Austurbæj- arbiói og 1982 í Háskóla- biói. enn á fullu með sveit sína. -JJ Svikahrapparnir svifast einskis til að komast yfir peninga. Stöð 2 kl. 20.50: Skondnir skúrkar Hér er á ferð nýr breskur gamanþáttur og segir þar frá tveimur skúrkum sem hafa ofan í sig og á með því að blekkja fólk. Þeir eru svikahrappar sem svífast einskis og nærast á hrað- skreiöum bílum, fallegu kvenfólki, dýrum vinum og kóngafæði. Dagskipun þeirra er að aðeins skuli ræna hina gráöugu. í upp- hafl eru þeir á öndverðum meiði en þegar frægur svikahrappur og vinur beggja deyr hittast þeir og ákveða að taka saman hönd- um og klára verk sem hinn látni vinur þeirra hafði þeg- ar hrundið í framkvæmd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.