Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Blaðsíða 2
18
FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991.
Föstudagur 1.
SJÓNVARPIÐ
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
7.00 til 9.15, 12.00 til 12.20 og
12.50 til 14.00.
7.30 og 8.30 Yfirlit erlendra frétta.
17.50 Litli víkingurinn (20). Teikni-
myndaflokkur um víkinginn Vikka
og ævintýri hans. Þýðandi Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir Aðal-
steinn Bergdal.
18.20 Brúöuóperan (2) Carmen. (Tales
from the Puppet Opera). I þættin-
um eru valdir kaflar úr óperunni
Carmen eftir Georges Bizet settir á
svið í brúðuleikhúsi. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tíöarandinn (4). Tónlistarþáttur í
umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnin hennar (3). (Bet-
ty's Bunch). Nýsjálenskur fram-
haldsþáttur. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast-
Ijósi á föstudögum er fjallað um
þau málefni sem hæst ber hverju
sinni innan lands sem utan.
20.50 Gettu betur. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Að þessu sinni
keppa Menntaskólinn á Akureyri
og Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Spyrjandi Stefán Jón Hafstein.
Dóman Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir. Dagskrárgerð Andrés Ind-
riðason.
21.40 Bergerac (4). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk John
Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.35 Úthafseyjaþula. (Atlantic
Rhapsody). Færeysk bíómynd frá
1989.
23.50 Heiöursverðlaun tónlistar-
manna. (Grammy Lifetime Ac-
hievement Awards). Upptaka frá
samkomu þar sem tónlistarmenn
voru heiðraðir fyrir ævistarf sitt.
Meóal þeirra voru Ray Charles,
Fats Domino og B. B. King og
taka þessir heiðursmenn lagið
ásamt fleirum. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
'1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að
dagskrá lokinni verður fréttum frá
Sky endurvarpað til klukkan 2.30.
16.45 Nágrannar.
17.30 Túni og Tella. Skemmtileg teikni-
mynd.
17.35 Skófólkiö. Teiknimynd.
17.40 Laföi Lokkaprúö. Teiknimynd.
17.55 Trýni og Gosi. Teiknimynd.
18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur í
þyngri kantinum.
19.19 19:19.
20.10 Haggard. Breskur gamanmynda-
flokkur um siðlausan óðalseig-
anda.
20.40 MacGyver. Spennandi bandarísk-
ur framhaldsþáttur.
21.30 Allt í upplausn (Dixie Lanes).
Gamansöm og hjartnæm mynd
um náunga sem á sínum tíma kaus
frekar að fara i herinn en að af-
plána fangelsisdóm. Þegar hann
kemur heim úr stríðinu árið 1945
er sundrungin í fjölskyldunni þvílík
að hann ákveður að hefna sín á
þeim sem fengu hann dæmdan
saklausan. Aðalhlutverk: Hoyt Ax-
ton, Karen Black og Art Hindle.
22.55 Hættuför (The Passage).
0.30 Kínverska stúlkan (China Girl).
Ungur strákur fellir hug til kín-
verskrar stúlku. Ást þeirra á erfitt
uppdráttar því að vinir þeirra setja
sig á móti þeim. Þrátt fyrir ýmsa
erfiðleika eru þau staðráðin í að
reyna að láta enda ná saman. Aóal-
hlutverk: James Russo, Richard
Panebianco og Sari Chang.
Stranglega bönnuð börnum.
2.00 CNN: Bein útsending.
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.'
13.05 í dagsins önn - Umhverfismála-
stefna. Umsjón: Þórir Ibsen.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmíreftir Halldór Laxness Valde-
mar Flygenring les (2)
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Mal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kringum ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jó-
runn Siguröardóttir. (Einnig út-
varpaö sunnudagskvöld kl. 20.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirói í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
mars
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræöslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlíst á siödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug-
ardag kl. 10.25.)
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orð
dagsins á sínum stað og fróðleiks-
molinn einnig.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 íslenski danslistinn.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Olöf Marín
sér um kveðjurnar í gegnum sím-
ann sem er 679102.
3.00 Áframhaldandí Stjörnutónlist og
áframhald á stuðinu.
f'M#937
7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol-
beinn Gíslason í morgunsárið.
armenn þessa þáttar. Fjallað verður
um allar hliöar áfengisvandans.
Sími 626060.
18.30 Tónaflóð Aöalstöövarinnar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
22.00 Grétar Miller. leikur óskalög.
Óskalagasíminn er 62-60-60.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Pétur Valgeirsson.
HVI 104,8
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 29. sálm.
22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veðurfregnir.
12.45 9-fjögur. Urvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Sakamála-
getraun klukkan 14.30. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Föstudagspistill Þráins
Bertelssonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa
sig Valgeir Guðjónsson situr við
símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan - „Machine Head. Með
„Deep Purple.
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Þátturinn verður endur-
fluttur aðfaranótt mánudags kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
raorguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undirmorg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp VestfjarÖa.
7.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir
þegar helgin er að skella á.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt-
inni. íþróttafréttir klukkan 11, Val-
týr Björn.
11.00-Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 14.
Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuð og
fréttir sagðar kl. 17.17.
18.30 Kvöldstemmníng á Bylgjunni. Þrá-
inn Brjánsson á kvöldvaktinni.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn (
nóttina.
7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars-
son og hin dýrin.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geödelldin - Stola 102. A þessari
geðdeild er ekki alll sem sýnist.
7.10 Almanak og spakmæli dagsins.
7.20 Veöur, flug og færö.
7.30 Slegiö á þráöinn.
7.45 Dagbókin.
8.00 Fréttayfirlit
8.15 Blööin koma í heimsókn.
8.30 Viötal dagsins
8.45 Slegiö á þráöinn aö nýju.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það
morgunleikfimin og tónlist við
hæfi úti- og heimavinnandi fólks
á öllum aldri.
9.30 Söngvarakeppnin. Fyrsta lag dags-
ins leikið og kynnt.
10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
10.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið
og kynnt.
10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel býður.
11.00 iþróttafréttir frá féttadeildd FM.
11.05 jvar Guömundsson í hádeginu.
ivar bregöur á leik meö hlustend-
um og hefur upp á ýmislegt að
bjóða.
11.30 Söngvarakeppnin. Leitin að besta
söngvaranum heldur áfram.
12.00 Hádegisfréttir FM.
12.30 Vertu meö ívari í léttum leik. Sím-
inn er 670-957.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
13.15 Meö visbendingu upp á vasann.
Léttur leikur sem fer fram í gegnum
síma 670-957.
13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom-
ið að lagi nr. 1.
13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert
er svarið?
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
14.10 Vísbending. Kemur rétt svar frá
hlustanda?
14.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið
og kynnt.
14.40 Vísbending upp á vasann. Síminn
er 670-957.
15.00 Vísbending. Hlustendur leita að
svari dagsins.
15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið
og kynnt.
15.40 Síöasta vísbending dagsins. Hver
er vinningshafinn?
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum.
17.00 Topplag áratugarins. Gamalt
topplag 7., 8. eða 9. áratugarins
leikið og kynnt sérstaklega. Sögð
er sagan á bak við lagið eða höf-
undinn.
17.30 Brugöiö á leik. Síminn er 670-957.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
18.20 Lagaleikur kvöldsins. Þremur get-
spökum hlustendum er boðið í
mat og Ijós.
18.45 Endurlekið topplag áratuganna.
Gamalt topplag sem áður hefur
verið kynnt er nú dregið fram aftur
og saga þess kynnt.
19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir40
vinsælustu lög landsins. Hlustend-
ur FM geta tekið þátt í vali listans
með því að hringja í síma 642000
á miðvikudagskvöldum milli klukk-
an 18 og 19. Listinn er glænýr
þegar hann er kynntur á föstudags-
kvöldum. Valgeir leikur öll lögin
40 auk þess sem ný lög eru kynnt
sem líkleg til vinsælda. Fróðleikur
og slúður um flytjendur eru einnig
fastur punktur í listanum.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur-
vakt Nú er helgin framundan og
gömlu og góðu stuðlögin skjóta
hér upp kollinum. Ragnar kemur
óskalögum og kveðjum á framfæri
fyrir þá hlustendur sem hringja í
síma 670-300. Lúðvík Ásgeirsson
á nætur- og morgunvakt.
F\lf909
AÐALSTOÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð-
arson. Þáttur sniðinn að þörfum
og áhugamálum eldri borgara.
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil
Haraldsson. 7.30 Úr menningarlíf-
inu. 7.50 Almannatryggingar.
Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir.
8.15 Stafakassinn. Spurningaleik-
ur. 8.35 Nikkan þanin.
9.00 Fram aö hádegi með Þuríði Sig-
uróardóttur.
9.15 Heiöar, hellsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hvererþetta?Ver0launagetraun.
10.30 Morgungestur.
11.00 Margt er sér til gamans gert.
11.30 Á ferö og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðiö fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í siödegisblaöiö.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál.
Sérfræóingar frá SÁÁ eru umsjón-
16 • Menntaskóiinn við Sund. Hressir
að vanda.
ití.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok-
in.
18.15 FÁ. Bíó, ball, út aö borða og góð
tónlist.
20.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
22.00 Fjölbraut í Breiöhoiti. Litið yfir
nýja og gamla vinsældarlista en
fyrst og fremst stuðtónlist á föstu-
dagskvöldi.
1.00 Næturvakt Kvennó síminn opinn,
686365, fyrir óskalög og kveðjur.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón
Kristínar Hálfdánardóttir.
10.50 Tónlist.
13.30 Bjartar vonir. Steinþór
Þórðarson og Þröstur Steinþórs-
son rannsaka spádóma Biblíunnar.
14.30 Tónlist.
16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir.
18.30 TónlisL
19.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ , ★
5.00 International Business Report.
5.30 European Business Today.
6.00 DJ Kat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 Tennis.
10.00 Big Wheels.
10.30 Eurobics.
11.00 Snóker.
13.00 Golf.
14.00 Indoor Athletics.
18.00 World Sports Special.
16.00 Skíðaskotfími.
17.00 World Sports Special.
17.30 Blak.
18.30 Eurosport News.
19.00 lce Speedway. Frá Stuttgart.
20.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Heimsbikarmótiö á skiöum.
23.00 Eurosport News.
23.30 Lyftingar. Yfirlit frá HM.
0.00 Snóker.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.40 Mrs Pepperpot and Playabout.
9.10 Jackpot.
9.30 Here’s Lucy.
10.00 It’s Your Round.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.15 Loving. Sápuópera.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Growing Pains.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 The Deadly Earnest Show.
1.00 Pages from Skytext.
SCfíFENSPORT
7.00 World Cup Gymnastics.
8.00 PGA Golf.
10.00 Fjölbragðaglíma.
11.00 Íshokkí.
13.00 PGA Golf.
15.00 ískappakstur.
16.00 Knattspyrna í Argentinu.
17.00 Trukkakeppni.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 NBA körfubolti.
20.00 Go.
21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn (
Bandaríkjunum.
22.30 íshokki.
0.30 Tennis. Innahússmót Volvo.
2.30 PGA Golf. Eldri flokkur.
4.30 ishokkí.
6.30 Siglingar.
í Úthafseyjarþulu er brugðið upp ýmsum skoplegum
myndum úr daglegu lífi Þórshafnarbúa. Á innfelldu mynd-
inni er Katrin Ottarsdóttir kvikmyndaleikstjóri.
Sjónvarpió kl. 22.35:
Fyrsta færeyska
bíómyndin
í kvöld verður sýnd fær- myndum, ekki aðeins af íbú-
eyska myndin Atlantic
Rapsody eða Úthafseyja-
þula. Þetta er fyrsta bíó-
mynd er Færeyingar hafa
gert og frumsmíði færeyska
kvikmyndaleikstjórans
Katrínar Ottarsdóttur.
Mynd þessi var sýnd á dag-
skrá kvikmyndahátíðar
Lístahátíðar í Reykjavik í
fyrra.
Hér er ekki um neinn
hefðbundinn efnisþráð að
ræða, enda nefnir höfuníf
urinn mynd sína „boðhiaup
í myndum gegnum einn sól-
arhring í tilveru smæstu
höfuðborgar i'íieimi." Hún
er samsett úr 52 mismun-
andi atriðum sem öll eiga
það sameiginlegt að gerast í
Þórshöfn. Er brugðið upp
kímni og kaldhæðnum
um þar, heldur og Færey-
ingum samtímans í heild. í
hin 52 atriði eru felld flest
atvik dagsins, stór sem smá,
og áhorfandinn leiddur á
milli af stakri natni.
Katrín Ottarsdóttir er í
senn leikstjóri og höfundur
handrits. Fjölmörg færeysk
fyrirtæki og bankar stóðu
að baki framleiðslu mynd-
arinnar sem kostaði um 1,7
milljónir danskra króna.
Danska kvikmyndastofnun-
in lánaði tækjabúnaö til
myndatöku og tókst með
þeim hætti að halda fram-
leiðslukostnaði í lágmarki.
Um 100 íbúar Þórshafnar
koma fram í myndinni og
stíga flestir þeirra þar sín
fyrstu skref á leiklistarsvið-
inu.
Sjónvarpið kl. 20.50:
Spumingakeppni
framhaldsskólanna
- annar þáttur af sjö
Gáfumenni úr rööum
norðanmanna segjast á önd-
verða bekki í spuminga-
keppni iramhaldsskólanna í
kvöld. Skólamir sem keppa
að þessu sinni eru Mennta-
skólinn á Akureyri og Verk-
menntaskólinn á Akureyri.
Svo sem kunnugt er, er
spurningakeppnin fjórö-
ungskeppni og reyna átta lið
með sér í sjónvarpssal. í
undanúrslitakeppnunum
situr alltaf einn sigurvegari
eftir í tveggja liða viðureign
en hinir heltast úr lestinni.
Að lokum munu tvö hlut-
skörpustu liðin úr þessum
keppnum takast á í sjöunda
og síöasta þættinum.
Dómari í keppnirmi í
kvöld verður Ragnheiður
Erla Bjamadóttir, sem jafn-
framt samdi spurningarnar,
en spyrjandi er Stefán Jón
Hafstein. Dagskrárgerð
annaðist Andrés Indriða-
son.
Stöð 2 kl. 22.55:
Myndin segir frá fjölskyldu sem freistar þess að flýja frá
herteknu Frakklandi yfir til Spánar.
Hættuför
Seinni mynd kvöldsins á
Stöð 2 er breska myndin
Hættufor sem gerð var árið
1979. Myndin gerist í síðari
heimsstyrjöldinni og segir
frá vísindamanni sem
ásamt fjölskyldu sinni
freistar þess að flýja frá her-
teknu Frakklandi yfir fjöllin
til Spánar.
Þau era hundelt af nasist-
um en þá verður á vegi
þeirra leiðsögumaður sem
kemur þeim til hjálpar. En
ekki er þó útséð um að flótt-
inn takist. Myndin er gerð
eftir bók Bruce Nicolaysen,
The Perilous Passage.
í aðalhlutverkum era
Anthony Quinn, James Ma-
son, Malcolm MacDowell,
Patricia Neal, Kay Lenz og
Christopher Lee.