Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. Veðurhorfur næstu daga: Hlýnar þegar líður á vik- una og víðast frostlaust - samkvæmt spá Accu-Weather Kuldakaílinn, sem verið hefur við- varandi þessa viku, er í rénum sam- kvæmt nýjustu upplýsingum frá bandarísku einkaveðurstofunni Accu-Weather. Helgin verður þó ekki frostlaus en úrkomulaus og líklega sæmilega bjart víðast hvar. Um miðja næstu viku mun kólna á landinu öllu á ný. Hörkuveðrið um daginn lamdi mest á Norðurlandið en sunnanlands hefur verið stillt og bjart það sem af er þessu ári. Sunnlendingar eru sjálf- sagt flestir fremur kátir yfir blíðum vetri nema helst þeir sem unna skíðaiþróttinni. Enn sem komið er er ekki nægur snjór í fjöllunum til að hægt sé að opna lyftur en skíða- menn vona að úr rætist. Það er víst ekki hægt að lofa neinu hvað veður snertir en ekki lítur ósennilega út með snjókomu í fjöllunum næstu viku. Hlýtt og skúrir í Reykjavík og nágrenni mun hlýna um helgina og á sunnudag verður kominn 3 gráða hiti og verður hlýrra þegar líður á vikuna. Líkur eru á snjókomu á sunnudag en á mánudag verður úrkomulaust og vindasamt. Accu segir líkur á skúrum á þriðju- dag og eins á miðvikudag. Á laugar- dag verður tiltölulega bjart en strax á sunnudag verður alskýjað og verð- ur svo áfram fram í næstu viku. Mun hlýrra verður suður með sjó og á veðurathugunarstaö á Keflavík- urvelli má búast við allt 6 gráða hita á miðvikudag. Á Suðurlandi verður líka fremur hlýtt og sem dæmi má nefna að 5 gráða hiti verður í Eyjum frá mánudegi og fram á miðvikudag. Hlýjasti dagur á Hjarðarnesi verður mánudagurinn en síðan kólnar að- eins en ekki mun frysta. Kaldara fyrir norðan Ef haldið er áfram austur má sjá að strax er kaldara austur á Egils- stöðum. Þó mun hlýna þar eins og annars staðar þegar líður á vikuna og hiti skreppa upp fyrir frostmark strax á mánudag og á þriðjudag vérð- ur 3 gráða hiti. Norðanlands verður hitastig svip- að og fyrir austan. Á Akureyri verð- ur 3 gráða frost um helgina en á mánudag stígur hiti upp í 2 gráður. Úrkomulítið eða -laust verður á Ak- ureyri fram á miðvikudag en þá er spáð snjókomu. Nágrannar Akureyringa beggja vegna, á Raufarhöfn og Sauðárkróki, búa við heldur meiri kulda. Á Sauö- árkróki fer hiti aðeins upp í eina gráöu á þriðjudag en ekki veröur hlýrra. Raufarhafnarbúar halda sinni einu gráðu frá mánudegi til miðvikudags. Sæmilega hlýtt fyrir vestan Á Galtarvita verður bara sæmilega hlýtt næstu daga. Strax á sunnudag fer hiti í 1 gráðu og heilar 4 á mánu- dag en síðan hverfur ein gráða á hverjum degi og á miðvikudag verð- ur hiti 2 gráður. Engri úrkomu er spáð fyrir vestan þessa næstu daga en alskýjuðu veðri og súld á mánu- dag. -JJ LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR _ Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Breytilegtog Skýjaðoglíkur Strekkingurog Allhvasstoglikur Þungbúiðog skýjað á köflum ásnjókomu skúrir áskúraveðri skúrir hiti mestur 0° hiti mestur 3° hiti mestur 5° hiti mestur 4° hiti mestur 4° minnstur -10° minnstur -3° minnstur 1° minnstur 0° minnstur -1° Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga íbúar höfuðborgarsvæðisins geta vænst bjartviðris um helgina en síð- an fer hlýnandi cjg þykknar upp. Gerter ráð fyrir að frostlaust verði út allt spátímabilið að deginum og að næturfrostið verði í vægara lagi. Bifreiðaeigendur geta reiknað með töluverðri hálku snemma á morgn- ana og seint á kvöldin. Landsbyggðarmenn geta nú aftur andað léttar því að ekki er gert ráð fyrir snjókomu að neinu ráði, og þá einungis á Norður- og Norðaustur- landi um miðbik vikunnar. Veður fer hlýnandi á Vestfjörðum og reiknað er með alskýjuðu og súldarveðri á köflum. Ekki blæs byrlega fyrir skíðafólkinu að sinni því að snjórinn lætur enn ekki sjá sig en göngufólk má vel við una. Laugardagu STAÐIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ. Akureyri -3/-12hs -3/-8as 2/-4as 2/-2as 0/-3sn Egilsstaðir -4/-12hs -2/-5as 1/-3as 3/-2as 2/-3as Galtarviti -1/-8hs 1/-5as 4/-2sú 3/-1as 2/-2as Hjarðarnes 1/-8hs 2/-3as 5/0sú 4/0as 3/0as Keflavflv. 1/-8hs 3/-2as 6/1 sú 4/1 sú 4/0sú Kirkjubkl. 1/-10hs 1/-5as 4/0sú 3/-1as 3/0sú Raufarhöfn -4/-9sk 0/-8sn 1/-5sn 1/-5sn 1/-4as Reykjavík 0/-10hs 3/-3as 5/1 sú 4/0as 4/-1as Sauðárkrókur -4/-10hs -1/-5as 0/-6sn 1/-4sn 0/-5as Vestmannaey. 0/-10hs 2/-3as 5/1 sú 5/1 ri 5/0sú Skýringar á táknum o he - heiðskfrt Is - léttskýjað (3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ^ / ri - rigning * * sn - snjókoma * ^ sú - súld £ s - skúrir OO m i - mistur = þo - þoka þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 17/9hs 13/7as 10/6sú 14/8sú 17/7hs Malaga 15/8hs 11/7as 9/4as 10/4as 12/4he Amsterdam 6/1 sú 3/-1hs 6/1 hs 6/2hs 5/-1he Mallorca 13/8as 6/0hs 7/6as 12/6hs 11/4as Barcelona 13/7as 8/-1as 8/4as 9/4hs 10/5hs Miami 27/16sú 26/13sú 23/15hs 25/18hs 26/17hs Bergen 4/-1as 2/-2as 2/-2as 1/-4hs 0/-5hs Montreal -2/-14sn -7/-22sn -9/-23hs 2/-5hs 0/-3sn Berlín 2/-2sk 2/2hs 1/-4sn 2/-5hs 3/-2hs Moskva 0/-8sn -7/-14hs -11/-15sn -5/-9as -4/-7as Chicago -2/-12hs -2/-8he 5/-8hs 2/-3sn -3/-8he NewYork 7/-3ri 2/-3hs 3/-1 hs 3/-5he 5/0hs Dublin 9/4hs 7/2hs 9/3hs 4/-1 hs 5/0hs Nuuk -8/-11 hs -7/-10hs -9/-12sn -3/-7as -4/-8sn Feneyjar 7/4hs 4/1 ri 3/-2sn 1/-4sn 3/-3as Orlando 26/12sú 20/9hs 17/10hs 24/12hs 25/14hs Frankfurt 6/0sú 3/-2hs 2/-2hs 5/1 hs 4/0hs Osló 0/-5as -3/-8aá -6/-9as -3/-7hs -1/-5hs Glasgow 7/2as 6/1 hs 7/3hs 1/-3sn ' -1/-4as París 9/3as 7/0hQ • 8/-1he 4/0hs 5/2hs Hamborg 6/2sú 4/0as 2/-2hs 5/1 as 6/2 hs Reykjavík o/-ioKs 3/-3as 5/1 sú 4/0as 4/-1as Helsinki -7/-8sk -7/-11sn -8/-)2sn -2/-6sn 0/-5as Róm 13/éhs 11/6sú 8/4ri 8/3sú 10/5hs Kaupmannah. 4/-1sú 2/-1as 1/-4hs 3/-2a§ 4/0hs Stokkhólmur 0/-4sn -2/-11 hs -4/-12hs -5/-10as -3/-8as . London 8/2as 7/0he 8/-1hs 7/3hs 8/5hs Vín 6/1 sú 3/-3as -1/-4sn 1/-3sn -1/-5hs Los Angeles 22/11IS' 17/9he 24/12he 25/14he 22/12hs Winnipeg -13/-17he -4/-14hs -4/-16hs -12/-18as -15/-20as Lúxemborg 7/0as 3/-1hs 7/-1he 6/2hs 7/2hs Þórshöfn 5/2as 6/2as 6/3as 4/1 sú 5/2as Madríd 9/3sú 7/1Ss 8/-1hs 8/3sú 7/1 hs Þrándheimur 1/-5as -1/-4as 2/-1as 1/-3as 2/-2as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.