Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 1
'PM '■U ' \ , ■■
Grænt ljós á
arftaka Renault 5
- nöfn í stað númera
PARIS: Yfirstjórn Renault hefur gef-
iö grænt ljós á framleiðslu á nýjum litl-
un Renault sem fram að þessu hefur
gengið undir einkenninu „X 06“.
Talið er að þessi nýi X 06 sé raun-
verulegur arftaki „súperfimmunar",
Renault 5. „Bíll ársins 1991“ Renault
Clio er nokkuð stærri bíll en þessi nýi
arftaki fimmunnar.
Arftaki 25 líka á leiðinni?
Nú er talið að í lok þessa árs eða
byrjun árs 1992 verði arftaki Renault
25 tilbúinn til framleiðslu. Eftir því sem
heyrst hefur þá mun þetta nýja flagg-
skip Renault verða bflum á borð við
Citroen XM, Ford Scorpio, „fimmunn-
ar“ frá BMW og Peugeot 605 erfiður
keppinautur.
Hvað tæknfleg atriði varðar mun
þessi nýi Renault verða nokkuð frá-
brugðinn 25-bflnum og þar á meðal
mun fjölventlatæknin spila þar inn í.
Vélar eru sagðar verða á bilinu tveir
tfl þrír lítrar. Innrétting öll verður með
framtíðarblæ og mælaborð sennilegast
stafrænt eða „digital". Innanrými mim
verða alveg sér á parti og þá einkum
rými fyrir aftursætisfarþega. Línur
munu verða mjúkar og jafnvel verður
aðeins um hlaðbaksgerð að ræða, svip-
aða fimm dyra útgáfunum af Rover
800, Saab 9000 og Ford Scorpio.
Nöfn í stað númera
Nú virðist ljóst eftir því sem heyrst
hefur að allir komandi bílar frá Ren-
ault muni bera nöfn í framtiðinni í stað
númera eins og áður. Clio er dæmi um
þetta.
Því er talið að nýi glæsivagninn muni
jafnvel bera nafnið Mégane, likt og tfl-
raunabfll Renault, sem kom fram á
sjónarsviðið fyrir tveimur árum, enda
mun hann sækja sitthvað tfl þessa bfls.
Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi
Japan:
Bjart-
sýni
hjá
Toyota
Þrátt fyrir svartsýni hjá
mörgum í bílaheiminum þessa
dagana ríkir bjartsýni í herbúð-
um Toyota í Japan.
Þegar sala og framleiðsla á
síðasta ári var gerð upp þá kom
í ljós að hún varð nokkru betri
en á árinu 1989. Aukningin nam
6% hvað varðaði framleiðslu
innan Japan og 45% í fram-
leiðslu í löndum utan Japan.
Hvað söluna varðaði þá varð
aukningin átta af hundraði á
heimamarkaði og eitt prósent í
útflutningi.
Hvað þetta ár varðar er búist
við aukningu sem nemur á bil-
inu tvö til sex af hundraði á
þessum fjórum sviöum.
Nissan:
Betri sjálf-
skipting
fyrir smá-
bílana
- sjábls. 32
Toyota Corolla
4x4 1600 '89, 5 g., 5 d., hvítur,
ek. 26.000. V. 1.170.000.
Volvo 240
GL 2300 '87, sjálfsk., 4ra d., grár,
geislaspilari, ek. 67.000. V.
820.000 stgr. Toppeintak.
Opið 10-16
44 1 44 - 44 7 33
Toyota Corolla
4x4 1600 '89, 5 g„ 5 d., grænn,
ek. 51.000. V. 1.130.000.
Toyota Corolla
STW 1300 '89, 4ra g„ 5 d„ grár,
ek. 19.000. V. 870.000.
TOYOTA
NOTADIR BILAR
ATHUGASEMD! Bílar með staðgreiðsluverði
eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu
Toyota bilasölunnar.
Toyota Tercel
4x4 1500 '88, 5 g„ 5 d„ hvítur,
ek. 50.000, sóllúga. V. 850.000.
Toyota Camry
XLi 2000i '87, 5 g„ 4ra d„ gull-
sans„ ek. 63.000. V. 850.000
stgr.
Suzxiki Diiar:
r
Fimm hurða Suzuki Vitara hefur
ekki verið kynntur á meginlandi
Evrópu enn, þannig aö kynning
Suzuki bíla hf. nú um helgína, laug-
ardag og simnudag, er í raun Evr-
ópufrumsýning á þessum bílum.
Það er að minnsta kosti vika í að
bíllinn verði kymitur á meginfandi
Evrópu - á bílasýningunni í Amst-
erdam sem haldin verður nú í fe-
brúar.
-SHH
OPNUM I DAG á°Gretti4götu 12-18
BÍLAMARKAÐURINN
v/REYKJANESBRAUT
___SMIÐJUVEGI 46 E, KÓPAVOGI--
v 67 18 00 7 52*0