Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Síða 5
FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991.
21
SJÓNVARPIÐ
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
klukkan. 07.00 til 10.00 og frá
klukkan 12.00 til 13.00.
07.30 08.30 og 12.45 Yfirllt erlendra
frétta.
17.50 Töfraglugginn (16). Blandað er-
lent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (44). (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Zorro (3). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (7). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um fjöl-
skyldu þar sem pabbinn gargar,
mamman nöldrar og börnunum er
kennt um allt sem úrskeiðis fer.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
21.05 Litróf (14). Farið verður í heim-
sókn til Gunnars Arnar Gunnars-
sonar listmálara, litið inn á sýningu
leikhópsins Fúríu á nýju verki eftir
Sjón, Ástum Bjartmars ísidórs,
fjallaö um íslensku bókmennta-
verðlaunin og rætt við Þorgeir
Þorgeirsson og Thor Vilhjálmsson
um þau. Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís
Pálsson.
21.40 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta-
viöburði helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspyrnuleikjum
í Evrópu.
22.00 Boöoröin (10). (Dekalog). Loka-
þáttur. Pólskur myndaflokkur frá
1989 eftir einn fremsta leikstjóra
Pólverja, Krzystoff Kieslowski. Að-
alhlutverk Jerzy Stuhr og Zbigni-
ew Zamachowski. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni
verður fréttum frá Sky endurvarpað
til klukkan 01.00.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Depill. Skemmtileg teiknimynd.
17.35 Blöffarnir. Teiknimynd.
18.00 Hetjur himingeímsins. Spenn-
andi teiknimynd um Garp og fé-
laga.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttaþáttur um atburði líð-
andi stundar.
20.10 Dallas. Framhaldsþáttur um Ew-
ing fjölskylduna.
21.00 Á dagskrá.
21.15 Hættuspil. Vandaður breskur
framhaldsþáttur um óprúttinn við-
skiptamann.
22.10 Hemingway. Síðasti hluti fram-
haldsmyndarinnar um líf og störf
rithöfundarins Ernest Hemingway.
Aðalhlutverk: Stacy Keach, Josep-
hine Chaplin, Marisa Berenson og
Fiona Fullerton.
23.50 Fjalakötturinn. Tungliö í ræs-
inu (La lune dans le Caniveau).
Ung stúlka finnst dáin og er af
ummerkjum að dæma að henni
hafi verið nauðgað. Bróðir látnu
stúlkunnar einsetur sér að finna
ódæðismanninn.
1.50 CNN: Bein útsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H.
Nielsen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt
tónlistarútvarp og málefni líðandi
stundar. - Már Magnússon.
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evr-
ópumálefni kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu: „Bangsi-
mon" eftir A.A. Milne. Guðný
Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu
Valtýsdóttur (3).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með
morgunkaffinu og gestur lltur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Sókrates. Jón R. Hjálmarsson
segir frá heimspekingnum og ævi
hans.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas
Jónasson ræðir við hlustendur í
síma 91 -38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Stéttaskipting.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir
Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les
þýðingu Guðbergs Bergssonar
(5).
14.30 Sónata númer 33 í h-moll ópus
58 eftir Frédéric Chopin. Tamas
Vasaary leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 „Til sóma og prýði veröldinni“.
Af Þuru ( Garði. Umsjón: Sigríður
Þorgrímsdóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 22.30.) -
Endurtekið efni úr Leslampa laug-
ardagsins.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi
með Ingu Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp I fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið,
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt
Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og
undirbúningurinn í fullu gangi.
9.00 Páll Þorsteinsson í sínu besta
skapi.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís heldur áfram að leika Ijúfu
lögin.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson
og Bjarni Dagur Jónsson taka á
málum líðandi stundar. 17.17 frá
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar
2.
18.30 Hafþór Freyr á vaktinni. Tónlist og
tekið við óskum um lög í síma
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað i síðdegisblaöiö.
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademían.
18.30 Smásaga Aöalstöövarinnar.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back-
man.
22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna
Steinunn Eyjólfsdóttir.
0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón: Rendver Jensson.
FM 104,8
16.00 Stefán Sigurðsson.Létt mánu-
dagstónlist svona ( upphafi vik-
unnar.
18.00 Framhaldsskólafréttir. Fréttir af
félagslífinu í framhaldsskólunum
sem standa að Útrás.
18.15 M.R.
20.00 M.S.
22.00 F.B.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Þórunn
Sveinbjörnsdóttir talar.
19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi.)
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav-
ar Gests rekur sögu íslenskrar
dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt-
ur frá sunnudegi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 19. sálm.
22.30 Heimur múslíma. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um íslamska trú
og áhrif hennar á stjórnmál Mið-
Austurlanda og Asíu. Fimmti og
lokaþáttur. (Endurtekinn frá fyrra
siinnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs-
ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. Morgunpistill Árt-
húrs Björgvins Bollasonar.
9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í
allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget-
raun rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá þessu ári. „Please
Hammer don't hurt 'em með M.C.
Hammer.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik-
unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.00.)
22.07 Landiö og miðln. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 i dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
611111.
22.00 Kristófer Helgason og nóttin að
skella á.
23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er
Haukur Hólm.
O.OOKristófer Helgason á vaktinni áfram.
2.00 Þráinn Brjánsson er alltaf hress.
Tekið við óskum um lög í slma
611111.
FM -102 « 1«V*
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars-
son er fyrstur á fætur á morgnana.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að
gerast en aðallega er það vin-
. sældapoppiö sem ræður ríkjum.
11.00 Geðdeildin - stofa 102.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 BJörn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á mánudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957 .
7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk-
ið. Jón Axel Ólafsson og Stein-
grímur Ólafsson.
7.40 Fréttafyrirsagnir helmsblaðanna.
7.50 „Frá hinu opinbera".
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Textabrotið.
8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna.
8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt-
ur (óopinber).
8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust-
endum fyrir stórskemmtilegri spá í
morgunsárið.
8.55 „Frá hinu opinbera".
9.00 Fréttayfirlit morgunsins.
9.20 TextabroL
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá
endurtekin.
10.00 Fréttir.
10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf-
leikur morgunsins.
10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl-
skylduna.
11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur
með á nótunum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir I síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandí dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
fmIboo
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð-
arson. 7.00 Morgunandakt. Séra
Cecil Haraldsson. 7.30 Viöfangs-
efni eldri borgara. 7.50Trygginga-
mál. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gest-
ur í morgunkaffi.
9.00 Fram að hádegi. Með Þuríði Sig-
urðardóttur.
9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilistpakkinn.
10.00 Hvererþetta?Verðlaunagetraun.
10.30 Morgungestur.
11.00 Margt er sér til gamans gert.
11.30 Á ferö og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 ístónn. íslensk tónlist.
11.00 Biönduö tónlist
13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð
er að gera. Umsjón Kristbjörg
Jónsdóttir.
14.00 Blönduð tónlisL
16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðna-
dóttir.
17.00 Blönduð tónlist.
20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð-
artónlist.
20.15 Hver er Guö? Fræðsluþáttur í
umsjón Kolbeins Sigurðssonar.
20.45 Rétturinn til IHs. Umsjón Ólafur
Ólafsson.
21.20 Kvöldsagan.Guðbjörg Karlsdóttir.
21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur
í umsjón Gunnars Þorsteinssonar.
23.00 Dagskrárlok.
0**
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.40 Playabout and Mrs Pepperpot.
Barnaefni.
9.10 Jackpot.
9.30 Here’s Lucy.
10.00 It’s Your Round.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and The Beautiful.
11.30 The Young and The Restless.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Loving.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost In Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Alf.
20.00 Return to Eden. 2. hluti.
22.00 Love At Flrst Slght.
22.30 The Secret Video Show.
23.00 Hill Street Blues.
0.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
5.00 International Buslness Report.
5.30 Those Were The Days.
6.00 Barnaefni.
7.30 Eurobics.
8.00 Athletics. Innanhúsmót á Spáni.
9.00 Tennis.
10.30 Eurobics.
11.00 Skíði.
11.30 Körfubolti.
12.30 Tennis.
14.00 HM í Luge.
14.30 Skíöi. Norrænar greinar.
15.30 Knattspyrna. Peléskoðarsöguna.
16.30 HM á bobbsleðum.
17.00 Big Wheels.
17.30 Íshokkí.
18.30 Eurosport News.
19.00 US College körfubolti.
20.00 Superbouts Special.
21.00 Tennis.
23.00 Eurosport News.
23.30 Tennis.
SCREENSPORT
7.00 Kraftaíþróttir.
8.00 NBA körfubolti.
10.00 Trukkakeppni.
11.00 Athletics. Innanhúsmót.
12.00 Motor Sport.
13.00 Superkross.
14.00 ískappakstur.
15.00 Íshokkí.
17.00 Fjölbragðaglíma.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Keila.
19.15 Motor Sport.
19.45 Keila.
21.00 Pro Box. Bein útsending.
23.00 Ruðningur I Frakklandi.
0.30 Veöreiöar i Frakklandl.
Mánudagur 18. febrúar
Hin þekkta þýskættaða leikkona, Nastassja Kinski, leikur
annað aðalhlutverkanna í myndinni i kvöld.
Stöð 2 kl. 23.50:
Tunglið
í ræsinu
í Fjalakettinum í kvöld
verður sýnd franska mynd-
in Tunglið í ræsinu, La lune
dans le Caniveau. Ung
stúlka flnnst dáin og er af
ummerkjum að dæma að
henni hafi verið nauðgað.
Bróðir stúlkunnar einsetur
sér að finna ódæðismann-
inn.
Leikstjóri myndarinnar,
Jean-Jacques Beineix, er
mjög þekktur í sínu heima-
landi fyrir myndir sínar.
Þekktastur er hann fyrir
mynd sína, Diva, sem sló í
gegn á sínum tíma.
Aöalhlutverk í myndinni
leika Nastassja Kinski og
Gérard Depardieu. Einnig
má geta þess að Mark Bohan
hjá tískufyrirtækinu
Christian Dior hannaði fót
Nastassju Kinski í mynd-
inni.
Rás 1 kl. 13.05:
hérlendis
í þættinum í dagsins önn
i dag veröur fjallaö um
stéttaskiptingu hér á landi.
íslendingar státa stundum
af þvi að ekki sé stéttaskipt-
ing hér og aö allir tilheyri
sömu stéttinni. Halda marg-
ir því fram aö hér sé einlitt
samfélag þar sem allir tala
eins og enginn sé raun-
verulega fátækur. íslenskt
samfélag er, samkvæmt
þessmn röddum, fyrir-
myndarsamfélagið.
Á hinn bóginn heyrast
raddir sem segja aö biliö á
milli ríkra og fátækra sé að
breikka. Þessi hópur bendir
á að sumir verði gjaldþrota
en aðrir ekki; sumir eigi
meiri peninga en aðrir og
að sumir fari í langskóla-
nám en aðrir ekki. Við heyr-
um lika um að sumir tali
fallegra mál en aðrir og að
sumir séu af betri ættum.
Þrír næstu þátta í dagsins
önn munu öalla um þetta
málefni. í þessum þáttum
verður leitaö svara við
spurningum eins og: Er
stéttaskipting á íslandi? Ef
svo er í hverju felst hún?
Er ójöfnuður manninum
eðlislægim? Var stéttaskipt-
ing meiri hér áður fyrr? Er
hún að aukast?
Bergljót Baldursdóttir,
umsjónarmaður þáttanna,
mun ræða við sérfræðinga
og fólk á fomum vegi um
stéttaskiptingu.
Stöð 2 kl. 22.10:
Lokaþátturinn
um Hemingway
í kvöld verður síðasti hluti
framhaldsmyndarinnar um
líf og störf rithöfundarins
Emest Hemingway á dag-
skrá Stöövar 2. Það eru ekki
margir sem ná því að verða
goðsögn í lifanda lífi eins og
bandaríska nóbelsskáldið á
sínum tíma.
Þættir þessir hafa rakið
htríkan æviferil þessa
margslungna rithöfundar.
En af því sem hann gerði
um ævina má nefna að hann
var blaðamaður um tíma og
síðan hermaður í spænsku
borgarastyijöldinni. Þá
stundaði hann hættulegar
dýraveiðar í frumskógum
Afríku, giftist íjórum sinn-
um og lifði af fjölmörg
hættuleg slys.
Hemingway lifði mjög æv-
intýralegu lifi og varð goð-
sögn í lifanda lifi.
Það er Stacy Keach sem
leikur Hemingway í þáttun-
um og þykir hann hafa gætt
persónu hans miklu lífi.