Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Qupperneq 3
81 19 .00r « A'lsrsi'qrq | r 51'TP/- (T-'iTMMl'ií FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991. SJÓNVARPIÐ 14.00 Kastljós. Ólafur Sigurðsson ræóir við Sameh Salah Issa, Palestínu- mann sem bjó í Kúveit fyrir innrás Iraka. Viðtalið var áður á dagskrá síöastliðið þriðjudagskvöld. 14.30 íþróttaþátturinn. Úreinu íannað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Wimbledon í bikarkeppninni. 17.00 Stórmót í borðtennis. Bein útsending frá úrslitum mótsins þar sem heimskunnir borðtennismenn keppa. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (18). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kalli krít (1) (Charlie Chalk). Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (11) (Souris noire). Franskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.25 Háskaslóðir (18). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Hver veit kannski finnst morðingi Lauru Palmer í þessum þætti. 22.10 Þegar Harry hittí Sally (When Harry Met Sally). Frábær gaman- mynd sem segir frá karli og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið samnan í menntaskóla. Aðalhlut- verk: Meg Ryan og Billy Crystal. 23.40 Flóttinn (Breakout). Það er eng- inn annar en heljarmennið Charles Bronson sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, en að þessu sinni er hann í hlutverki þyrluflugmanns sem fær þaö verkefni að frelsa tugt- húslim. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Randy 'Quaid, Jill Ire- land, Robert Duvall og John Hus- ton. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Morðingi gengur aftur (Terror at London Bridge). Röð morða eru framin í London og þykja þau líkj- ast mjög þeim aðferðum er Jack the Ripper var frægastur fyrir. Er hann kannski enn á lífi? Aðalhlut- verk: David Hasselhoff, Stephanie Kramer og Randolph Mantooth. Stranglega ■'bönnuð börnum. Lokasýning. 2.55 CNN: Bein útsending. Rás I FM 92,4/93,5 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. Æsifréttamenn Spaugstofunnar leita enn dauða- leit að marktækum tlðindum, rekn- ir áfram af einskærri sannleiksást. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (19) (The Cos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrimyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald. 21.25 Fólkið í landinu. „Maður verður að taka ástfóstri við kúluna." Illugi Jökulsson ræóir við Pétur Guð- mundsson kúluvarpara. 21.50 Aö striði loknu (Aprs la guerre). Frönsk-þýsk bíómynd frá 1989. í myndinni segir frá tveimur drengj- um sem hitta sjúkan, þýskan her- mann og lenda í margvíslegum ævintýrum með honum. Leikstjóri Jean-Loup Hubert. Aðalhlutverk Richard Bohringer, Antoine Hu- bert, Julien Hubert og Martin Lamotte. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.30 Banvæn gróöafíkn (Twice Shy). Bandarísk sakamálamynd frá 1989, byggð á sögu eftir Dick Francis. Spæjarinn David Cleve- land á í höggi við dusilmenni sem fremja glæpi til að komast yfir tölvuforrit. Aðalhlutverk lan McShane. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Afi og Pásl eru í góðu skapi sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Orn Árnason Umsjón: Guðrún Þórö- ardóttir. 10.30 Biblíusögur. Krakkarnir þrír lenda ávallt í spennandi ævintýrum. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði (Be- verly Hills Teens). Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.20 Krakkasport. Fjölbreyttur íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Jón Örn Gúðbjartsson. 11.35 Henderson krakkarnir. Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 12.00 CNN: Bein útsending. 12.25 ökuskólinn (Driving Academy). Bráðsmellin mynd um ökukennara sem hefur það að atvinnu að kenna menntskælingum að aka. Aðal- hlutverk: Charlie Robinson og Dick Butkus. Lokasýning. 14.00 Annie Hall. Gamanmynd þarsem Woody Allen leikur ólánsaman gamanleikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen og Diane Keaton. Lokasýning. 15.30 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 16.00 Inn viö beinið. Skemmtilegur við- talsþáttur í umsjón Eddu Andrés- dóttur. Endurtekinn þáttur þar sem Edda ræddi við Stéfán Jón Haf- stein útvarpsmann. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 17:00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Frlskir drengir með ferskan þátt. Umsjón: Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. 18.30 Björtu hliðarnar. Valgerður Matt- híasdóttir rasðir við þau Guðrúnu Ásmundsdóttur og • Árna Pétur Guðjónsson um leiklist og trúmál. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Sp>ennandi framhaldsþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Ámerica's Funniest Home Vid- eos). Sprenghlægilegur þáttur. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Þorberg- ur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15: Að þeim loknum verður haldiö áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Granada á Spáni. 15.00 Tónmenntir. Tónskáld hljóma- litanna, György Ligeti. Umsjón: Árni Blandon. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið: „Góða nótt, herra Tom" eftir Michelle Magor- ian. Þriðji þáttur af sex. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Meðal flytjenda eru Dissy Gillespie og Emil Stern og einnig verður fluttur djass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meöal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleðí. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 18. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Leif Þórarinsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. SMÁAUGLÝSINGAR 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpaö mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 20.30 Safnskifan: „Woodstock" frá 1969. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins, 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna þaö besta úr sínum þáttum. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag- inn I hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er aö gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gislason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æó og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. *>M Í02 M. t> 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki I grafgötur með hlutina. 13.00Björn Slgurðsson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur leið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM#9»7 9.00 Sverrir Hreiðarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 12.00 Pepsí listinn- Vinsældarlisti ís- lands. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur með þrautum og tónlist. Stjórnendur Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur næturvaktina. 3.00 Lúövik Ásgeirsson. v\$m AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um blla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 17.00 Inger Anna Aikman og Gisli Krlstj- ánsson. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 0.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöövar- innar. FM 104,8 9.00 Laugardagsmorgunn (F.G.). Allir hressir. 12.00 Bjarkí Friðriksson (F.B.). Létt tónlist á laugardegi. Eru ekki allir að hressast eftir gærkvöldið? 14.00 Ágúst Auðunsson (F.B.). Létt upphitun. 16.00 Þór (F.G.). Upphitun fyrir Party Zone. 18.00 Party Zone (F.G. og M.S.). Vin- sælasta danstónlistin í dag í 4 klukkustundir stanslaust. Umsjón- armenn Helgi Már Bjarnason M.S. og Kristján F.G. 20.00 Sigurður Rúnarsson (F.G.). Allt á fullu, öll tónlist leikin nema jass og sinfóníur. 22.00 Hafliði Jónsson (F.B.). Hann ætlar að enda sæluimbruvikudag- skrá með stæl. 1.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. Ágúst Magnússon leikur kristilega íslenska tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Það sem ég hlusta á. Umsjón Hjalti Gunnlaugsson. 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Valgeirsson. 22.00 Ljósgeisllnn. Síminn opinn fyrir óskalög og kveðjur, sími 675320. Umsjón Ágúst Magnússon. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Free Spirlt. 19.30 In Living Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designing Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.00 Monsters. 0.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. EUROSPORT * * *** 6.00 Barnaefni. 7.00 Gríniðjan. 8.00 Saturday Alive. Skíði og bobb- sleðakeppni og tennis. 17.45 Siglingar. 18.00 HM á skiðum. Skíðastökk. 21.00 Big Wheels. 21.30 Hnefaleikar. 23.00 HM á bobbsleðum. 23.30 World Cup Today. 0.30 Brítish Off-Road. SCREENSPORT 7.00 Hnefaleikar. 8.00 Snóker. 10.00 Tennis. 12.00 Trukkakeppni. 13.00 Rallí. 14.00 Körfubolti. 16.00 Kraftaiþróttir. 17.00 íþróttir á Spáni. 17.15 US Pro Ski Tour. 18.00 iþróttafréttir. 18.00 Veöreiðar í Frakklandi. 18.35 ishokkí. Bein útsending og geta aðrir liðið því breyst. 21.35 Motor Sport. 22.05 Athletics Vitalis. 0.05 Pro Box. 2.05 Superkross. 3.05 iþróttir á Spáni. 3.20 Pro Ski Tour. 4.05 Tennis. Laugardagur 16. febrúar Strákarnir þrír sem boða komu herdeildar. Sjónvarp kl. 21.50: Að stríði loknu Sjónvarpið sýnir í kvöld tiltölulega nýja franska kvikmynd Að stríði loknu (Apres la guerre). Gerist myndin í stríðinu og segir frá þremur drengjum sem fylgjast vel með gangi mála. Þeir verða fyrstir til að láta vita að herdeild er að koma til þorpsins. Þeir halda í fyrstu að þar sé á ferðinni amerísk þerdeiid og boða þessi fagnaðartíðindi. Það kemur samt fljótt í ljós að þeim skjátlast. í stað þess að leiðrétta misskilninginn stinga drengirnir af. Einn þeirra er fljótlega tekinn en tveir halda áfram ferðinni til Lyons þar sem móðir þeirra býr. Myndin lýsir ferð þeirra um sveitir Frakklands og kynnast þeir bræður ýmsum sérkenni- legum persónum á þeirri ferð. Leikstjóri myndarinnar er Jean-Loup Hubert. Strák- arnir tveir eru leiknir af bræðrunum Antone Hubert og Julien Hubert. Rás 1 kl. 15.00-Tónmenntir: Tónskáld hljómalitanna Ungverska tónskáldið Gy- örgy Ligeti fæctdist 1923. Þegar Rússar gerðu innrás í Ungveijaland 1956, flúöi hami til Austurrikis. Þar kynntist hann vesturevr- ópskri samtímatónlist, en fannst tólftónaaðferðin of vitsmunaleg og andstæðu- kenning hennar of glund- roðakennd. Hann kom sér því upp þriðju leiðinni við tónsmíðamar, leið munarmnar. Ligeti hefur stundum ver- ið kallaður tónskáld hljóma- litanna. I apríl 1990 heiör- uðu Danir Ligeti með tón- listarverðlaunum sem kennd eru við Sonrting. Við þaö tækifæri voru mörg verka Ligetis leikin og í tón- menntaþætti Áma Blan- dons í dag er einmitt vitnaö til þessara tónverka György Ligetis. Stöð 2 kl. 22.10: Þegar Harry hitti Sally Ein þriggja kvik- mynda sem Stöð 2 sýnir í kvöld er gam- anmyndin Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met Saliy). Það er óhætt að mæla með þessari bráðskemmtilegu kvikmynd sem fjall- ar um Harry og Sally sem fyrst kynnast í háskóla og telja að ekki sé tilefni til nán- ari kynningar. Þau hittast nokkmm árum síðar af tilviljun og sem fyrr fer mikill tími hjá Harry í aö lýsa því yfir hversu dásam- legt þaö sé að vera piparsveinn. Scdly er svosem ekkert á því heldur að tapa frelsinu, en ósjálfrátt dragast þau hvort aö öðru og þá fara vandræðin að byija... Aðalhlutverkin leika Mep Ryan og Billy Crystal og er ekki annað hægt en að hrósa þeim fyrir skemmtilegan leik, sérstaklega er það Meg Ryan sem kitlar hláturtaugar áhorf- enda. Meg Ryan og Billy Crystal ná upp góðum samleik I myndinni Þegar Harry hitti Sally. Sjónvarp kl. 21.25: Maður verður að taka ástfóstri við kúluna Afreksmaður á sviði ís- lenskra íþrótta er í sviðs- ljósinu í kvöld. Pétur Guð- mundsson heitir hann og er íslandsmetliafi í kúluvarpi. Hann hefur um árabil stundað æfingar í grein sinni í stopulum frístundum frá starfi sínu sem lögreglu- maður og fjölskyldufaðir, en hefur engu aö síður náð eft- irtektarverðum árangri sem er á heimsmælikvarða. Skemmst er að minnast þess aö hann sló tvö íslands- met Hreins Halldórssonar með viku millibili í nóvemb- er. Á innanhússmóti i Reið- höllinni kastaði hann kúl- unni 20,66 metra og bætti innanhússmet og síðar í mánuðinum bætti hann ut- anhússmetið er hann kast- aði 21,26 metra á móti í Mos- fellsbæ. Þessi afrek Péturs vöktu mikla athygli og unnu honum meðal annars annað sætið í kjöri íþróttamanna ársins fyrir 1990. niugi Jökulsson blaða- og dagskrárgerðarmaður slóst í fór meö kúluvarparanum Pétri Guðtnundssyni dögunum og fylgdist honum í starfi og leik. nú á með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.